Dagur - 15.12.1988, Blaðsíða 12

Dagur - 15.12.1988, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - 15. desember 1988 myndasögur dags 1 ÁRLANP Við erum að reyna að eignast hjálpar tæki... Hvað? Inni- skó og stuðn ingssokka? ...hee hee. ANPRÉS ÖNP HERSIR BJARGVÆTTIRNIR Frábær hugmynd! Við fleygjum þeim öllum fyrir mannætufiskana! En . snjallt! Morðingjar þið komist ekki upp r Ekkert hæfir þess- um umhverfis- dagbók Akureyri Akureyrar Apótek .......... 2 24 44 Dagur...................... 2 42 22 Heilsugæslustöðin......... 2 23 11 Tímapantanir............ 2 55 11 Heilsuvernd............. 2 58 31 Vaktlæknir, farsimi.... 985-2 32 21 Lögreglan.................. 2 32 22 Slökkvistöðin, brunasimi . 2 22 22 Sjúkrabíll ................ 2 22 22 Sjúkrahús ................. 2 21 00 Stjörnu Apótek............. 2 14 00 2 37 18 Blönduós Apótek Blonduóss............. 43 85 Sjúkrahús, heilsugæsla...... 42 06 Slökkvistöð ................ 43 27 Brunasimi....................41 11 Lögreglustóðin.............. 43 77 Breiðdalsvík Heilsugæsla............. 5 66 21 Dalvík Heilsugæslustöðin.........615 00 Heimasimar.............. 6 13 85 618 60 Neyðars. læknir, sjúkrabíll 6 13 47 Lögregluvarðstofan........ 6 12 22 Dalvikur apótek........... 6 12 34 Djúpivogur Sjúkrabíll ........... 985-217 41 Apótek.................... 8 89 17 Slökkvistöð............... 8 81 11 Heilsugæsla............... 8 88 40 Egilsstaðir Apótek.................... 1 12 73 Slökkvistöð .............. 1 12 22 Sjúkrah.-Heilsug.......... 1 14 00 Lögregla.................. 1 12 23 Eskifjörður Heilsugæsla.................61252 Lögregla...................6 11 06 Sjúkrabíll ............ 985-2 17 83 Slökkvilið ................612 22 Fáskrúðsfjörður Heilsugæsla.............. 512 25 Lyfsala...................512 27 Lögregla.................. 512 80 Grenivfk Slökkviliðið............... 3 32 77 3 32 27 Lögregla.................. 3 31 07 Hofsós Slökkvistöð ................. 63 87 Heilsugæslan................. 63 54 Sjúkrabill .................. 63 75 Hólmavík Heilsugæslustöðin............31 88 Slökkvistöð .................31 32 Lögregla....................-32 68 Sjúkrabill ................. 31 21 Læknavakt....................31 21 Sjúkrahús .................. 33 95 Lyfsalan.................... 31 88 Húsavík Húsavíkur apótek........... 4 12 12 Löqreqluvarðstofan........ 4 13 03 416 30 Heilsugæslustöðin......... 413 33 Sjúkrahúsið................ 4 13 33 Slökkvistöð ................4 14 41 Brunaútkall ............... 4 19 11 Sjúkrabíll ................ 4 13 85 Hvammstangi Slökkvistöð ................. 1411 Lögregla..................... 13 64 Sjúkrabill .................. 1311 Læknavakt.................... 13 29 Sjúkrahús .................. 13 29 13 48 Heilsugæslustöð.............. 13 46 Lyfsala...................... 13 45 Kópasker Slökkvistöð............... 5 21 44 Læknavakt..................5 21 09 Heilsugæslustöðin.........5 21 09 Sjúkrabill ........... 985-2 17 35 Neskaupstaður Apótek...................711 18 Lögregla.................7 13 32 Sjúkrahús, sjúkrabill....7 14 03 Slökkvistöð .............7 12 22 Ólafsfjörður Ólafsfjarðar apótek........ 6 23 80 Lögregluvarðstofan......... 6 22 22 Slökkvistöð ............... 6 21 96 Sjúkrabill ................ 6 24 80 Læknavakt..................621 12 Sjúkrahús - Heilsugæsla .... 6 24 80 Raufarhöfn Lögreglan - Sjúkrabill...5 12 22 Læknavakt................ 5 12 45 Heilsugæslan..............5 11 45 Reyðarfjörður Lögregla................... 611 06 Slökkvilið ................ 412 22 Sjúkrabill ........... 985-2 19 88 Sjúkraskýli................4 12 42 Sauðárkrókur Sauðárkróksapótek ......... 53 36 Slökkvistöð ............... 55 50 Sjúkrahús ................. 52 70 Sjúkrabill ................ 52 70 Læknavakt.................. 52 70 Lögregla................... 66 66 Seyðisfjörður Sjúkrahús .................214 05 Læknavakt................ 212 44- Slökkvilið ................212 22 Lögregla.................213 34 Siglufjörður Apótekið ................. 7 14 93 Slökkvistöð .............. 7 18 00 Lögregla.................. 7 11 70 713 10 Sjúkrab. - Læknav. • Sjúkrah. 7 11 66 Neyðarsími................ 7 16 76 Skagaströnd Slökkvistöð ............... 46 74 46 07 Lögregla................... 47 87 Lyfjaverslun .............. 47 17 Stöðvarfjörður Heilsugæsla, Apótek..... 5 88 91 Varmahlíð Heilsugæsla..............68 11 Vopnafjörður Lögregla..................314 00 Heilsugæsla............. 312 25 Neyðarsími.............. 3 12 22 # Tölvu- skápurinn Fyrir nokkru var sölumaöur einn á ferð og kom hann í mörg fyrirtæki því hann hafði ýmsar gerðir skrifstofuvéla og húsgagna á boðstólum. Sölumaðurinn lagði sérstak- lega mikla áherslu á að selja sérhannaða tölvuskápa en slík húsgögn eru ætluð til að geyma diskettur og önnur gögn fyrir tölvur. í einu fyrir- tækinu sat forstjórinn við skrifborð sem var þakið pappírum og reikningum í öllum regnbogans lítum. Auk þess voru kaffisíur úr bréfi á borðinu og allmargar á gólf- inu. Sölumaðurinn gekk inn til forstjórans og fór að bjóða honum tölvuskáp. „Þetta eru alveg sérstaklega góðir og eldtraustir skápar og bókhald- ið verður allt miklu einfald- ara þega.r þú getur raðað öll- um gögnunum á sama stað,“ sagði hann. Forstjórinn var sammála þessu og keypti einn tölvuskáp. # Máekkibjóða þér kaffi? Skömmu síðar kom sölumað- urinn aftur í umrætt fyrirtæki. Erindið var að afhenda for- stjóranum nýjan „hljóðdeyfi“ á tölvuprentara. Það hafði nefnilega orðið að samkomu- lagi að sölumaðurinn ætti að útvega réttan hljóðdeyfi við prentarann ef forstjórinn keypti skápinn. Þegar sölu- maðurinn kom i skrifstofuna fann hann ilmandi kaffilykt streyma á móti sér en sá þó hvergi neina kaffikönnu. Forstjórinn tók á móti hljóð- deyfinum en sagði svo: „Má ekki bjóða þér kaffi?“ í sömu andrá opnaði hann tölvu- skápinn nýja en inni í honum stóð sjálfvirk kaffikanna í einni hillunni, annað var ekki í skápnum ef frá eru taldar nokkrar kaffisíur. „Það má nú segja, þeir eru fjölhæfir þess- ir tölvuskápar, ég hef verið í vandræðum með kaffikönn- una þangað til núna,“ sagði hann og hellti í bollana. „Svo eru þessir skápar á ágætu verði, kosta ekki nema hundrað þúsund stykkið," sagði hann. © 1967 King Fealures Syndicale. Inc World righls reserved £ . /£ Veistu hvaö var svona gott við góðu gömlu dagana? Ég var hvorki góður né gamall þá!

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.