Dagur - 04.03.1989, Blaðsíða 14

Dagur - 04.03.1989, Blaðsíða 14
Z'a - ÖUÖAC- eSGI' riöm * 14 - DAGUR - Laugardagur 4. mars 1989 Ispan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. (setning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst verðtilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Til sölu notaður Roland JX 8p Synthesizer með tösku. Verð kr. 38.000.- Tónabúðin, sími 96-22111. Snjósleði til sölu. Kawazaki 340 árg. '83. Samkomulag um greiðslur eða skipti á litlum ódýrum bíl. Uppl. í síma 21095. Til sölu Polaris TX, árg. ’80. Skipti á dýrari. Sími 27775 eftir kl. 19.00. Nemi utan af landi óskar eftir að taka á leigu litla 2ja herb. íbúð eða herbergi með eldhúsi og baði í september. Uppl. í síma 22672. HALLO! Er einhver sem vill skipta við okkur á húsinu okkar sem er á Árskógs- strönd, 30 km frá Akureyri. Húsið okkar er ein hæð, 130 fm ásamt eignarlóð 4.500 fm. Skipti á 3ja herb. góðri íbúð á Akur- eyri. Einnig koma leiguskipti til greina. Uppl. i síma 22348 eftir kl. 19.00. íbúð til leigu. 3ja herb. íbúð á góðum stað í bæn- um til leigu frá maí mánuði n.k. Leigutími til að byrja með 1 ár. Engin fyrirframgreiðsla, en öruggar greiðslur og góð umgengni áskilin. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „Þ-127“. Skrifstofuhúsnæði og íbúð til leigu við Ráðhústorg. Uppl. í síma 24340. Stór ibúð á Eyrinni til leigu. Laus strax. Uppl. í síma 91-14712. Sigurður. Gengið Gengisskráning nr. 44 3. mars 1989 Kaup Sala Bandar.dollar USD 52,290 52,430 Sterl.pund GBP 89,785 90,025 Kan.dollar CAD 43,831 43,948 Dönsk kr. DKK 7,2701 7,2895 Norsk kr. N0K 7,7415 7,7622 Sænsk kr. SEK 8,2489 8,2710 Fl. mark FIM 12,1266 12,1591 Fra. franki FRF 8,3244 8,3467 Belg. franki BEC 1,3515 1,3551 Sviss. franki CHF 33,1159 33,2046 Holl. gyllini NLG 25,0966 25,1638 V.-þ. mark DEM 28,3299 28,4058 ít. líra ITL 0,03841 0,03852 Aust. sch. ATS 3,0270 4,0377 Port. escudo PTE 0,3432 0,3441 Spá. peseti ESP 0,4542 0,4554 Jap. yen JPY 0,40863 0,40972 írsktpund IEP 75,434 75,636 SDR3.3. XDR 68,7216 68,9056 ECU-Evr.m. XEU 58,8001 58,9575 Belg. fr. fin BEL 1,3461 1,3497 Geri við og lagfæri styttur sem hafa laskast og- eða brotnað. Margar styttur eru ættargripir og geyma minningar. Styttan er ekki ónýt þó svo hún hafi brotnað. Uppl. í síma 24795. Geymið auglýsinguna. Prenta og gylli á servéttur (dún), sálmabækur og veski. Póstsendi. Er í Litluhlíð 2a, sími 25289. Til sölu vél og gírkassi í Renault 4. Uppl. í síma 25792. Til sölu rafneysluvatnskútur 190 lítra, 2000 vött. Einnig átta stykki rafmagnsþilofnar. Ódýrt á góðum afborgunarkjörum. Uppl. í síma 96-23380. Til sölu grafa JC B 3c, árg. '67. Uppl. í síma 96-26258 á kvöldin. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Seislagötu 1, simi 25322. Heimasími 21508. Ökukennsla! Kenni á MMC Space Wagon 2000 4WD. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari sími 23837. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól á fljót- legan og þægilegan hátt? Kenni á Honda Accord GMEX 2000. Útvega allar bækur og prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 22813. Bílar til sölu. Subaru station árg. '88, ek. 24 þús. km. Verð kr. 940 þús. Lancer station, 4x4, árg. '88, ek. 14 þús. km. Verð kr. 940.- Mazda 323 GX, árg. '87, ek. 14 þús. km. Verð kr. 460 þús. Lada Sport, árg. '88, ek. 27 þús. km. Verð kr. 520 þús. Pajero, langur, árg. '87, 5 gíra, ek. 31 þús. km. Verð 1.450 þús. Patrol, turbo, diesel, langur, ek. 91 þús. km. Verð 1.590 þús. Galant GL árg. '86, ek. 60 þús. km. Verð 590 þús. Toyota Tercel, station 4x4, árg. '85. Verð 510 þús. Nissan Sunny 4x4 station, árg. '87, ek. 43 þús. km. Verð 670 þús. Subaru E10 árg. '88, ek. 36 þús. km. Með sætum fyrir 8 manns. Verð 580 þús. Subaru station árg. '85, ek. 48 þús. km. Verð 570 þús. Bronco II árg. '85, ek. 46 þús. km. Verð 1.050 þús. Mercedes Benz 109 E árg. '85, ek. 84 þús. km. Verð 1.080 þús. Skipti möguleg á þessum bílum. Athugð! Vantar nýlega bíla á sölu- skrá - Mikil sala. Bílasala Norðurlands Hjalteyrargötu 1, sími 21213. Til sölu Lacer XT, 640k, með 30 NB, mús, Victor EGA skjár, Epson LX 800 prentari, EGA wonder, Windoves, þrjú ritvinnslu- forrit og fleira. Tilboð óskast. Uppl. í síma 44257. Emil í Katlholti Sunnud. 5. mars kl. 15.00 Uppselt Sunnud. 12. mars kl. 15.00 Sunnud. 19. mars kl. 15.00 Sýningum fer að fækka Hver er hræddur við Virginíu Woolf? Leikarar: Helga Bachman, Helgi Skúlason, Ragnheiður Tryggvadóttir og Ellert A. Ingimundarson. 6. sýning laugard. 4. mars kl. 20.30 7. sýning föstud. 10. mars kl. 20.30 8. sýning laugard. 11. mars kl. 20.30 IGIKFGIAG AKURGYRAR sími 96-24073 Við erum hér tvær sem höfum mjög mikinn áhuga á jóðl-músik og viljum athuga hvort það séu ekki fleiri sem hafa áhuga. Ætlunin er að stofna jóðl-klúbb ef næg þátttaka fæst. i Eigum nokkrar kasettur með jóðl- músík. Uppl. í síma 21242 Gréta, 21751 Didda, eftir kl. 20.00. Slysavarnafélagskonur Akureyri. Aðalfundurinn verður haldinn mánudaginn 6. mars kl. 20.30 að Laxagötu 5. Venjuleg aðalfundarstörf. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Aðalfundur U.M.F. Árroðans verður haldinn í Freyvangi sunnu- dagskvöldið 5. mars kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Framtíðarkonur! Fundurinn sem var frestað 28. febrúar verður haldinn mánudaginn 6. mars kl. 20.30 í Hlíð. Mætum vel. Gestir velkomnir. Stjórnin. Gler- og speglaþjónustan sf. Skála v/Laufásgötu, Akureyri. Sími 23214. ★ Glerslípun. ★ Speglasala. ★ Glersala. ★ Bílrúður. ★ Plexygler. Verið velkomin eða hringið. Heimasímar: Finnur Magnússon glerslípunarmeistari, sími 21431. Ingvi Þórðarson, sími 21934. Síminn er 23214. Fyrirtæki. Tek að mér innheimtu reikninga fyrir fyrirtæki og aðra þá sem þurfa á innheimtuaðstoð að halda. Traust viðskipti. Uppl. í síma 26909 frá kl. 10.00- 12.00 og 18.00-20.00 e.h. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, símar 25296 og 25999. Hreingerningar - Teppahreinsun - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Borgarbíó Alltaf nýjar myndir Símsvari 23500 Grenipanell á loft og veggi. Hagstætt verð. Trésmiðjan Mógil sf. Svalbarðsströnd, sími 96-21570. Heitir vökvar eru ein algeaffMU onök brunulyu I beinuúxUum. Vegna óvarkinú hata alvariag bmnaaár hlotiat af brannaodi heitu baóvatnL Munið aö kaeling bmnaaára akiptir miklu máli en mildhrBgaat er þó að koma f veg fynr þeaai alya. Til afgreiðslu í vor: Sumarhús fyrir stórar sem smáar fjölskyldur og félagasamtök. Ódýr og vönduð hús fyrir bændur og aðra í ferðaþjónustu. Flytjum hvert á land sem er. Trésmiðjan Mógil sf. 601 Akureyri, sími 96-21570. Fasteigna-Torgið Sími 96-21967 Iskálagerði: 15 herb. einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr. Langholt: Einbýlishús á 1 Vz hæð. Góð eign, skipti á raðhúsi eða góðri hæð. Reykjasíða: 5 herb. einbýlishús á einni hæð með góðum bílskúr. Skipti möguleg á eign í Reykjavík. Höfðahlíð: 5 herb. efri hæð í þríbýlishúsi. Mjög falleg eign til afhendingar | fljótlega. I Hjallalundur: | 4ra herb. íbúð á 1 hæð I fjölbýl- ishúsi. Laus eftir samkomulagi. I Hrísalundur: | 2ja herb. ibúð á 2. hæð í fjöl- býlishúsi. Falleg eign. Möðrusíða: 189 fm einbýlishús ásamt bílskúr. Ýmis skipti möguleg. Hvammshlíð: Einbýlishús á tveim hæðum m/ innbyggðum bílskúr. Möguleiki að hafa tvær íbúðir. Heiðarlundur: 140 fm raðhús á tveim hæöum ásamt 30 fm bílskúr. Góð eign á góðum stað. Einholt: I 4ra herb. raðhús á einni hæð í | góðu standi. Vegna mikiUar sölu undanfarið vantar all- ar stærðir húseigna á söluskrá. Fasteigna-Torgið Glerárgötu 28, Akureyri Sími 21967 Solustjori: Björn Kristjansson Logmaður: Asmundur S. Johannsson i

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.