Dagur - 20.12.1989, Blaðsíða 23

Dagur - 20.12.1989, Blaðsíða 23
Miðvikudagur 20. desember 1989 — DAGUR — 23 „Lúðiasveit Tónlistarskólans lék nokkui lög áður en athöínin hófst formlega. “ Kveikt á jólatré á Sanðárkróki - mikið íjör á Kirkjutorginu Jólatré, sem er gjöf vinabæjarins Kongsberg í Noregi, var tendrað á Kirkjutorginu á Sauðárkróki um síðustu helgi. Þetta er árleg gjöf frá Kongsberg allt frá því að Sauðárkrókur hóf þátttöku í vinabæjasamstarfi. Það var margt um manninn á torginu og nærliggjandi götum var lokað af öryggisástæðum. Lúðrasveit Tónlistarskólans á Sauðárkróki lék nokkur lög undir stjórn Sveins Sigurbjörnssonar. Sveitin er skipuð ungum hljóð- færaleikurum og vakti hún óskipta athygli áhorfenda og fullvíst má telja hún verði komin í fremstu röð áður en langt um hður. Næst á eftir Lúðrasveitinni söng barnakór undir stjórn Rögnvaldar Valbergssonar nokkur jólalög. Töf varð á því að ljósin á trénu yrðu tendruð þar sem einhverjir skemmdarvargar höfðu hreinsað því sem næst perurnar af neðri hluta trésins : Eins og sjá má er tréð mjög stórt og myndarlegt. * -/".V i A £ - '\ Sendum viðskiptavinum okkar bestu jóla- og nýárskveðjur Þökkum viðskiptin á liðnu ári. ^ÁfW vAtryggingafélag N/lSr ÍSLANDS HF Svæðisskrifstofa Glerárgötu 24 600 Akureyri, símar 23812 og 24242. íf Sendum viðskipta vinum okkar bestu jóla- og nýarskveðjur TRÉSMIÐJAN BORKUR H Frostagötu 2 - 603 Akureyri Sími 96-21909 - Fax 96-21287 / ý/ \ n Óskum viðskiptavinum og starfsfólki okkar gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári BSV V: Bifreiðaverkstæði Sigurðar Valdimarssonar Óseyri 5 - Sími 22520 - Akureyri. ^ á/ Æ21 » Jólasveinarnir höfðu ínógu að snúast við að gefa börnunum góðgæti. nóttina áður, en þetta hefur ver- ið landlægt vandamál undanfar- in ár og til háborinnar skammar fyrir þá sem stunda þessa iðju að geta ekki séð jólatréð í friði. En um síðir tókst að finna perur í tréð og athöfnin gat hafist. Það var svo Aðalheiður Arnórs- dóttir forseti bæjarstjórnar sem kveikti ljósin á trénu sem skartar nú sínu fegursta í hjarta bæjar- ins. Vonandi bera menn það mikla virðingu fyrir þessu fallega tré að það verði látið í friði þar til það verður tekið niður á þrettánd- anum. Sendum víðskiptavinum og landsmönnum öllum okkar bestu jóla- og nýársóskir. Þökkum viðskiptin á liðnu ári. BDNAÐARBANKI ÍSLANDS ÚTIBÚIÐ AKUREYRI OG AFGREIÐSLAN VERSLUNARMIÐSTOÐINNI SUNNUHLlÐ -v Oskum öllum viðskiptamönnum okkar svo og öðrum Eyfirðingum gleðilegra jóla og árs og friðar á ókomnu ári. Þökkum ánægjuleg viðskipti á því sem er að líða. 0 #r w iKinri við Geislagötu og Hrísalund.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.