Dagur


Dagur - 14.11.1989, Qupperneq 15

Dagur - 14.11.1989, Qupperneq 15
Þriðjudagur 14. nóvember 1989 - DAGUR - 15 OÐINN - Sunddeild Það er mikill kraftur í sundkrökkunum í Qðni um þessar mundir. Þess er skemmst að minnast að Oðinn sigraði örugglega í 3. deildinni í sundi á Akureyri fyrir skömmu með 19.730 stig. Þess má geta að KR sigraði í 2. deildinni með 20.487 stig þannig að Óðinn ætti að geta spjarað sig í þeirri deild. Það er því vel viðeigandi að kynna þessa krakka sem halda uppi nafni sundíþróttarinnar á Akureyri. Elsa María Guðmundsdóttir 16 óra. Þorgerður Benediktsdóttir 13 óra. Svava Hrönn Magnúsdóttir 12 óra. Rut Sverrisdóttir 14 óra. Svavar Þór Guðmundsson 18 óra. Ottó Karl Túliníus 17 óra. Sveinn Svavarsson 16 óra. Baldur Mór Helgason 13 óra. Wolfgang Sahr þjólfari. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Hafnarstræti 107,3. hæð, Akureyri, á neðangreindum tíma: Bakki, Svarfaðardal, þingl. eigandi Þórarinn Jónsson o.fl., föstud. 17. nóv. ’89, kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er: Ásgeir Thoroddsen hdl. Bjarkarbraut 3, Dalvík, þingl. eig- andi Þorsteinn Aðalsteinsson, föstud. 17. nóv. ’89, kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er: Ólafur Birgir Árnason hdl. Eiðsvallagata 1, efsta hæð, Akur- eyri, þingl. eigandi Súsanna Hammer, föstud. 17. nóv. ’89, kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er: Veðdeild Landsbanka íslands. Glerárgata 32, suðurhluti, 1 .-4. hæð, þingl. eigandi Norðurfell hf. og Málning. hf., föstud. 17. nóv. '89, kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur eru: Kristján Ólafsson, hdl., Ólafur Gústafsson hrl., innheimtumaður rikissjóðs, Iðnaðarbanki Islands hf. Ásgeir Thoroddsen hdl., Gunnar Sólnes hrl. og Bæjarsjóður Akureyr- ar. Grundargata 9, Dalvík, þingl. eig- andi Sveinbjörn Sveinbjörnsson, föstud. 17. nóv. '89, kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er: Fjárheimtan hf. Hafnarstræti 88, n.h. að norðan hl., þingl. eigandi Stefán Sigurðsson, föstud. 17. nóv. '89, kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er: Fjárheimtan hf. Hamarstígur 37, Akureyri, þingl. eigandi Rósa Vilhjálmsdóttir, föstud. 17. nóv. ’89, kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er: Gunnar Sólnes hrl. Hjallalundur 5 a, Akureyri, þingl. eigandi Nanna Marinósdóttir, föstud. 17. nóv. ’89, kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru: Gunnar Sólnes hrl., Veðdeild Landsbanka íslands, Ólafur Sigur- geirsson hdl., Kristinn Hallgrímsson hdl. og Bæjarsjóður Akureyrar. Hjarðarlundur 4, Akureyri, þingl. eigandi Halldór Ásgeirsson, föstud. 17. nóv. ’89, kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur eru: Landsbanki (slands og Gunnar Sólnes hrl. Hólabraut 15, 2. hæð, Akureyri, tal- inn eigandi Baldur Karlsson, föstud. 17. nóv. '89, kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur eru: Gunnar Sólnes hrl. og innheimtu- maður ríkissjóðs. Jörvabyggð 14, Akureyri, þingl. eig- andi Ari Jónsson, föstud. 17. nóv. '89, kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er: Gunnar Sólnes hrl. Kaldbaksgata 5, Akureyri, þingl. eigandi Ofnasmiðja Norðurlands, föstud. 17. nóv. '89, kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru: Iðnlánasjóður, innheimtumaður rlkissjóðs og Bæjarsjóður Akureyr- ar. Miðholt 8, Akureyri, talinn eigandi Halldór Brynjólfsson, föstud. 17. nóv. ’89, kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er: Fjárheimtan hf. Núpasíða 8 g, Akureyri, talinn eig- andi Ormarr Snæbjörnsson, föstud. 17. nóv. '89, kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru: Ólafur Birgir Árnason hdl. og Bæjar- sjóður Akureyrar. Óseyri 7, Akureyri, þingl. eigandi Híbýli hf. föstud. 17. nóv. ’89, kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur eru: Innheimtumaður ríkissjóðs og Sig- ríður Thorlacius hdl. Seljahlíð 7 c, Akureyri, þingl. eig- andi Sveinn Kristjánsson, föstu. 17. nóv. ’89, kl. 15.15. Uppboðsbeiðandi er: Landsbanki íslands. Nauðungaruppboð annað og síðara, á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Hafnarstræti 107,3. hæð, Akureyri, á neðangreindum tíma: Böggvistaðir refabú, Dalvík, þingl. eigandi Þorsteinn Aðalsteinsson, föstud. 17. nóv. '89, kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru: Byggðastofnun og Bjarni Ásgeirs- son hdl. Draupnisgata 7 k, Akureyri, talinn eigandi Hlíðarfell s.f., föstud. 17. nóv. '89, kl. 15.30. Uppboðsbeiðandi er: Hreinn Pálsson hdl. Fagrasíða 11 a, Akureyri, talinn eig- andi Elsa Pálmadóttir, föstud. 17. nóv. ’89, kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er: Bæjarsjóður Akureyrar. Glerárgata 34, vörug. á bakl. A-hl., þingl. eigandi Tryggvi Rúnar Guð- jónsson, föstud. 17. nóv. '89, kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur eru: Bæjarsjóður Akureyrar, Gunnar Sólnes hrl., Ingimundur Einarsson hdl. og innheimtumaður ríkissjóðs. Grundargata 4, Akureyri, suður- endi, þingl. eigandi Guðlaug Guð- jónsdóttir, föstud. 17. nóv. '89, kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur eru: Gunnar Sólnes hrl. og Bæjarsjóður Akureyrar. Hjarðarslóð 2 b, Dalvík, þingl. eig- andi Stefán Georgsson, föstud. 17. nóv. '89, kl. 15.15. Uppboðsbeiðendur eru: Gunnar Sólnes hrl., Tryggingastofn- un ríkisins og Hróbjartur Jónatans- son hdl. íbúðarhúsið Sílastöðum, Glæsi- bæjarh., talinn eigandi Eiríkur Sigfús- son, föstud. 17. nóv. '89, kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er: Iðnaðarbanki Islands hf. Lerkilundur 9, Akureyri, þingl. eig- andi Sveinbjörn Vigfússon, föstud. 17. nóv. ’89, kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur eru: Bæjarsjóður Akureyrar, Gunnar Sólnes hrl., Ásgeir Thoroddsen hdl., Kristinn Hallgrímsson hdl., inn- heimtumaður ríkissjóðs, Árni Ein- arsson hdl., Helgi V. Jónsson hrl., Fjárheimtan hf., Ólafur Gústafsson hrl., Andri Árnason hdl., Benedikt Ólafsson hdl., Iðnaðarbanki íslands hf. og Bæjarsjóður Akureyrar. Rimasíða 15, Akureyri, þingl. eig- andi Kristján Gunnarsson ofl. föstud. 17. nóv. ’89, kl. 15.45. Uppboðsbeiðendur eru: Bæjarsjóöur Akureyrar, innheimtu- maður ríkissjóðs, Veðdeild Lands- banka íslands, Gunnar Sólnes hrl. og Hafsteinn Hafsteinsson hrl. Sólheimar I v/Höfðahlíð Akureyri, þingl. eigandi Regína Pétursdóttir, föstud. 17. nóv. ’89, kl. 16.00. Uppboðsbeiðandi er: Bæjarsjóður Akureyrar. Sæból, Sandgerðisbót, Akureyri, þingl. eigandi Jóhann Sigvaldason, föstud. 17. nóv. ’89, kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru: Valgarður Sigurðsson hdl. og Bæjarsjóður Akureyrar. Viðjulundur 2, nyðri hluti 2 a, Akur- eyri, þingl. eigandi Halldór Hauks- son, föstud. 17. nóv. ’89, kl. 16.00. Uppboðsbeiðeridur eru: Gunnar Sólnes hrl., Klemens Egg- ertsson hdl. og Óskar Magnússon hdl. Ytra-Holt, Dalvík, þingl. eigandi Þor- steinn Aðalsteinsson, föstud. 17. nóv. '89, kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru: Byggðastofnun og Hróbjartur Jóna- tansson hdl. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvik, Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.