Dagur - 04.03.1989, Blaðsíða 12

Dagur - 04.03.1989, Blaðsíða 12
Sjónvarpið Laugardagur 4. mars 11.00 Fræðsluvarp. Endursýnt efni frá 20. og 22. febrúar sl. 14.00 íþróttaþátturinn. 18.00 íkorninn Brúskur (11). 18.25 Smellir. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Á framabraut. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 '89 á stöðinni. Spaugstofumenn fást við fréttir líðandi stundar. 20.50 Fyrirmyndarfaðir. 21.15 Maður vikunnar. Guðrún Kristín Magnúsdóttir leikritahöf- undur. 21.30 Korsíkubræðurnir. (The Corsican Brothers.) Bandarisk gamanmynd frá 1984. í þessari mynd lenda þeir Cheech og Chong í miklum ævintýrum í frönsku bylt- ingunni. 23.00 Gulldalurinn. (Mackenna’s Gold.) Bandariskur vestri frá 1969. Hópur manna leggur af stað í leiðangur inn á yfirráðasvæði indíána í leit að Gull- dalnum, sem þjóðsagan segir að geymi mikið magn af gulli. 01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 5. mars 16.25 Það er leið út. Þáttur um streitu og þau geðrænu vanda- mál sem af henni geta skapast s.s. þung- lyndi og aðrir geðrænir kvillar. 17.30 Hér stóð bær. Heimildamynd eftir Hörð Ágústsson og Pál Steingrímsson um smíði þjóðveldis- bæjarins í Þjórsárdal. 17.50 Sunnudagshugvekja. Heiðdís Norðfjörð læknaritari á Akureyri flytur. 18.00 Stundin okkar. 18.25 Gauksunginn. Lokaþáttur. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Roseanne. 19.30 Kastljós á sunnudegi. 20.35 Verum viðbúin! - Að leysa vandamáí. Stjómandi Hermann Gunnarsson. 20.45 Matador (17). 22.05 Mannlegi þátturinn. Vöðvamir stækka, heilinn rýmar. 22.25 Njósnari af líf og sál. (A Perfect Spy.) Fjórði þáttur. 23.20 Úr ljóðabókinni. Jú ég hef áður unnað, eftir Jakobínu Johnson. Flytjandi Sigrún Edda Björns- dóttir, formála flytur Soffía Birgisdóttir. 23.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Mánudagur 6. mars 16.30 Fræðsluvarp. 1. Haltur ríður hrossi 5. þáttur. 2. Stærðfræði 102 - algebra. 3. Málið og meðferð þess. 4. Alles Gute 10. þáttur. 18.00 Töfragluggi Bomma. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 íþróttahornið 19.25 Vistaskipti. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Já! Þáttur um listir og menningu líðandi stundar. í þessum þætti verður útgáfufélaginu Smekkleysu gerð skil. Rætt er við Einar Öm Benediktsson og Braga Ólafsson, Björk Guðmundsdóttir les stefnuskrá Smekkleysu. Þá munu skáld lesa úr verk- um sínum og hljómsveitir leika tónverk, svo eitthvað sé nefnt. 21.20 Magni mús. (Mighty Mouse.) Bandarísk teiknimynd um hetjuna Magna sem alltaf styður litilmagnann. 21.35 Læknar í nafni mannúðar. (Medecins des hommes.) - Biafra. Nýr franskur myndaflokkur í sex þáttum, þar sem fjallað er um störf lækna á stríðs- svæðum víða um heim. Hver þáttur er sjálfstæð saga og byggir á raunveruleg- um atburðum eftir frásögn þátttakenda og sjónarvotta. Það má segja að þeir læknar og aðstoðar- fólk þeina sem leggja líf sitt í hættu í stríðshrjáðum löndum séu hinar raun- verulegu stríðshetjur, og í þessari fyrstu mynd sem gerist í Biafra segir m.a. frá stofnun samtakanna Læknar í nafni mannúðar. 23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok. Sjónvarp Akureyri Laugardagur 4. mars 08.00 Kum, Kum. 08.20 Hetjur himingeimsins. 08.45 Yakari. 08.50 Rasmus klumpur. 09.00 Með afa. 10.30 Hinir umbreyttu. 10.55 Fálkaeyjan. 11.20 Pepsí popp. 12.10 Landvinningar. (Gone to Texas.) Liðlega þrítugur var Sam Houston orðinn ríkisstjóri í Tennessee og naut virðingar og hylli almennings. Stjórnmálaferill hans varð þó endasleppur og hann beið mikla álitshnekki er nýbökuð brúður hans hafn- aði honum. 14.30 Ættarveldið. 15.20 Rakel. (My Cousin Rachel.) Fyrri hluti spennumyndar sem gerð er eftir skáldsögu Daphne du Maurier. Síðari hluti verður sýndur á morgun, sunnudag. 17.00 íþróttir á laugardegi. 19.19 19.19. 20.30 Laugardagur til lukku. 21.30 Steini og Olli. 21.50 Hættuástand.# (Critical Condition.) Sú var tíðin að Richard Pryor var hæst- launaði og vinsælasti leikarinn meðal blökkumanna í kvikmyndaheiminum. En nokkrar misheppnaðar myndir, vinsældir Eddies Murphys og eiturlyfjaneysla Pry- ors gerðu það að verkum að stjarna hans dofnaði. Hann þótti ná sér nokkuð vel á strik í mynd kvöldsins en hún segir frá heldur ólánsömum smáglæpamanni. 23.40 Magnum P.I. 00.30 Af óþekktum toga.# (Of Unknown Orgin.) Bart Hughes er ungur maður á uppleið og vinnur að því hörðum höndum að fá stöðu aðstoðarforstjóra við stórt kaupsýslufyrir- tæki. Alls ekki við hæfi barna. 02.00 Sporfari. (Blade Runner.) Harrison Ford leikur fyrrverandi lögreglu- mann í þessari ósviknu vísindaskáldsögu sem gerist í kringum árið 2020. Alls ekki við hæfi bama. 03.55 Dagskrárlok. # Táknar frumsýningu á Stöð 2. Sjónvarp Akureyri Sunnudagur 5. mars 08.00 Rómarfjör. 08.20 Paw, Paws. 08.40 Stubbarnir. 09.05 Furðuverurnar. 09.30 Denni dæmalausi. 09.50 Dvergurinn Davíð. 10.15 Lafði Lokkaprúð. 10.30 Herra T. 10.55 Perla. 11.20 Fjölskyldusögur. 12.10 Menning og listir. Leiklistarskólinn. Lokaþáttur. 13.05 Rakel. (My Cousin Rachel.) Seinni hluti spennumyndar sem gerð er eftir skáldsögu Daphne du Maurier. 14.50 Undur alheimsins. (Nova.) Blviðrisdag nokkurn í desember árið 1986 gerðust þau merku tíðindi að 45 hvalir voru í miklum lífsháska undan ströndum norðaustur-hluta Bandaríkjanna. Vindátt og öll ytri skilyrði höfðu gert það að verk- um að hvölunum var ekki undankomu auðið og þeir höfnuðu á grynningum í Cape Cod-flóa. 15.50 'A la carte. 16.15 Guð gaf mér eyra. Children of a Lesser God.) Sérlega falleg mynd um heymarlausa stúlku sem hefur einangrað sig frá umheiminum. 18.10 NBA körfuboltinn. 19.19 19.19. 20.30 Geimálfurinn. (Alf.) 21.00 Lagakrókar. (L.A. Law.) 21.50 Áfangar. 22.00 Land og fólk. 22.45 Alfred Hitchcock. 23.10 Hickey og Boggs. Dularfullur maður ræður tvo einkaspæj- ara til þess að leita horfinnar stúlku. Mál- ið reynist flóknara og hættulegra en í fyrstu virðist. Alls ekki við hæfi barna. 00.55 Dagskrárlok. # Táknar frumsýningu á Stöð 2. Sjónvarp Akureyri Mánudagur 6. mars 15.45 Santa Barbara. 16.30 Ólög. (Moving Violation.) Ungt par verður vitni að morði þar sem lögreglustjóh í litlum smábæ myrðir aðstoðarmann sinn. 18.05 Drekar og dýflissur. 18.30 Kátur og hjólakrílin. 18.40 Fjölskyldubönd. 19.19 19.19. 20.30 Hringiðan. 21.40 Dallas. 22.35 Réttlát skipti. (Square Deal.) Breskur gamanmyndaflokkur i sjö þáttum. 23.00 Fjalakötturinn. La Marseillaise.# 01.05 Dagskrárlok. # táknar frumsýningu á Stöð 2. Rás 1 Laugardagur 4. mars 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur." Pétur Pétursson sér um þáttinn. 9.00 Fréttir • Tilkynningar. 9.05 Litli barnatíminn. - „Kóngsdóttirin fagra" eftir Bjarna Jónsson. Björn Ámadóttir les þriðja lestur. 9.20 Hlustendaþjónustan. 9.30 Fréttir og þingmál. 10.00 Fróttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sígildir morguntónar. 11.00 Tilkynningar. 11.03 í liðinni viku. 12.00 Tilkynningar • Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. 14.00 Tilkynningar. 14.02 Sinna. 15.00 Tónspegill. 16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. 16.30 Leikrit mánaðarins: „Húsvörður- inn" eftir Harold Pinter. Tónlist ■ Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir ■ Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Smáskammtar. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Vísur og þjóðlög. 20.45 Gestastofan. 21.30 íslenskir einsöngvarar. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Guðrún Ægisdóttir les 36. sálm. 22.30 Dansað með harmoníkuunnendum. 23.00 Nær dregur miðnætti. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefninn. 01.00 Veðurfregnir. Rás 1 Sunnudagur 5. mars 7.45 Útvarp Reykjavík, góðan dag. 7.50 Morgunandakt. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir • Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni. 9.00 Fróttir. 9.03 Tónlist eftir Dietrich Buxtehude. 10.00 Fréttir ■ Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Skrafað um meistara Þórberg. 11.00 Messa í Neskirkju á æskulýðsdegi þjóðkirkjunnar. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir Tilkynningar Tónlist. 13.20 Brot úr útvarpssögu. Fjórði þáttur. 14.45 Með sunnudagskaffinu. 15.00 Góðvinafundur. Jónas Jónasson tekur á móti gestum í Duus-húsi. 16.00 Fróttir • Tilkynningar • Dagskró. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Framhaldsleikrit barna og unglinga, „Börnin frá Víði- gerði" (9). 17.00 Tónleikar á vegum Evrópubanda- lags útvarpsstöðva. 18.00 „Eins og gerst hafi í gær.“ Tónlist • Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Tónar frá Búlgaríu. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. Umsjón: Kristjana Bergsdóttir. (Frá Egils- stöðum.) 20.30 íslensk tónlist. 21.10 Úr blaðakörfunni. 21.30 Útvarpssagan: „Þjónn þinn heyrir" eftir Söru Lidman. Hannes Sigfússon lýkur lestri þýðingar sinnar. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Harmoníkuþáttur. 23.00 Uglan hennar Mínervu. 23.40 Tilbrigði eftir Johannes Brahms, um stef eftir Nicolo Paganini. 24.00 Fróttir. 00.10 Ómur að utan. 01.00 Veðurfregnir. Rás 1 Mánudagur 6. mars 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Sólveigu Thorarensen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8 og veðurfregnir kl. 8.15. Baldur Sigurðsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn - „Kóngsdóttirin fagra“ eftir Bjarna M. Jónsson (4). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Dagmál. 9.45 Búnaðarþáttur. - Ferðaþjónusta bænda. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Eins og gerst hafi í gær.“ 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit ■ Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. - Samskipti á vinnustað. 13.35 Miðdegissagan: „í sálarháska", ævisaga Áma prófasts Þórarinssonar (5). 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Á frivaktinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Lesið úr forystugreinum landsmála- blaða. 15.45 íslenskt mál. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Verum viðbúin. Meðal efnis er sjötti og síðasti kafli bókar- innar „Vemm viðbúin". 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Bach, Haydn, Liszt og Lutoslawski. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Daglegt mál. 19.35 Um daginn og veginn. Björn Jónsson læknir talar. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Gömul tónlist í Herne. 21.00 Fræðsluvarp. Ellefti þáttur: Hæggengar veirusýkingar. 21.30 Útvarpssagan: „Smalaskórnir" eftir Helga Hjörvar. Baldvin Halldórsson les fyrri hluta sög- unnar. 22.00 Fréttir ■ Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma. Guðrún Ægisdóttir les 37. sálm. 22.30 Vísindaþátturinn. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. 23.10 Kvöldstund i dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Laugardagur 4. mars 8.10 Á nýjum degi Þorbjörg Þórisdóttir gluggar í helgarblöð- in og leikur bandaríska sveitatónlist. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynn- ir dagskrá Útvaipsins og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Dagbók Þorsteins Joð. 15.00 Laugardagspósturinn. 17.00 Fyrirmyndarfólk. Lísa Pálsdóttir tekur á móti gestum og bregður lögum á fóninn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Kvöldtónar. 22.07 Út á lífið. Anna Björk Birgisdóttir ber kveðjur miUi hlustenda og leikur óskalög. 02.05 Eftirlætislögin. 03.00 Vökulögin. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og fiugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2,4, 7, 8,9,10,12.20,16,19,22 og 24. Rás 2 Sunnudagur 5. mars 09.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Úrval vikunnar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2. 16.05 Á fimmta tímanum. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram ísland. 20.30 Útvarp unga fólksins. - Félagslíf unglinga á Akureyri. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri.) 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Á elleftu stundu. - Anna Björk Birgisdóttir í helgarlok. 01.10 Vökulögin. Lög af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir sagðar kl. 2, 4, 8, 9, 10,12.20,16, 19, 22 og 24. Rás2 Mánudagur 6. mars 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun. Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur með afmæliskveðjum kl. 10.30. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Margrét Blöndal og Gestur Einar Jónas- son leika þrautreynda gullaldartónlist og gefa gaum að smáblómum í mannlífs- reitnum. 14.05 Milli mála. - Óskar Páll á útkíkki og leikur ný og fín lög. 16.03 Dagskrá. 19,00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram ísland. 20.30 Útvarp unga fólksins. - Spádómar og óskalög. 21.30 Fræðsluvarp: Lærum þýsku. Tíundi þáttur. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynriir. 01.10 Vökulögin. Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30. Fróttir eru sagðar kl. 2,4, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Ríkisútvarpið Akureyri Mánudagur 6. mars 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Hljóðbylgjan Laugardagur 4. mars 09.00 Kjartan Pálmarsson. er fyrstur á fætur á laugardögum og spilar tónlist fyrir alla, alls staðar. 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Axel Axelsson með tónlist við þitt hæfi. 15.00 Fettur og brettur. íþróttatengdur þáttur í umsjá Einars Brynjólfssonar og Snorra Sturlusonar. Farið verður yfir helstu íþróttaviðburði vikunnar. 18.00 Topp tíu. Bragi Guðmundsson leikur tíu vinsælustu lögin á Hljóðbylgjunni. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Þráinn Brjánsson og laugardagskvöld sem ekki klikkar. 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. 04.00 Ókynnt tónlist til morguns.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.