Dagur - 04.03.1989, Blaðsíða 10

Dagur - 04.03.1989, Blaðsíða 10
10 1 í «** .» , DAGUR Hiem lugebiBPusJ Laugardagur 4. mars 1989 myndosögur dogs L ÁRLAND ... Skilur þú ekki Sallý ... Nýja hárkollan opnar mór fjölda nýrra tækifæra!... ANDRES ÖND BJARGVÆTTIRNIR Það hemst til shila í Degi Áskrift og auglýsingar S (96) 24222^^ v Akureyri Ákureyrar Apótek .......... 2 24 44 Dagur...................... 2 42 22 Heilsugæslustöóin......... 2 23 11 Tímapantanir............ 2 55 11 Heilsuvernd............. 2 58 31 Vaktlæknir, farsimi.... 985-2 32 21 Logreglan.................. 2 32 22 Slökkvistööin, brunasimi . 2 22 22 Sjúkrabill ................ 2 22 22 Sjúkrahús ..................2 21 00 Stjörnu Apótek............. 2 14 00 2 37 18 Blönduós Apótek Blönduóss ............ 43 85 Sjúkrahús, heilsugæsla...... 42 06 Slökkvistöð................. 43 27 Brunasími....................41 11 Lögreglustöðin.............. 43 77 Breiðdalsvík Heilsugæsla............. 5 66 21 Dalvík Heilsugæslustöðin......... 61500 Heimasímar..............6 13 85 61860 Neyðars. læknir, sjúkrabill 61347 Lögregluvarðstofan........ 612 22 Dalvíkur apótek...........61234 Djúpivogur Sjúkrabíll ........... 985-2 17 41 Apótek.................... 8 8917 Slökkvistöð................8 81 11 Heilsugæsla............... 8 88 40 Egilsstaðir Apótek.................... 1 12 73 Slökkvistöð............... 1 12 22 Sjúkrah.-Heilsug.......... 1 14 00 Lögregla.................. 1 12 23 Eskifjörður Heilsugæsla.................61252 Lögregla...................6 11 06 Sjúkrabill ............ 985-2 17 83 Slökkvilið ...,............612 22 Fáskrúðsfjörður Heilsugæsla................512 25 Lyfsala..................512 27 Lögregla.................. 512 80 Grenivík Slökkviliðið.............. 3 32 77 3 32 27 Hofsós Slökkvistöð ................ 63 87 Heilsugæslan................ 63 54 Sjúkrabíll ................ 63 75 Hólmavík Heilsugæslustöðin............31 88 Slökkvistöð ................ 31 32 Lögregla.................... 32 68 Sjúkrabill ..................31 21 Læknavakt....................31 21 Sjúkrahús .................. 33 95 Lyfsalan.....................31 88 Húsavík Húsavikur apótek..........41212 Lögregluvarðstofan........ 4 1303 416 30 Heilsugæslustöðin.........413 33 Sjúkrahúsið...............4 13 33 Slökkvistöð .............. 414 41 Brunaútkall ..............4 1911 Sjúkrabill ............... 4 13 85 Hvammstangi Slökkvisíöð................ 14 n Lögregla................... 13 64 Sjúkrabíll ................ 13 11 Læknavakt.................. 13 29 Sjúkrahús ................. 13 29 13 48 Heilsugæslustöð............ 13 46 Lyfsala.................... 1345 Kópasker Slökkvistöð............... 5 21 44 Læknavakt..................5 21 09 Heilsugæslustöðin......... 5 21 09 Sjúkrabíll ........... 985-217 35 Neskaupstaður Apótek...................7 11 18 Lögregla................ 713 32 Sjúkrahús, sjúkrabíll....714 03 Slökkvistöð.............. 712 22 Ólafsfjörður Ólafsfjarðar apótek........ 6 23 80 Lögregluvarðstofan......... 6 22 22 Slökkvistöð.................6 21 96 Sjúkrabíll .......^........ 6 24 80 Læknavakt...................6 21 12 Sjúkrahús - Heilsugæsla .... 6 24 80 Raufarhöfn Lögreglan - Sjúkrabill... 5 12 22 Læknavakt................ 5 12 45 Heilsugæslan............. 511 45 Reyðarfjörður Lögregla...................6 11 06 Slökkvilið ..................412 22 Sjúkrabíll ............. 985-219 88 Sjúkraskýli .................412 42 Sauðárkrókur Sauðárkróksapótek ......... 53 36 Slökkvistöð ............... 55 50 Sjúkrahús ................. 52 70 Sjúkrabíll ................ 52 70 Læknavakt.................. 52 70 Lögregla................... 66 66 Seyðisfjörður Sjúkrahús ...............214 05 Læknavakt................21244 Slökkvilið ..............212 22 Lögregla.................21334 Siglufjörður Apótekið ................. 7 14 93 Slökkvistöð .............. 7 18 00 Lögregla.................. 7 11 70 '7 1310 Sjúkrab. - Læknav. - Sjúkrah. 711 66 Neyðarsimi................ 7 16 76 Skagaströnd Slökkvistöð ............... 46 74 46 07 Lögregla................... 47 87 Lyfjaverslun................47 17 Stöðvarfjörður Heilsugæsla, Apótek..... 5 88 91 Varmahlið Heilsugæsla.............6811 Vopnafjörður Lögregla.................3 14 00 Heilsugæsla..............3 12 25 Neyðarsími...............312 22 vísnoþoftur Karl Friðriksson brúarsmiður kvað: Mér finnst oft þann mikla dóm margur fá að sanna: Ekki spretta eintóm blóm á akri foriaganna. Heppnuð staka, góðlátt grín gjarnan taka völdin. Hjartans vakir heimþrá mín. Heit á bak við tjöldin. Pá kemur húsgangur frá þeim tím- um er konur tóku ófeimnar í nefið. Oft er kvenna órótt sveim er þær vilja fá það. Pær líta í punga og leita í þeim og láta alla sjá það. Sagt var mér að kona hefði kveðið þessa hlýlelgu vísu til tengdasonar síns: Aldrei hefur oltið kalt orð af þínum vörum. Þakkir fyrir allt og allt, eg er nú á förum. Á sjúkrabeði. (Heimagert.) Ég heflækna góða gist, gáfaða í framan. Sjaldan á það hefur hist þeim hafi borið saman. Mér er veikum færður forðinn, fraukur reika til mín inn. Ég er leikinn alveg orðinn í að sleikja diskinn minn. Ekki mun þykja bjart yfir þessari heimagerðu vísu: Tíminn óðum eyðileggur allt sem fyrrum stöðugt var. Bóndinn niður búið heggur. Borgin reisir hallirnar. Og enn heimagert: Oftast nú ég vel þann veg að víkja frá - og þegja þeim sem hrópa hærra en ég og hafa fleira að segja. Næsta vísa er eftir Benedikt Valdemarsson frá Þröm. ÖIs við bikar andinn skýr á sér hiklaust gaman. Augnabliksins ævintýr endist vikum saman. Stefán Vagnsson kvað: Hrifinn brátt til heiða sný, hér eru áttir kunnar. Viljans máttur vex mér í veldi náttúrunnar. Einhverju sinni þegar vínlaust var á Blönduósi, kvað Jón Þorvaldsson á Geirastöðum: Slær til Heljar unaðseld angursélja strengur. ÖIs er beljan orðin geld, ei vill selja lengur. Björn S. Blöndal kvað um það sem hann sá og heyrði á sömu stund. Haukur fló úr hamrasal, hugði á góða veiði. Hundur gó í djúpum dal. Draugur hló á leiði.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.