Dagur - 01.07.1989, Blaðsíða 11

Dagur - 01.07.1989, Blaðsíða 11
H dagskrá fjolmiðla Rás 2 Laugardagur 1. júlí 8.10 Á nýjum degi með Pétri Grétarssyni. 10.03 Nú er lag. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Kæru landsmenn. Berglind Björk Jónasdóttir og Ingölfur Margeirsson. 17.00 Fyrirmyndarfólk 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram ísland. 20.30 Kvöldtónar. 22.07 Síbyljan. 00.10 Út á lífið. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Næturútvarpið 2.00 Fréttir. 2.05 Eftirlætislögin. 3.00 Róbótarokk. 4.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 4.35 Næturnótur. 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Áfram ísland. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 Úr gömlum belgjum. 7.00 Morgunpopp. Rás 2 Sunnudagur 2. júlí 8.10 Áfram ísland. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Úrval. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist • Auglýsingar. 13.00 Paul McCartney og tónlist hans. 14.00 í sólskinsskapi. 16.05 Söngleikir í New York - „Lítið næt- urljóð". 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 íþróttarásin. Bein lýsing á leik liðanna í fyrstu deild karla á íslandsmótinu í knattspymu. 22.07 Á elleftu stundu. - Anna Björk Birgisdóttir í helgarlok. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Næturútvarpið 1.00 „Blítt og létt... 2.00 Fróttir. 2.05 Djassþáttur. 3.00 Rómantíski róbótinn. 4.00 Fréttir. 4.05 Á vettvangi. 4.30 Veðurfregnir. 4.35 Næturnótur. 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Áfram ísland. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 „Blítt og létt...“ Rás 2 Mánudagur 3. júlí 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. 14.03 Milli mála. - Árni Magnússon á útkíkki og leikur nýju lögin. Rugl dagsins kl. 15.30 og veiðihornið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. 20.30 Útvarp unga fólksins. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Næturútvarpið 1.00 „Blítt og létt...“ 2.00 Fréttir. 2.05 Lögun. 3.00 Á vettvangi. 3.20 Rómantíski róbótinn. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. 4.30 Veðurfregnir. 4.35 Næturnótur. 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Áfram ísland. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 Blítt og létt...“ Ríkisútvarpið Akureyri Mánudagur 3. júlí 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan Laugardagur 1. júlí 09.00 Ólafur Már Björnsson. Það leynir sér ekki að helgin er byrjuð þegar Ólafur mætir á vaktina. Hann kem- ur öllum í helgarskap með skemmtilegri tónhst úr ýmsum áttum. 13.00 Kristófer Helgason. Leikir, uppákomur og glens taka völdin á laugardegi. Uppáhaldslögin og kveðjur í síma 611111. 18.00 Bjarni Haukur Þórsson. Laugardagskvöldið tekið með trompi. Óskalög og kveðjur í símum 681900 og 611111. 22.00 Sigursteinn Másson mættur á næturvaktina, næturvakt sem segir „6“. Hafið samband í síma 681900 eða 611111 og sendið vinum og kunningj- um kveðjur og óskalög á öldum helgar- ljósvakans í bland við öll nýjustu lögin. 02.00 Næturdagskrá. Sunnudagur 2. júlí 09.00 Haraldur Gíslason. Hrífandi morguntónlist sem þessi morg- unglaði dagskrárgerðarmaður sér um að raða undir nálina. Förum snemma á fætur með harðsnúna Halla! 13.00 Ólafur Már Björnsson. Þægileg tónlist er ómissandi hluti af helg- arstemmningunni og Ólafur Már kann sitt fag. 18.00 Kristófer Helgason. Helgin senn úti og virku dagarnir fram- undan. Góð og þægileg tónhst í helgar- lokin. Ómissandi við útigrilhð. 24.00 Næturdagskrá. Mánudagur 3. júlí 07.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson með morgunþátt fullan af fróðleik, frétt- um og ýmsum gagnlegum upplýsingum fyrir hlustendur, í bland við góða morgun- tónlist. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Valdís er með hlutina á hreinu og leikur góða blöndu af þægilegri og skemmtilegri tónlist eins og henni einni er lagið. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu lögin, gömlu góðu lögin - allt á sínum stað. Bjarni Ólafur stendur ahtaf fyrir sínu. 18.10 Reykjavík síðdegis - Hvad finnst þér? Hvað er efst á baugi? Þú getur tekið þátt í umræðunni og lagt þitt til málanna í síma 611111. Þáttur sem dregur ekkert undan og menn koma til dyranna eins og þeir eru klæddir þá stundina. Steingrímur Ólafsson stýrir umræðunum. Fréttir kl. 8, 10, 12, 14, 16 og 18. Fréttayfirlit kl. 9, 11, 13, 15 og 17. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Sigursteinn Másson. Ný - og góð tónhst, kveðjur og óskalög. 24.00 Næturdagskrá. Hljóðbylgjan Mánudagur 3. júlí 17.00-19.00 M.a. er vísbendingargetraun. Stjómandi útsendingar er Pálmi Guð- mundsson. Fréttir kl. 18.00. Ijósvakarýni Beinar útsendingar lengi lifi! sjónvarpsefniö er gott eöa slæmt. Þetta er ósiö- ur, bölvaður ósiður. Hugsið ykkur hvaö hægt væri að gera á þeim dýrmæta tíma, sem fer til spillis fyrir framan „kassann"! En nóg um sjónvarp. Víkjum að útvarpinu. Ég verð að viðurkenna það hér og nú að ég er hættulega mikill útvarpssjúklingur, hlusta á útvarp vetur, sumar vor og haust. Þetta er ákveð- inn veikleiki, sem felst í því að vilja fylgjast með - vera með á nótunum. Utvarpið er miðillinn sem bíður upp á það. Ég er sérstaklega „svag“ fyrir beinum útsend- ingum í útvarpi, að fá hlutina beint í æð um leið og þeir gerast. Beinar útsendingar eru erfiðar og fjölmiðlafólk getur auðveldlega klúðrað þeim. Þær krefjast þess af stjórnendum að þeir séu þrælvanir og viti nákvæmlega hvað um sé að ræða. Stjórnendur beinna útsendinga veröa að hafa gott vald á íslenskri tungu. Það er kannski lykilatriðið. Ég minnist þess að í gegnum tíðina hafa verið prýðilega útfærðir laugardagsþættir í Ríkisút- varpinu, þar sem áhersla hefur veriö lögð á bein- ar útsendingar. Á útiensku nefnast þessir þættir „magasín". Á rás 2 er nú þáttur á hverjum laug- ardegi frá kl. 13-17 sem nefnist „Kæru lands- menn“. Umsjónarmönnum, Ingólfi Margeirssyni og Berglindi Björk Jónasdóttur, tekst að mínu mati frábærlega vel að gera þennan þátt að lif- andi útvarpi. Þau viröast kunna einkar vel á bein- ar útsendingar og segja frá öllum hugsanlegum atburðum á Fróni um leið og þeir eru að gerast. Það segir meira en mörg orð um þennan þátt að hann dettur aldrei niður í þá fjóra tíma sem hann stendur yfir. Vel gert og til fyrirmyndar. Hvernig væri nú að stilla viðtækið á rás 2 í dag. „Kæru landsmenn" byrjar kl. 13. Óskar Þór Halldórsson. Mikið óskaplega hefur sjónvarpið verið lélegt það sem af er sum'ri. Þeir leggja sig sjálfsagt fram, blessaðir yfirboðarar sjónvarpsstöðvanna, við að gera dagskrána sem best úr garði. En allt kemur fyrir ekki. Þetta er lítt spennandi og flatn- eskjulegt. Reyndar læt ég það mig engu varða því ég tel enga þörf fyrir sjónvarp yfir sumarmán- uðina. Vil helst af öllu loka þessum „sjoppum" þá mánuði sem sól er hátt á lofti og þjóðin sperrist við að afla þjóðarbúinu gjaldeyris. Það er nú svo, hvernig sem á það er litið, að sjónvarpið er grá- bölvaður tímaþjófur sem virkar eins og segull á fólk, Hafi það ekkert annað með tímann að gera, eins og sagt er, sest það niður fyrir framan sjón- varpið og glápir frá sér allt vit, einu gildir hvort Laugardagur 1. júlí 1989 - DAGUR - 1,1 HLÚDIR Við biðjum ágæta viðskiptavini okkar afsökunar á lokun sem var óhjákvæmileg vegna bilunar í loftræstikerfi. Höfum opnað á ný eftir lagfæringar og bjóðum sem fyrr alla gesti velkomna í nýja og spennandi rétti. VEITINGAHÚSIÐ HLÓÐIR GEISLAGÖTU 7, AKUREYRI. öokhald ★ Leiðbeiningar og aðstoð við bókhald á staðnum ★ Einnig fullkomin bókhaldsvinna á skrifstofu okkar ★ Val hagkvæmustu leiða Uppgjör og framtöl ★ Á réttum tíma ★ Stórra og smárra fyrirtækja ★ Samvinna við löggilta endurskoðendur Tölvur - Hugbúnaður ★ Ráðgjöf, sala og kennsla í samvinnu við Trón ★ Tölvuvinnsla bókhalds, launa, ritvinnsla o.fl. Rekstrarráðgjöf - Stofnun ★ Áætlanagerð ★ Stofnun sameignarfélaga, hlutafélaga ★ Samruni og sameining félaga ★ Skipulagning Laun ★ Fullkomin launaúrvinnsla ★ Kennsia á launaforrit Ráðningar Sérþekking í ráðningu: ★ Skrifstofufólks ★ Stjórnenda ★ Sölumanna, bankamanna o.fl. ★ Afleysingar S = REKSTRARRAÐGJOF 5 E REIKNINGSSKIL ===— RÁÐNINGAR TRYGGVABRAUT 22 • SÍMI 96-25455 • 602 AKUREYRI Faðir minn, GUÐLAUGUR KETILSSON, frá Mið-Samtúni, andaðist á Kristnesspítala föstudaginn 30. júní sl. Jarðarförin auglýst síðar. Ingi Steinar Guðlaugsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.