Dagur - 29.11.1988, Blaðsíða 15

Dagur - 29.11.1988, Blaðsíða 15
hér & þor 29. nóvember 1988 - DAGUR - 15 Heimsmeistarinn í þungavigt í hnefaleikum, Mike Tyson, er hinn mesti ruddi og ofstopamað- ur. Þessi ófrýnilegi boxari hefur margoft lamið konu sína í plokk- fisk og því ekki nema eðlilegt að hún hafi farið frant á skilnað. Auðvitað vorkenna allir Robin, sárþjáðri konunni, en það kann að breytast eftir að hún upplýsti hvers vegna hún hafði gifst Tyson. Robin játaðist ekki Mike Tyson af ást, heldur lágu annar- legar hvatir þar að baki. Hún hafði trú á því að hjónaband með heimsmeistaranum gæti hafið hana sjálfa til vegs og virðingar og aukið á fram hennar. Hún ríg- hélt í hjónabandið þrátt fyrir ýmsa örðugleika vegna þess hve Tyson græddi mikið af pening- um. Robin hefur aldrei elskað hann. Þetta réttlætir ekki barsmíðar en óneitanlega skilur maður Tyson betur. Heyrum hvað Rob- in ætlaðist fyrir: „Hann er ekki menntaður eins og ég, hann er ekki fallegur eins og ég. Þótt hann sé heimsmeistari er hann bæði tregur, málhaltur, menning- arsnauður og lítill heimsborgari. Ég get mótað hann eins og deig, látið hann snúast í kringum mig.“ Það var einmitt Robin sem bað Tysons, en fyrirætlanir hennar hafa ekki gengið eftir. Sem dæmi um framkomu hennar má geta þess að eftir að hún missti fóstur sagði hún að þetta hefði verið öll- um fyrir bestu því barnið hefði ábyggilega orðið skelfilega ófrítt (sbr. Tyson). Pabbi Robin er ekki par ánægður með dóttur sína og segir hana hafa breyst í tilfinninga- snautt, gráðugt kvendi. Mike Tyson kvaldist óbærilega og ein- hvern veginn varð hann að fá útrás. Hann grýtti hlutum og öskraði og Robin varð skíthrædd við liann, enda manndráps- skrokkur og hann hefði allt eins getað beint hlaðinni byssu að höfði hennar. En það var Robin. sjálf sem hlóð þá byssu. Nú heimtar Robin 20 milljónir dala fyrir skilnaðinn, eftir 8 mán- aða hjónaband. í málsskjölum lýsir hún þeirri skelfingu sem hjónabandið nrcð hnefaleikaran- um var. Tyson hótaði margoft að drepa Robin, móður hennar og sjálfan sig, ekki síst þegar hann var við skál, sem ekki var óalgengt. Segir þá ekki rneira af skötu- hjúunum að sinni. Veriö þið sæl. h— dagskrá fjölmiðla 18.00 Bæjaríns besta kvöldtónlist. 21.00 í seinna lagi. Nýtt og gamalt í bland. Kokteill sem end* ist inn í draumalandið. 01.00*07.00 Næturstjörnur. Næturtónlist fyrir vaktavinnufólk, leigu- bílstjóra, bakara og þá sem vilja hreinlega ekki sofa. Ejódbylgjsn FM 101,8 ÞRIÐJUDAGUR 29. nóvember 07.00 Kjartan Pálmarsson kemur fólki af stað árla morguns. 09.00 Pétur Guðjónsson á léttum nótum með hlustendum á seinni hluta morgunvaktar. 12.00 Hádegistónlist. 13.00 Þráinn Brjánsson hress og kátur eins og hans er von og visa. 17.00 Kjartan Pálmarsson. Klukkan 17.30 er tími tækifæranna. Kjörið tækifæri til að selja eða kaupa ykkur að kostnaðarlausu. 19.00 Tónlist með kvöldmatnum. 20.00 Jóhann Jóhannsson v leikur vandaða tónlist, sannkallað gæða- popp. 22.00 Þráinn Brjánsson tekur síðasta sprettinn á þriðjudögum. 24.00 Dagskrárlok. 989 W ÞRIÐJUDAGUR 29. nóvember 08.00 Páll Þorsteinsson - þægilegt rabb í morgunsárið. Fréttir kl. 8 og Potturinn, þessi heiti kl. 9. 10.00 Anna Þorláks. Aðalfréttimar kl. 12 og fréttayfirlit kl. 13. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn ómiss- andi kl. 15 og 17. 18.00 Fréttir á Bylgjunni. 18.10 Hallgrúnur Thorsteinsson í Reykjavik siðdegis. 19.05 Meiri músik - minna mas. Tónlistin þin á Bylgjunni. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson og tónlist fyrir svefninn. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Gamanmynd um ástarævintýri og vaxtar- verki nokkurra unglinga í bandarískum framhaldsskóla. 17.45 Feldur. 18.10 Drekar og dýflissur. 18.35 Ljósfælnir hluthafar. (Run from the Moming.) Framhaldsmynd í 6 hlutum. 2. hluti. 19.19 19:19 20.45 Frá degi til dags. 21.15 íþróttir á þriðjudegi. 22.15 Suðurfaramir. (The Harp in the South.) Lokaþáttur. 23.00 Stræti San Fransiskó. (The Streets of San Francisco.) 23.55 Eltingaleikur. (Seven Ups.) Nokkrir leynilögreglumenn hafa sérhæft sig í að elta uppi glæpamenn sem með einhverju móti hefur tekist að sleppa við að afplána dóm. Ekki við hæfi barna. 01.35 Dagskrárlok. 6> RÁS 1 ÞRIÐJUDAGUR 29. nóvember 6.45 Veðurfregnir ■ Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Má Magnússyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forystu- greinum dagblaðanna að loknu fréttayfir- liti kl. 8.30. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Vaskir vinir" eftir Jennu Jensdóttur og Hreiðar Stefánsson. Þórunn Hjartardóttir les (8). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 í pokahorninu. 9.40 Landpósturinn - Frá Vesturlandi. Umsjón: Bergþóra Gísladóttir. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir ■ Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. 13.35 Miðdegissagan: „Konan i dalnumog dæturnar sjö.“ Ævisaga Moniku á Merkigili skráð af Guðmundi G. Hagalín. Sigríður Hagalín les (2). 14.00 Fréttir ■ Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. 15.00 Fréttir. 15.03 Gestastofan. Stefán Bragason ræðir við áhugatónlistar- fólk á Héraði. (Frá Egilsstöðum). 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Ludwig van Beethoven. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Tónlist ■ Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá - Lesið úr nýjum bókum. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Kirkjutónlist. 21.00 Kveðja að norðan. Úrval svæðisútvarpsins á Norðurlandi í liðinni viku. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Mar- grét Blöndal. (Frá Akureyri.) 21.30 Útvarpssagan: „Heiður ættarinnar" eftir Jón Björnsson. Herdís Þorvaldsdóttir les (7). 22.00 Fréttir ■ Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Leikrit: „Venjuleg helgi" eftir Þor- stein Marelsson. Leikstjóri: Þorsteinn Gunnarsson. Leikendur: Sigmundur Örn Arngrímsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Sigurður Karlsson, Ásdís Skúladóttir, Árni Tryggvason og Halla Guðmundsdóttir. 23.15 Tónlist á síðkvöldi. 24.00 Fréttir. Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. ÞRIÐJUDAGUR 29. nóvember 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. & ÞRIÐJUDAGUR 29. nóvember 7.03 Morgunútvarpid. 9.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri.) 10.05 Morgunsyrpa - Evu Ásrúnar Albertsdóttur og Óskars Páls Sveinssonar. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 í undralandi með Lísu Páls. 14.00 Á milli mála. - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram ísland. íslensk dægurlög. 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Fræðsluvarp: Lærum ensku. Kennsla í ensku fyrir byrjendur. Sautjándi þáttur. 22.07 Bláar nótur. - Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 01.10 Vökulögin. Fréttir eru sagðar kl. 2, 4, 7, 7.30, 8, 8.30, 9,10,11,12,12.20,14,15,16,17,18,19,22 og 24. FM 104 ÞRIÐJUDAGUR 29. nóvember 7.00 Egg og beikon. Óhollur en bragðgóðui morgunþáttur Stjömunnar. Fréttir kl. 8. 09.00 Níu til fimm. Lögin við vinnuna. Lítt tmfluð af tali. Hádegisverðarpotturinn á Hard Rock Café kl. 11.30. Fréttir klukkan 10, 12, 14 og 16. 17.00 ís og oldur. Hin hliðin á eldfjallaeyjunni. Fréttir kl. 18. föðui tegðíTr^af ~—■— með hnefun,f,nk0n,,nni "8 ^nn «g vafiðh a° h,ín 8 mótadr'” Sínn við Það ekki!IOnUm Uln ®ngu*' sér.^Henni tókst SJONVARPIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. nóvember 18.00 Villi spæta og vinir hans (29). 18.25 Berta (6) 18.40 Á morgun sofum við út (6). (I morgen er det sovemorgon.) 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Alnæmi snertir alla - Umræðuþátt- ur. Nemendur í Hlíðarskóla í Reykjavík spyrja lækni og hjúkrunarfræðing um sjúkdóminn alnæmi. Þátturinn er unninn á vegum landsnefndar um almannavamir og er annar af tveim. Hinn verður sýndur í Fræðsluvarpi á morgun og þá em nemendur í Menntaskólanum í Hamra- hlíð þátttakendur. 19.25 Ekkert sem heitir. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Matarlist. 20.45 Buster Keaton - engum líkur. (A Hard Act to Follow: Buster Keaton.) Fyrsti þáttur. Breskur heimildamyndaflokkur í þremur þáttum um ævi og verk eins af meisturum þöglu myndanna. 21.40 Hannay. (Hannay.) Bræðralag svarta steinsins. Breskur sakamálamyndaflokkur byggður á sögum eftir John Buchan sem er þekkt- astur fyrir söguna 39 þrep, en þar lenti ævintýramaðurinn Hannay í ótrúlegustu raunum. 22.35 Nick Knatterton. 23.00 Seinni fréttir. 23.10 Umræðuþáttur. Jólabókaflóðið - íslenskar bækur og íslensk yrkisefni. 23.55 Dagskrárlok. SJONVARP AKUREYRI ÞRIÐJUDAGUR 29. nóvember 16.10 Sæt i blelku. (Pretty in Pink.) Robín giftist Tyson til flár og frama

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.