Dagur - 28.12.1988, Blaðsíða 10

Dagur - 28.12.1988, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 28. desember 1988 Enska knattspyman: Arsenal í efsta sætið - Leikur Norwich færður til - Chelsea og W.B.A. efst og jöfn í 2. deild Brian McClair og félagar hans unnu Ekki fengu knattspyrnumenn í Englandi að melta jólasteikina í ró og næði að þessu sinni frekar en áður því heil umferð fór fram í Ensku knattspyrn- unni á annan dag jóla. Að vísu var einn leikur í 1. deild færður til þriðjudagsins, leikur efsta liðsins Norwich gegn því neðsta West Ham. En lítum þá nánar á leikina og förum hratt yfir sögu því sá er þetta skrifar þjáðist af meltingartruflunum eftir jólasteikur sínar. góðan sigur á Nott. Forest og færast hægt og bítandi upp töfluna. Staðan 1. deild Arscnal 17 10- 4- 3 37:20 34 Norwich 17 9- 6- 2 18:18 33 Coventry 18 7- 6- 5 21:17 29 Liverpool 18 7- 7- 4 22:13 28 Millwall 17 7- 6- 4 28:22 27 Everton 17 7- 6- 4 21:16 27 Derby 17 7- 5- 5 20:13 26 Southampton 18 6- 8- 4 31:28 26 Man.Utd. 18 5- 9- 4 22:15 24 Aston Villa 18 5- 8- 5 28:27 23 Nott.Forest. 18 4-10- 4 20:23 22 Tottenham 18 5- 7- 6 28:28 22 Sheff.Wed. 17 5- 6- 6 16:19 21 Middlesbro 18 6- 3- 9 23:31 21 QPR 18 5- 5- 8 18:18 20 Luton 18 4- 8- 6 17:18 20 Wimbledon 17 5- 4- 8 17:26 19 Newcastle 18 4- 5- 9 16:32 17 Charlton 18 3- 7- 8 20:31 16 West Ham 17 3- 4-10 13:31 13 2. deild Chelsea 22 11- 7- 4 43:24 40 W.B.A. 22 11- 7- 4 40:22 40 Blackburn 22 12- 3- 7 36:28 39 Watford 22 11- 5- 6 34:22 38 Man.City 22 10- 7- 5 31:22 37 Portsmouth 22 9- 8- 5 34:25 35 Bournemouth 22 10- 4- 8 26:24 34 Barnsley 22 9- 6- 7 29:27 33 Stoke 22 8- 7- 7 25:33 31 Sunderland 22 7-10- 5 30:26 31 Ipswich 22 9- 3-10 29:29 30 Leeds Utd. 22 7- 9- 6 26:22 30 Swindon 22 7- 9- 6 29:31 30 Leicester 22 7- 8- 7 26:31 29 Plymouth 21 8- 5- 8 30:31 29 C.Palace 21 7- 8- 6 30:28 29 Hull 22 6- 7- 9 26:34 25 Bradford 22 5-10- 7 23:28 25 Oxford 22 6- 6-10 32:36 24 Oldham 22 5- 8- 9 34:37 23 Shrewsbury 22 4-10- 8 18:28 22 Brighton 22 6- 3-13 28:49 21 Walsail 22 3- 8-11 25:31 17 Birmingham 22 3- 6-13 16:42 15 Liverpool skaust upp í þriðja sæti deildarinnar eftir sigur á úti- velli gegn Derby. Ian Rush skor- aði eina mark leiksins fyrir Liverpool á 16 mín. leiksins, hans fyrsta mark fyrir liðið síðan 5. nóvember. Markið kom eftir ágæta sókn liðsins, Steve Mc- Mahon átti góða sendingu fram á Peter Beardsley sem sendi fyrir markið þar sem Rush afgreiddi boltann í netið af stuttu færi. Sig- ur Liverpool sanngjarn og örugg- ur þrátt fyrir að liðið sýndi ekki sínar bestu hliðar í leiknum. Arsenal notaði tækifærið, þar sem Norwich lék ekki og skaust í efsta sæti 1. deildar eftir 3:2 sigur á útivelli gegn Charlton. Brian Marwood skoraði tvö af mörkum Arsenal í leiknum. Newcastle hefur heldur betur náð sér á strik eftir að Jim Smith tók við stjórninni hjá þeim og sigraði Sheffield Wed. á útivelli 2:1. Rob McDonald og Michael O’Neill skoruðu mörk Newcastle í leiknum. Tottenham fór illa að ráði sínu á heimavelli gegn Luton og varð að sætta sig við marka- laust jafntefli í leik sem liðið átti að vinna. Les Sealey markvörður Luton varði vítaspyrnu Terry Fenwick í leiknum og tryggði þar með liði sínu stig í leiknum. Wimbledon vann góðan sigur á heimavelli sínum gegn Millwall, Carlton Fairweather skoraði eina mark leiksins. Tony Cascarino og félögum hans hjá Millwall gekk ekki vel um helg- ina. Aston Villa sigraði Q.P.R. á heimavelli sínum 2:1. Alan Mclnally kom Villa yfir strax á 9. mín. eftir sendingu frá Kevin Gage og hann bætti öðru marki við á 27. mín. Leikmenn Q.P.R. gáfust þó ekki upp og fram- kvæmdastjórinn sjálfur Trevor Francis lagaði stöðuna á 73. mín., en það dugði ekki til og Villa hélt öllum stigunum. Everton sigraði Middlesbroug'h 2:1 á heimavelli og voru öll mörkin skoruð í fyrri hálfleik. Trevor Steven náði forystu fyrir Everton strax á 3 mín. eftir send- framhjá. í síðari hálfleik gull- tryggði Hughes síðan Utd. sigur- inn með góðu marki. 2. deild • I 2. deild eru nú Chelsea og W.B.A. efst og jöfn með 40 stig. Gordon Durie, David Lee og Kerry Dixon skoruðu mörk Chelsea gegn Ipswich. • W.B.A. vann góðan sigur á útivelli gegn Oldham, Tony Phill- iskirk skoraði fyrir Oldham, en þeir Don Goodman, Robert -1 1; .?■ -• . ' John Lukic og félagar hjá Arsenal komust í efsta sæti 1. deildar á annan dag jóla. ingu frá Neil Pointon. Middles- brough jafnaði á 16 mín. er Stew- art Ripley var felldur innan víta- teigs og Dean Glover skoraði örugglega úr vítaspyrnunni, en Tony Cottee skoraði sigurmark Everton á 33. mín. Það munaði þó minnstu að Gary Hamilton tækist að jafna fyrir Boro 3 mín. fyrir leikslok. Það var hörkuleikur hjá Sout- hampton og Coventry þar sem Coventry hafði tvö mörk yfir í hálfleik. David Phillips á 7. mín. og Gary Bannister á 26. mín. En Southampton tókst að jafna í síð- ari hálfleik, fyrst skoraði Rodney Wallace og síðan er 2 mín. voru komnar framyfir venjulegan leiktíma skoraði Kevin Moore jöfnunarmark liðsins. Tveir leik- menn voru reknir af leikvelli, Bannister hjá Coventry fyrir brot á Russell Osman sem fór síðan sjálfur sömu leið fyrir að svara í sömu mynt. Manchester Utd. vann góðan sigur heima gegn Nottingham For., Ralph Milne skoraði fyrir liðið á 23. mín. eftir að Steve Sutton hafði hálfvarið skot frá Mark Hughes og Milne fékk gott færi til að bæta öðru marki við rétt fyrir hlé, en skot hans fór Hopkins og Gary Robson svör- uðu fyrir W.B.A. • Á meðan tapaði Blackburn sem var í efsta sætinu fyrir Leeds Utd. á Elland Road fyrir framan nær 32.000 áhorfendur. Ian Baird skoraði fyrir Leeds Utd. á 9 mín. eftir aukaspyrnu John Sheridan og Bobby Davison bætti öðru marki við á 30. mín. Mörkin hefðu getað orðið fleiri því skot- in dundu á marki Blackburn og skot Glynn Snodin hafnaði í þverslá, en fleiri mörk voru ekki skoruð og Sheridan var rekinn útaf er 10 mín. voru til leiksloka. • Manchester City tapaði óvænt fyrir Stoke City, en hafði þó mark yfir í leikhléi sem Nigel Gleghorn skoraði. í síðari hálf- leik skoruðu leikmenn Stoke'City þrjú mörk, Chris Kamara, George Berry úr víti og Dave Bamber sem liðið keypti nýlega frá Watford. • Crystal Palace tapaði fyrir Brighton, Ian Wright skoraði eina mark Palace, en Kevin Bremner, Gary Chivers og Garry Nelson skoruðu fyrir Brighton. • Colin Clarke skoraði sigurmark Bournemouth gegn Leicester. • Duncan Shearer sá um sigur- mark Swindon gegn Plymouth. • Willie Naughton náði forystu fyrir Walsall með marki úr víta- spyrnu gegn Oxford í fyrri hálf- leik, en það dugði ekki því Oxford skoraði fimm mörk í þeim síðari, þar af gerði Richard Hill fjögur mörk. • Neil Redfearn skoraði sigur- mark Watford í leik sínum gegn Portsmouth. Þ.L.A. Úrslit 1. deild Aston Villa-Q.P.R. 2:1 Charlton-Arsenal 2:3 Derby-Liverpool 0:1 Everton-Middlesbrough 2:1 Manchest. Utd.-Nottingh. For. 2:0 Norwich-West Ham Sheffield Wed.-Newcastle 1:2 Southampton-Coventry 2:2 Tottenham-Luton 0:0 Wimbledon-Millwall 1:0 2. deild Brighton-Crystal Palace 3:1 Chelsea-Ipswich 3:0 HuII City-Bradford 1:1 Leeds Utd.-Blackburn 2:0 Leicester-Bournemouth 0:1 Oldham-W.B.A. 1:3 Shrewsbury-Birmingham 0:0 Stoke City-Manchester City 3:1 Sunderland-Barnsley 1:0 Swindon-Plymouth 1:0 Walsall-Oxford 1:5 Watford-Portsmouth 1:0 3. deild Brentford-Blackpool 1:0 Bristol Rovers-Wolves 0:0 Bury-Bristol City 2:1 Cardiff City-Swansea 2:2 Chester-Wigan 1:0 Chesterfield-Huddersfíeld 1:1 Gillingham-Fulham 0:1 Mansfield-Port Vale 0:1 Notts County-ShefTield Utd 1:4 Preston-Bolton 3:1 Reading-Aldershot 3:1 Southend-Northampton 2:1 4. deild Burnley-Wrexham 1:3 Cambridge-Doncaster 0:0 Carlisle-Rochdale 1:0 Colchester-Peterborough 1:2 Darlington-Halifax 0:2 Exeter-Hereford 3:1 Leyton Orient-Tranmere 2:0 Lincoln-Grimsby 2:2 Rotherham-Crewe 1:2 Scarborough-York City 0:0 Scunthorpc-Hartlepool 1:1 Torquay-Stockport 2:1

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.