Dagur - 20.12.1989, Blaðsíða 11

Dagur - 20.12.1989, Blaðsíða 11
Páll Arason framkvæmda- stjóri á Bugi í Hörgárdal: „Sauð mér saltfisk á aðfangadag og bjó tíl plokkfisk ár afgang inrnn dagmn eftir44 Sendum viðskiptavinum okkar bestu jóla- og nýársóskir Þökkum viðskiptin á liðnu ári / FASIÐGNA& (J skipasalaZSST NORÐURLANDS O Glerárgötu 36 III hæð Sími 25566 Æ \ Bestu jóla- og nýársóskir sendum við öllum viðskiptavinum okkar og landsmönnum öllum Þökkum viðskiptin á árinu BLIKKRÁSf Hjalteyrargolu 6 - Postholt 71 • 602 Akureyri - Simi 96-26524 Gleðileg jól og farsælt konmndi ár Þökkum viðskiptin leigði mér íbúð á Eiríksgötunni í Reykjavík. En þau jól og jólin árið eftir, sauð ég mér saltfisk á aðfangadag og bjó svo til plokk- fisk úr afganginum á jóladag og drakk hvítvín með. “ Trúi aðeins á mátt minn og megin - Ertu trúaður maður Páll? „Nei ég er alveg heiðingi og trúi bara á mátt minn og megin og það hefur reynst mér vel. En ég verð að segja það að mér finnst þó kaþólska trúin skárri en Lútherstrúin, því maður get- ur keypt sig frá djöflinum. Ef maður stelur eða gerir eitthvað annað af sér og fær svo bak- þanka, þá fer maður inn í næstu kirkju og kaupir sér kerti til synda- aflausnar. En að mínum dómi hef- ur allt gengið á afturfótunum hér á landi síðan Jón Arason var hálshöggvinn á sínum tíma." - En hvað finnst þér um þetta uppistand í kringum jólin? „Þetta er náttúrulega orðin tóm vitleysa. Allt þetta umstang í kringum hátíðarnar er alveg séríslenskt fyrirbrigði. Þessi jóla- gjafakaup eru komin út í hreinar öfgar og það þekkist hvergi í ver- öldinni allt þetta frí í vinnu í kringum jólin. Ef ég man rétt voru einungis tveir vinnudagar á milli jóla og nýárs í fyrra og árið þar áður. En sem betur fer þarf verkalýðurinn að' vinna í það minnsta þrjá daga á milli jóla og nýárs í ár.“ Ætla að eyða jólunum heima í Bug - Var þetta öðruvísi í „gamla" daga? „Þegar ég var krakki, þá gáf- um við Guðný systir, foreldrum okkar jólagjafir en við unnum fyrir þeim sjálf. Okkur systkinun- um þóttu svo góðar kjötbollur og því gáfum við mömmu einu sinni hakkavél í jólagjöf. Ég safnaði fyrir þeirri gjöf, með því að send- ast fyrir Óskar kaupmann í Esju og fékk frá 10 og upp í 25 aura fyrir hverja ferð. - Og einu sinni gáfum við mömmu körfustól í jólagjöf og hann kostaði heilar 22 krónur." - Að lokum Páll, hvar ætlaðru að eyða jólunum í ár? „Ég verð heima í Bugi að þessu sinni en ég hef aldrei verið þar á Páll Arason hefur búið að Bugi í Hörgárdal síðustu 5 ár. Hann býr þar án allra nútímaþæginda. Hann er hvorki með rafmagn né rennandi vatn og húsið hitar hann með færanlegum olíuofni. Mynd: pa jólum fyrr. í seinni tíð hef ég dvalið í Hveragerði um jólin en að þessu sinni ætla ég að vera heima. Ég býst við að elda mér góðar fiskmáltíðir á jólunum, því ég er miklu hrifnari af sjávar- fangi en kjöti, “ sagði Páll Arason að lokum. -KK ' JAPISð AKIiM SKIPAGATA1 - SIMI 96 25611 BOM) STOFU SETT Margar tegundir Glœsileg vara á góðu verði AySSMil HÚSGAGNAVERSLUN Strandgötu 7-9 • Akureyri • Símar 21790 & 21690.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.