Dagur - 01.07.1989, Blaðsíða 15

Dagur - 01.07.1989, Blaðsíða 15
helgarkrossgátan Laugardagur 1. júlí 1989 - DAGUR - 15 Grjótgrindur - Grjótgrindur. Smíöa grjótgrindur á alla bíla. Ýmsar geröir á lager. Ásetning á staðnum. Hagstætt verö. Uppl. I síma 96-27950. Ath. lokað 19. júlí til 25. ágúst. Bjarni Jónsson, verkstæði Fjölnisgötu 6g. Heimasími 25550. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæöi litla og stóra í alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Vekjum sérstaka athygli á nýjum múrarapöllum. Hentugir í flutningi og uppsetningu. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Sprite hjólhýsi til sölu. Árg. 73, 14 feta. Breidd 1,95. Lengd 4.30. Eigin þyngd 600 kg. Hjólhýsið er staösett í Axarfirði, sími 96-52251. Uppl. I síma 92-37588. Bókhald. ★ Alhliöa bókhald. Skattframtöl. ★ Tölvuþjónusta. ★ Uppgjör. ★ Áætlanagerð. ★ Ráögjöf. ★ Tollskýrslugerð. ★ og margt fleira. KJARNI HF. Bókhalds- og viðskiptaþjónusta. Tryggvabraut 1 Akureyri • Simi 96-27297 Pósth. 88. Framkvæmdastjóri: Kristján Ármannsson, heimasimi 96-27274. Tir Dalvíkurprestakall. Guðsþjónusta verður í Dalvíkur- kirkju sunnudaginn 2. júlí kl. 21.00. Ath. breyttan messutíma. Sóknarprestur. Glerárkirkja. Kvöldmessa sunnudagskvöldið 2. júlí kl. 21.00. Pálmi Matthíasson. Akureyrarprestakall: Messað verður í Akureyrarkirkju n.k. sunnudag kl. 11.00 f.h. Sálmar: 450, 224, 183, 330, 359. B.S. Söfn___________________________ Minjasafnið í Friðbjarn- arhúsi verður opnað sunnudaginn 2. júlí n.k. og verður opið í sumar á sunnudögum frá kl. 14.00-17.00. Héraðsskjalasafn Svarfdæla Dalvík.. Opið á mánudögum og föstudögum frá kl. 13.00-17.00. Fimmtudögum frá kl. 19.00-21.00. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 24162. Frá 1. júni til 15. sept. verður opið frá kl. 13.30-17.00 alla daga. Nonnahús Akureyri, Aðalstræti 54 verður opið í sumar frá 1. júní til 1. sept. frá kl. 14.00-16.30 daglega. Upplýsingar í síma 23555. Zontaklúbbur Akureyrar. Náttúrugripasafnið á Akureyri, Hafnarstræti 81, sími 22983. Opið frá 1. júní kl. 1-4 alla daga nema laugardaga. Sigurhæðir. Húsið opið daglega til 1. sept. frá kl. 14.00-16.00. Davíðshús, Bjarkastíg 6, Akureyri. Opið daglega til 1. sept. frá kl. 15-17. Laxdalshús. Opið frá kl. 14-17 alla daga vik- unnar. Ljósmyndasýning. Kaffiveitingar. Minningarkort Líknarsjóðs Arnar- neshrepps fást á eftirtöldum stöð- um: Brynhildur Hermannsdóttir, Hofi, sími 21950. Berta Bruwik, Hjalteyr- arskóla, sími 25095. Jósafína Stefánsdóttir, Grundar- gerði 8a, sími 24963. HUÍTASUMIUHIRKJAtl ,/skardsmuo Laugardagur 1. júlí kl. 20.30, brauðsbrotning. Sunnudagur 2. júlí kl. 19.30, bæn og kl. 20.00 almenn samkoma. Ræðumaður Jóhann Pálsson. Fórn tekin til kirkjubyggingarinnar. Allir eru hjartanlega velkomnir. Minningarspjöld Krabbameins- félags Akureyrar og nágrennis fást á eftirtöldum stöðum: Akureyri: Bókabúð Jónasar; Dalvík: Heiísu- gæslustöðinni, Elínu Sigurðardóttur Stórholtsvegi 7 og Asu Marinósdótt- ur Kálfsskinni; Olafsfirði: Apótek- inu; Grenivík: Margréti S. Jóhanns- dóttur Hagamel. Minningarspjöld Minningarsjóðs Guðmundar Dagssonar Kristnes- hæli fást í Kristneshæli, Bókaversl- uninni Eddu Akureyri og hjá Jór- unni Ólafsdóttur Brekkugötu 21 Akureyri. Grýtubakkahreppur - Grenivík. Munið eftir minningarspjöldum Steinunnar Sigursteinsdóttur. Til sölu hjá Eydísi í Litluhlíð 2g, sími 21194. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta, á eftirtöldum fasteignum fer fram á eignunum sjálfum á neðangreindum tíma: Aöalbraut 61, Raufarhöfn, þingl. eigandi Agnar Indriöason, föstud. 7. júl. '89, kl. 13.00. Uþþboösbeiöendur eru: Innheimtumaöur ríkissjóös, Ásgeir Björnsson. Miöás 3, Raufarhöfn, þingl. eigandi Aðalsteinn Sigvaldason, föstud. 7. júl. '89, kl. 13.20. Upþboðsbeiðendur eru: Tryggvi Guðmundsson hdl., Gunnar Sólnes hrl. Reykjaheiðarvegur 5, Húsavík, þingl. eigandi Júlíus Skúlason, tal- inn eigandi Garðar Geirsson, fimmtud. 6. júl. '89, kl. 13.20. Uppboðsbeiðendur eru: Veödeild Landsbanka fslands, Þor- steinn Eggertsson hdl., Jón Finns- son hrl., Siguröur I. Halldórsson hdl. Sýslumaður Þingeyjarsýslu, Bæjarfógeti Húsavíkur. V Tdnn MaSur Hal Gródut Fugla. Qtjótbnb hraqa. TaSiá Máím Fuqtar Stafi/nir Tala Vbrning Dý 3. » o 03 cOÁ/1 <3> 9M li V Teljir úr on X. & Raúir Yúr- bét • TARMOWSKI Tala AftÖku- 19. k_L_ TaqLar Hres s 1. V V Matiri Tonn 'Att Yi'b ba. r v \ V. Untj Haqnaa Ha*ni Skarpa Smáhús Brt/ggjur laqaSar Sc$/I Toki tlaiur Stirhl. FlucUlia- vét i 1* •* s. • Hesi Skoru- hjólií V > 6. Samhl- Tala Uána Ort&kt Snmdclaf For — Etci- siathin Sw.lu ílát II. ► Y Gram - rr\ e.i\6 S- y/ U Far Irfiöi Hr(ng- ■feril 1 For- Sóqn'tn kalU <?. V 10. FriSar Ekki þekkin Leikur V 5ar>i h/. 'fíti Farsetn. Sp’tL Spii Tekið skal fram að skýr greinarmunur er gerður á grönnum og breiðum sérhljóðum. Pegar þú hefur ráðið gátuna, skaltu skrifa stafina í tölusettu reitunum á lausnarseðilinn hér að neðan. Klipptu síðan lausnarseðilinn út og sendu til Dags, Strandgötu 31, 600 Akureyri, merktan: „Helgarkrossgáta nr. 81.“ Skilafrestur er þrjár vikur. Verðlaunin verða send vinningshafa. Árni Rögnvaldsson, Dvalarheimilinu Hlíð, 600 Akureyri, hlaut verðlaunin fyrir helgarkrossgátu nr. 78. Lausnarorðið var Útvarpsstjóri. Verðlaunin, bókin „Saltfiskur og sönglist“, verða send vinningshafa. Verðlaunin fyrir krossgátuna að þessu sinni er bókin „Kvöld- gestir Jónasar Jónassonar". Þátturinn „Kvöldgestir Jónasar“ var mjög vinsælt útvarpsefni á sínum tíma og í bókinni er að finna úrval úr þessum hugljúfu síðkvöldsþáttum í nýjum búningi. Útgefandi er Vaka. Helgarkrossgátan nr. 81 Lausnarorðið er ............... Nafn .............. Heimilisfang ...... Póstnúmer og staður i {luS O Uria tz a,,.r o H.riH., tta. Hö r.i. fcntl. Sma »-« G r ‘u R & fí R ö R tJ o L F r rmi F fl & M fí N K 0 b.,pn T i tl<l iléi< Rob u V P J! 's U N r> L«fl G fl S 'E G Js 0 R M n.iu, r Sl<» k R u T 0 (r Q fí r.i.77 fl L 'ú' fí í> 'o R o R -F F fi ‘x o iémkl ’f V Hma Eim fí Ð R fí i.... F E R Þ'jkk Hlut s i G G fí K F iah H L 'E : Ú T G e R s fí -b E E 'í.SZF h Ti 1 « D fí Þ 5 5 Þ i r G R £> fl £ L V fí T> u & • r'- y U G G r í L ft F '£ m** Hryéju i M I '£ L s 1 fí S.-U k 3 A T s T £ N 23

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.