Dagur - 01.07.1989, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Laugardagur 1. júlí 1989
Langar þig á hestbak?
Hestaleigan er opin alla daga.
Pantiö í síma 23862.
Jórunn sf.
Fhar fjölfætla til sölu.
Vinnslubreidd 4.80 m.
Eða Claas fjölfætla, vinnslubreidd
4.50 m.
Uppl. í síma 24939 og 24938.
Gisting - Matur - Kaffi
Kaffihlaðborð alla sunnudaga.
Pizzur og fleira á kvöldin.
Ókeypis hestaleiga fyrir bömin.
Gistiheimilið Ytri-Vík,
Árskógströnd.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn. Áklæði og leðurlíki í
úrvali. Látið fagmann vinna verkið.
Sæki og sendi tilboð í stærri verk.
Bolstrun Björns Sveinssonar,
Geislagötu 1, simi 25322.
Heimasími 21508.
Véliðnfræðingur með reynslu í
hönnun óskar eftir vinnu á Akur-
eyri.
Uppl. í síma 27726 eftir kl. 20.00.
Atvinna óskast!
26 ára kvenmaður óskar eftir vinnu í
ágúst.
Margt kemur til greina.
Nánari upplýsingar í síma 25433.
Fiskiðnaðarmaður/Útvegstæknir
með langa reynslu i verkstjórn og
skrifstofustjórn óskar eftir vinnu.
Uppl. í síma 96-61160 á kvöldin.
Sumarhús
Sumarhús í Hrisey.
Höfum til leigu sumarhús í Hrísey.
Ein vika laus í júlí.
Laust seinni hluta ágúst og allan
september.
Uppl. í síma 61745.
Eyland sf.
3ja herb. sumarhús með svefn-
lofti til leigu.
Rafmagnsupphitun, veiði og heitt
vatn.
Uppl. í síma 96-73232 eftir kl.
20.00.
Orlofshúsin Hrísum, Eyjafirði.
Nokkrir dagar lausir í sumar.
Útvegum veiðileyfi í Eyjafjarðará.
Uppl. og pantanir í símum 31305 og
26678.
Gengið
Gengisskráning nr. 122
30. júní 1989
Kaup Sala Tollg.
Dollari 58,450 58,610 57,340
Sterl.p. 90,598 90,846 89,966
Kan. dollari 48,873 49,007 47,636
Dönsk kr. 7,6857 7,7068 7,3255
Norskkr. 8,1874 8,2098 7,9265
Sænskkr. 8,7908 8,8149 8,4999
Fi. mark 13,2781 13,3144 12,8277
Fr. franki 8,8047 8,8288 8,4305
Belg.franki 1,4274 1,4313 1,3625
Sv.franki 34,9268 35,0224 32,6631
Holi.gyllini 26,5254 26,5980 25,3118
V.-þ. mark 29,8908 29,9726 28,5274
it. lira 0,04133 0,04144 0,03949
Aust. sch. 4,2486 4,2602 4,0527
Port. escudo 0,3578 0,3588 0,3457
Spá. peseti 0,4696 0,4709 0,4525
Jap.yen 0,40576 0,40687 0,40203
írskt pund 79,600 79,818 76,265
SDR30.6. 72,7954 72,9947 71,0127
ECU, evr.m. 61,8050 61,9742 59,3555
Belg.fr. fin 1,4260 1,4299 1,3584
Píanó til sölu!
Til sölu notað píanó, (lítið).
Selst ódýrt.
Nánari uppl. í síma 96-24624 milli
kl. 7 og 9 á kvöldin.
Nýung!
Malbikum plön, gangstéttar, heim-
reiðar og fl. ofl.
Útvegum vélar og tæki sem til þarf.
Leggjum hitalagnir ef óskað er.
Sögum veggi gólf og malbik eða
brjótum ef óskað er, allt eftir þínum
óskum.
Gerum tilboð.
Bæjarverk hf.
Símar 96-25548, 96-27445, 96-
22992, farsími 985-20648.
Sumardvalarheimilið Hrísum.
Getum bætt við okkur nokkrum
börnum í júní og ágúst.
Öll tilskilin leyfi.
Upplýsingar í síma 26678 eða
31305.
Foreldrar!
Nokkur pláss laus fyrir stúlkur 3.-13.
júlí og 14.-21. júli og fyrir drengi 25.
júlí-1. ágúst.
Upplýsingasímar 23929, 23698 og
23939.
Sumarbúðirnar Hólavatni.
Til sölu svalavagn á kr. 6.000.-,
Chicco göngugrind á kr. 2.500.-
og Kakraft barnastóll á kr. 3.000.-
Uppl. í síma 25463.
Til sölu 12 þorskanet með blý-
teini ásamt legufærum fyrir tvær
trossur.
Einnig vökvadrifið netaspil með
línuhring, ásamt dælu og slöngum.
12 volta Elliðarúlla og Royal dýptar-
mælir, 1 stk. 500 lítra fiskikar og
nokkrir 90 lítra fiskikassar.
Verð eftir samkomulagi.
Uppl. í síma 25673.
Hjólbörur - Sláttuvél!
Hjólbörur sem nýjar til sölu.
Einnig sláttuvél (ekki vélknúin), litið
notuð.
Uppl. í síma 25861.
Til sölu stór Silver-Cross barna-
vagn.
3ja ára gamall og mjög vel með
farinn.
Uppl. í síma 25126 eftir kl. 17.00.
Til sölu nýtt ónotað 4ra manna
Tjaldborgartjald með yfirsegli og
góðu fortjaldi.
Verð kr. 25.000,-
Einnig til sölu grár Gesslein
(V-þýskur) barnavagn, notaður af
einu barni, burðarrúm fylgir.
Verð kr. 15.000,-
Uppl. i síma 21728.
Til sölu vegna brottflutnings:
ísskápur, þvottavél, saumavél,
kommóða, sófasett, sjónvarp,
hjónarúm, tölvuborð og örbylgjuofn.
Uppl. í síma 26475 eða 24271.
Til sölu vegna fluttnings:
Sjönvarp og video standari, hvítt og
svart, stofuborð, hvítt og svart, eld-
hússtólar, hvítt leður.
Einnig er til sölu hvít kommóða,
barnarúm úr furu, blár barnavagn
og stereogræjur með öllu.
Uppl. í síma 27162.
Til sölu hillusamstæða úr furu.
Verð 25 þús. staðgreitt.
Uppl. í síma 23904 milli kl. 19.00 og
20.00.
Ökukennsla!
Kenni á MMC Space Wagon 2000
4WD.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.,
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari sími 23837.
Ökukennsla - bifhjóiakennsla.
Vilt þú læra á bíl eða bifhjól á fljót-
legan og þægilegan hátt? Kenni á
Honda Accord GMEX 2000.
Útvega allar bækur og prófgögn.
Egill H. Bragason, ökukennari,
sími 22813.
Borgarbíó
Laugardagur 1. júlí
Kl. 9.00 og 11.00
Tequila Sunrise
Kl. 9.10 og 11.10
Martröð á Álmstræti 4
Sunnudagur 2. júlí
Kl. 3.00
Vinur minn Mac
og Benji
Aðgangur ókeypis á
sunnudögum kl. 3.00
Engin sýning á
sunnudögum kl. 5.00
í júlí.
Kl. 9.00 og 11.00
Tequila Sunrise
Kl. 9.10 og 11.10
Martröð á Álmstræti 4
Hækkað miðaverð
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppaland - Dúkaland,
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir, sími
25296.
Hreingerningar - Teppahreins-
un - Gluggaþvottur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum árang-
ri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Steinsögun - Kjarnaborun -
Múrbrot.
Hurðargöt - Gluggagöt.
Rásir í gólf.
Kjarnaborun fyrir allar lagnir.
Ný tæki - Vanur maður.
Hagstfætt verð.
Hafið samband.
Hraðsögun, sími 96-27445.
Akureyri - Egilsstaðir
Óska eftir leiguskiptum á 4ra herb.
íbúð á Akureyri í ca 1 ár með eða
án innbús.
Á móti er 5 herb. einbýlishús með
tvöföldum bílskúr.
Uppl. í síma 97-11457 frá kl. 13.00-
16.00 og 19.00-21.00.
Til leigu 2ja herb. íbúð í Lundar-
hverfi.
Laus um 15. júlí.
Á sama stað til sölu sjónvarp af
gerðinni Xenon 22 tommu, sterio
Hi-Fi með fjarstýringu, verð ca 45
þús. með hjólaborði.
Uppl. í síma 27212 eftir kl. 19.00.
Lítil björt íbúð er til leigu á Suð-
ur-Brekkunni.
Leigist frá 1. sept. fram á vor.
Tilboð sendist Degi fyrir 5. júlí merkt
„Lítil en björt“
Raðhúsíbúð til leigu!
Til leigu er 5 til 6 herb. raðhúsíbúð
viö Heiðarlund.
Eins mánaðar fyrirframgreiðsla.
Laus 1. júlí.
Uppl. í síma 96-24624 milli kl.
19.00-21.00.
Húsnæði til sölu.
Lítil nýstandsett 2ja herb. íbúð til
sölu.
Selst ódýrt.
Uppl. um nafn og síma leggist inn á
afgreiðslu Dags merkt „Sala“.
Til leigu góð 2ja herb. íbúð.
Reglusemi skilyrði.
Tilboð óskast sent Degi merkt „Ak.
100“
íbúð óskast!
Óska eftir íbúð á leigu.
Nánari upplýsingar gefur Jóhanna
Sig. i síma 25433 (heimasími) eða
24222 (vinnusími).
Óska eftir að taka á leigu 4ra til 5
herb. íbúð eða hús frá 1. ágúst.
Helst í Síðuhverfi.
Jón Baldvin Hannesson,
heimasími 27527, vinnusími 22588.
Óska eftir herb. til leigu með
aðgangi að eldhúsi, í ca 2 mán-
uði.
Uppl. í síma 22684.
Ungt reyklaust og reglusamt par
óskar eftir 2ja herb. íbúð á Akur-
eyri frá og með 1. sept.
Erum barnlaus.
Uppl. í síma 94-4671 eftir kl. 19.00
Tveir kennarar óska eftir leigu-
húsnæði á Akureyri frá 1. ágúst,
3ja til 4ra herb. eða stærra.
Vinsamlegast hringið í síma 91-
16404.
Hjón með tvö börn óska eftir 3ja-
4ra herb. íbúð á Akureyri eða
nágrenni.
Má þarfnast lagfæringar.
Kaup koma einnig til greina.
Algjör reglusemi og góðri umgengni
heitið.
Uppl. í símum 27794 og 96-52256.
Átta og hálfs tonna dekkbátur,
Ársæll EA 74 til sölu.
Uppl. í síma 96-21940.
Foreigners - Attention!
Do you want to learn or improve
your icelandic?
Private lessons in reading, writing
an pronounsiation.
Information, tel. 24614.
★Hæðarmælar
★Steypuhrærivélar
★Jarðvegsþjöppur
★Stigar
★Vatnsdælur
★ Rafstöðvar
★ Fræsarar
★Juðarar
★Slípirokkar
Akurtól,
sími 22233,
Akurvík.
Bílasalan Bílaval:
MMC Pajero St/W (bensín) árg. '88,
ek. 6.000 km.
MMC Pajero (stuttur) Diesel árg.
’85, ek. 85.000 km.
Subaru 1800 ST árg. '85, '86 og '87.
Toyota Tersel 4WD árg. ’85, ek.
38.000 km.
MMC Colt EXE árg. ’88, ek. 11.000
km.
MMC Lancer EXE árg. ’88, ek.
19.000 km.
Mazda 626 1800 LX árg. '88, ek.
31.000 km.
Toyota Corolla DX árg. ’87, ek.
28.000 km.
Suzuki Swift GL (5d) árg. '86, ek.
20.000 km.
Ford Fiesta árg. '85, ek. 34.000 km.
Volvo 245 GL árg. ’87, ek. 15.000
km.
Toyota Corolla GTi árg. ’86, ek.
14.000 km.
Cherokee Chief V6 árg. '85, ek.
89.000 km.
Einnig úrval annara bíla á söluskrá.
Glæsilegur 550 fm sýningarsalur.
Bílasalan Bilaval,
Strandgötu 53, Akureyri,
sími 21705.
S 985-31160 og 96-24197.
JARÐTAK sf.
Aðalstræti 12, Akureyri.
Öll almenn gröfu og
ámokstursþjónusta.
★
Einnig lyftigafflar.
★
Ný og kraftmikil vél
CaterpiIlar 438, turbo 4x4.
★
Fljót og örugg þjónusta
allan sólarhringinn.
|ÁRgÍÁ^
Aðalstræti 12, Akureyri.
Símar: 985-31160 • 96-24197