Dagur - 20.12.1989, Blaðsíða 21

Dagur - 20.12.1989, Blaðsíða 21
Miðvikudagur 20. desember 1989 — DAGUR — 21 „Bráðum koma blessuð jólin, bömin fara að hlakka til . . . “ Pessa speki þekkja allir og vita að hún er sönn. En það em ekki bara bömin sem hlakka til jólanna. Peir sem eldri em bíðajólanna einnig með óþreyju, því þótt þau séu fyrst og fremst trúarhátíð, veita þau öll- um kærkomið hlé frá amstri hversdags- ins og gefa íjölskyldunni gott tækifæri til að eyða nokkmm dögum saman í friði og ró og styrkja kærleiksböndin. En áður en hátíðin gengur í garð er að mörgu að hyggja. Pessar svipmyndir Kristjáns Logasonar, ljósmyndara Dags, segja sína sögu um nokkur þeirra fjölmörgu atriða jólaundirbúningsins, sem fæstir myndu vilja vera án.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.