Dagur - 26.11.1988, Síða 18

Dagur - 26.11.1988, Síða 18
n & n i\ r' 18 - DAGUR - 26. nóvember 1988 Hálfstálpaður grár og hvítur fressköttur hvarf frá Eyrarlands- vegi mánud. 21. nóv. Finnandi vinsamlegast hafi sam- band í síma 22821. Forystuhrútur til sölu. Veturgamall svarglæsóttur hrein- ræktaöur forystuhrútur til sölu. Upplýsingar í síma 81290. Takið eftir! Takið eftir! Til sölu á alveg ótrúlegu verði, barnaskrifborö og kommóöa á aö- eins kr. 4.000,- Þá á ég viö bæði stykkin. Algjör útsala. Einnig til sölu blá leikgrind kr. 3.500.- Uppl. í síma 25098. Hef til sölu Sabb bátavél 22 hö. Þarfnast smá viðgerðar. Jóhannes Magnússon, sími 96-73119. Til sölu snjósleði Polaris Indy Trail árg. ’85. Lítið notaður. Uppl. gefur Halldór í síma 25731 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Vélsleði til sölu. Ski-doo Formula MX 467 cc, 71 hö. Árg. ’85, ek. ca 3500 km. Allur yfir- farinn. Með nýrri stillanlegri kúpl- ingu. Mjög góður vélsleði. Verð 270 þús. Kostar nýr ca. 440 þús. Fæst á 12 mán. greiðsluplani. Uppl. hjá Þorsteini, Bílasölunni Stórholt, símar 23300 og 25484. Ef þið ætlið að henda spilum, jóla- kortum eða öðrum kortum þá hugsið um kortasöfnin mín. Elín Jónasdóttir Uppsalavegi 16 640 Húsavík sími 96-41151. Geymið auglýsinguna. Gengið Gengisskráning nr. 25. nóvember 1988 226 Kaup Sala Bandar.dollar USD 45,180 45,300 Sterl.pund GBP 82,950 83,171 Kan.dollar CAD 37,935 38,035 Oönsk kr. DKK 6,8196 6,8377 Norskkr. N0K 6,9717 6,9902 Sænsk kr. SEK 7,5325 7,5525 Fl. mark FIM 11,0762 11,1057 Fra. franki FRF 7,7020 7,7225 Belg. franki BEC 1,2557 1,2590 Sviss. franki CHF 31,4143 31,4977 Holl. gyllini NLG 23,3301 23,3921 V.-þ. mark DEM 26,3103 26,3802 ít. líra ITL 0,03541 0,03551 Aust. sch. ATS 3,7408 3,7508 Port. escudo PTE 0,3158 0,3167 Spá. peseti ESP 0,4009 0,4020 Jap.yen JPY 0,37285 0,37384 irsktpund IEP 70,296 70,482 SDR25.11. XDR 62,0028 62,1675 ECU-Evr.m. XEU 54,5232 54,6680 Belg. fr. fin BEL 1,2479 1,2512 Til sölu: Mjög góður Volvo 244 DL, árg. ’82. Ekinn aðeins 80 þús. km. Bein sala. Góður staðgreiðsluafsláttur. Einnig Toyota Cresida árgerð 1987. Vel með farinn bíll. Ek. 117 þús. km. Sumar- og vetrardekk. Upphækkaður. Upplýsingar i síma 27427 eftir kl. 18.00. Til sölu Lada Sport árg. ’86, 5 gíra, ek. 24 þús. km. Uppl. í síma 21537 á kvöldin. Rússajeppi árg. ’77 til sölu. Snyrtilegur, vökvastýri, ný upptek- inn gírkassi, kúpling og allur yfirfar- inn. Á sama stað til sölu 5 stk. 35“ Marshall dekk á 5 gata felgum. Lítið slitin. Einnig rússafjaðrir. Hagstætt verð, staðgreitt. Uppl. í síma 96-23467. Til sölu Toyota Corolla árg. ’77 ek. 120 þús km. Sami eigandi frá upphafi. Sumar- og vetrardekk. Staðgreiðsluverð kr. 50.000. Uppl. í síma 26065. Til sölu eldra hesthús í Breiðholti fyrir ca. 11 hesta. Gæti hentað fleirum en einum. Uppl. í síma 23589. Óska eftir góðri, öflugri dráttarvél (helst með framdrifi) í skiptum fyrir góðan Wagoneer '76. Milligjöf kemur til greina. Upplýsingar í síma 96-27424. Steypusögun - Kjarnaborun hvar sem er, leitið tilboða i síma 96- 41541. Nýjung frá Esso- nesti við Leiruveg Bensín og díseleldsneyti afgreitt á kvöldin frá sælgætissölu. Sjálfsafgreiðsla Esso-nesti við Leiruveg. Vantar 3-4 herb. íbúð frá 15. des- ember. Mánaðargreiðslur. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „888“. íbúð óskast! Óska eftir 2ja-3ja herbergja íbúð til leigu sem fyrst. Upplýsingar í síma 31193. Kennari óskar að taka á leigu 3ja- 4ra herb. íbúð. Helst á Brekkunni, frá 15. des. eða 1. jan. Uppl. gefur Ragnheiður í síma 24389 milli kl. 12 og 4 á daginn og eftir kl. 8 á kvöldin. Herbergi til leigu í Lundahverfi. Uppl. í síma 22406. Gler- og speglaþjónustan sf. Skála v/Laufásgötu, Akureyri. Sími 23214. ★ ★ ★ Glerslípun. Speglasala. Glersala. * Bílrúður. * Plexygler. Verið velkomin eða hringið. Heimasímar: Finnur Magnússon glerslípunarmeistari, sími 21431. Ingvi Þórðarson, sími 21934. Síminn er 23214. Felgur óskast! Óska eftir fjórum felgum undir Toyota Corolla árg. ’88. Uppl. í síma 96-61254 eftir kl. 19.00. Borgarbíó Alltaf nýjar myndir Símsvari 23500 iti Akureyrarprestakall: Sunnudagaskólinn verður nk. sunnudag, 27. nóv. kl. 11 f.h. Öll börn velkomin og foreldrar þeirra. Takið nýja gesti með. Sóknarprestarnir. Fjölskylduguðsþjónusta verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag, sem er 1. sunnudagur í aðventu. Athöfn- in hefst kl. 2 e.h. og eru fermingar- börn og foreldrar þeirra og fjöl- skyldufólk sérstaklega boðuð til þessarar athafnar. Allir eru að sjálf- sögðu velkomnir og hvattir til að hefja jólaundirbúninginn í kirkj- unni. Sálmar: 57-60-59-345-507. Kvenfélag Akureyrarkirkju verður með súkkulaði og heitar kleinur til sölu í kapellunni eftir guðsþjónustu. Sóknarprestarnir. Stærri Árskógskirkja. Fjölskyldumessa verður 27. nóv. kl. 14.00. Fyrsta sunnud. í aðventu. Stund fyrir börnin. Jón Helgi Þórarinsson. , Hjálpræðisherinn. 'Hvannavöllum 10. Laugard. kl. 14.00 jólabasar. Sunnud. kl. 11.00 helgunarsam- koma. Kl. 14.30 sunnudagaskóli. Kl. 18.00 hermannasamkoma. Kl. 19.30 bæn. Kl. 20.00 almenn sam- koma. Deildarstjórinn kaptein Daníel Óskarsson talar og stjórnar. Mánud. kl. 16.00 heimilasamband. kl. 20.30 hjálparflokkur. Þriðjud. kl. 17.00 yngriliðsmanna- fundur. Allir eru hjartanlega velkomnir. HUÍTA5UnnUmKJAt1 V/5KARD5HLÍÐ Sunnudagur 27. nóv. kl. 11.00 sunnudagaskóli. Öll börn eru vel- komin. Sama dag kl. 16.00 (ath. breyttur samkomutími) Samhjálparsam- koma. Vinir frá drykkjumanna- heimili Samhjálpar sjá um samkom- una. Gunný Óladóttir syngur ein- söng. Ræðumaður verður Óli Ágústsson. Allir eru hjartanlega velkontnir. Fórn tekin til Samhjálp- ar. Barnagæsla á meðan santkoma er. Kaffiveitingar að samkomu lok- inni. KFUM og KFUK, 4 Sunnuhlíð. 1 Sunnudaginn 27. nóv- ember almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Ragnheiður Harpa Arnardóttir. Tekið á móti gjöfum í hússjóð. Allir velkomnir. Funðlr □ RUN 598811287=2 Eiginmaður minn, ÓLAFUR KJARTANSSON, bóndi Litla-Garði, Saurbæjarhreppi, lést 23. nóvember á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Fyrir hönd aðstandenda. Heiðbjört Kristinsdóttir. 1U menn SIGURÐUR PÁISSON menn“ - ný ljóðabók eftir Sigurð Pálsson Bókaútgáfan Forlagið hefur sent frá sér nýtt ljóðasafn eftir Sigurð Pálsson - Ljóð námu menn. Þetta er annað bindið í Ljóð- námusafni Sigurðar en fyrir þremur árum gaf Forlagið út ljóðabók hans Ljóð námu land. Alls hafa áður komið út fjórar ljóðabækur frá hendi Sigurðar sem eru meðal þess lífvænlegasta og frumlegasta í íslenskum skáld- skap síðustu ára. Eins og í fyrri ljóðabókum sín- um velur skáldið sér hversdags- myndir að yrkisefni og bregður á leik með þær. En það er skap- heitur og alvöruþrunginn leikur. Hér er fjallað um mannlegt hlut- skipti og mannleg samskipti og höfðað jöfnum höndum til til- finninga og vitsmuna lesandans. Sem fyrr er það höfuðviðleitni skáldsins að gefa orðunum skarpa merkingu - vinda hvers konar vanaviðjar utan af tungu- málinu. Ljóð Sigurðar eru árás á sljóleika hversdagsins, áskorun um að vakna til lífsins - vakna til fegurðarinnar, - segir að lokum í frétt frá Forlaginu. 55 Bréfbáta- 6t ngnmgin - eftir Gyrði Elíasson Bókaútgáfa Máls og menningar hefur sent frá sér nýtt smásagna- safn eftir Gyrði Elíasson, og hef- ur það hlotið nafnið Bréfbáta- rígningin. Þetta er fyrsta smá- sagnasafn Gyrðis, en í fyrra sendi hann frá sér skáldsöguna Gang- andi íkorni. Bókin geymir fjórar sögur, og gerast tvær þeirra í þorpi, ein á sveitabæ og ein í sumarhúsa- hverfi í Danmörku. Lesandinn kynnist fjölskrúðugu persónu- safni, allt frá ungri sveitastúlku, Heiðu að nafni, til manns sem smíðar sér vængi í tómstundum sínum. En sögurnar eru innbyrð- is tengdar, og í þeim öllum kem- ur ungur piltur mjög við sögu. Þær virðast í fyrstu láta lítið yfir sér, en geyma leyndarmál og furður þegar að er gáð. Sama hefur verið sagt um stíl Gyrðis, hann er látlaus en þó seiðandi og sýnir gott vald á íslensku máli. Skáldsaga hans hlaut einkar góð- ar viðtökur lesenda og gagnrýn- enda, og það er von útgefanda að þessum sögum verði ekki síður vel tekið. Bréfbátarigningin er 155 bls. að stærð. Málverk á kápu er eftir Elías B. Halldórsson, en auglýs- ingastofan Teikn hannaði káp- una.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.