Dagur - 01.07.1989, Blaðsíða 10

Dagur - 01.07.1989, Blaðsíða 10
10 - DAGIÍR - Laugardagur l. júlf1989 — AKUREYRARB/ER Dagvistardeild auglýsir eftir fóstrum, þroskaþjálfum eða starfsfólki með aðra uppeldismenntun til starfa við dagvistir Akureyrarbæjar með sér- þarfa börnum frá 15. ágúst nk. Skriflegar umsóknir er tilgreina menntun og fyrri störf sendist Dagvistunardeild fyrir 15. júlí nk. Allar nánari upplýsingar í síma 96-24600 alla virka daga frá kl. 10.00-12.00. Dagvistarfulltrúi. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA Á NORÐURLANDI EYSTRA Forstöðumaður Vegna skipulagsbreytinga óskar Svæðisstjórn eftir að ráða þrjá forstöðumenn að sambýlum fyrir fatlaða á Akureyri. Á hverju þessara sambýla eru 8 íbúar, og eru þeir í vinnu utan heimilis yfir daginn. Uppl. eru veittar á skrifstofu Svæðisstjórnar á Akur- eyri, sími 96-26960, kl. 09.00-16.00. Umsóknir er greina frá menntun og fyrri störfum skulu sendar til Svæðisstjórnar málefna fatlaðra, Stórholti 1, 603 Akureyri. Umsóknarfrestur er til 7. júlí nk. FJORÐUNGSSJUKRAHUSIÐ Á AKUREYRI Hjukrunarfræðingar - Stjórnunarstarf Staða deildarstjóra á Gjörgæslu- deild F.S.A. er laus frá október 1989 til maí 1990 vegna barnsburðarleyfis. Umsækjendur skulu hafa reynslu í gjörgæsluhjúkrun og æskilegt er að þeir hafi sérmenntun í gjörgæslu- hjúkrun og/eða stjórnun. Umsóknarfrestur er til 20. júlí nk. Upplýsingar veitir Svava Aradóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri í síma 96-22100 - 274, alla virka daga kl. 13.00-14.00. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Útkeyrsla - Lagerstarf Okkur vantar lipran, áreiðanlegan og sam- viskusaman starfskraft til starfa strax. Uppl. á skrifstofunni eftir kl. 15.00 á daginn, ekki í síma. Þ. Björgúlfsson hf. Umboðs- og heildverslun, Hafnarstræti 19, Akureyri. |M( Sjúkraliðar - 2SS5 Hjúkrunarfræðingar Sjúkra- og dvalarheimilið Hornbrekka, Ólafsfirði óskar eftir að ráða til starfa sjúkraliða. Einnig vantar í óákveðinn tíma hjúkrunarfræðing. Upplýsingar um störfin, húsnæði og starfskjör veitir forstöðumaður í síma 96-62480. Umsóknarfrestur er til 15. júlí nk. dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Laugardagur 1. júlí 15.00 íþróttaþátturinn. Bein útsending frá leik ÍA og FA í 1. deild- inni í knattspyrnu. 18.00 Dvergaríkið (2). (The Wisdom of the Gnomes.) 18.25 Bangsi bestaskinn. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Háskaslóðir. (Danger Bay.) 19.30 Hringsjá. 20.20 Ærslabelgir. Gangið ekki á grasinu! 20.35 Lottó. 20.40 Réttan á röngunni. Gestaþraut í sjónvarpssal. 21.10 Fyrirmyndarfaðir. 21.35 Fólkið í landinu. Sonja B. Jónsdóttir ræðir við Halldóru R. Guðmundsdóttur ljósmyndara. 22.00 Ókunnur biðill. (Love with a Perfect Stranger.) Ný, bresk sjónvarpsmynd. Ung og auðug ekkja fer með lest til Flórens. Spákona hefur sagt henni að ást- in sé á næsta leiti og víst er um það að enginn getur flúið örlög sín. 23.40 Fjárhættuspilarinn. (Gambler III.) Seinni hluti. Bandarísk sjónvarpsmynd frá árinu 1983. Aðalhlutverk: Kenny Rogers, Bruce Box- leitner, Linda Gray og George Kennedy. Myndin gerist í villta vestrinu árið 1885. Kennslukona nokkur starfar meðal indí- ána á svæði sem þeim hefur verið úthlut- að af hvítum mönnum. Þegar í brýnu slær milli hvítra manna og frumbyggja slæst hún í hóp tveggja ævintýramanna sem berjast fyrir málstað indíána. 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sunnudagur 2. júlí 17.50 Sunnudagshugvekja. Auðunn Bragi Sveinsson flytur. 18.00 Sumarglugginn. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Shelley. (The Return of Shelley.) 19.30 Kastljós á sunnudegi. 20.35 Mannlegur þáttur. Hrein tunga. 21.05 Vatnsleysuveldið. Sjöundi þáttur. 21.55 Spencer Tracy. Bandaríska leikkonan Katharine Hepburn rifjar upp ævi og störf hins dáða lista- manns og fær til liðs við sig ýmsa þekkta leikara sem unnu með honum og þekktu hann vel. 23.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Mánudagur 3. júlí 17.50 Þvottabimirnir (4). (Raccoons.) 18.15 Litla vampíran (11). (The Little Vampire.) 18.45 Táknmálsfréttir. 18.55 Vistaskipti. 19.20 Ambátt. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Fréttahaukar. (Lou Grant.) 21.20 Píslavottar. (Martyrer.) Leikin mynd sem sænskir sjónvarpsmenn gerðu í Líbanon árið 1988 og lýsir ógnum stríðsins, ofstæki og mannfórnum. 22.35 Hvernig voga þeir sér? - Viðtal við Helen Caldicott - 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 1. júlí 09.00 Með Beggu frænku. 10.30 Jógi. 10.50 Hinir umbreyttu. 11.15 Fjölskyldusögur. 12.00 Af bæ í borg 12.25 Lagt í’ann. 13.55 Sjóræningjarnir í Penzance. (Pirates of Penzace.) Þetta er söngvamynd sem gerist árið 1885. 14.40 Ættarveldið. 15.30 Napóleón og Jósefína. 17.00 íþróttir á laugardegi. 19.19 19.19. 20.00 Heimsmetabók Guinness. 20.25 Ruglukollar. 20.55 Fríða og dýrið. (Beauty and the Beast.) 21.45 Morð í Canaan.# (A Death In Canaan.) í bænun Canaan kemur upp óhugnanlegt morðmál þegar drengur nokkur kemur að móður sinni í andaslitrunum, illa leikinni og svívirtri. Drengurinn kallar á hjálp lög- reglu og lækna og er færður til yfirheyrslu þar sem grunsemdir lögreglunnar um saknæmi drengsins vakna. Til skjalanna kemur blaðakona, sem er nýlega flutt til bæjarins ásamt eiginmanni og barni, og hyggst hún skrifa ítarlega grein um málið. Bönnuð börnum. 23.40 Herskyldan. (Nam, Tour of Duty.) 00.30 Tony Rome. Tony er ungur og glæsilegur pipar- sveinn sem býr einsamall um borð í lítilli skemmtisnekkju við strendur Florida. Kvöld eitt fer með honum heim ung dóttir auðkýfings nokkurs. Brátt uppgötva þau að hún hefur tapað dýrmætum gimsteini. Hörkuspenna frá upphafi til enda. Bönnuð börnum. 02.15 Dagskrárlok. # Táknar frumsýningu á Stöð 2. Sunnudagur 2. júlí 09.00 Alli og íkornarnir. 09.25 Lafði Lokkaprúð. 09.35 Litli folinn og félagar. 10.00 Selurinn Snorri. 10.15 Þrumukettir. 10.40 Drekar og dýflissur. 11.05 Smygl. 11.35 Kaldir krakkar. 12.00 Albert feiti. 12.25 Óháða rokkið. 13.20 Mannslíkaminn. (Living Body). 13.50 Stríðsvindar. (North and South.) Vegna fjölda áskoranna hefur Stöð 2 ákveðið að endursýna þessa stórkostlegu framhaldsmynd. Annar hluti af sex. 15.20 Framtíðarsýn (Beyond 2000.) 16.15 Goif. 17.15 Listamannaskálinn. 18.05 NBA körfuboltinn. 19.19 19.19. 20.00 Svaðiifarir í Suðurhöfum. (Tales of the Gold Monkey.) 20.55 Lagt í’ann. Að þessu sinni bregður Guðjón sér út fyr- ir landsteinana og við hittum hann á veðreiðum í Edenborg. 21.25 Max Headroom. 22.15 Elvis '56. Einstök heimildarmynd um árið sem Elvis Presley varð konungur rokksins. Árið 1956 skaut Elvis snarlega upp á stjörnu- himininn og hláut þar varanlega festingu allt til síðasta dags. í þættinum verða sýndir bútar úr tónleikum Elvis á sviði og í Sjónvarpi. Auk þess verða flutt útvarps- viðtöl sem tekin voru við Elvis á þessum tíma og einkar persónulegar ljósmyndir af rokkkonungnum verða sýndar. 23.15 Verðir laganna. (Hill Street Blues.) 00.00 Mackintos maðurinn. (The Mackintosh Man.) Spennumynd með Paul Newman og Jam- es Mason í aðalhlutverkum undir leik- stjórn John Huston. Breskur starfsmaður leyniþjónustunnar reynir að hafa hendur í hári áhrifamikils njósnara innan breska þingsins. Aðalhlutverk: Paul Newman, James Mason og Peter Vaughan. Stranglega bönnuð börnum. 01.35 Dagskrárlok. Mánudagur 3. júlí 16.45 Santa Barbara. 17.30 Vinstri hönd Guðs. (Left Hand of God.) Sögusvið er seinni heimsstyrjöldin. Bandarísk flugvél hrapar í Kína. Flugmað- urinn kemst lífs af en er tekinn til fanga af kínverskum hershöfðingja. Flugmaðurinn bíður þolinmóður eftir tækifæri til þess að flýja. Aðalhlutverk: Humphrey Bogart, Gene Tierney og Lee J. Cobb. 19.00 Myndrokk 19.19 19.19. 20.00 Mikki og Andrés. (Mickey and Donald). 20.30 Bein lína. 21.00 Kæri Jón. (DearJohn). 21.30 Dagbók smalahunds. (Diary of a Sheepdog.) 22.35 Dýraríkið. (Wild Kingdom.) 23.00 Stræti San Fransiskó. (The Streets of San Francisco.) 23.50 Móðurást. Alls ekki við hæfi barna. 01.25 Dagskrárlok. Rás 1 Laugardagur 1. júlí 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur." Pétur Pétursson sér um þáttinn. 9.00 Fréttir • Tilkynningar. 9.05 Litli barnatíminn á laugardegi: „Maðurinn sem aldrei sofnaði yfir dag- blaðinu." Lítil saga eftir Jean Lee Latham, í þýð- ingu Þorsteins frá Hamri. 9.20 Sígildir morguntónar. 9.40 Innlent fréttayfirlit vikunnar. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Fólkið í Þingholtunum. 11.00 Tilkynningar. 11.05 í liðinni viku. 12.00 Tilkynningar • Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. 13.30 Á þjóðvegi eitt. Sumarþáttur með fróðlegu ívafi. 15.00 Þetta vil ég heyra. Leikmaður velur tónlist að sínu skapi. 16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Leikrit mánaðarins: „Dálítil óþæg- indi“. Eftir Harold Pinter 18.00 Af lífi og sál. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Ábætir. 20.00 Sagan: „Vala“ eftir Ragnheiði Jóns- dóttur. Sigrún Edda Björnsdóttir les (8). 20.30 Vísur og þjóðlög. 21.00 Slegið á léttari strengi. 21.30 íslenskir einsöngvarar 22.00 Fréttir • Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunnendum. Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. 23.00 Dansað í dögginni. - Sigríður Guðnadóttir. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefninn. 01.00 Veðurfregnir. Sunnudagur 2. júlí 7.45 Útvarp Reykjavík, góðan dag. 7.50 Morgunandakt. 8.00 Fréttir • Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir • Tónlist. 8.30 Á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.25 „Það er svo margt ef að er gáð“. Ólafur H. Torfason og gestir hans ræða um Jónas Hallgrímsson, náttúrufræðing og skáld 11.00 Messa í Bessastaðakirkju Prestur: Séra Gunnlaugur Gárðarsson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir Tilkynningar Tónlist. 13.00 Síldarævintýrið á Siglufirði. 14.00 Að kveðja og sakna Þáttur um finnska leikhúsið Kom, tón- skáldið Kai Chydenius og leikarann Pekka Milonoff. 15.10 í góðu tómi. 16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Með mannabein í maganum...“. 17.00 Frá Skálholtstónleikum laugardag- inn 1. júlí. 18.00 Út í hött. Með Illuga Jökulssyni. 18.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Tónlist. 20.00 Sagan: „Ört rennur æskublóð" eftir Guðjón Sveinsson. Pétur Már Halldórsson byrjar lesturinn. 20.30 íslensk tónlist. 21.10 Kviksjá. 21.30 Útvarpssagan: „Þorleifs þáttur jarlsskálds". Gunnar Stefánsson les. 22.00 Fréttir • Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Harmoníkuþáttur. 23.00 „Nú birtir í býlunum lágu." Hannes Hafstein, maðurinn og skáldið (fjórði og síðasti þáttur). 24.00 Fréttir. 00.10 Sígild tónlist í helgarlok. 01.00 Veðurfregnir. Mánudagur 3. júlí 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. með Sólveigu Thorarensen. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. - „Músin í Sunnuhlíð og vinir hennar" eftir Margréti Jónsdóttur. Sigurður Skúlason les (6). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Landpósturinn. 9.45 Búnaðarþátturinn - Um heygæði og fóðuröflun. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Húsin í fjörunni. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir Tilkynningar Tónlist. 13.05 í dagsins önn - ímynd lækna og hjúkrunarfræðina. 13.35 Miðdegissagan: „Að drepa hermi- kráku" eftir Harper Lee. Sigurlína Davíðsdóttir les þýðingu sína (12). 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Fylgdu mér í Eyjar út. Minningar um Ása í bæ. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi eftir Eduard Turbin. 18.00 Fréttir. 18.03 Fyll’ann, takk. 18.10 Á vettvangi. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál. 19.37 Um daginn og veginn. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Barokktónlist - Vivaldi, Geminiani, Bach. 21.00 Sveitasæla. 21.30 Útvarpssagan: „Valla- ljóts saga". Gunnar Stefánsson les fyrri hluta. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir ■ Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagins. 22.20 „Föðmuð af ylstraum á eina hlið, á aðra af sæfrerans harðleikna taki.". Ari Trausti Guðmundsson ræðir við Unn- stein Stefánsson haffræðing. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.