Dagur - 15.12.1988, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - 15- desember 1988
Til sölu ungar kýr og kvígur,
burðartími desember til maí.
Bronco, árg. '66. Saab 99, árg. '82.
Massey Ferguson 575, árg. '78.
Sekura snjóblásari, heyþyrla, múg-
avél, heygreip. Varahlutir í Volvo,
Land-Rover og Lödu.
Uppl. í símum 43635 og 43621.
Langar þig í gæludýr?
Eða viltu gefa gjöf sem lifir lengst í
minningunni um þig?
Lestu þá þessa.
Skrautfiskar í miklu úrvali.
Taumar og ólar fyrir hunda - Nag-
grísir - Hamstrar - Fuglabúr og
fuglar - Klórubretti fyrir ketti - Fisk-
ar og fiskabúr - Kattabakkar -
Hundabein, margar stærðir - Mat-
ardallar fyrir hunda og ketti.
Fóður ýmsar gerðir.
Vítamín - Sjampó sem bæta hára-
far og margar fleiri vörur.
Gæludýr er gjöf sem þroskar og
veitir ánægju.
Lítið inn.
Gæludýra- og gjafavörubúðin,
Hafnarstrætl 94, sími 27794,
gengið inn frá Kaupvangsstræti.
Jólaaðgangskort
Leikfélags Akureyrar
á barnaleikritið
„Emil í Kattholti“
eru til sölu í Punktinum,
Hafnarstræti 97, Öskju Húsavík
og miðasölu L.A.
Tilvalinn glaðningur
I jólapakka barnanna.
Frumsýning 26. des.
kl. 15. 00.
Þriðjud. 27. des. kl. 15.00.
Miðvikud. 28. des. kl. 15.00
Fimmtud. 29. des. kl. 15.00.
Föstud. 30. des. kl. 15.00.
lEIKFElAG
AKURGYRAR
sími 96-24073
Gengið
Gengisskráning nr. 239
14. desember 1988
Bandar.dollar USD Kaup 45,640 Sala 45,760
Sterl.pund GBP 83,149 83,368
Kan.dollar CAD 37,899 37,999
Dönsk kr. DKK 6,7565 6,7742
Norsk kr. N0K 7,0297 7,0481
Sænsk kr. SEK 7,5251 7,5449
R. mark FIM 11,0723 11,1014
Fra. frankl FRF 7,6359 7,6560
Belg. franki BEC 1,2444 1,2477
Sviss. franki CHF 31,0540 31,1356
Holl. gyllini NLG 23,1294 23,1902
V.-þ. mark DEM 26,1061 26,1747
l't. líra ITL 0,03545 0,03554
Aust. sch. ATS 3,7098 3,7196
Port. escudo PTE 0,3153 0,3161
Spá. peseti ESP 0,4014 0,4025
Jap. yen JPY 0,36984 0,37081
írsktpund IEP 69,822 70,006
SDR14.12. XDR 61,9531 62,1160
ECU-Evr.m. XEU 54,1815 54,3240
Belg. fr. fin BEL 1,2372 1,2404
Fræðsluskrifstofa Norðurlands
eystra augiýsir starf sérkennslu-
fulltrúa laust til umsóknar.
Um er að ræða heilt starf og er
umsóknarfrestur til 28. desember
1988.
Starfið veitisí frá 1. janúar 1989 og
eru laun skv. launakjörum opinberra
starfsmanna.
Upplýsingar á Fræðsluskrifstofu N.
eystra, Furuvöllum 13, Akureyri,
sími 96-24655.
Vantar ungling eða ungan mann
til sveitastarfa.
Uppl. í síma 25455 (Þorsteinn) á
daginn og í síma 21861 á kvöldin.
Óska eftir jörð til leigu eða kaups.
Áhugasamir leggi inn upplýsingar
um nafn og heimilisfang fyrir föstud.
16. des. merkt „Jörð".
Sá sem tók dökkbláan New Sport
dúnstakk (XL) í misgripum í Nudd-
og gufubaðstofunni sl. föstudags-
kvöld á milli kl. 20.45 og 22.15 er
beðinn að skila honum á sama stað.
Stakkurinn sem skilinn var eftir er
large og í honum er hárbursti og
fleira dót.
Trésmíðavélar til sölu.
Uppl. í síma 27182.
Jólahneturnar komnar.
Mikið úrval.
Hnetubar - Góðgæti.
Heilsuhornið,
Skipagöru 6.
Flutningar
Tek að mér alls konar flutninga
hvert sem er.
Hey, hross og almenna vöruflutn-
inga, lengri eða skemmri vega-
lengdir.
Uppl. í síma 23350 eða 21430.
Grenipanell
Höfum til sölu úrvals grenipanel
á loft og veggi.
Trésmiðjan Mógil s.f.
Svalbarðsströnd, sími 96-21570.
fró óramótum í
Brekkugötu
Klapparstíg
Hólabraut
Laxagötu
Til sölu Rússajeppi, árg. ’77.
Mjög vel með farinn.
Nýupptekin kúpling og gírkassi.
Hagstætt verð.
Uppl. í síma 96-23467.
Ford Bronco, árg. ’66 til sölu.
Þarfnast viðgerðar á boddýi.
Verð kr. 60 þús.
Uppl. í síma 61678.
Subaru 1800, árg. ’82, ek. 87 þús.
km. til sölu.
Uppl. í síma 96-61504.
Tökum að okkur fataviðgerðir.
Fatnaði veitt móttaka frá kl. 1 -4 e.h.
Fatagerðin Burkni hf.
Gránufélagsgötu 4, 3. hæð, sími
27620.
Ökukennsla - Bifhjólakennsla.
Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Ný
kennslubifreið, Honda Accord EX
2000 árg. 1988. Kenni á kvöldin og
um helgar. Útvega bækur og
prófgögn.
Egill H. Bragason,
sími 22813.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn. Áklæði og leðurlíki í
úrvali. Látið fagmann vinna verkið.
Sæki og sendi tilboð í stærri verk.
Bólstrun Björns Sveinssonar,
Geislagötu 1, sími 25322.
Heimasími 21508.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppaland - Dúkaland,
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Hreingerningar - Teppahreins-
un - Gluggaþvottur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum
árangri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Þingeyingar.
Hreingerningarþjónustan.
Hreingerningar, teppahreinsun,
bónun, húsgagnahreinsun.
Tek að mér hreingerningar fyrir
heimili og fyrirtæki. Geri hreint í hólf
og gólf, hreinsa teppi og húsgögn,
leysi upp gamalt bón og bóna upp á
nýtt. Alhliða hreingerning á öllu
húsnæðinu.
Upplýsingar í síma 41562 á milli
kl. 19 og 20.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir,
símar 25296 og 25999.
Fjögurra herb. ibúð til leigu.
Til leigu fjögurra herb. íbúð í Lund-
arhverfi frá áramótum til 1. júní.
Uppl. í síma 22783 kl. 20-22.
Til sölu íbúð að Mímisvegi 4, efri
hæð, Dalvík.
Hæðin er 105,2 fm.
Tilboð óskast.
Uppl. í síma 96-61653.
3ja herb. raðhúsíbúð á Brekkunni
til leigu, 87 fm.
Uppl. í síma 22731 frá kl. 20-21.
Til leigu er herbergi fyrir reglu-
sama stúlku frá áramótum.
Aðgangur að baði og eldhúsi.
Stutt í V.M.A. og M.A.
Uppl. í síma 22753 á kvöldin.
Óska eftir að taka á leigu 3ja-4ra
herb. íbúð.
Fyrirframgreiðsla og skilvísar
greiðslur.
Uppl. í síma 91-14034.
Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð til
leigu.
Uppl. gefur Jóhanna Sig. í síma
24222 (v.s.) eða 25433 (h.s.).
Herbergi óskast.
Óska eftir að taka á leigu herbergi
sem næst V.M.A. frá áramótum til
15. maí.
Uppl. í síma 95-3336.
Bynor!
Óskum eftir að taka á leigu 50 fm
lagerpláss í nárgrenni við Glerár-
götu.
Bynor.
Glerárgötu 30.
Sími 26449.
Persónuleikakort.
Kort þessi eru byggð á stjörnuspeki
og í þeim er leitast við að túlka
hvernig persónuleiki þú ert, hvar og
hvernig hinar ýmsu hliðar hans
koma fram. Upplýsingar sem við
þurfum fyrir persónuleikakort eru:
Fæðingardagur og ár, fæðingar-
staður og stund.
Verð á korti er kr. 800.-
Hringið og pantið í síma 91 -38488.
Póstsendum um land allt.
Oliver.
Er gamli svarti leðurjakkinn þinn
orðinn snjáður og Ijótur og
kannski rifinn?
Komdu þá með hann til okkar ef þú
vilt fá hann fínan fyrir jól.
Það er ótrúlegt hvað við getum gert.
Saumastofan Þel,
Hafnarstræti 29, sími 26788.
Opið kl. 7.30-12 og 13-17 alla virka
daga til 21. desember en þá verður
lokað til 3. janúar.
Gler- og speglaþjónustan sf.
Skála v/Laufásgötu, Akureyri.
Sími 23214.
★ Glerslípun.
★ Speglasala.
★ Glersala.
★ Bílrúður.
★ Plexygler.
Verið velkomin eða hringið.
Heimasímar: Finnur Magnússon
glerslípunarmeistari, sími 21431.
Ingvi Þórðarson, sími 21934.
Síminn er 23214.
Þarftu að láta klippa tré eða
runna fyrir veturinn.
Nú er rétti tíminn til að klippa birki.
Garðverk sf.
Smári Sigurðsson, Kristján Þor-
valdsson, símar 27510 og 985-
24187.
Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk.
Víngerðarefni, sherry, hvítvín,
rauðvín, vermouth, kirsuberjavín,
rósavín, portvín.
Líkjör, essensar, vínmælar, sykur-
málar, hitamælar, vatnslásar, kútar
25-60 litra. Viðarkol, tappavélar,
felliefni, gúmmitappar, 9 stærðir,
jecktorar.
Sendum í póstkröfu.
Hólabúðin, Skipagötu 4,
sími 21889.
Heilsuhornið, Skipagötu 6,
Akureyri auglýsir:
Gericomplex, Ginseng, blómafræfl-
ar, kvöldvorrósarolía, kalk- og stein-
efnablöndur, Api-slen, hvítlauks-
hylki, trefjatöflur, prótein, drottning-
arhunang, Própolis hárkúrar, soja-
og jurtakjöt. Te í lausri vigt, yfir 50
teg. Þurrkaðir ávextir í lausu.
Hnetubar, heilar hnetur.
Alls konar baunir:
Kjúklingabaunir, nýrnabaunir, linsu-
baunir, smjörbaunir.
Bankabygg, fjallagrös, söl. Segul-
pillur. Magneking. Beinmjöl.
Sendum í póstkröfu.
Heilsuhorniö,
Skipagötu 5, sími 21889.
Sími 25566
Opið alla virka daga
kl. 14.00-18.30.
Seljahlíð
Mjög gott 4ra herb. endaraðhús
ca. 90 fm.
Laust eftir samkomulagi.
Steinahlíð:
Raðhús á tveimur hæðum með
bflskúr.
Afhendast einangruð með vatns-
lögnum og ofnum.
Hugsanlegt að taka minni eignir
uppí söluverðið.
Langamýri:
Húseign á tveimur hæðum með
bilskúr.
5 herb. fbúð uppi.
2ja herb. ibúð niðri.
Vantar:
Stóra húseign með tveimur
íbúðum.
Ásvegur:
Mjög gott einbýiishús á tvelmur
hæðum með bílskúr.
Hugsanlegt að taka litla íbúð í
sklptum.
FASIÐGNA& (J
SKIPASAUlgðr
NORÐURLANDS O
Amaro-húsinu 2. hæð
Sími 25566
Benedikt Olafsson hdl.
Sölustjóri, Petur Josefsson, er a
skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30
Heimasimi hans er 24485.