Dagur - 23.03.1989, Side 17
Fimmtudagur 23. mars 1989 - DAGUR - 17
Glerárprestakall.
Skírdagur.
Fermingarguðsþjónusta kl. 10.00
Fermingarguðsþjónusta kl. 12.00.
Fermingarguðsþjónusta kl. 14.00.
Föstudagurinn langi.
Kyrrðarstund kl. 20.30.
Söngur hljóðfæraleikur og lestur úr
Píslar- og Passíusálmum.
Páskadagur.
Hátíðarguðsþjónusta kl. 8.00 árdeg-
is. Boðið upp á súkkulaði eftir
messu. Kirkjugestir hafi með sér
brauð eða kökubita fyrir sig.
Guðsþjónusta við Skíðastaði Hlíð-
arfjalli kl. 12.30.
Skírnarguðsþjónusta kl. 14.00.
Pálmi Matthíasson.
Akureyrarprestakall:
Skírdagur: Fermingarguðsþjónusta
í Akureyrarkirkju kl. 10.30. f.h.
Sálmar: 504, 258, Leið oss ljúfi faðir
og blessun yfir barnahjörð.
B.S. og Þ.H.
Fermingarguðsþjónusta í Akureyr-
arkirkju kl. 01.30. e.h.
Sálmar: 504, 258, Leið oss ljúfi faðir
og blessun yfir barnahjörð.
B.S. og Þ.H.
Almenn altarisganga á skírdags-
kvöld kl. 20.30.
Allir velkomnir.
B.S.
Föstudagurinn langi: Hátíðarguðs-
þjónusta í Akureyrarkirkju kl. 2
e.h.
Tristin Tergesen frá Kanada syngur
í athöfninni. Sálmar: 143, 145 og56.
B.S.
Hátíðarmessa á Dvalarheimilinu
Hlíð kl. 4 e.h. Altarisganga.
Þ.H.
Altarisganga í Akureyrarkirkju kl.
07.30. e.h. vegna ferminga á
skírdag.
B.S. og Þ.H.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta í
Akureyrarkirkju kl. 8 árdegis.
Sálmar: 147, 149, 154 og 156.
Sjónarhæð.
Almenn samkoma verður föstudag-
inn langa kl. 17.00 og páskadag
kl. 17.00.
Notið tímann um hátíðirnar til þess
einnig að hlýða á guðsorð.
Allir velkomnir.
KFl.'.Vl og KFUK,
Sunnuhlíð.
Samkomur um bænadaga
og páska.
Föstudagurinn langi.
Samkoma kl. 20.30. Ræðumaður:
Guðmundur Ómar Guðmundsson.
Páskadagur.
Hátíðarsamkoma kl. 20.30. Ræðu-
maður: Ragnheiður Harpa Arnar-
dóttir.
Allir velkomnir.
WÍTA5Ut1t1UHIfíKJAt1 ^mmshlíð
Samkomur um hátíöarnar.
Skírdagur.
Kl. 20.00 brauðsbrotning (heilög
kvöldmáltíð).
Ræðumaður Jóhann Pálsson.
Föstudagurinn langi.
Samkoma kl. 20.00.
Ræðumaður Ásgrímur Stefánsson.
Páskadagur.
Kl. 10.00 bænasamkoma og kl.
20.00 hátíðarsamkoma.
Ræðumaður Vörður L. Traustason.
Mikill og fjölbreyttur söngur.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Hvítasunnusöfnuðurinn.
Minningarspjöld Minningarsjóðs
Kvenfélagsins Hlífar fást í Bóka-
búðinni Huld Hafnarstræti 97, í
Blómabúöinni Akri, símaafgr.
F.S. A. og hjá Seselíu M. Gunnarsd.
Kambagerði 4.
Nú?
„i eð«’
í MYRKRI 0G REGNI
eykst áhættan verulega!
Um það bil þriðja hvert slys i umferðinni
verður í myrkri. Mörg þeirra i rigningu
og á blautum vegum.
RÚBUR
ÞURFA AÐ VERA HREINAR.
UUMFERÐAR
RÁÐ
LETTIH
h
Opið páskamót
Í.D.L.
verður haldið laugardaginn 8. og sunnudaginn
9. apríl á Breiðholtsvelli.
Skráning verður í Hestasporti á búðartíma.
Síðasti skráningardagur er 3. apríl.
Mótsnefnd.
Nýtt á söluskrá
Keilusíða: 2ja herbergja íbúð á þriðju hæð.
Hjallalundur: 2ja herbergja íbúð á fjórðu hæð.
Kjalarsíða: 3ja herbergja íbúð á annarri hæð í svalablokk.
Skarðshlíð: 3ja herbergja íbúð á fyrstu hæð.
Langamýri: 4ra herbergja íbúð á efri hæð.
Höfðahlíð: 5 herbergja sérhæð, 145 fm.
Bjarmastígur: íbúðarhús með tveimur íbúðunt. Húsið selst í
einu lagi. Mjög gott útsýni.
Heiðarlundur: 5 herbergja raðhúsíbúðir með og án bílskúrs.
Einbýlishús á einni hæð með bílskúr við Brekkutröð í
Hrafnagilshreppi.
Gleðilega páska.
Æth. Opið á laugardag 25. mars,
frá kl. 1-4.
Opið alla virka daga frá kl. 5-7.
Fasteignasalan hf. _______________
Gránufélagsgötu 4, 777
efri hæð, sími 21878.
Hermann R. Jónsson, sölumaður
heimasími utan skrifstofutíma er 25025.
Hreinn Pálsson, lögfræðingur.
Guðmundur Kr. Jóhannsson, viðskiptafræðingur.
B.S.
Hátíðarguðsþjónusta á Fjórðungs-
sjúkrahúsinu kl. 10 f.h.
Þ.H.
Hátíðarguðsþjónusta í Akureyrar-
kirkju kl. 2 e.h.
Sáhnar: 155, 154, 156, 147.
Þ.H.
Hátíðarguðsþjónusta á Hjúkrunar-
deild aldraðra, Seli I kl. 2 e.h.
B.S.
Annar páskadagur:
Fermingarguðsþjónusta í Akureyr-
arkirkju kl. 10.30. f.h.
Sálmar: 504, 258, Leið oss ljúfi faðir
og blessun yfir barnahjörð.
B.S. og Þ.H.
Fermingarguðsþjónusta í Akureyr-
arkirkju kl. 01.30. e.h.
Sálmar: 504, 258, Leið oss ljúfi faðir
og blessun yfir barnahjörð.
B.S. og Þ.H.
Hátíðargúðsþjónusta í Minjasafns-
kirkjunni kl. 5 e.h.
Sálmar: 147,154,155 og 26.
Þ.H.
Þriðjudagur 28. mars verður altaris-
ganga í Akureyrarkirkju vegna
ferminga á annan páskadag.
B.S. og Þ.H.
Möðruvallaklaustursprestakall.
Föstudagurinn langi.
Glæsibæjarkirkja: Guðsþjónusta kl.
14.00.
Skjaldarvík: Guðsþjónusta kl.
16.00.
Páskadagur.
Möðruvallaklausturskirkja:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 11.00.
Annar páskadagur.
Bægisárkirkja: Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 13.30. Ath. messutímann.
Bakkakirkja: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 15.00. Ath. messutímann.
Pálmi Matthíasson.
Hríseyjarprestakall.
Miðvikudagur 22. mars, Hríseyjar-
sókn.
Hátíðarmessa verður í Hríseyjar-
kirkju kl.11.00 á páskadagsmorgun.
Árskógssókn.
Hátíðarguðsþjónusta verður í
Stærri-Arskógskirkju kl. 14.00 á
páskadag.
Hulda Hrönn M. Hclgadóttir,
sóknarprestur.
Byggðavegur 98 og Sunnuhlíð 12
verða opnar frá kl. 10.00 til 20.00
Kjörmarkaðurinn Hrísalundi
opinn frá kl. 10.00 til 16.00
Nánar auglýst í búðunum
•SS- 96-24222
Al-Anon fjölskyldudeildirnar eru
félagsskapur ættinga og vina
alkoholista, sem samhæfa reynslu
sína, styrk og vonir svo að þau megi
leysa sameiginleg vandamál sín.
Við trúum að alkoholismi sé fjöl-
skyldusjúkdómur og að breytt við-
horf geti stuðlað að heilbrigði.
Við hittumst í Strandgötu 21:
Mánud. kl. 21.00, uppi.
Miðvikud. kl. 21.00, niðri.
Miðvikud. kl. 20.00, Alateen (ungl-
ingar).
Laugard., kl. 14.00, uppi.
Vertu velkomin!
Minningarspjöld Styrktarsjóðs
Kristnesspítala fást í Bókvali og á
skrifstofu Kristnesspítala.
Grýtubakkahreppur - Grenivík.
Munið eftir minningarspjöldum
Steinunnar Sigursteinsdóttur. Til
sölu hjá Eydísi í Litluhlíð 2g, sínii
21194.
Framavomr
-----ipnar laugardaginn fyrir páska
I sem hér segir:
Hafnarstræti 20, Höfðahlíð 1, Brekkugata 1,
Ránargata 10 og Hafnarstræti 91
verða opnar frá kl. 10.00 til 14.00.
^S^Matvörudeild