Dagur - 26.11.1988, Page 20

Dagur - 26.11.1988, Page 20
CHICOGO TBiodroqa C O S M E T IC S U Ol ,'fl cosmetics Snyrtivörudeild Snvrtivörur í úrvali - Okkar merki - Snyrtivörur í úrvali Skrúfuöxull Sléttbaks skemmdist - „hlýtur að hafa gerst við ísetningu eða í flutningum“ - segir verkstjóri hjá vélsmiðjunni Héðni í Reykjavík Skagaströnd: Meirihluti hreppsneftidar vÚl odd- vitannfrá - málið sent félags- málaráðuneytinu til umsagnar Haröar deilur hafa aö undanförnu staöiö innan hreppsnefndar Höfðahrepps og hefur meirihluti nefndar- innr krafist þess að Adolf Berndsen, oddviti víki og efnt verði til oddvitakjörs. Oddvitinn hefur hafnað kröfu nefndarinnar og var máliö sent til umsagnar félags- málaráðuneytisins. Sú untsögn liggur nú fyrir og er hún á þann veg að oddvitinn skuii sitja út kjörtímabilið. Nánar urn þetta mál á blað- síðu 8. fh Sturla viíl út Höggvið hefur verið á fræðslustjóradeiluhnútinn og er nú búið að leysa þetta bráðum tveggja ára gamla deilumál menntamálaráðu- neytis og fræðsluyfirvalda á Norðurlandi eystra. Ráðu- neytið fellst á að Sturlu Kristjánssyni fyrrverandi fræðslustjóra hafi verið vik- ið úr embætti á ólögmætan hátt. Menntamálaráðherra bauð Sturlu tvo kosti. Annars vegar að taka á ný við sínu fyrra starfi sem fræðslustjóri og hins vegar að þiggja styrk til náms- dvalar í útlöndum í tvö ár. Sturla valdi hinn síðari kost. Fjármálaráðherra hefur ákveðið að draga áfrýjun dóms bæjarþings Reykjavíkur í máli Sturiu til baka og nteð því er unað við þá niöurstöðu hér- aðsdóms að uppsögn Sturlu hafi verið ólögmæt. mþþ Helgarveðrið í sumarskapi Áframhald verður á sumar- blíðunni á Norðurlandi um helgina. Þeir sem á annað borð hafa sinnt vorverkum nú í nóvemberlok geta liald- ið þeirri iðju sinni áfram, þó að ekki sé beinlínis mælt með að stuttbuxurnar verði dregnar fram í tilefni sumar- aukans. Veðurfræðingur á Veður- stofu sagði flest benda til að hæg suðaustan átt yrði ríkj- andi um helgina. Það verður skýjað og hitinn á bilinu frá þremur upp í sex stig. „Það verður sæmilega hlýtt á ykkur og tiltölulega gott veður áfram,“ sagði veðurfræðingur- inn. Þess skal þó getið hér að úti fyrir Grímsey eru veðurguðir ekki í sumarskapi, en veður- fræðingur taldi ekki víst að veðrið næði inn til landsins. mþþ Skrúfuöxull Sléttbaks EA 304, frystitogara Útgerðarfélags Akureyringa hf., er skemmdur. Skipið var tekið í slipp hjá Slippstöðinni hf. fyrir skömmu og kom þá í Ijós að öxullinn var ékki eðlilegur. Skipið var öxul- dregið og reyndist öxullinn boginn. Eins og kunnugt er þá var Sléttbaki EA breytt í frystitogara hjá Slippstöðinni hf. Skipið var lengt, sett í það ný aðalvél, skrúfa og skrúfuöxull. Aðalsteinn Jóhannsson hjá Útgerðarfélagi Akureyringa sagði að öxullinn hefði verið sendur á renniverk- stæði vélsmiðjunnar Héðins hf. í Reykjavík þar sem hann verður renndur upp á nýtt. „Þetta á ekki að geta átt sér stað og við höfum enga skýringu á þessu,“ sagði Aðalsteinn. Hann taldi líklegt að þessir hlutir væru í ábyrgð ennþá þar sem þeir væru það nýir. Sléttbakur hefði verið búinn með kvótann og því hefði tækifærið verið notað til að fara nteð hann í slipp. Þá kom fram að öxullinn var ekki alveg réttur og orsakanna var leitað. Ljóst er að setja verður nýja samsetningarhulsu milli öxulsins og gírsins. Skrúfan hefur ekki fengið á sig högg svo vitað sé. „Við komumst auðvitað fyrir þetta en við vitum ekki hvort Samkvæmt áreiðanlegum heim- ildum Dags er um það rætt að fyrirtækið Jökull hf. á Raufar- höfn taki á leigu rækjuskipið Árna á Bakka ÞH af þrotabúi Sæbliks hf. á Kópaskeri. Þá hefur einnig verið rætt um að Jökull hf. taki rækjuvinnslu Sæbliks á leigu til nokkurra mánaða. Ekki tókst í gær að ná tali af Hólmsteini Björnssyni, fram- í gærmorgun var tilkynnt á þingi ASI að félagsmálaráð- herra byði þingheimi til veislu að loknu þingi í gær. Þingfull- trúar voru ekki á einu máli um hvort þetta boð ætti að þiggja, þingheimur ætti ekkert með að þiggja veisluboð af ríkisstjórn sem svipt hafí launafólk í land- inu samningsrétti. öxullinn hefur skemmst í flutn- ingi eða á annan hátt,“ sagði hann. „Það hlýtur eitthvað að hafa komið fyrir öxulinn, annað er ómögulegt. Ásinn var ekki svona boginn nýr. Þetta hlýtur annað hvort að hafa gerst við ísetningu kvæmdastjóra Jökuls hf., til að leita frekari upplýsinga um málið en eftir því sem næst verður kom- ist áttu línur að skýrast í gær. Örlygur Hnefill Jónsson, bústjóri þrotabús Sæbliks hf., vildi ekkert tjá sig um þetta í gær. Hann sagði aðeins: „Þetta fer einhvern veg- inn og við vonunt að þeir sem eiga þarna kröfur fái sem mest upp í þær.“ Á fundi Sæbliksntanna með Miklar umræður urðu á þing- inu um drög að ályktunum um samningsrétt og kjara- og efna- hagsmál. Þar kom frarn að það væri skýlaus krafa þingsins að samningsrétturinn fengist til baka. Kjarasamningar séu ekki orsök efnahagsvanda nú heldur beri þeir ábyrgð sem stundað hafi offjárfestingar og óráðsíu í rekstri. JÓH eða í flutningum, það er ekki nema um tvennt að ræða. Það hefur ekki komið nokkur skapað- ur hlutur fyrir skipið og þetta bognar ekki svona í því, það er algjörlega útilokað," sagði Valgéir Helgason, verkstjóri renniverkstæðis Héðins hf. Valgeir sagði að öxullinn hefði Hólmsteini Björnssyni og Stefáni Valgeirssyni, alþingismanni, á Akureyri, nokkru áður en Sæblik hf. var lýst gjaldþrota, mun m.a. hafa verið orðaður sá möguleiki að Jökull hf. kæmi á einhvern hátt nálægt rekstri Sæbliks hf. Frá þessu var horfið en nú virðist hugmyndin hafa verið dregin upp úr skúffunni að nýju. Heimildamaður Dags á Kópa- skeri fullyrðir að ekki hafi verið minnst á þennan möguleika við heimamenn. Hann undrast mjög þau vinnubrögð að ræða unt leigu á eigum þrotabús Sæbliks án þess að fólk, sem starfað hefur við Sæblik hf., hafi hugmynd um það. „Mér finnst þetta undarleg uppákoma. Það er í hæsta máta undarlegt að þeir skuli ekki ræða við neina heimamenn um það hvort þeir séu fáanlegir til þess að vinna í rækjuvinnslunni. Þeir ætla sjálfsagt að koma með fólk frá Raufarhöfn til að vinna við fyrirtækið," voru orð heimilda- manns Dags. Árni á Bakka fór í viðgerð hjá Slippstöðinni á Akureyri þann 26. september sl. Skipið liggur þar við bryggju og er tilbúið til veiða á nýjan leik. Viðgerðar- kostnaður skipsins, sem er rúmar við mælingu reynst vera boginn um 4/10 úr mm í bláendann. Sigurður Ringsted yfirverk- fræðingur Slippsins sagði að öx- ullinn hefði getað skemmst í flutningum frá Noregi til íslands eða við ísetningu, en ekkert væri vitað nánar um orsakir skekkj- unnar. EHB 3 milljónir, hefur ekki verið greiddur. Fyrr en Slippstöðin hefur fengið þessa peninga verð- ur að telja ólíklegt að landfestar Árna á Bakka verði leystar. Af rækjukvóta skipsins eru nú eftir á bilinu 140 og 150 tonn. Auk þess á það eftir 60-70 tonna fiskikvóta. óþh Vegir á Norðurlandi: Færir en blautir - hætta á grjóthruni í Múlanum Færð á vegum norðanlands er yfírleitt góð eftir hlýindin undanfarna daga samkvæmt upplýsingum frá Vegagerð ríkisins, en reikna má með að talsverð aurbleyta sé á vegum. Það er skemmst frá því að segja, að allir vegir eru færir, t.o.m. fjallvegir, en þeim sem leið eiga um Olafsfjarðarmúla er bent á að fara varlega þar sem alltaf má eiga von á grjóthruni í svona veðri. Vegurinn um Múl- ann var t.d. ófær í gærmorgun vegna grjóthruns en hann var strax ruddur og opnaður á ný. VG Sléttbakur EA-304 liggur nú bundinn við bryggju hjá Slippstöðinni á Akureyri. Árni á Bakka bíður átekta í Slippnum á Akureyri: Rætt um leigu Jökuls hf. á eigum þrotabús Sæbliks ASÍ þing fékk veisluboð: Bauð Jóhanna í samningsrétt?

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.