Dagur - 26.11.1988, Síða 15

Dagur - 26.11.1988, Síða 15
26. nóvémber Í988 - DÁGÚft - íá Svædisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. MÁNUDAGUR 28. nóvember 8.07-8.30 Svæðisútvarp Nordurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Nordurlands. LAUGARDAGUR 26. nóvember 10.00 Ryksugan á fullu. Fisléttur laugardagur með Jóni Axel Ólafssyni. Fréttir kl. 10 og 12. 14.00 Dýragardurinn. Gunnlaugur Helgason ljónatemjari bregður fyrir sig betri stólnum og skemmtir hlustendum Stjömunnar. Fréttir kl. 16.00. 18.00 Ljúfur laugardagur. Besta tónlistin á öldum ljósvakans. 22.00 Næturvaktin. Stjömustuð fram eftir nóttu. Kveðjur og óskalög í síma 681900. 03.00-10.00 Næturstjörnur. SUNNUDAGUR 27. nóvember 10.00 Líkamsrækt og næring. Jón Axel Ólafsson leikur létta og þægi- lega sunnudagstónlist. 14.00 ís með súkkulaði. Gunnlaugur Helgason kroppatemjari á sunnudagsrúntinum. 18.00 Útvarp ókeypis. Engin afnotagjöld, engin áskriftargjöld, aðeins góð og ókeypis síðdegistónlist. 21.00 Kvöldstjörnur. Vinsæll liður á sunnudegi, tónlist sem kemur öllum til að líða vel. 01.00-07.00 Næturstjörnur. MÁNUDAGUR 28. nóvember 7.00 Egg og beikon. Óhollur en bragðgóður morgunþáttur Stjömunnar. Fréttir kl. 8. 09.00 Níu til fimm. Lögin við vinnuna. Lítt trufluð af tali. Hádegisverðarpotturinn á Hard Rock Café kl. 11.30. Fréttir klukkan 10, 12, 14 og 16. 17.00 ís og eldur. Hin hliðin á eldfjallaeyjunni. Fréttir kl. 18. 18.00 Bæjarins besta kvöldtónlist. 21.00 í seinna lagi. Nýtt og gamalt í bland. Kokteill sem end- ist inn í draumalandið. 01.00-07.00 Næturstjörnur. Næturtónlist fyrir vaktavinnufólk, leigu- bílstjóra, bakara og þá sem vilja hreinlega ekki sofa. Ejóðbylgjan FM 101,8 LAUGARDAGUR 26. nóvember 10.00 Kjartan Pálmarsson á laugardagsmorgni. 13.00 Axel Axelsson á léttum nótum á laugardegi. 15.00 Einar Brynjólfsson, íþróttir á laugardegi. 17.00 Bragi Guðmundsson kynnir vinsældalista Hljóðbylgjunnar. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist á laugardegi. 20.00 Þráinn Brjánsson er ykkar maður á laugardagskvöldi. 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. 04.00 Ókynnt tónlist til sunnudagsmorguns. SUNNUDAGUR 27. nóvember 10.00 Haukur Guðjónsson spilar sunnudagstónhst við allra hæfi fram að hádegi. 12.00 Ókynnt hádegistónlist á sunnudegi. 13.00 Einar Brynjólfsson spilar gullaldartónlist og læðir inn einu og einu nýmeti. 16.00 Þráinn Brjánsson á sunnudagssíðdegi. 19.00 Ókynnt sunnudagskvöldmatartón- list. 20.00 íslenskir tónar. 22.00 Harpa Benediktsdóttir á síðustu rödd sunnudagsins. 24.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 28. nóvember 07.00 Kjartan Pálmarsson á fyrri morgunvakt Hljóðbylgjunnar. 09.00 Pétur Guðjónsson þessi eini þarna. 12.00 Hádegistónlist. 13.00 Þráinn Brjánsson á dagvaktinni. 17.00 Kjartan Pálmarsson verður ykkur innan handar á leið heim úr vinnu. 19.00 Ókynnt tónlist með kvöldmatnum. 20.00 Pétur Guðjónsson með Rokkbitann. 22.00 Þráinn Brjánsson lýkur dagskránni á mánudegi. 24.00 Dagskrárlok. 989 IBYLGJANI W LAUGARDAGUR 26. nóvember 08.00 Haraldur Gíslason á laugardagsmorgni. 12.00 Margrét Hrafnsdóttir á léttum laugardegi. 16.00 íslenski listinn. Bylgjan kynnir 40 vinsælustu lög vikunn- ar. 18.00 Meiri músík - minna mas. Bylgjan og tónlistin þín. 22.00 Kristófer Helgason á næturvakt Bylgjunnar. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. SUNNUDAGUR 27. nóvember 09.00 Haraldur Gíslason á sunnudagsmorgni. 12.00 Margrét Hrafnsdóttir og sunnudagstónlistin. 16.00 Ólafur Már Björnsson. Hér er ljúfa tónlistin alls ráðandi. 21.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Sérvahn tónhst fyrir svefninn. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. MÁNUDAGUR 28. nóvember 08.00 Páll Þorsteinsson - þægilegt rabb í morgunsárið. Fréttir kl. 8 og Potturinn, þessi heiti kl. 9. 10.00 Anna Þorláks. Aðalfréttirnar kl. 12 og fréttayfirht kl. 13. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn ómiss- andi ki. 15 og 17. 18.00 Fréttir á Bylgjunni. 18.10 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. 19.05 Meiri músík - minna mas. Tónlistin þín á Bylgjunni. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson og tónhst fyrir svefninn. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Ijósvakarýni Hörmulega lélegir „útvarpsþættir“ Með tilkomu nýrra útvarpsstööva varö bylting í dagskrárgerð Ijósvakamiðla hér á landi. Margir höföu spáö því aö frjáls útvarpsrekstur myndi auka samkeppnina og skapa léttara andrúmsloft í dagskránni. Aörir töldu aö dagskráin myndi þynnast út og minni vinna og vandvirkni veröa lögö í einstaka þætti hennar. Röksemdir þeirra voru að kostnaöur viö vandaða dagskrárgerö væri svo mikill aö litlar útvarpsstöövar sem næðu aðeins til hluta landsmanna, - að vísu meiri- hluta, gætu aldrei klofiö hann. Hvaö hefur komið á daginn? I stuttu máli aö báöir höföu nokkuð til síns máls. Þó er þaö skoðun undirritaðs aö í heild hafi kröfur til útvarpsefnis minnkað. Svokallaöir símatímar útvarpsstööva taka drjúgan hluta af dagskrá ákveðinna stöðva. Eins og allir vita þá er ætlast til aö almenningur hringi í stöðvarnar og komist þannig í beina útsend- ingu í samtali viö stjórnanda ákveðinna þátta. Stundum eru sérstök málefni tekin fyrir í þessum þáttum, t.d. umferðarmál, fóstureyðingar, draumar, eöa þá hitt sem er algengara: Fólk hef- ur samband vegna mála sem viðkomandi finnst viö hæfi að ræöa í útvarpsþáttum sem þessum. Eins og annað fjölmiölaefni hafa „hlustenda- þættir" bæöi kosti og galla. Kosturinn er e.t.v. aðallega sá aö fólki gefst tækifæri á aö koma skoðunum sínum á framfæri fyrirhafnarlítiö. Viö- komandi útvarpsstöö tengist því hlustendum sínum sterkari böndum en ella. Gallarnir á þátt- unum eru þó fleiri og stærri en kostirnir. I fyrsta lagi er umræðuefniö oft fáránlega heimskulegt, eins og þegar fjöldi fólks hringdi til aö segja frá því aö þaö heföi vaknaö upp með andfælum á ákveönum tíma nætur. Þá viröist fólk sem hringir mikiö í stöðvarnar oftast gera þaö til aö koma á framfæri athugasemdum viö þaö sem síðasti hlustandi sagði. Hugsun þessa fólks virðist mér einna helst vera hægt aö líkja viö lauf sem fýkur stefnulaust fyrir vindinum, svo reikul og ómark- viss er hún. Fólk sem hringir í útvarpsstöðvar til þess eins aö koma meö athugasemdir um það sem síðasti „ræöumaöur" sagöi hefur oftast ekk- ert markvert til málanna að leggja. Þá vil ég nefna annað atriöi sem er áberandi í þáttum sem þessum, en þaö er hlutverk stjórn- andans. [ upphafi var hlutverk hans aðeins aö taka á móti jóví sem hlustendur heföu fram að færa en nú hefur eðli hlutverksins breyst. Stjórn- andinn er orðinn e.k. sálusorgari hlustenda og viðmælenda og bera þeir síöastnefndu oft upp kvartanir við hann. Stjórnandinn er spuröur álits á hinum óskyldustu málefnum sem ekki er hægt aö gera kröfu til aö einn og sami maðurinn þekki til hlítar. Útkoman er, því miöur, oftast tilgangs- laus langvella um allt og ekki neitt. Að lokum er ástæöa til að minnast á málfar í útvarpsþáttum, ekki síst „beinum hlustendaþátt- um.“ íslenskumönnum hlýtur að vera umhugs- unarefni hversu algengt er að málinu sé herfi- lega misboöiö í beinni útsendingu. Þágufallssýki, röng setningaskipan og ambögur af öörum toga eru svo algengar aö furöu sætir. Lágmarkiö virð- ist vera að gera þá kröfu til stjórnenda þátta sem þessara aö þeir séu sjálfir lausir viö algengustu málvillur, en því er ekki aö heilsa. Hér hefur veriö dregin upp dökk mynd en þó ekki aö ástæðulausu. Útvarpsþættir sem fjalla um allt og ekki neitt og eru þar að auki morandi af málvillum, fluttir af fólki sem hefur oftast litla sem enga þekkingu á þvi umræðuefni sem þaö talar um, eru útvarpsstöðvum ekki til sóma. Hörmung væri til þess að vita ef slíkt efni á eftir aö einkenna dagskrá útvarpsstööva í framtíð- inni. EHB Sjómenn athugið! Ávallt til línuefni og ábót. Setjum upp línu. Ennfremur flestar aðrar útgerðarvörur SANDFELL HF v/Laufásgötu • Akureyri • s. 26120 Ilil framsóknarmenn I AKUREYRI Aðalfundur fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna á Akureyri verður haldinn þriðjudaginn 29. nóvember 1988 að Hafnarstræti 90, kl. 20.30 e.h. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. NYJAR BÆKUR Fást í bóka- búðum og blaðsölum um allt land SNORRAHÚS Strandgötu 31 • Akureyri Sími 96-24222 Indíánaprinsessan Líkið stjórnar leiknum

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.