Dagur - 28.12.1988, Blaðsíða 12

Dagur - 28.12.1988, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - 28. desember 1988 ÁRLAND myndasögur dags ANPRÉS ÖND Hamlet segir aö ég sé of ágeng ... ... hann segir að dama eigi aö vera hógvær... Á morgun skal ég lemja hann! BJARGVÆTTIRNIR Hvaö ertu aö gera? Af hverju hendir bú ekki fönqunum ut i?! Pýranar eru grimmir, gráöugir fiskar meö beittar tennur... Þetta hráa kjöt dregur fiskana að! Biddu oa sjáðu! ... mun hættulegri en hákarlar, geta hreinsaö allt kjöt frá beinum á hvaða dýri eða manneskju sem er... )IM> «X| ruwn trnéKaia. i e fmrro 5-25 1 dagbók Akureyri Akureyrar Apótek .......... 2 24 44 Dagjr...................... 2 42 22 Heilsugæslustöðin.......... 2 23 11 Tímapantanir............. 2 55 11 Heilsuvernd.............. 2 58 31 Vaktlækmr, farsími ... 985-2 32 21 Lögreglan.................. 2 32 22 Slökkvistöðin, brunasími .. 2 22 22 Sjúkrabíll ................ 2 22 22 Sjúkrahús ................. 2 21 00 Stjörnu Apótek............. 2 14 00 2 37 18 Biönduós Apótek Blönduóss .... 43 85 Sjúkrahús, heilsugæsla .... 42 06 Slökkvistöð .... 43 27 Brunasími .... 41 11 Lögreglustöðin .... 43 77 Breiðdalsvík Heilsugæsla 5 66 21 Dalvík Heilsugæslustöðin... Heimasimar ....... Neyðars. læknir, sjúkrabíll Lögregluvarðstofan......... Dalvikur apótek........... .615 00 .613 85 618 60 613 47 .612 22 .612 34 Djúpivogur Sjúkrabíll ........... 985-2 17 41 Apótek ................... 8 89 17 Slökkvistöð .............. 8 81 11 Heilsugæsla............... 8 88 40 Egilsstaðir Apótek ................... 1 12 73 Slökkvistöð .............. 1 12 22 Sjúkrah.-Heilsug.......... 1 14 00 Lögregla.................. 1 12 23 Eskifjörður Heilsugæsla................61252 Lögregla....................611 06 Sjúkrabill ........... 985-2 17 83 Slökkvilið ................ 612 22 Fáskrúðsfjörður Heilsugæsla............... 512 25 Lyfsala ................... 512 27 Lögregla.................. 5 12 80 Grenivík Slökkviliðið. Lögregla 3 32 77 3 32 27 3 31 07 Hofsós Slökkvistöð .... Heilsugæslan . Sjúkrabill .. 63 87 63 54 63 75 Hólmavík Heilsugæslustöðin.... Slökkvistöð Lögregla.... Sjúkrabill ... Læknavakt . 31 88 31 32 •32 68 31 21 31 21 Lyfsalan 31 88 Husavik Húsavikur apótek 41212 Lögregluvarðstofan 4 13 03 4 16 30 Heilsugæslustöðin 4 13 33 Sjúkrahúsiö 4 13 33 Slökkvistöð 41441 Brunaútkall 4 19 11 Sjukrabíll 4 13 85 Hvammstangi Slökkvistöð ............... 14 11 Lögregla................... 13 64 Sjúkrabíll ................ 13 11 Læknavakt 13 29 Sjúkrahús ... 1329 1348 Heilsugæslustöð ... 1346 Lyfsala ... 1345 Kópasker Slökkvistöð 5 21 44 Læknavakt 5 21 09 Heilsugæslustöðin 5 21 09 Sjúkrabill 985-2 17 35 Neskaupstaður Apótek 711 18 Lögregla 713 32 Sjúkrahús, sjúkrabill 714 03 Slökkvistöð 712 22 Ólafsfjörður Ólafsfjarðar apótek 6 23 80 Lögregluvarðstofan 6 22 22 Slökkvistöð 6 21 96 Sjúkrabill 6 24 80 Læknavakt 621 12 Sjúkrahús - Heilsugæsla .... 6 24 80 Raufarhöfn Lögreglan - Sjúkrabíll 512 22 Læknavakt 5 12 45 Heilsugæslan.............. 5 11 45 Reyðarfjörður Lögregla.................. 6 11 06 Slökkvilið ................4 12 22 Sjúkrabill ........... 985-2 19 88 Sjúkraskýli ............... 412 42 Sauðárkrókur Sauðárkróksapótek .......... 53 36 Slökkvistöð ................ 55 50 Sjúkrahús .................. 52 70 Sjúkrabill ................. 52 70 Læknavakt...................... 52 70 Lögregla....................... 66 66 Seyðisfjörður Sjúkrahús ................. 214 05 Læknavakt.................. 212 44- Slökkvilið ................ 212 22 Lögregla......................2 13 34 Siglufjörður Apótekið ................. 7 14 93 Slökkvistöð .............. 7 18 00 Lögregla.................. 7 11 70 713 10 Sjúkrab. - Læknav. - Sjúkrah. 7 11 66 Neyðarsimi ............... 7 16 76 Skagaströnd Slökkvistöð ................ 46 74 46 07 Lögregla....................... 47 87 Lyfjaverslun ............... 47 17 Stöðvarfjörður Heilsugæsla, Apótek....... 5 88 91 Varmahlíð Heilsugæsla . 6811 Vopnafjörður Lögregla................314 00 Heilsugæsla.............3 12 25 Neyðarsimi..............3 12 22 • VérSkatt- borgarar Ekki er alveg laust við að sumum svelgdist á jólakon- fektinu er þeir í fjölskyldu- faðminum horfðu á jólaleikrit Sjónvarpsins að kveldi ann- ars dags jóla. Ekki svo að skilja að það sé á einhvern hátt ný reynsla fyrir þjóðina. Svo að segja hvert jólaleikrit, hvert nýársleikrit, hvert páskaverk og svo framvegis hefur farið fyrir brjóstið á þessari fámennu viðkvæmu þjóð: íslendingum. Samt ein- hvern veginn eins og hvert nýtt verk geti komið mönnum á óvart. Og ævinlega er við- kvæðið: Hvað kosta þessi ósköp okkur skattborgar- ana? Vér Skattborgarar erum neyddir til að greiða fyrir klám og klúryrði, og ósóma hverskonar. A sjálfum jólun- um. # Af hrossi á vélfák Ef fljótt er farið yfir sögu þá sleppti þjóðin sér yfir Lífi til einhvers og margir gubbuðu á offíserinn Tilbury í fyrra. Og enn skal hneyksla. Og enn skulum Vér Skattborgarar fá að borga brúsann. Djákninn frá Myrká færður af hrossi sínu og upp á vélfák og þá fyrst verður þjóðin agndofa. Enda augljóslega verið að fremja skemmdarverk á næstum helgustu véum hennar; sjálfum þjóðsögun- um. Ljósvakaöldurnar taka á móti áliti manna. „Er ekki hægt að setja kvóta á svona klám og svoleiðis,“ sagði ein- hver sem hringdi inn. Spurn- ing um útfærslu. Á að miða við ósóma síðustu þriggja mynda framleiðandans: eitt morð, tvær nauðganir, átján klúryrði? # Skortir galsa? Það sem fólk hefur gjarnan sett fyrir sig varðandi þessi árvissu jólaleikritshneyksli er skortur á galsa. Rétt eins og þjóðin sé óvenju galsafengin um þetta leyti árs og leikritin þurfi að endurspegla það ástand hennar. Skrifari vill halda því fram hér að málinu sé hreinlega þveröfugt farið. Drunginn, eymdin, einmana- leikinn og hvað svo sem menn lesa út úr jólaverkum Sjónvarpsins endurspeglar ástand þjóðarsálarinnar bet- ur enn nokkuð annað. Er ekki allt að fara í hundana? Og er þá ekki bara betra að sýna sígilda ameríska bíómynd í stað hins íslenska drunga? Opið veggtennismót á vegum veggboltahlúbbsins og Sportbúðarinnar Sunnuhlíð, verður haldið í V/eggboltanum Bjargi fimmtudaginn 29. des- ember n.k. kl. 19.00. Skráning í V/eggboltanum og síma 26888.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.