Dagur - 20.12.1989, Blaðsíða 22

Dagur - 20.12.1989, Blaðsíða 22
22 — DAGUR — Miðvikudagur 20. desember 1989 ÚTGEFANDI: ÚTGÁFUFÉLAG DAGS SKRIFSTOFUR: STRANDGATA 31, PÓSTHÓLF 58, AKUREYRI, SÍMI: 24222 ÁSKRIFT KR. 1000 Á MÁNUÐI LAUSASÖLUVERÐ 90 KR. GRUNNVERÐ DÁLKSENTIMETRA 660 KR. RITSTJÓRI: BRAGI V. BERGMANN (ÁBM.) FRÉTTASTJÓRI: KRISTJÁN KRISTJÁNSSON RITSTJÓRNARFULLTRÚI: EGILL H. BRAGASON BLAÐAMENN: ANDRÉS PÉTURSSON (íþróttir), KARL JÓNSSON (Sauöárkróki vs. 95-35960), INGIBJÖRG MAGNÚSDÓTTIR (Húsavík vs. 41585), JÓHANN ÓLAFUR HALLDÓRSSON, ÓSKAR ÞÓR HALLDÓRSSON, STEFÁN SÆMUNDSSON, VILBORG GUNNARSDÓTTIR, LJÓSMYNDARI: KRISTJÁN LOGASON PRÓFARKALESTUR: SVAVAR OTTESEN ÚTLITSHÖNNUN: RlKARÐUR B. JÓNASSON AUGLÝSINGASTJÓRI: FRÍMANN FRlMANNSSON DREIFINGARSTJÓRI: HAFDÍS FREYJA RÖGNVALDSDÓTTIR, HEIMASÍMI 25165 FRAMKVÆMDASTJÓRI: HÖRÐUR BLÖNDAL PRENTUN: DAGSPRENT HF. SÍMFAX: 96-27639 Lausnarseðill jólakrossgátu Lausn: Nafn: Ilcimilisfang: Sínii: Utanáskriftin er: Dagur - (jólakrossgáta) • Strandgötu 31 • Pósthólf 58 • 602 Akureyri Skilafrestur er til 16. janúar 1990 Skólaskrýthir og aðrar skrýtlur Skúli: Ég var að heyra að þú hefðir fallið aftur á próf- inu. Björn: Jú, það var svo sem engin furða, því kennararnir lögðu fyrir mig alveg sömu spurningarnar og í fyrravor. ☆ Kennarinn: Hver hefur skrifað fyrir þig þennan stíl, Sveinn? Sveinn: Pabbi minn. Kennarinn: Ekki skrifaði hann allan stílinn? Sveinn: Nei, ég hjálpaði honum. ☆ Kennslukonan: Mikill sóði ertu, Pétur. Þú hefur ekki þvegið þér áður en þú fórst í skólann. Ég get séð hvað þú borðaðir í morgun. Pétur: Og hvað heldurðu að ég hafi borðað í morgun? Kennslukonan: Egg. Pétur: Nei, ekki aldeilis. Ég borðaði súrmjólk í morg- un - en egg í gærmorgun. ☆ Móðirin: Ég er mjög óánægð með einkunnirnar þínar, Skúh minn. Skúh: Það er ég hka. En kennarinn var alveg ófáan- legur til að breyta einum einasta staf í einkunnabók- ínm. ☆ Frúin: Mig langar að kaupa bók. Ég vil ekki' endurminningar, engar bækur sem ástarfar kemur fyrir í, engar glæpasögur og ekkert með klámi og klúr- yrðum. Afgreiðslumaðurinn: Ja, hérna, frú mín góð. Mætti kannski bjóða yður vetrar- áætlun Flugleiða? ☆ Eftirfarandi saga var sögð um John D. Rockefeller, sem var margfaldur milljóna- mæringur: Olíukóngurinn kom inn á Williardhótelið í Washing- ton. Hann bað um ódýrasta herbergið, sem til væri á staðnum - án baðherbergis. En herra RockefeUer, sagði afgreiðslumaðurinn. Þegar sonur yðar dvelur hér, tekur hann ævinlega á leigu dýrustu lúxusíbúðina okkar og sparar hvergi. Það kemur mér ekki við, svaraði auðjöfurinn. Hann á ríkan föður en ég ekki. ☆ Þingmaður einn kom að Lincoln forseta þar sem hann var að bursta skó. Þingmaðurinn var yfir sig hlessa og sagði: Segið mér, herra forseti, eruð þér að bursta skóna yðar? Vitaskuld, svaraði forset- inn. Haldið þér að ég sé að bursta skó fyrir einhvern annan? Kennarinn: Hefur þú nú verið að slást í frímínútum rétt enn einu sinni? Sjáðu bara hvernig þú hefur farið með fötin þín. Og svo hef- urðu týnt tveimur tönnum. Nemandinn: Nei, það hef ég ekki. Ég er með þær hérna í vasanum. ☆ Kennarinn: Getur þú sagt mér Sigríður, hvort orðið buxur er í eintölu eða fleir- tölu? Sigríður: Það er í eintölu að ofan en fleirtölu að neð- an. ☆ Faðirinn: Hvers vegna varstu látinn sitja eftir í skólanum, Halldór? Halldór: Ég mundi ekki hvar Malta var. Faðirinn: Þú átt að venja þig á að muna hvar þú lætur frá þér hlutina. ☆ Lausnir á þrautum bls. 16-17 ipuo Qiqæj -jbjbj jsiujau ‘i3A jiuAs uipuAui Qjefipnj 60 suig n usutí j r) ■nuisnq qb Qiei bhh isuien £ -ju uuieASBiQf • • * JSUI35J lIinOASUIOÍ' uquajT4 V usnnq j ■BpiuiBjAd Bjæfie ub -uuecj pi oas uinnq 60 • • • ■ ■ ■ Bjnjq bujb( bjqIj i munfiui -uqiej qia umjdiqs buoas „uuipiumxýj-4 n usnnAj ’jj Ct i luunfiuiuqiej b Bjdiqs fiiujeAq jiuAs uifiuiuqiej, „unuog pam ljíí»(l“ t? usmrj *q Yeistu svarið? 'ifiAEsnH ‘meBisdnEn uuia la uin(sAsiB(Aa6utcj i ox mæiBdiiBinBM •iinmiBeiBfjsjEip '8 •AauiiBiAl fio AafiuBiQ y, •logBunH 9 •mofi uja i inuuax g •Bpumj bqubh -p uuicj uuififimis ‘8 •mnuis mnuBiaifsiBH 'Z ingnBp biba qb injAm ibuuis nfjjjia injjopinjsAs jsejjiB qe iBijæ mas ps 'isn 't ;JOA§ ■euBfiuiujaj ieqs euqiej fiiujeAq jiuAs uifiuiuqiej, „inn.ujr?)>jim(j“ n usnn j j ■uinueqoq [bjjs eqjeds fiiujeAq jiuAs uifiuiuqiej, „)nn.K{nnii>j4t n usnnQ *g •a-a ‘h-ð ‘r-i ‘a-a ‘o -a ‘i-h ‘a-o ‘a-f ‘a-v ‘o-a „jnnij jngirejsjjtf4 n usnn j *y

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.