Dagur - 18.02.1989, Blaðsíða 15

Dagur - 18.02.1989, Blaðsíða 15
Akurey rarprest akall. Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju verður n.k. sunnudag 19. febrúar kl. 11 f.h. Blokkflautusveit úr Tónlistar- skólanum kemur í heimsókn. Öll börn velkomin og foreldrar þeirra. Sóknarprestarnir. Guðsþjónusta verður í Akureyrar- kirkju n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar: 317-125-403-363-531. Þ.H. Glerárirkja. Kirkjudagur. Barnamessa kl. 11.00 árdegis. Foreldrar hvattir til þátttöku með börnunum. Hátíðarmessa kl. 14.00. Minnst vígsluafmælis kirkjunnar. Skátaheimilið afhent. Hátíðarkaffi Baldursbrár eftir messu. Pálmi Matthíasson. Dalvíkurpresiakall. Guðsþjónusta verður í Urðakirkju sunnud. 19. febrúar kl. 14.00. Messa í Dalvíkurkirkju sama dag kl. 17.00. Altarisganga. Sóknarprestur. Möðruvallaklaustursprestakall. Guðsþjónusta í Möðruvallakirkju sunnud. kl. 16.00. Pálmi Matthíasson. Grundarkirkja. Fjölskyldumessa og barnastund sunnud. 19. febrúar kl. 13.30. Foreldrar væntanlegra fermingar- barna í Hrafnagils- og Saurbæjar- hreppum sérstaklega velkomnin. Fermingin rædd að lokinni athöfn. Hannes. Lífið hefur sannarlega tilgang. Opinber biblíufyrirlestur sunnud. 19. febrúar kl. 14.00 í Ríkissal votta Jehóva Sjafnarstíg 1, Akureyri. Ræðumaður Kjell Geelnard. Allt áhugasamt fólk velkomið. Vottar Jehóva. §Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10 ^Samkomur á hverju kvöldi kl. 20.30. Sænski fagnaðarboðinn Fred Byhlin syngur og talar. Deildarstjóri Kapt. Daniel Óskars- son stjórnar. Allir eru hjartanlega velkomnir. HVÍTASUHMJKIfíKJAri wsmrðsmlíð Sunnud. 19. feb. kl. 11.00 sunnu- dagaskóli. Öll börn velkomin. Sama dag kl. 19.30 bæn og kl. 20.00 vakningarsamkoma. Ræðumaður Vörður L. Traustason. Mikill og fjölbreyttur söngur. Allir hjartanlega velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. Gengið Gengisskráning nr. 34 17. febrúar 1989 Kaup Sala Bandar.dollar USD 50,800 50,940 Sterl.pund GBP 90,259 90,508 Kan.dollar CAD 42,804 42,922 Dönsk kr. DKK 7,1109 7,1305 Norskkr. N0K 7,6099 7,6309 Sænsk kr. SEK 8,0802 8,1024 Fl. mark FIM 11,9081 11,9409 Fra. frankl FRF 8,1228 8,1452 Belg. frankl BEC 1,3197 1,3233 Sviss. franki CHF 32,5745 32,6643 Holl. gyllini NLG 24,5085 24,5760 V.-þ. mark DEM 27,6681 27,7443 it. líra ITL 0,03783 0,03793 Aust. sch. ATS 3,9334 3,9443 Port. escudo PTE 0,3371 0,3380 Spá. pesetl ESP 0,4446 0,4458 Jap.yen JPY 0,40407 0,40519 írsktpund IEP 73,708 73,911 SDR17.2. XDR 67,3842 67,5699 ECU-Evr.m. XEU 57,6707 57,8296 Belg. fr. fin BEL 1,3132 1,3168 □ RÚN 59892207 = 2. Aðalfundur Bílaklúbbs r Akureyrar verður hald- 'fJl inn í Dynheimum 25. febrúar n.k. kl. 14.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Árshátíð verður haldin í Sjallanum um kvöldið. Stjórnin. Stúkan Brynja nr. 99. Kosningafundur mánud. 20. þ.m. kl. 20.30 í Fél- agsheimili templara. Mætum öll. Æ.t. Borgarbíó Alltaf nýjar myndir Símsvari 23500 Emil í Kattholti Sunnud. 19. feb. kl. 15.00 Uppselt Sunnud. 26. feb. kl. 15.00 Uppselt Sunnud. 5. mars kl. 15.00 Sunnud. 12. mars kl. 15.00 Hver er hræddur við Virginíu Woolf? Lgikfgiag AKUREYRAR sími 96-24073 Leikarar: Helga Bachman, Helgi Skúlason, Ragnheiður Tryggvadóttir og Ellert A. Ingimundarson. Frumsýning föstud. 17. feb. kl. 20.30 2. sýnlng laugard. 18. feb. kl. 20.30 3. sýning föstud. 24. feb. kl. 20.30 4. sýning laugard. 25. feb. kl. 20.30 18. február 1989 - DAGUR - 15 helgarkrossgátan - i 1 Bei n Skr<fa út- íek ii Samhl- ■ivildi Hre.Uk Dsanifit Ekht’ aoqan E-ins Of- þorn a .i-f- lotU J’t Óróuí. f Kona Tala L>. ► MMCCAT Hre'mir Rtska 5 i. ► lL Samhl- Ska-kju Su W \J) ; cr* 'j ' r ■ in 1 W ■ Y\ db Stofn Q6Ó > □ N t Kreti Btn s Urrt AT Sartihl- Tónn Bunga- Laga y w Pakkn- inganna 2. 5e»ihj V fíeim RafiU< Veqq <■ Bla&ib v 3. < • flstaiSa Ryk \/ 7. \/ *• Wft Hj'ðlpar söqn Skijlclu t œkis 5. Tourt GemL' Lnqa TqIcl i,enqst Lnni Tröf Iókar Rtndar kisti w Gruqq- CKf —^ r Strak SerhL b’slaíit ^—• Borój Ctndi ? S A m S t- For TJÓa Eí.hs Eélaq Hvíiár Samhl- H. iag Slárnar • v Enotinq íiaéut > 9. Tekið skal fram að skýr greinarmunur er gerður á grönnum og breiðum sérhljóðum. Pegar þú hefur ráðið gátuna, skaltu skrifa stafina í tölusettu reitunum á lausnarseðilinn hér að neðan. Klipptu síðan lausnarseðilinn út og sendu til Dags, Strandgötu 31, 600 Akureyri, merktan: „Helgarkrossgáta nr. 62 Skilafrestur er þrjár vikur. Verðlaunin verða send vinningshafa. Kristín Bragadóttir, Borgarhlíð 7f, 600 Akureyri, hlaut verð- launin fyrir helgarkrossgátu nr. 59. Lausnarorðið var Húsa- skúmið. Verðlaunin, bókin „Krydd í tilveruna“, verða send vinningshafa. Verðlaunin fyrir krossgátuna að þessu sinni er bókin „And- vökuskýrslurnar“, eftir Birgi Engilberts. Andvökuskýrslurn- ar eru þrjár sögur, samfelldar að stíl og frásagnarhætti og rekja skilmerkilega, sem skýrslum ber, þá viðburði sem beint hafa sögufólkinu frá á ystu nöf, hverjum með sínum hætti . . Útgefandi er Iðunn. w □ ft:; ».oá .1 CjeUt Htr ykt □ -Xr / I áta 'fl R L X £> I Vaxi k*U 5 0 o A L r 3> W 1 lítdmm L fa.it e fc e u H R Er.,,, H e i fJ ilil G Þ □ Bm >CruM S.fxa T> V/ '6 L r fJ fí li*f S/ajai H 'E í /V R X £> R 5« f.róf E (r J u R & rt- í> »>».... ItmU Hj,Ui L> - - n 'fl A R. K’mi.- mu A/ o A Fmi Raul b 1 V L 1> » 5 o tJ G þrjUi T e e T I ÍL F ^99 T t. e F •frl.r 2> P A R sS Jl í> L A G- o s M ú L ft r«u M U i V o k A p u M Laa (f F ; £ e. ». M fl Liiw u M Litu S 'E Allt M 'n u 6- i ■ Helgarkrossgátan nr. 62 Lausnarorðið er ............... Nafn .............. Heimilisfang ...... Póstnúmer og staður

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.