Dagur - 07.06.1990, Page 11

Dagur - 07.06.1990, Page 11
Fimmtudagur 7. júní 1990 - DAGUR - 11 hér & þar Yöruhús KEA • Sími 30300 Nokkrir af fjölmörgum gestum cr heimsóttu Pál á afmælisdaginn í sól og blíðu. Frá vinstri: Baldur póstur frá Bæg- isá, Sverrir bóndi Skriðu, Bernharð Steingrimsson og lcngst til hægri ér Páll Arason. Páll Arason sóttur heim á 75 ára afmælinu Garðstóll áðurkr. 3565 • Tilboð kr.2700 Sólbeddi áðurk, 5380 • Tilboðkr 3990 MitcheB Yeiðivömkynnmg! Leiðbeiningar um val á flugustöngum og línum Tilboðsverð á ýmsum veiðivörum 20% afsláttur af herraskyrtum "I AO/ afsláttur af suinar- XU /O stökkum fyrir herra -^AO/ afsláttur af ZA3 /O dömublússum Úrval af sumarskóm á góðu verði Afsláttur ntiðast við staðgreiðslu Þrátt fyrir nokkuð háan aldur er Páll hinn hressasti í dag og virðist una hag sínum hið besta, eða eins og Itann orðar það jafn- an sjálfur, „hver hefur það betra en ég?“ Páll býr einn á Bugi, í litlu húsi sem hann byggði og býr án þeirra núti'ma þæginda sem flestir landsmenn búa við í dag. Páll er vel þekktur á íslandi enda hefur hann komið víða við á lífsleiðinni og tekist á við hin ýmsu verkefni. Hann var m.a. fyrstur íslendinga til þess að setja upp ferðaskrifstofu, árið 1956 og hann sá um hópferðir hér heima og erlendis á árunum 1945-1965. Hann var einnig fyrstur íslend- inga til þess að aka á bíl suður Sprengisand og yfir Ódáðahraun. í dag eru verkefni Páls m.a. að bæta aðstöðuna heima á Bugi og rækta garðinn sinn. Auk þess er hann að rækta silung í litluin tjörnum sem hann hefur látið gera nálægt íbúðarhúsinu. Starfsmenn Dags sóttu Pál heim á afmælisdaginn og eyddu nteð honum og gestum hans kvöldstund í góðu yfirlæti og Hér er afmælisbarniö Páll Arason viö eina af tjörnunuin seni hann hefur voru þessar myndir teknar við búið til í landi sínu og þar elur liann silungaseiði austan úr Þingeyjarsýslu. það tækifæri. -KK 10°/< o 15% afsláttur af garðsláttuvélum afsláttur af garðáhöldum Páll Arason framkvæmdastjóri á Bugi í Hörgárdal hél upp á 75 ára afmælisdag sinn laugardaginn 2. júní sl. og fóru herlegheitin að sjálfsögðu fram á Bugi. Margir gestir sóttu Pál heim á þessum merku tímamótum í lífi hans vinir og vandamenn úr dalnum sem og víðar að. Páll er fæddur á Akureyri 2 júní 1915 og ólst þar upp til 17 ára aldurs. Frændurnir Páll Arason og hreppstjórinn Sturla Eiösson, Þúfnavöllum á hlaöinu á Bugi.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.