Dagur - 04.03.1989, Blaðsíða 15

Dagur - 04.03.1989, Blaðsíða 15
Laugardagur 4. mars 1989 - DAGUR - 15 □ HULD 5989367 VI 2 Akurey rarprestakali. Guðsþjónusta verður á Fjórðungs- sjúkrahúsinu n.k. sunnudag 5. mars kl. 10.00 f.h. B.S. Akureyrarkirkja. Æskulýðsdagur þjóðkirkjunnar. Sunnudagaskólinn verður kl. 11.00 f.h. Öll börn velkomin og einnig foreldr- ar þeirra og annað fjölskyldufólk. Æskulýðs- og fjölskylduguðsþjón- usta verður kl. 3 e.h. Nýútskrifaður guðfræðingur, Þórar- inn Björnsson, can. theol. predikar. Fermingarbörn annast ritningalestra og strengjatríó fermingarbarna úr Tónlistarskólanum leika í athöfn- inni. Vænst er þátttöku fermingar- barna og fjölskyldum þeirra. Kvenfélag Akureyrarkirkju verður með kaffiveitingar í kapellunni eftir guðsþjónustu. Sóknarprestarnir. Glerárkirkja. Barnamessa sunnudag kl. 11.00. Æskulýðs- og fjölskyldumessa kl. 14.00. Fermingarbörn og fjölskyldur þeirra hvött til þátttöku. Pálmi Matthíasson. Guðsþjónusta verður í Hríseyjar- kirkju, sunnud. 5. mars kl. 11.00. Guðsþjónusta verður í Stærri- Árskógskirkju, sunnud. 5. mars kl. 14.00. Sóknarprestur. Dalvíkurkirkja. Fjölskyldumessa verður sunnud. 5. mars kl. 11.00. Æskulýðsdagur þjóðkirkjunnar. Börn og unglingar aðstoða með söng og lestri. Sóknarprestur. §Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10. *)Föstud. kl. 17.30 opinn húsfundur. Kl. 20.00 æskulýðsfundur. Sunnud. kl. 11.00 helgunarsam- koma, kl. 13.30 sunnudagaskóli, kl. 19.30 bæn, kl. 20.00 almenn sam- koma. Mánud. kl. 16.00 heimilissamband, kl. 20.30 hjálparflokkar. Fimmtud. kl. 17.00 yngriliðsmanna- fundur. Allir eru hjartanlega velkomnir. KFUM og KFUK, Sunnuhlíð. Sunnud. 5. mars. Almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður: Þórarinn Björnsson framkvæmdastjóri landssambands KFUM ogKFUK. Tekið á móti gjöfum í hússjóð. Allir velkomnir. ----------- HVÍTA5Uht1UKIRKJAt1 ivshmdshlío Laugard. 4. mars kl. 20.30. Brauðs- brotning. Sunnud. 5. mars kl. 11.00. Sunnu- dagaskóli. Sama dag kl. 19.30 bæn og kl. 20.00 almenn samkoma. Allir hjartanlega velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. Minningarspjöld Slysavarnafélags íslands fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Jónasar, Bókvali og Blómabúðinni Akri. Styrkið Slysavarnafélagið í starfi. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins, Húsavík, á neðangreindum tíma: Eyrarvegi 3, % (gamla frystihúsið), Þórshöfn, þingl. eigandi Ketill hf., miðvikud. 8. mars '89, kl. 13.00. Uppboðsbeiðandi er: Innheimtumaður ríkissjóðs. Langholt 1, Þórshöfn (norðurendi), þingl. eigandi Kaupfélag Langnes- inga, miðvikud. 8. mars '89, kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er: Iðnlánasjóður. Miðás 3, Raufarhöfn, þingl. eigandi Aðalsteinn Sigvaldason, miðvikud. 8. mars ’89, kl. 13.40. Uppboðsbeiðendur eru: Innheimtumaður ríkissjóðs, Tryggvi Guðmundsson hdl. og Þórólfur Kr. Beck hrl. Ægissíða 16, (Borg) Grenivík, þingl. eigandi Svavar Gunnþórsson, miðvikud. 8. mars ’89, kl. 13.50. Uppboðsbeiðandi er: Tryggingastofnun ríkisins. Sýslumaður Þingeyjarsýslu. Bæjarfógeti Húsavíkur. ^l, Styrkir til háskólanáms í Portúgal, VÍÍtir.HxiWVS.'-" Tyrklandi og Austurríki Portúgölsk stjórnvöld hafa tilkynnt aö þau bjóöi fram í löndum sem aöild eiga aö Evrópuráðinu átta styrki til há- skólanáms í Portúgal háskólaáriö 1989-’90. Ekki er vitaö fyrirfram hvort einhver þessara styrkja muni koma í hlut íslendinga. Umsóknareyðublöð fást í sendiráöi Portúgals í Osló, utanáskrift: Ambassade du Portugal, Josefines gate 37, 0351 Oslo 3, Norge, og þangaö ber aö senda umsókn- ir fyrir 1. júní nk. Ennfremur hafa tyrknesk stjórnvöld tilkynnt aö þau bjóöi fram í sömu löndum styrk til háskólanáms í Tyrklandi skólaárið 1989-’90. Umsækjendur skulu hafa gott vald á tyrknesku, frönsku eða ensku. Sendiráð Tyrklands í Osló (Halvdan Svartes gate 5, 0268 Oslo 2, Norge) lætur í té umsóknareyöublöö og nánari upplýsingar, en umsóknir þurfa aö berast tyrkneskum stjórnvöldum fyrir 31. maí nk. Einnig bjóða austurrísk stjórnvöld fram nokkra styrki í ofangreindum löndum til háskólanáms í Austurríki næsta skólaár. Eyðublöð og nánari upplýsingar fást í austurríska sendiráöinu í Kaupmannahöfn (Grönningen 5, 1270 Köbenhavn K) og þangað þurfa umsóknir aö hafa borist fyrir 15. mars nk. Allir ofantaldir styrkir eru eingöngu ætlaðir til framhalds- náms við háskóla. Menntamálaráðuneytið, 24. febrúar 1989. '/ helgarkrossgátan O Ui*»- b úéir Fonttn. í sjónmaii ftfir Blöskr- ar Öen • Samhi. Farí Bœn ; - i 5 Serhi -1. W\ 1 m \/l Tala fifangi \ X 7 o ?! BeisLi M onn Hikar FeitL tfusaii 1. 'Osamst- Ekiei & veiu t ittjondi ími 'A hú$i : h. > 5. Frióir Hrúg i saman Belju Siaría - > Fro&a Angar Tc/ru E- in & Klítra O'ku - /wöm r? Vaknar 'fítt þekkt Pskrar Sca L u Maóur ís 7 J y 7 Salleyu Arm- inurr) - «• Auli Tónn V ; ► Sálu < Heilla " 10. Bors < - n. And- svarinu Snuprur " V Samhl- R Öncl Öfu$ t oi Fiskur Ktm%i tc V Krtli Sarrt - þykki Tón n Siórt gat ‘fítt : ► H- S. Efna Einka- vegut! 4. ■ • 8. O lórnri Tekið skal fram að skýr greinarmunur er gerður á grönnum og breiðum sérhljóðum. Pegar þú hefur ráðið gátuna, skaltu skrifa stafina í tölusettu reitunum á lausnarseðilinn hér að neðan. Klipptu síðan lausnarseðilinn út og sendu til Dags, Strandgötu 31, 600 Akureyri, merktan: „Helgarkrossgáta nr. 64.“ Skilafrestur er þrjár vikur. Verðlaunin verða send vinningshafa. Erla Ásmundsdóttir, Kringlumýri 10, Akureyri, hlaut verð- launin fyrir helgarkrossgátu nr. 61. Lausnarorðið var Smjörsalt. Verðlaunin, skáldsagan „Sólin og skugginn“, verða send vinningshafa. Verðlaunin fyrir krossgátuna að þessu sinni er bókin „Heila- brot“. Eins og nafnið bendir til er að finna í bókinni hin margvíslegustu heilabrot fyrir fólk á öllum aldri. Sannkallað- ar leikfimiæfingar fyrir heilafrumurnar. Útgefandi er Vaka. =4 l O utdt, 1 tikt thjkk UM «41 Wríilt 3!.. Jlt t /tflm K,r Sltit Ehka ft e I T 'fí S T tr* R P fí L 15 U R. Stmtt Ofta k L a F M fl o Vtl .rr-u *iv- Ifl"1 Eiti K a H A fí M V ísv Umil A 6- Æ. T r 5 hJ fí G fí T Vart B.SI.u- .,/. e 1 o T T t. 4 r M EíT * fi Skel Fl I> fl r,‘úáu' *rr 0 F (r fí 5 'fí 1 R Sytt.r M A U M e. fí M u M M fí ró.„ Fu9t Cr L o U !//«»•< írtmir fc 2> ft Itmkl Jini' k r*ui- • 4i U M L a í> r t u K. E o Lönd R. i L I EtsM Vaf« 0 tf- t L L R Sróia, 3 M Æ L U v p Cil Hilm Cr y 3 'fí s««u 1? L F 7 6 e u T X u T frytl. Tt»4.r i 3 A ft Cr fí T> X K Tttt ítmk e Slutj" k Æ. M Ím4< 0 R u M ft T> X Helgarkrossgátan nr. 64 Lausnarorðið er ................ Nafn .............. Heimilisfang ...... Póstnúmer og staður

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.