Dagur - 18.02.1989, Blaðsíða 13
18. febrúár 1989
dagskrá'fjölmiðlo
15.00 Fettur og brettur.
íþróttatengdur þáttur í umsjá Einars
Brynjólfssonar og Snorra Sturlusonar.
Farið verður yfir helstu íþróttaviðburði
vikunnar.
18.00 Topp tíu.
Bragi Guðmundsson leikur tíu vinsælustu
lögin á Hljóðbylgjunni.
19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist.
20.00 Þráinn Brjánsson
og laugardagskvöld sem ekki klikkar.
24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar.
04.00 Ókynnt tónlist til morguns.
Sunnudagur 19. febrúar
09.00 Haukur Guðjónsson
Hress og kátur á sunnudagsmorgni.
12.00 Ókynnt hádegistónlist.
13.00 Pétur Guðjónsson
sér um að hafa góða skapið í lagi á sunnu-
degi.
16.00 Hafdís Eygló Jónsdóttir
spilar og spjaUar.
19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist.
20.00 íslenskir tónar.
Kjartan Pálmarsson leikur öll bestu
íslensku lögin, lögin fyrir þig.
23.00 Þráinn Brjánsson
kveldúlfurinn mikli, spilar tónlist sem á
vel við á slíku kvöldi.
01.00 Dagskrárlok.
Mánudagur 20. febrúar
07.00 Réttu megin framúr.
Ómar Pétursson spjallar við hlustendur í
morgunsárið, kemur með fróttir sem
koma að gagni og spilar góða tónlist.
09.00 Morgungull.
12.00 Ókynnt hádegistónlist.
13.00 Perlur og pastaróttir.
17.00 Síðdegi í lagi.
Umsjón Þráinn Brjánsson.
19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist.
20.00 Pétur Guðjónsson
með Rokkbitann á mánudagskvöldi.
23.00 Þráinn Brjánsson
tekur síðasta sprettinn á mánudögum.
01.00 Dagskrárlok.
Stjarnan
Laugardagur 18. febrúar
10.00 Ryksugan á fullu.
Jón Axel léttur á laugardegi.
Fréttir kl. 10 og 12.
14.00 Dýragarðurinn.
Gunnlaugur Helgason sér um sveifluna.
Fréttir kl. 16.
18.00 Ljúfur laugardagur.
Tónlist fyrir alla.
22.00-03.00 Næturvaktin.
Stjömustuð fram eftir nóttu.
Kveðjur og óskalög í síma 681900.
03.00-10.00 Næturstjörnur.
Sunnudagur 19. febrúar
10.00 Andrea Guðmundsdóttir
vekur okkur með rólegri og þægilegri
tónlist frá ýmsum timum.
14.00 í hjarta borgarinnar.
Þetta er þáttur sem öll fjölskyldan hlustar
á.
Jörundur Guðmundsson stýrir þessum
bráðskemmtilegu þáttum sem eru í
beinni útsendingu frá Hótel Borg. Þar
koma fram leikararnir Guðmundur og
Magnús Ólafssynir, kallaðir Mól og Gól.
Einnig mæta í þáttinn fulltrúar frá tveim-
ur fyrirtækjum sem keppa í léttum og
spennandi spurningaleikjum og síðast en
ekki síst spjaUar Jömndur svo við tvo
kunna gesti í hverjum þætti.
Skemmtiþáttur sem enginn má missa af!
16.00 Hafsteinn Hafsteinsson
„Pepsí poppari" spUar ný og gömul lög að
hætti hússins og fer með gamanmál þar
sem við á.
20.00 Sigursteinn Másson.
Óskalagaþáttur unga fólksins. S. 681900.
24.00-07.30 Næturstjörnur.
Ókynnt tónUst úr ýmsum áttum.
Mánudagur 20. febrúar
7.30 Jón Axel Ólafsson
vaknar hress og vekur hlustendur með
skemmtUegri tónlist við allra hæfi, spjaU-
ar við hlustendur og tekur púlsinn á ýms-
um málum.
Fréttir kl. 8 og fréttayfirlit kl. 8.45.
10.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
Þessi ljúfi dagskrárgerðarmaður er mætt-
ur aftur tU leiks. Helgi spUar að sjálfsögðu
nú sem fyrr öll nýjustu lögin og kryddar
blönduna hæfUega með gömlum, góðum
lummum.
14.00 Gísli Kristjánsson
spUar óskalögin og rabbar við hlustendur.
Síminn er 681900.
18.00 Róieg tónlist
á meðan hlustendur borða í rólegheitum
heima, eða heiman.
20.00 Sigurður Helgi Hlödversson og Sig-
ursteinn Másson.
Þessir tveir bráðhressu dagskrárgerðar-
menn fara á kostum á kvöldin. Óskalaga-
síminn sem fyrr 681900.
24.00-07.30 Næturstjörnur.
Ókynnt tónlist úr ýmsum áttum.
Fréttir á Stjörnunni kl. 8, 10, 12, 14 og
18.
Fréttayfirlit kl. 8.45.
Ólund
Laugardagur 18. febrúar
17.00 Barnalund.
Ásta Júlía og Helga Hlín sjá um þátt fyrir
yngstu hlustendurna. Leikrit, söngur,
glens og gaman.
18.00 Enn á brjósti.
Brynjólfur Ámason og Jón Þór Benedikts-
son spjaUa um félagslíf unglinga á Akur-
eyri.
19.00 Gatið.
20.00 Skólaþáttur.
Umsjón hafa nemendur í Glerárskóla.
21.00 Fregnir.
30 mínútna fréttaþáttur. Litið í blöðin og
viðtöl að venju.
21.30 Sögur.
Smásögur og stórar sögur. Hildigunnur
Þráinsdóttir hefur umsjón.
22.00 Formalínkrukkan.
Árni Valur leikur rólega tónlist.
23.00 Krían í læknum.
Rögnvaldur kría fær gesti í lækinn og leyf-
ir þeim að busla að vild.
24.00 Alþjóðlegt kím.
Rúnar og Matti eiga heima hlið við hlið og
vilja það.
01.00 Eftir háttatíma.
Næturvakt Ólundar.
04.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur 19. febrúar
19.00 Þungarokksþátturinn.
Tryggvi P. Tryggvason skrapar þunga-
rokksskífur og hrellir hljóðnemann með
þungarokksglefsum.
20.00 Gatið.
21.00 Fregnir.
30 mínútna fréttaþáttur.
Atvinnulífið í bænum og nágrenni tekið til
umfjöllunar.
21.30 Listaumfjöllun.
Gagnrýni á kvikmyndir, leikrit, myndlist,
og tónlist.
Umsjón hefur litla listamafían.
22.00 Gatið: Húmanistar á mannlegu nót-
unum.
Félagar í Flokki mannsins sjá um þáttinn.
23.00 Þokur.
Jón Marinó Sævarsson.
Hljómsveit eða tónlistarmaður tekinn
fyrir.
24.00 Dagskrálok.
Mánudagur 20. febrúar
19.00 Þytur í laufi.
Jóhann Ásmundsson spilar ræflarokk og
annað rokk.
20.00 Skólaþáttur.
Umsjón hafa grunnskólarnir á Akureyri.
21.00 Fregnir.
30 mínútna fréttaþáttur.
FréttayfirUt síðustu viku. Fólk ræðir
máUn.
21.30 Mannamál.
íslenskukennarar sjá um þáttinn.
22.00 Gatið.
23.00 Kvenmenn.
Ásta Júlía Theodórsdóttir kynnir konur
sem spila og syngja.
24.00 Dagskrárlok.
ri
Ijósvakarýni
Veðurfaríð og tilvemn
%
t
4 P
Tillaga vikunnar kom fram á Rás 2 í lok
þáttar Svavars Gestssonar á sunnu-
dagsmorguninn og var á þá leið hvort
ekki væri hægt að hækka laun veður-
fræðinganna um nokkra flokka og sjá til
hvort þessum umhleypingum linnti ekki.
Án efa hefur ómælt verið fylgst meö
veðurspám i útvarpi og sjónvarpi undan-
farnar vikur. Páll Bergþórsson flytur oft
veðurspár með tilbrigðum um lífið og til-
veruna og er það vel, því veðurfarið á
landinu hefur nú aldeilis talsvert með til-
veruna að gera. Þegar fór að snjóa um
daginn sagði Páll eitthvað á þá leið að
það yrði líklega svipað með snjóinn og
bjórinn, margir biðu hans meö eftirvænt-
ingu en þegar hann loksins kæmi mundi
hann efalaust valda fjölda fólks ýmiskon-
ar veseni og vandræðum. Skarplega
athugað og býsna skemmtileg samlík-
ing. Páll útskýrir einnig oft veðurfarsleg
fyrirbrigði, eins og t.d. eftir helgina þeg-
ar hann útskýrði upptöku vinds á sjávar-
seltu svo alþýða þurfti ekki lengur að
velkjast í vafa um af hverju seltan stafaði
sem olli hinum miklu rafmagnstruflunum.
Annars fannst mér ósköp indælt að fá frí
frá sjónvarpinu fram eftir sunnudags-
kvöldi, vegna rafmagnsleysisins fyrir
sunnan. Ég hafði ætlað að eyða klukku-
tíma í gláp á fréttir og Kastljós og 19:19,
og allt sitt á hvað og í bland. Það var
ólíkt notalegra að slappa af yfir athygl-
isverðri bók.
Með því að renna augum yfir dagskrár
sjónvarpsstöðvanna, get ég staðfest
það sem mig grunaði að ég hefði ekki
horft mikið á skjáinn undanfarna viku
nema til að fá fréttir og veðurfegnir. Þó
hef ég séð nokkra þætti og einn þeirra, í
pokahorninu, sem sýndur var í Sjón-
varpinu 9. feb. á eftir að verða mér minn-
isstæður. Ég held að ég hafi bæði grátið
og hlegið er ég sá Guðmund Rúnar Lúð-
víksson, myndlistarnema rísa úr sæ og
mála fjallasýnina í fjöruna við Akranes
og hverfa síðan í öldurnar á ný á eftir
myndverki sínu. En er það ekki eitt af
markmiðum listamanna að fólki séu verk
þeirra minnisstæð?
Ingibjörg Magnúsdóttir.
AKUREYRARB/ER
Áhugafólk um
Ijósmyndun og kvikmyndun
Boðið er upp á samnorrænar samkeppnir í
tengslum við vinabæjavikuna í Álasundi í
Noregi í sumar.
Hafið samband við skrifstofu skóla- og menning-
arfulltrúa Akureyrarbæjar, Strandgötu 19 B, síma
27245, og fáið nánari upplýsingar.
Menningarfulltrúi Akureyrarbæjar.
Hjúkrunarfræðingar!
Deildarstjóri óskast á blandaða hand- og lyflækn-
ingadeild.
Hjúkrunarfræðingar óskast nú þegar og í sumar-
afleysingar.
Kannið aðbúnað og kjör, hringið eða komið í
heimsókn.
Upplýsingar gefur Aldís Friðriksdóttir, hjúkrunarfor-
stjóri í síma 96-41333.
Móðir mín og amma,
BRYNHILDUR BJÖRGVINSDÓTTIR,
frá Áslaugarsföðum,
Lónabraut 23, Vopnafirði,
lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri fimmtud. 16. febrúar.
Jarðarförin auglýst síðar.
Áslaug Magnúsdóttir,
Árni Þ. Leósson.