Dagur - 24.05.1990, Blaðsíða 13

Dagur - 24.05.1990, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 24. maí 1990 - DAGUR - 13 Im/ ^-=- -—— Bílasalan Dalsbraut 1, auglýsir: Daihatsu Rocky EL árg. '87. Verð 1050. þús. Toyota Landcruiser árg. '87. Verð 1400 þús. Toyota 4 Runner árg. '84. Verð 1500 þús. Toyota Corolla árg. '88. Verð 870 þús. MMC Galant GL árg. '87. Verð 730 þús. MMC Galant GTi árg. '89. Verð Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Leðurhreinsiefni og leðurlitun. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Úr bæ og byggð 1500 þús. MMC Space Wagon árg. '88, 4x4. wiátlBSSur Verð 1100 þús. Ford Bronco II árg. '88. Verð 1900 þús. Cherokee Laredo árg. '86. Verð. 1600 þús. MMC Lancer GLX 1500 árg. '86. Verð 650 þús. Nissan Prairie GLX 2000 árg. '88. Verð 1100. MMC Colt 1500 GL árg. '88. Verð 590 þús. Vantar Subaru Pick-up árg. ’84-’86 og Willys lítið breyttan á ca. 400 þús. Okkur vantar allar tegundir bíla á skrá og í sýningarsal. B.D. Dalsbraut 1, sími 11300. Glerárprestakall. Glerárkirkja: Fyrirbænastund mið- vikudaginn 23. maí kl. 18.00. Hátíðarguðsþjónusta Uppstigninga- dag 24. maí kl. 14.00. Kór aldraðra syngur við messuna undir stjórn Sigríðar Schiöth. Kaffi eftir messu. (Engin messa verður í Glerárkirkju n.k. sunnudag). Miðgarðakirkja Grímsey: Ferming- arguðsþjónusta n.k sunnudag 27. maí kl. 14.00. Fermdir verða: Bjarni Hrannar Héðinsson, Sæborg. Haraldur Árni Haraldsson, Borgum. Pétur Þórarinsson. Akureyrarprestakall. Fyrirbænaguðsþjónusta verður í dag fimmtudag kl. 17.15. Allir vclkomnir. Sóknarprestarnir. ðkukennsla Ökukennsla - Æfingatimar. Kenni allan daginn á Volvo 360 GL. Hjálpa til við endurnýjun ökuskír- teina. Útvega kennslubækur og prófgögn. Greiðslukjör. Jón S. Árnason, ökukennari, simi 96-22935. Ökukennsla - Bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Kenni á Honda Accord GMEX 2000. Útvega kenpslubækur og prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 22813. Akurey rarprestakall. Dagur aldraðra. Á uppstigningardag 24. maí n.k. verður guðsþjónusta í Akureyrar- kirkju kl. 2 e.h. Séra Björn H. Jónsson sóknarprest- ur, Staðarfellsprestakalli (áður á Húsavík), prédikar. Organisti Jóhann Baldvinsson. Eftir guðsþjónustu verður öllum ellilífeyrisþegum boðið til kaffi- drykkju í Kapellunni og Safnaðar- heimilinu. Þ.H. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. Fimmtudaginn 24. maí. víuqfS&r Uppstigningardagur kl. 20.30, bæn og lofgjörðarstund. Föstudaginn 25. maí, kl. 20.30, æskulýður. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. HVÍTASUHfíUKIfíKJAtl WSMM5HLÍD Sunnudagur 27. maí kl. 20.00, vakn- ingasamkoma. Ræðumaður Sigvard Wallenberg frá Svíþjóð. Mikill og fjölbreyttur söngur. Samskot tekin til biblíuskólans. Allir eru hjartanlega velkomnir. KFUM og KFUK, Sunnuhlíð. Sunnudaginn 27. maí, almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Jón Viðar Guð- laugsson. Allir velkomnir. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum o'g stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggiö inn nafn og símanúmer í símsvara. Söfn Safnahúsið Hvoll Dalvík. Opið á sunnudögum frá kl. 13-17. Náttúrugripasafnið Hafnarstræti 81. Sýningarsalurinn er opinn á sunnu- dögum kl. 1-4. Opnað fyrir hópa eftir samkomulagi í símum 22983 og 27395. Minjasafnið á Akureyri. Opið á sunnudögum frá kl. 14-16. Það er þetta með & ^ jfpr&Jfe bilið milli bíla... mIumferoar Uráð Astand fjallvega Condition ol mountain tracks j ímcks in tho chndod areas srt) ctos«&.y i tor alt iratiic und! (uithðf notica Vfc’Qir a skyggfcum svoiöum eru lokaöir alln umfcrft þar tu ann»6 vcrður auglýsl Kort nr. 2 GöfiÖ út 24. mai 1990 kQ(t vtif6ur []■•» iH 3 \. m*> Pubtished 24th oiMay 1990 s txOtmpn.-xmrvr>MslalMay VegagerÖ ríkislns .imi.x si-nooo Pubtic Roads Adnumsíratíon NáttúruverndarráO Nniart) Conservalion Gouncii Hömlur á áfengis- dreifingu áhrifaniiklar „Bandarískir vísindamenn hafa fylgst með breytingum á áfengis- sölu í 48 fylkjum í aldarfjórðung. - Niðurstöðurnar eru birtar í American Journal of Drug and Alcohol Abuse (Tímarit Banda- ríkjamanna um ofneyslu fíkni- efna og áfengis) og eru hinar athyglisverðustu. Pær leiða m.a. í ljós að: 1) Ríkiseinkasala dregur úr neyslu. Einkahagsmunir í sam- bandi við dreifingu áfengis valda því hins vegar að meira er gert til að hvetja til drykkju en ella. Það stafar af því að opinberir aðiljar verða að greiða það tjón sem áfengisneyslan veldur. Þar hafa einkaailjar engar skyldur. 2) Fjöldi dreifingarstaða hefur að öðru jöfnu áhrif á neysluna. 3) Aldursmörk skipta rnáli. Því lægri sem lögaldur til áfeng- iskaupa er þeim ntun yngri byrja unglingar eða börn að neyta þessa vímuefnis. 4) Verðlagning hefur mikil áhrif á neysluna. „Ef rætt er um að hafa áhrif á áfengisneysluna verður af taka tillit til þess hvað verðlagning hefur rnikið að segja,“ segir í skýrslunni.“ Afengisvarnaráð n Minning T Gerður Jónsdóttir Fædd 9. október 1906 - Dáin 15. maí 1990 Er ég minnist nöfnu minnar og frænku, Gerðar Jónsdóttur, hvarflar hugurinn til Akureyrar. Sumarið er gengið í garð og hlýindi breiðast yfir kalda og vota jörð, svo hún angar af vaknandi gróðri, sem brátt verður að feg- ursta skarti. Þessi umskipti á þeim stað, sem nafna mín unni mest, vöktu henni gleði og eftir- væntingu. Þess vegna fannst mér ljúft að hún skyldi fá að kveðja þennan heim um leið og hún fagnaði komandi sumri. Skapgerð nöfnu einkenndist af lífsgleði, von og trygglyndi. Hún var mjög sjálfstæð kona og hafði fastmótaðar skoðanir á lífinu og tilverunni. Á ungdómsárum sín- um fór nafna í kvennaskóla þar sem hún lærði þau þörfu fræði, sem komu henni að góðum notum, því að seinna tók hún við forstöðu heimilis föður síns, þeg- ar móðir hennar féll frá. Foreldrar hennar voru Þórunn Friðjónsdóttir frá Sandi og Jón J. Jónatansson járnsmiður. Á heimili nöfnu voru bókmenntir mjög í heiðri hafðar; móðir hennar var vel skáldmælt eins og fleiri systkini hennar og af- komendur. Nafna vann til 70 ára aldurs við bókband í Prentverki Odds Björnssonar á Akureyri, en hún naut þess að vinna og var ákaf- lega reglusöm og iðin. Ég og systkini mín vorum alltaf hjartanlega velkomin á heimili hennar, en síðustu árin áður en hún fór á elliheimilið Hlíð, bjó hún í Oddeyragötu 16. íbúðin hennar var lítil og notaleg og okkur fannst alltaf jafn gott að geta leitað til frænku okkar. Á jólunum í Laufási var nafna alltaf gestur, og var okkur öllum jafn kært, að hún skyldi dvelja hjá okkur á þeirri ljóssins hátíð. Nafna var einlægur tónlistar- unnandi og sótti alltaf tónleika og aðra listviðburði, þegar hún gat komið því við. Hún naut þess að hlusta á vel ort íslensk ljóð, bæði lesin og sungin. Hún var rnjög víðsýn og skorti sjaldan umræðuefni, fylgdist vel með öliu sem gerðist í þjóðlífinu og gat jafnan frætt mann á ein- hverju athyglisverðu. Nafna var ákaflega létt í lund, naut þess að gefa af sér og horfði ávallt björt- um augum til framtíðarinnar. Þegar ég nú kveð nöfnu mína, þá vil ég þakka henni fyrir allar þær góðu stundir, sem við höfðum átt saman. Finnst mér við hæfi að enda þessa hinstu kveðju á fall- ega ortu ljóði eftir frænda okkar, Heiðrek Guðmundsson frá Sandi í Aðaldal, Ijóði, sem henni var kært. Grenitréð Einn glaðan dag þú gróðursettir tré í garði þínum, lítinn viðaranga. Hann óx, þótt moldin væri grunn og grýtt, því góðar rætur sækja vítt til fanga. Pað tré varð síðan augnayndi þitt og öruggt skýli tryggum þrastahjónum, tók vöxtinn út á vor- og sumartíð, beið vetrarlangt síns tíma, grænt í snjónum. Pað gnæfir hátt og heldur sinni reisn, en hrörnun grefur sig í stofninn mjúka, - nú horfir þú á þetta gamla tré, og þroskasögu beggja er að Ijúka. Guð blessi þig, elsku nafna, og cnn á ný hefur sumarið tekið við. Gerður Bolladóttir í Laufási. Ástand fjallvega Kortið hér að ofan er gefið út í samvinnu Vegagerðar ríkisins og Náttúruverndarráðs. Það sýnir ástand hinna ýmsu fjallvega landsins þann 24. maí sl. Vegir á skyggðum svæðum eru lokaðir allri umferð þar til annað verður auglýst. Nýtt kort verður gefið út 31. maí nk.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.