Dagur - 18.02.1989, Blaðsíða 12

Dagur - 18.02.1989, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - 18. febrúar 1989 Sjónvarpið Laugardagur 18. íebrúar 11.00 Frædsluvarp. Endursýnt efni frá 13. og 15. febrúar sl. 14.00 íþróttaþátturinn. 18.00 íkorninn Brúskur (10). 18.25 Smellir. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Á framabraut. 19.54 Ævintýri Tinna. Krabbinn með gullnu klæmar (2). 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 '89 á stöðinni. Spaugstofumenn fást við fréttir líðandi stundar. 20.50 Fyrirmyndarfaðir. 21.15 Maður vikunnar. Magnús Gauti Gautason kaupfélagsstjóri á Akureyri. 21.30 Rokkhljómsveitin. (King of Friday Night.) Kanadískur rokksöngleikur frá 1985. Myndin gerist í smábæ í Kanada á sjötta áratugnum og segir frá nokkrum ung- mennum sem skipa rokkhljómsveit. 23.00 Innbrotsþjófarnir. (The Burglars.) Frönsk/bandarísk sakamálamynd frá 1972. Alþjóðlegir gimsteinaþjófar láta til skarar skríða í hafnarborg í Frakklandi. Lögregl- an er á hælum þeirra og leggur fyrir þá gildru, en þjófamir em varir um sig. 00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sunnudagur 19. febrúar 14.00 Meistaragolf. 14.50 Ungir norrænir einleikarar. 15.50 Hugvitinn. Þáttur um Áburðaverksmiðjuna í Gufu- nesi. Áður á dagskrá 25. janúar 1989. 16.10 Engin landamæri. (Without Borders.) Mynd gerð á vegum Sameinuðu þjóðanna þar sem fjallað er um vaxandi mengun í heiminum, og athyglinni beint að fimm stórfljótum: Ganges á Indlandi, Sambesí í Afríku, Amasón í Suður-Ameríku, Níl í Egyptalandi og Missisippi í Bandaríkjun- um. 17.50 Sunnudagshugvekja. Heiðdís Norðfjörð læknaritari á Akureyri flytur. 18.00 Stundin okkar. 18.25 Gauksunginn (3). 18.55 Táknmálsfróttir. 19.00 Roseanne. 19.30 Kastljós á sunnudegi. 20.35 Verum viðbúin! - Að þekkja nágrenni okkar. Stjómandi Hermann Gunnarsson. 20.45 Matador (15). 22.00 Njósnari af líf og sál. (A Perfect Spy.) Þriðji þáttur. 22.55 Úr ljóðabókinni. Lady Lazarus eftir Sylviu Plath. Flytjandi er María Sigurðardóttir, formála flytur Friðrikka Benónýs. 23.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Mánudagur 20. febrúar 16.30 Fræðsluvarp. 1. Haltur riður hrossi 3. þáttur. 2. Stærðfræði 102 - algebra. 3. Skriftarkennsla í grunnskóla. Þáttur um breytingar á skriftarkennslu á gmnnskólastigi. 4. Alles Gute 4. þáttur. Þýskuþáttur fyrir byrjendur. 18.00 Töfragluggi Bomma. Endursýning frá 15. febrúar. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 íþróttahornið 19.25 Vistaskipti. 19.54 Ævintýri Tinna. Krabbinn með guilnu klærnar (3). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Já! í þessum þætti verður fjallað um nýja íslenska kvikmynd, Kristnihald undir jökli, sem verður fmmsýnd 25. febrúar nk. 21.15 Uppgjöf. (Overgivelse.) Leikritið fjallar um nokkra drengi sem dvelja á berklahæh við Óslófjörð á fyrri hluta aldarinnar. 22.20 Kvöldstund með Einari Markússyni. Kristinn Hallsson ræðir við píanóleikar- ann og athafnamanninn Einar Markús- son, sem einnig leikur nokkur lög á flygil- inn. 23.00 Seinni fréttir. 23.10 B-keppnin í handknattleik. Endursýndur leikur íslands frá því fyrr um daginn. 23.55 Dagskrárlok. Hugsanlegt er að bein útsending frá B- keppninni raski dagskránni að ein- hverju leyti. Sjónvarp Akureyri Laugardagur 18. febrúar 08.00 Kum, Kum. 08.20 Hetjur himingeimsins. 08.45 Yakari. 08.50 Petzi. 09.00 Með afa. 10.30 Einfarinn. 10.55 Sigurvegarar. 11.45 Pepsí popp. 12.30 Náin kynni af þriðju gráðu. (Close Encounters of the Third Kind.) 14.30 Ættarveldið. 15.20 Heiðursskjöldur. (Sword of Honour.) 17.00 íþróttir á laugardegi. 19.19 19.19. 20.30 Laugardagur til lukku. 21.20 Steini og Olli. 21.40 í blíðu og stríðu.# (Made for Each Other.) 23.30 Verðir laganna. . 00.20 Skrimslasamtökin.# 01.55 Sjávarfljóð. (Sea Wife.) Ein kona og þrír menn komast lífs af úr sjávarháska og eftir stranga siglingu á björgunarbáti, ber þau loks að landi á eyðieyju. 03.15 Dagskrárlok. # Táknar fmmsýningu á Stöð 2. Sunnudagur 19. febrúar 08.00 Rómarfjör. 08.20 Paw, Paws. 08.40 Stubbarnir. 09.05 Furðuvemrnar. 09.30 Draugabanar. 09.50 Dvergurinn Davíð. 10.15 Herra T. 10.40 Perla. 11.05 Fjölskyldusögur. 11.55 Bmce Springsteen. 12.45 Heil og sæl. Betri heilsa. 13.20 Dans á rósum. (Wilde's Domain.) Saga þriggja kynslóða Wilde fjölskyld- unnar sem rekur fjölleikahús, skemmti- garða og leikhús. En draumar fjölskyldu- meðlimanna um framtíð fyrirtækisins eru ekki allir með sama móti. 14.35 Menning og listir. Leiklistarskólinn. (Hello Actors Studio.) 15.30 Heiðursskjöldur. (Sword of Honour.) 2. hluti. 17.10 Undur alheimsins. 18.05 NBA körfuboltinn. 19.19 19.19. 20.30 Rauðar rósir.# (Roses are for the Rich.) Fyrri hluti framhaldsmyndar sem byggð er á samnefndri sögu Jonell Lawson. Sagan fjallar um unga, fagra stúlku sem er staðráðin í því að ná sér niðri á auðug- um námubarón sem hún sakar um að vera valdur að dauða eiginmanns síns. 22.00 Áfangar. 22.10 Land og fólk. 22.55 Alfred Hitchcock. 23.20 Agnes, barn Guðs. (Agnes of God.) Kornabarn ungrar nunnu finnst kyrkt í einangruðu klaustri. Geðlæknir er feng- inn til þess að komast að því hvort nunn- an unga sé heil á geðsmunum. Ekki við hæfi barna. 00.55 Dagskrárlok. # Táknar frumsýningu á Stöð 2. Mánudagur 20. febrúar 15.45 Santa Barbara. 16.30 Jesse James. 18.20 Drekar og dýflissur. 18.45 Fjölskyldubönd. 19.19 19.19. 20.30 Dallas. 21.20 Dýraríkið. (Wild Kingdom.) 21.45 Frí og frjáls. (Duty Free.) Lokaþáttur. 22.10 Fjalakötturinn. Hinn mikli McGinty.# (The Great McGinty.) 23.30 Áskorunin. (The Challenge.) 01.00 Dagskrárlok. # táknar frumsýningu á Stöð 2. Rásl Laugardagur 18. febrúar 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur." Pétur Pétursson sér um þáttinn. 9.00 Fróttir • Tilkynningar. 9.05 Litli barnatiminn. - „Kári litli og Lappi" (5). 9.20 Hlustendaþjónustan. 9.30 Fréttir og þingmál. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sígildir fiðlutónar. 11.00 Tilkynningar. 11.03 í liðinni viku. 12.00 Tilkynningar • Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 13.00 Hór og nú. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. 15.00 Tónspegill. 16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. 16.30 Ópera mánaðarins: „Das Rheing- old" eftir Richard Wagner. 18.00 Gagn og gaman. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Smáskammtar. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Vísur og þjóðlög. 20.45 Gestastofan. Hilda Torfadóttir ræðir við Herdísi Jónsdóttur. (Frá Akureyri.) 21.30 íslenskir einsöngvarar. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins. 22.07 Frá Alþjóðlega skákmótinu í Reykja- vík. Jón Þ. Þór segir frá gangi mála í fimmtu umferð. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Guðrún Ægisdóttir les 24. sálm. 22.30 Dansað með harmoníkuunnendum. 23.00 Nær dregur miðnætti. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefninn. 01.00 Veðurfregnir. Sunnudagur 19. febrúar 7.45 Útvarp Reykjavík, góðan dag. 7.50 Morgunandakt. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir • Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni - Hándel, Telemann og Bach. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Skrafað um meistara Þórberg. í tilefni af aldarafmæli hans á þessu ári. 11.00 Messa í Óháða söfnuðinum í Reykja- vík. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Veðurfregnir Tilkynningar Tónlist. 13.30 Brot úr Útvarpssögu. Annar þáttur. 14.30 Með sunnudagskaffinu. 15.00 Góðvinafundur. Ólafur Þórðarson tekur á móti gestum í Duus-húsi. 16.00 Fréttir • Tilkynningar ■ Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Framhaldsleikrit barna og unglinga, „Börnin frá Víði: gerði" (7). 17.00 Tónleikar á vegum Evrópubanda- lags útvarpsstöðva. 18.00 „Eins og gerst hafi í gær." Tónlist • Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Píanótónlist eftir Mozart, Mendel- sohn og Copland. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. Umsjón: Kristjana Bergsdóttir. (Frá Egils- stöðum.) 20.30 íslensk tónlist. 21.10 Úr blaðakörfunni. 21.30 Útvarpssagan: „Þjónn þinn heyrir" eftir Söru Lidman. Hannes Sigfússon les þýðingu sína. (12) 22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.07 Frá Alþjóðlega skákmótinu í Reykja- vík. Jón Þ. Þór segir frá gangi skáka í sjöttu umferð. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Harmoníkuþáttur. 23.00 Uglan hennar Mínervu. 23.40 Rúmensk þjóðlög og negrasálmar. 24.00 Fróttir. 00.10 Ómur að utan. - Gustaf Fröding. 01.00 Veðurfregnir. Mánudagur 20. febrúar 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03 í morgunsáríð með Óskari Ingólfssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8 og veðurfregnir kl. 8.15. Baldur Sigurðsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8. 9.00 Fróttir. 9.03 Litli barnatíminn - „Kárí litli og Lappi". Stefán Júlíusson les sögu sína (5). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Dagmál. 9.45 Búnaðarþáttur. - Tilraunir með grænmeti í Garðyrkju- skóla ríkisins. 10.00 Fróttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Eins og gerst hafi í gær.“ Rætt við Ómar Valdimarsson um ungl- ingsárin á Bítlatímabilinu. 11.00 Fróttir. 11.03 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. - Að sækja um vinnu. 13.35 Miðdegissagan: „Blóðbrúðkaup" eftir Yann Queffeléc (18). 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. 15.00 Fróttir. 15.03 Lesið úr forystugreinum landsmála- blaða. 15.45 íslenskt mál. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Faríð í leikhús. „Ferðin á heimsenda." 17.00 Fróttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Sibelius og Mend- elssohn. 18.00 Fróttir. 18.03 Á vettvangi. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Daglegt mál. 19.35 Um daginn og veginn. Kristjana Jónsdóttir talar. (Frá Akureyri.) 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Gömul tónlist á Herne. 21.00 Fræðsluvarp. Áttundi þáttur: Farfuglar. 21.30 Útvarpssagan: „Þjónn þinn heyrir" eftir Söru Lidman. Hannes Sigfússon les þýðingu sína (13). 22.00 Fréttir ■ Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Guðrún Ægisdóttir les 25. sálm. 22.30 Vísindaþátturínn. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Laugardagur 18. febrúar 8.10 Á nýjum degi Þorbjörg Þórisdóttir gluggar í helgarblöð- in og leikur bandaríska sveitatónlist. . 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónhst og kynn- ir dagskrá Útvarpsins og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Dagbók Þorsteins Joð. 15.00 Laugardagspósturinn. 17.00 Fyrirmyndarfólk. Lísa Pálsdóttir tekur á móti gestum og bregður lögum á fóninn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 B-heimsmeistaramótið í handknatt- leik. Ísland-Rúmenía. Samúel Örn Erlingsson lýsir leiknum frá Frakklandi. 21.00 Kvöldtónar. 22.07 Út á lífið. Eva Ásrún Albertsdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 23.45 Frá Alþjóðlega skákmótinu í Reykja- vík. 02.05 Syrpa. 03.00 Vökulögin. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2,4, 7, 8, 9,10,12.20,16,19,22 og 24. Sunnudagur 19. febrúar 09.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Úrval vikunnar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2. 16.05 Á fimmta tímanum. - „Góa, Gugga og Lóa og allar hinar stelpumar." Kvennatónlist með meiru. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfróttir. 19.31 Áfram ísland. 20.30 Útvarp unga fólksins. - Spádómar og óskalög. Við hljóðnemann er Vemharður Linnet. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Á elleftu stundu. - Anna Björk Birgisdóttir í helgarlok. 23.45 Frá Alþjóðlega skákmótinu í Reykja- vík. 01.10 Vökulögin. Fréttir sagðar kl. 2, 4, 8, 9, 10,12.20,16, 19, 22 og 24. Mánudagur 20. febrúar 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun. Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur með afmæliskveðjum kl. 10.30. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Margrét Blöndal og Gestur Einar Jónas- son leika þrautreynda gullaldartónlist. 14.05 Milli mála. - Óskar Páll á útkíkki og leikur ný og fín lög. 16.03 Dagskrá. 19.00 Kvöldfróttir. 19.31 Áfram ísland. 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Fræðsluvarp: Lærum þýsku. Áttundi þáttur. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúh Helgason kynnir. 01.10 Vökulögin. Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30. Fréttir eru sagðar kl. 2,4, 7, 7.30,8,8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Ríkisútvarpið Akureyri Mánudagur 20. febrúar 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan Laugardagur 18. febrúar 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Góð helgartónlist sem engan svíkur. 14.00 Kristófer Helgason. Léttur laugardagur á Bylgjunni. Góð tónlist með helgarverkunum. 18.00 Freymóður T. Sigurðsson. Hinn eldhressi plötusnúður heldur uppi helgarstemmningunni. 22.00 Næturvakt Bylgjunnar. 02.00 Næturdagskrá. Sunnudagur 19. febrúar 10.00 Haraldur Gíslason. Þægileg sunnudagstónlist. 13.00 Margrét Hrafnsdóttir. Lifleg stemmning hjá Margréti. 16.00 Ólafur Már Björnsson. Góð sunnudagstónlist. Óskalagasiminn er 611111. 21.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Þægileg tónlist á sunnudegi. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Mánudagur 20. febrúar 07.30 Páll Þorsteinsson. Þægileg morguntónhst - litið í blöðin og sagt frá veðri og færð. Fréttir kl. 8 og Potturinn kl. 9. 10.00 Valdis Gunnarsdóttir. Morgun- og hádegistónlist - allt í einum pakka. Fréttir ki. 10,12 og 13. - Potturinn kl. 11. Bibba og Halldór á Brávallagötu 92 kíkja inn milli kl. 10 og 11. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Síðdegið tekið létt á Bylgjunni. - Óskalög- in leikin. Síminn er 611111. Bibba og Halldór aftur og nýbúin milh kl. 17 og 18. Fréttir kl. 14 og 16. Potturinn kl. 17. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavík síðdegis - Hvað finnst þér? Steingrímur Ólafsson spjallar við hlust- endur. Siminn er 611111. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri músik minna mas. 20.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Þægileg kvöldtónlist. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Hljóðbylgjan Laugardagur 18. febrúar 09.00 Kjartan Pálmarsson. er fyrstur á fætur á laugardögum og spilar tónlist fyrir alla, alls staðar. 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Arcel Axelsson með tónhst við þitt hæfi.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.