Dagur - 20.12.1989, Blaðsíða 17

Dagur - 20.12.1989, Blaðsíða 17
æe r ->,•><! mo^fo ,os wgBbujíivöiiyí - 51110ag - ð r „ Miðviloidagur 20. desember 1989 - DAGUR - 17 F. Hvaða jólasveinn kemst til hússins? Hér sérðu þrjá jólasveina. Allir eru þeir með fullan poka af gjöfum og allir ætla þeir sér að komast í húsið efst á myndinni. Þar búa nokkrir krakkar sem bíða í óþreyju eftir jólasveininum. En aðeins einn þessara þriggja jólasveina kemst alla leið að húsinu. Og spurningin er: Hver þeirra kemst þangað? Nr. 1, nr. 2 eða nr. 3? Stúfur er á leiðinni til byggða. Hann svífur um loftin blá, langt yfir þökum húsanna. En spurningin er þessi: Hvaða farartæki notar hann? Varla er það venjuleg flugvél. . . Sjá lausnir á bls. 22. Sendum viðskiptavinum og landsmönnum öllum okkar bestu jóla- og nýársóskir Þökkum viðskiptin á liðnu ári. ' ! J DRAUPNISGÖTU 2 AKUREYRI ALLT EFNI TIL PÍPULAGNA L I* SÍMI (96)22360 JAFNAN FYRIRLIGGJANDI 4 A í Sendum öllum viðskiptavinum bestu jóla- og nýársóskir Þökkum viðskiptin á árinu. Kranaleiga Benedikts Leóssonar Lögbergsgötu 5, Akureyri Sími 24879, bílasími 985-23879 \ Oskum viðskiptavinum okkar gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári Þökkum viðskiptin. ÁSGEIR EINARSSON H.F. Engjateig 3, Reykjavík, sími 680611 £ J Oskum viðskiptamönnum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og gleðilegs nýárs Fjölnismenn hf. Óseyri 8 <t £ Oskum viðskiptavinum okkar og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. Gæludýraverslunin Hafnarstræti 94, Akureyri, sími 27794 <t f\ n Gleðileg jól og farsœlt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðnu ári Videoland Strandgötu 25, sími 26430 V

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.