Dagur - 10.02.1989, Side 11
10. febrúar 1989 - DAGUR - 11
Þessi fór sér hægt og hljótt og brosti við öskudeginum.
Ekki beint frýnilegur náungi þetta. Og sjálfsagt fæstir
sem myndu vilja mæta manninum i myrkri.
Upplagt að hvíla lúin bein og fá sér smá kringlubita
leiðinni.
Með mömmu.
Myndir: TLV
Svipmyndir
frá öskudegi
-------------------------^
Skrifstofutækni
Eitthvað fyrir þig?
Tölvufræðslan Akureyri hf.
Glerárgötu 34, sími 27899.
V_________________________/
/--------------;---\
Nýjung á Akureyri
I arininn
Viðarkubbar Duraflame
Loga í 3-4 tíma með fallegum litum í logunum.
Látið ykkur líða vel í skammdeginu
við arineldinn.
Fæst í verslun Þórshamar hf.
v/Tryggvabraut.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum fer
fram á eignunum sjálfum,
á neðangreindum tíma:
Dalbraut 14, Dalvík, þingl. eigandi
Sveinbjörn Sveinbjörnsson, miö-
vikud. 15. feb. '89, kl. 15.00
Uppboðsbeiðendur eru:
Jón Eiríksson hdl., Ásgeir Thor-
oddsen hdl., Sveinn Skúlason hdl.,
Einar Gautur Steingrímsson hdl. og
Ólafur Birgir Árnason hdl.
Eiðsvallagötu 9 n.h. Akureyri,
þingl. eigandi Emil Briem, mið-
vikud. 15. feb. '89, kl. 11.00.
Uppboðsbeiðendur eru: Gunnar
Sólnes hrl. og Veðdeild Lands-
banka íslands.
Fjölnisgötu 4b, N og O hluti, Akur-
eyri, þingl. eigandi Sigurður Áka-
son, miðvikud. 15. feb. '89, kl.
16.00.
Uppboðsbeiðendur eru:
Bæjarsjóður Akureyrar, Gunnar
Sólnes hrl., Ingvar Björnsson hdl.,
Ásgeir Thorddsen hdl. og Jón Egils-
son hdl.
Hafnarstræti 88, ris, s-hluti, Akur-
eyri, þingl. eigandi Björk Þorgríms-
dóttir, miðvikud. 15. feb. '89, kl.
17.00.
Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild
Landsbanka íslands, Ólafur Birgir
Árnason hdl., Brunabótafélag
íslands og innheimtumaður ríkis-
sjóðs.
Helgamagrastræti 48, e.h. Akureyri,
talinn eigandi Odda M. Júlíusdóttir,
miðvikud. 15. feb. '89, kl. 15.30.
Uppboðsbeiðandi er Gunnar Sól-
nes hrl.
Hjallalundi 11 f, Akureyri, þingl. eig-
andi Ftagnheiður Friðgeirsdóttir,
miðvikud. 15. feb. '89, kl. 15.00.
Uppboðsbeiðandi er Ólafur Birgir
Árnason hdl.
Óseyri 11, Akureyri, þingl. eigandi
Eyfiskur h.f., miðvikud. 15. feb. '89,
kl. 14.30.
Uppboðsbeiðendur eru: Ingvar
Björnsson hdl., Iðnlánasjóður,
Bæjarsjóður Akureyrar og inn-
heimtumaður ríkissjóðs.
Rimasíðu~'19, Akureyri, þingl. eig-
andi Tryggvi Pálsson, miðvikud. 15.
feb. '89, kl. 14.00.
Uppboðsbeiðendur eru: Ólafur Birg-
ir Árnason hdl., Ásgeir Thoroddsen
hdl., Gunnar Sólnes hrl., Jón Ing-
ólfsson hdl. og innheimtumaður
ríkissjóðs.
Bæjarfógetinn á Akureyri
og Dalvík,
Sýslumaðurinn i Eyjafjarðarsýslu.
Börn af dagvistum bæjarins brugðu sér bæjarleið á öskudaginn og gengu í
hópum um Miðbæinn, sýndu sig og sáu aðra.
Önnumst öll verðbréfaviðskipti og veitum
hvers konar ráðgjöf á sviði fjármála
éJSKAUPÞING
NORÐURLANDS HF
Ráðhústorg 5 Akureyri Sími 96-24700
Verðbréf er eign
sem ber arð
Gengi Einingabréfa
10. febrúar 1989.
Einingabréf 1 .. .. 3.529,-
Einingabréf2 ... .. 1.979,-
Einingabref 3 .. .. 2.304,-
Lífeyrisbréf .. 1.774,-
Skammtímabréf .. 1,226
Tegund bréfs Vextir umfram verðtryggingu
Einingabréf 1,2 og 3 10,0-13,0%
Bréf stærri fyrirtækja 10,5-11,5%
Bréf banka og sparisjóða 8,5- 9,0%
Spariskírteini ríkissjóðs ... 7,0- 8,0%
Skammtímabréf 7,0- 8,0%
Hlutabréf ?
i