Dagur - 28.12.1988, Blaðsíða 14

Dagur - 28.12.1988, Blaðsíða 14
öí HUDACS •■385-' tod.'vioiisb :;,'i 14 - DAGUR - 28. desember 1988 Kettlingar fást gefins. Upplýsingar í síma 21067. 23 ára gamail maður óskar eftir vinnu á sveitabæ í Skagafirði frá miðjum janúar. Helst á kúa- eða fjárbúi. Upplýsingar í síma 94-4859 á kvöldin. Borgarbíó Alltaf nýjar myndir Símsvari 23500 Jólahneturnar komnar. Mikið úrval. Hnetubar - Góðgæti. Heilsuhornið, Skipagötu 6. Stjörnuspeki Persónuieikakort. Kort þessi eru byggð á stjörnuspeki og í þeim er leitast við að túlka hvernig persónuleiki þú ert, hvar og hvernig hinar ýmsu hliðar hans koma fram. Upplýsingar sem við þurfum fyrir persónuleikakort eru: Fæðingardagur og ár, fæðingar- staður og stund. Verð á korti er kr. 800.- Hringiðog pantið í síma 91-38488. Póstsendum um land allt. Oliver. Gengið Gengisskráning nr. 27. desember 1988 247 Kaup Sala Bandar.dollar USD 46,070 46,190 Sterl.pund GBP 83,087 83,304 Kan.dollar CAD 38,520 38,620 Dönsk kr. DKK 6,7133 6,7308 Norsk kr. N0K 7,0127 7,0310 Sænsk kr. SEK 7,5161 7,5357 Fi. mark FIM 11,0519 11,0807 Fra. franki FRF 7,6039 7,6237 Belg. franki BEC 1,2381 1,2413 Sviss. franki CHF 30,7697 30,8499 Holl. gyllini NLG 22,9833 23,0432 V.-þ. mark DEM 25,9403 26,0079 It. líra ITL 0,03529 0,03538 Aust. sch. ATS 3,6899 3,6995 Port. escudo PTE 0,3145 0,3153 Spá. peseti ESP 0,4028 0,4039 Jap. yen JPY 0,36900 0,36996 irskt pund IEP 69,681 69,862 SDR27.12. XDR 61,9941 62,1556 ECU-Evr.m. XEU 53,9111 54,0515 Belg.fr. fin BEL 1,2345 1,2377 Jólaaðgangskort Leikfélags Akureyrar á barnaleikritið „Emil í Kattholti“ eru til sölu í Punktinum, Hafnarstræti 97, Öskju Húsavík og miðasölu L.A. Miðvikud. 28. des. kl. 15.00 Fimmtud. 29. des. kl. 15.00. Föstud. 30. des. kl. 15.00. Leikstjóri: Sunna Borg. Leikmynd: Hallmundur Kristinsson. Lýsing: Ingvar Björnsson. Hljómsv.stj. Magnús B. Jóhannsson. Lgikfgiag AKURGYRAR sími 96-24073 Húsvíkingar - Þingeyingar. Leigubílaþjónusta á kvöldin og um helgar. Sími 985-27030. Heimasími 96- 41529. Þorbjörn. Ymisiegt Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvítvín, rauðvín, vermouth, kirsuberjavín, rósavín, portvín. Líkjör, essensar, vínmælar, sykur- málar, hitamælar, vatnslásar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappavélar, felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir, jecktorar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. Húsnæði óskast s.o.s. Hjúkrunarnema i Háskólanum á Akureyri vantar herbergi eða litla íbúð til leigu sem fyrst. Helst á Brekkunni. Uppl. gefur Guðrún í síma 97-11081. Herbergi til leigu í Glerárhverfi. Upplýsingar í síma 25555 eftir kl. 18.00. Til leigu er 5 herb. íbúð í tvíbýli á Akureyri. Uppl. i síma 96-61322 og í síma 95-1383 eftir áramót. Tveggja herbergja íbúð til leigu frá 15. janúar 1989. Fyrirframgreiðsla. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „Tjarnar- lundur” fyrir 6. janúar. Herbergi til leigu Til leigu er annars vegar eitt her- bergi og hins vegar herbergi og stofa með sameiginlegri snyrtingu og eldunaraðstöðu. Tilboð óskast. Uppl. í sima 24339. Nýlegt hvítt kvenreiðhjól var tekið í hjólageymslu í Tjarnar- lundi 17. Allir þeir sem geta getið upplýsingar hringi í síma 26670. Fundarlaun. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, símar 25296 og 25999. Síminn er 24222 í eftirtalin hverfi frá l.janúar 1989: Kotárgerði - Stekkjargerði Brekkugötu - Klapparstíg Kólabraut - Laxagötu Fjólugötu - Lundargötu Qeislagötu - Glerárgötu Efri hluta Qránufélagsgötu Stapasíðu - Tungusíðu Arnarsíðu - Múpasíðu Kjalarsíðu - Keilusíðu Vestursíðu Urbæog byggö Söfn Nonnahús verður opið dagana 27., 28., 29. og 30. des. kl. 16.00-18.00. Bókin Nonni verður til sölu með stimpli safnsins. Það verður heitt á könnunni í Nonnahúsi. Nánari uppl. í síma 23555. Verið velkomin. Zontaklúbbur Akureyrar. Athugið Munið minningarspjöld Slysavarna- féiags Islands. Þau fást í Bókabúð Jónasar, Bók- vali og Blómabúðinni Akri. Styrkið Slysavarnafélagið í starfi. IVIunið minningarspjöld Kvenfélags- ins „Fraintíðin". Spjöldin fást á Dvalarheimilunum Hlíð og Skjaldarvík, hjá Margréti Kröyer, Helgamagrastræti 9, Blóma- búðinni Akri, Kaupangi og Bóka- búð Jónasar. Samkeppni fyrir fötluð og sjúk böm Fyrir skömmu bárust verðlaun og viðurkenningar fyrir þátttöku í 7. alþjóðlegu samkeppninni „Hvernig lýst þér á myndverkið mitt?“ sem Rauði kross Búlgaríu efnir til annað hvert ár. Alls tóku börn frá 28 þjóðum þátt í samkeþpninni og var ísland eitt Norðurlanda sem tók þátt að þessu sinni. Anna Björk Þor- varðardóttir, 9 ára stúlka úr Brekkubæjarskóla á Akranesi, fékk verðlaun og mynd hennar mun nú prýða barnadeild ein- hvers sjúkrahúss í Búlgaríu. Viðurkenningu fengu Guð- mundur Örn Björnsson og Guð- rún Ósk Ragnarsdóttir, einnig úr Brekkubæjarskóla á Akranesi og Díana Mjöll Stefánsdóttir frá Akureyri en hún lést áður en viðurkenningarnar hárust. Rauði kross íslands veitti börnunum einnig viðurkenningu fyrir þátttökuna. Voru þær afhentar á aðalfundi Akranes- deildar RKÍ að viðstöddu fjöl- menni og bauð deildin til kaffi- drykkju að því loknu. Rauði kross íslands vill vekja athygli á þessari samkeppni sem getur verið hvatning til sköpunar listaverka og gott tækifæri fyrir kennara fatlaðra og sjúkra barna að koma þeim á framfæri. Stuðningur við nllariðnað Við myndun núverandi ríkis- stjórnar var ákveðið að veita fyrirtækjum í ullariðnaði sérstaka aðstoð til viðbótar við þær greiðslur, sem greiddar eru úr ríkisjsóði til þess að gera verð íslenskrar ullar samkeppnisfært við heimsmarkaðsverð. Var ráð fyrir því gert að kostnaður við þessar aðgerðir yrði alls um 40 milljónir króna. Ríkisstjórnin hefur nú að til- lögu iðnaðarráðhcrra ákveðið að greiða á þessu ári 20 milljónir króna í þessu skyni og sömu fjár- hæð á árinu 1989. Verður hluti fjárveitingarinnar eða 14 milljón- ir króna hvort árið greiddur beint til fyrirtækjanna í hlutfalli við verðmæti útfluttra ullarvara frá þeim. Afgangurinn eða 6 milljón- ir á ári verður notaður til að kosta sérstakt markaðsátak fyrir ullarvöruframleiðsluna á erlend- um mörkuðum. DAGUR Húsavílí S 9641585 Norðlenskt dagblað ■ih , Elskulegur faðir okkar, JÓN KRISTJÁNSSON, lést 26. desember að Dvalarheimilinu Hlíð Fyrir hönd okkar systkinanna, Baldur Jónsson, Hermann Jónsson. Eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og lang- amma, JÓHANNA SIGRÍÐUR JÓNSDÓTTIR, Oddeyrargötu 14, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 29. des- ember. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir. Þeir sem vilja minnast hinnar látnu láti Krabbameinsfélagið njóta þess. Jóhann Frímannsson, börn, tengdabörn, barnabörn, og barnabarnabörn. Eiginmaður minn, HALLFREÐ SIGTRYGGSSON, áður til heimilis að Gránufélagsgötu 28, Akureyri, andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 22. desember. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 30. des- ember klukkan 13,30. Þeim sem vilja minnast hins látna er bent á Slysavarnafélag íslands. Fyrir hönd aðstandenda, Anna Stefánsdóttir. Eiginkona mín, móðir, tengdamóðir, amma og langamma, MARÍA ZÓPHUSDÓTTIR, Fjólugötu 13, Akureyri, andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri sunnudaginn 25. desember. Fyrir hönd vandamanna, Jónas Aðalsteinsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.