Dagur - 18.02.1989, Blaðsíða 14

Dagur - 18.02.1989, Blaðsíða 14
14 - DAGUR -18. febrúar 1989 Óska eftir 4ra-5 herb. íbúð tii leigu frá og með 1. maí n.k. Uppl. í síma 25441 eftir kl. 19.00. Herbergi til leigu. Slórt herbergi með aðgangi að baði til leigu. Uppl. I síma 23092 eftir kl. 19.00. Tveggja herb. íbúð til leigu í 1 ár eða lengur. Uppl. í síma 26750 eftir kl. 19.00. Blómahúsið Glerárgötu 28, sími 22551. Pacíran er loksins komin. Einnig nýkomnir yfir 100 teg. kakt- usa og þykkblöðunga m.a. sjald- séðar steinblómategundir, Lithops. Alltaf eitthvað nýtt og spennandi í Blómahúsinu Akureyri. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. ísetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst verðtilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Fjarlægjum stíflur úr: Vöskum - klósettum - niðurföllum - baðkerum. Hreinsum brunna og niðurföll. Viðgerðir á lögnum. Nýjar vélar. Vanir menn. Þrifaleg umgengni. Stífluþjónustan. Byggðavegi 93, sími 25117. Gler- og speglaþjónustan sf. Skála v/Laufásgötu, Akureyri. Sími 23214. ★ Glerslípun. ★ Speglasala. ★ Glersala. ★ Bílrúður. ★ Plexygler. Verið velkomin eða hringið. Heimasímar: Finnur Magnússon glerslipunarmeistari, sími 21431. Ingvi Þórðarson, sími 21934. Síminn er 23214. Framtöl - Bokhald. Tölvuþjónusta. Uppgjör og skattskil fyrirtækja. Skattframtöl einstaklinga með öll- um fylgigögnum, svo sem landbún- aðarskýrslu, sjávarútvegsskýrslu o.fl. Tölvangur hf. Guðmundur Jóhannsson, viðsk.fr. Gránufélagsgötu 4, v.s. 23404, h.s. 22808. Látið okkur sjá um skattfram- talið. ★ Einkaframtal ★ Framtal lögaðila ★ Landbúnaðarskýrsla ★ Sjávarútvegsskýrsla ★ Rekstursreikningur og annað sem framtalið varðar KJARNI HF. Bókhalds- og viðskiptaþjónusta. Tryggvabraut 1 • Akureyri ■ Sími 96-27297 Pósth. 88. Framkvæmdastjóri: Kristján Ármannsson, heimaslmi 96-27274. Yoga-Slökun. Byrja ný námskeið mánud. 20. febrúar í Zontahúsinu, Aðalstræti 54. Fámennir hópar í slökun koma einnig til greina. Nánari uppl. í sfma 96-61430. Steinunn P. Hafstað. Sófasett til sölu! Til sölu stórt sófasett, 4ra sæta sófi, stór stóll með háu baki og skam- meli, auk þess minni stóll. Allt vel með farið. Uppl. í síma 23347. Nýjung hjá Ferðaþjónustu bænda: Bjóddu vinum þfnum út að borða júgóslavneskan mat í óvenjulegu umhverfi. Aðeins fyrir hópa 4-8 manns, fimmtudaga til laugardaga. Hringdu í Helenu í síma 96-25925 á Pétursborg eftir kl. 17.00. Góður 2,2 tonna plastbátur til sölu Nánari uppl. í síma 96-81103. Til sölu frambyggð 2ja tonna trilla. Uppl. í síma 21185. Aðalfundur Geðverndarfélags Akureyrar verður haldinn laugard. 18. febrúar kl. 14.00 f Ánni, Norður- götu 2a. Auk venjulegra aðalfundarstarfa flytur Sigmundur Sigfússon erindi. Stjórnin. Aðalfundur N.L.F.A. verður hald- inn á Hótel KEA fimmtud. 2. mars kl. 20.15. Stjórnin. Heilsuhornið, Skipagötu 6, Akureyri auglýsir: Gericomplex, Ginseng, blómafræfl- ar, kvöldvorrósarolfa, kalk- og stein- efnablöndur, Api-slen, hvítlauks- hylki, trefjatöflur, prótein, drottning- arhunang, Própolis hárkúrar, soja- og jurtakjöt. Te í lausri vigt, yfir 50 teg. Þurrkaðir ávextir í lausu. Hnetubar, heilar hnetur. Alls konar baunir: Kjúklingabaunir, nýrnabaunir, linsu- baunir, smjörbaunir. Bankabygg, fjallagrös, söl. Segul- pillur. Magneking. Beinmjöl. Sendum f póstkröfu. Heilsuhornið, Skipagötu 5, sími 21889. Snjómokstur, gröfu- og loft- pressuleiga. Alhliða gröfuvinna, múrbrot og fleygun. Fjölnota vél (Bob Cat) í múrbrot, fimm sinnum öflugri en lofthamar. Einnig gröfuvinna, stauraborun, gaffallyftari og ámoksturstæki. Tek að mér frágangsvinnu, lagfær- ingu á WC rörum í gólfi. Gref fyrir drenlögnum. Keyri efni á staðinn eða frá. Hef vörubíl. Loftpressa leigð mannlaus. Ódýrt verk er þitt val. Fjölnot, símar 25548 og 985- 26048. Kristinn Einarsson. Ráðskona óskast á sveitaheimili í marsmánuði. Uppl. í síma 95-6124 í hádeginu og á kvöldin. Blómahúsið Glerárgötu 28. Hjá okkur er opið til kl. 21.00 öll kvöld, einnig laugardaga og sunnu- daga. Fjölbreytt skreytingaúrval við öll tækifæri. Pantið tímanlega. Stórglæsilegt úrval af pottaplöntum og úrval afskorinna blóma. Velkomin í Blómahúsið. Heimsendingarþjónusta. Sfmi 22551. Til afgreiðslu f vor: Sumarhús fyrir stórar sem smáar fjölskyldur og félagasamtök. Ódýr og vönduð hús fyrir bændur og aðra í ferðaþjónustu. Flytjum hvert á land sem er. Trésmiðjan Mógil sf. 601 Akureyri, sími 96-21570. Skíðabogar á Lancer station! Loksins komnir. Hörður Ingason, sími 91-657031. Til sölu fjögur negld jeppadekk á hvftum Spokefelgum. Stærð 33x12,50x15. Passa einnig undir Toyota Landcrusier. Uppl. í síma 95-5200. Geirmundur. Mjög góðir reiðhestar, 6 og 7 vetra til sölu. Brúnblesóttur klárhestur með tölti, sýningartýpa og rauðblesóttur með allan gang. Einnig tvær efnilegar hryssur, leirljós og og grá. Líka góðir krakkahestar. Uppl. hjá Guðrúnu í síma 23862. Jórunn sf. Draumur margra unglinga - að eignast hest! Námskeið fyrir krakka og unglinga sem vilja læra hvernig það er að eiga hest. Kennd verður reið- mennska, hirðing, fóðrun og margt annað. Þátttakendur fá lánaðan hest, reið- tygi og öryggishjálm. Lágmarksnámstími er 1 mánuður (mæting alla virka daga). Nánari uppl. veitir Guðrún í síma 96-23862. Jórunn sf. hestaþjónusta. Hestaefen- MAKH. Myndbandaupptökur á hestum. Umboðssala á hestum - hesta- skipti. Nýjar leiðir. Öðruvísi hestasala. Hesthússími 985-20465 virka daga kl. 16.00-16.30. Heimasímar á kvöldin 96-21205 og 96-22029. Hestavörur. Skeifur - Skaflar - Fjaðrir. Hóffhlífar - Stallmúlar. Endurskinsmerki - Taumar. Spænir - Hestanammi - Leðurfeiti o.fl. Allt fyrir gæludýrin. Sendum í póstkröfu. Opið frá kl. 12-18 alla virka daga. Gæludýrabúðin Hafnarstræti 94b, sími 27794. Snjósleði til sölu. Ski-Rool 447 snjósleöi til sölu. I góðu lagi, gott verð. Uppl. í síma 26416 eftir kl. 20.00 á kvöldin. Bíll til sölu! Til sölu Lada 1200 árg. 79. Bíll í þokkalegu ástandi. Uppl. í síma 25994. Subaru 1800 station árg. ’81 til sölu. Tilboð. Uppl. í síma 26750 eftir kl. 19.00. Til sölu Subaru station 4x4 árg. ’82. Uppl. í síma 96-41914. Til sölu Saab 900 turbo, árg. ’83. Mjög vel með farinn. Öll skipti möguleg og flestir greiðsluskilmálar. Uppl. í SÍma 96-22027. Til sölu Bedford vörubflar. [ heilu lagi eða í pörtum. Uppl. í símum 26512 og 23141. Til sölu Lada Sport árg. ’79 og Lada Sport árg. 78. Uppl. í síma 43561. Til sölu Subaru 4x4 station árg. '82 í góðu lagi. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Á sama stað er til sölu Kawasaki 300 Bayoö, fjórhjól árg. ’87. Selst á góðum kjörum t.d. skulda- bréfi. Uppl. í síma 23092 á kvöldin. Til sölu er Lada Sport árg. 79, ek. 76 þús. km. Til greina kemur að taka upp í reka- viðarstaura. Einnig eru á sama stað til sölu nokk- ur hross. Uppl. gefnar í síma 95-6262. Til sölu Range-Rover árg. '73. Vel útlítandi. Góð dekk. Skipti möguleg. Uppl. á kvöldin í síma 96-52182. Átt þú lítinn japanskan bíl sem þú vilt selja á 100 þús. kr. staðgr? Þarf að vera I góðu lagi. Hringdu þá í síma 96-41334 eftir kl. 20 á kvöldin. Bílahöllin. Viðskiptavinir takið eftir! Erum fluttir að Óseyri 1 (Stefnis- húsið). Eftirtaldar bifreiðar eru til sölu og sýnis að Óseyri 1. Nissan Patrol turbo, árg. 1988, ekinn 20 þús. Nissan Patrol turbo, árg. 1986, ekinn 106 þús. Toyota Land Cruiser, langur, árg. 1987, ekinn 22 þús. MMC Pajero turbo, langur, árg. 1987, ekinn 77 þús. MMC Pajero, stuttur, árg. 1987, ekinn 38 þús. MMC Pajero bensín, langur, árg. 1987, ekinn 22 þús. Ford Bronco, árg. 1984, 1985, 1987, 1988. Subaru 1800 station, árg. 1985, 1986, 1987, 1988. MMC Lancer station, 4x4, árg. 1988, ekinn 13 þús. Suzuki Swift GL, árg. 1986, ekinn 26 þús. MMC Lancer GLX, árg. 1986, ekinn 44 þús. BMW 320i, árg. 1987, ekinn37 þús. Honda Civic, árg. 1988, ekin 11 þús. Bílahöllin Óseyri 1, sími 96-23151. Bfla- og húsmunamiðlun auglýsir: Nýkomið í umboðssölu: Ritvél, Olympia reporter, sem ný. ísskápur. Stakir djúpir stólar, hörpu- disklag. Sófaborð, bæði hringlótt, hornborð og venjuleg í úrvali. Húsbóndastólar gíraðir, með skamm- eli. Eldhúsborð á einum fæti. Skjalaskápur, skrifborð, skatthol, fataskápur, svefnbekkir. Hjónarúm í úrvali og ótal margt fleira. Vantar vel með farna húsmuni í umboðssölu. Bfla- og húsmunamiðlun. Lundargötu 1a, sfmi 96-23912. íspan hf. Einangrunargler. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, Silikon, Akril, Úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf. Símar 22333 og 22688. Macintosh pius tölva til sölu. Ásamt aukadrifi, Image II prentara, mörgum forritum og leikjum. Verð kr. 145 þús. (ríflegur stað- greiðsluafsláttur). Uppl. í síma 96-61014. Haraldur. Get tekið börn í pössun. Hef leyfi. Uppl. í síma 24954. Bændur! 35 ára gamall maður óskar eftir atvinnu. Laun samkvæmt texta Búnaðarfél- agsins. Uppl. gefur Konráð í síma 93- 51496. Karlmenn ! Konudagurinn er á sunnudaginn. Pottaplönturnar fást hjá okkur. Einnig úrval afskorinna blóma. Blómahúsið. Glerárgötu 28. Minning á myndbandi! Leigjum út videótökuvélar fyrir V.H.S. spólur. Einnig videótæki kr. 100.- á sólar- hring, ef teknar eru fleiri en tvær spólur. Opið daglega frá kl. 14.00-23.30. Videó Eva Sunnuhlfð, sími 27237. Óska eftir rafmagnsþiiofnum og hitakút. Uppl. í sfma 27919 á daginn og 24908 eftir kl. 19.00. Ökukennsla! Kenni á MMC Space Wagon 2000 4WD. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari sími 23837.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.