Dagur - 20.12.1989, Blaðsíða 2

Dagur - 20.12.1989, Blaðsíða 2
2 — DAGUR. — Miðvikudagur 20. desember 1989 Fyrir briddsunnendur sem gam- an hafa af þrautum, þá eru eftir- farandi spil ágætis dægradvöl. Þau eru úr bók sem kom út fyrir tæpum 30 árum. í öllum dæmun- um skal finna bestu og örugg- ustu leiðina til að tryggja samn- inginn. 1. Enginn á hættu, vestur gefur. Vestur: 4 AKDG7 ¥ 97 ♦ KD76 ♦ 62 Austur: 4 1094 ¥ 1052 ♦ A52 * A843 Vestur spilar 4S og fær út hjarta- kóng. Suður kallar í hjarta og norður hjartaás og spilar þriðja hjartanu sem suður á drepur á drottningu. Hvernig á vestur að spila? 2. Enginn á hættu, austur gefur. Vestur: 4 1053 VK5 ♦ 7 ♦ AK86543 Austur: 4 KD2 V AD ♦ AK65432 ♦ 7 Vestur er að spila 3 grönd og fær út hjartagosa. Hvernig viltu að vestur spili? 3. Allir á hættu, vestur gefur. Vestur: 4 AKDG2 ¥K92 ♦ A42 + A8 Austur: 4 543 ¥ ADG43 ♦ K53 + K5 Vestur er að spila 7 grönd og fær út laufdrottningu. Drepið heima og litlu hjarta spilað á ásinn, suður kastar laufi. Hvað nú? 4. Enginn á hættu, austur gefur. Vestur: 4 G975 ¥ 72 ♦ A1095 + KD3 Austur: 4 AK6 ¥ KG863 ♦ DG72 + 9 Þeir hirtu geimin sín í gamla daga. Spilið kom fyrir í leik milli Englendinga og Skota og loka- sögnin var 3 grönd í vestur. Út kom laufa 6, suður drap á ás og hélt áfram með laufið. Sagnhafi fór inn í blindan á spaða og spil- aði þaðan tíguldrottningu, suður 1 lagði kónginn á. Allt hefur geng- I ið eins og í sögu fram að þessu, átta slagir mættir þ.e. tveir á spaða, fjórir á tígul og tveir á lauf. Spurt er: Hvaða leið á að fara eft- ir níunda slagnum? 5. N-S á hættu, vestur gaf. Vestur: 4K652 ¥ DG85 ♦ AD1065 + Austur: 4 AG43 ¥ A1042 ♦ 10 + Vestur opnaði á einum tígli og endaði sem sagnhafi í 6 tíglum og fékk út laufaás. Útspilið var trompað og trompin tekin, suður átti þrjú. Næst var hjartadrottn- ingu svínað og átt'ún slaginn. Norður lagði aftur á móti á hjartagosann er honum var spilað, drepið á ás en suður kast- aði laufi. Hvað næst? Lausnir verða birtar í fyrsta blaði eftir áramót. 6. Allir á hættu, vestur gaf. Vestur: 4 K65 ¥ AK843 ♦ Á ♦ AKDG Austur: 4 A743 ¥ J1092 ♦ 1062 * 87 Norður spilaði út tígli gegn 6 hjörtum vesturs. Hvernig á að spila spilið? SÍR HF. sími 96-27788 SIEMENS heimilistæki STRAUMRÁS SF. sími 26988 Þjónusta með loft- og háþrýstivörur HAFTÆKNI HF. sími 96-27222 Þjónusta við sigiinga- og fiskileitartæki -trésmiðjan sími 24000 Verktakar í byggingariðnaði Við í Reynishúsinu þökkum viðskiptin Gleðilegjól, gott og farsæit komandi ár Veistu svarið? Reynið að leysa eftirfarandi spumingar sem er að finna í bókinni „Veistu svarið?“ Annars vegar eru spurningar í léttum dúr og hins vegar spum- ingar um landshlutana á Norðtulandi. Hvað vitið þið mikið í landafræði? Svörin er að finna annars staðar á bamasíðunni. 1. Getur maður gifst systur- dóttur ekkju sinnar? 2. Fyrir hverjum þurfa allir að taka ofan hattinn, jafnvel forsetar og kóngar? 3. Hver er það sem líkist þér mikið, en getur hvorki talað né hugsað og er auk þess kolsvartur? 4. Hvers konar hunda kærir enginn sig um? 5. Hvaða fyrirbæri er það sem hefur rót sem vex upp á við? 6. Hvað heitir stærsti flói Norðurlands? 7. í Skagafirði eru tvær eyjar. Hvað heita þær? 8. Frægur fjallvegur er á leið- inni milli Dalvíkur og Ólafs- fjarðar. Hvað nefnist þessi fjallvegur? 9. Hver er aðalgrein búskapar- ins í Eyjafjarðarsýslu? 10. Hversu margir kaupstaðir eru í Þingeyjarsýslum og hvað heita þeir? Svör er að finna á bls. 22. Forsíðumyndin Forsíðumynd jólablaðsins „Jól á Súlum“, er gerð sérstaklega fyrir Dag af Kristni G. Jóhannssyni.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.