Dagur - 20.12.1989, Qupperneq 21

Dagur - 20.12.1989, Qupperneq 21
Miðvikudagur 20. desember 1989 — DAGUR — 21 „Bráðum koma blessuð jólin, bömin fara að hlakka til . . . “ Pessa speki þekkja allir og vita að hún er sönn. En það em ekki bara bömin sem hlakka til jólanna. Peir sem eldri em bíðajólanna einnig með óþreyju, því þótt þau séu fyrst og fremst trúarhátíð, veita þau öll- um kærkomið hlé frá amstri hversdags- ins og gefa íjölskyldunni gott tækifæri til að eyða nokkmm dögum saman í friði og ró og styrkja kærleiksböndin. En áður en hátíðin gengur í garð er að mörgu að hyggja. Pessar svipmyndir Kristjáns Logasonar, ljósmyndara Dags, segja sína sögu um nokkur þeirra fjölmörgu atriða jólaundirbúningsins, sem fæstir myndu vilja vera án.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.