Dagur - 28.07.1990, Blaðsíða 14

Dagur - 28.07.1990, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Laugardagur 28. júlí 1990 Óska eftir þægum og traustum tölthesti til kaups eöa til leigu til 3. september. Þuríöur, Syðra-Hóli, sími 21399. Til sölu myndavél Canon EoS 650. Mjög fullkomin vél meö 35-70 mm linsu og í hulstri. Taska getur fylgt. Einnig til sölu nánast ónotaðir tepp- asvefnpokar. Seljast ódýrt. Uppl. í síma 21825. Sturtuvagn. Óskum eftir að kaupa notaöan sturt- uvagn (Selfoss). Uppl. gefur Jón Helgi í síma 96- 41820. Til sölu: boröstofuborö, fjórir stólar og borö- stofuskápur, allt úr tekki. Einnig hægindastóll, Yamaha raf- magnsorgel, AEG þvottavél og gar- dínur og stórisar. Til sýnis kl. 17.00 til 19.00 ( dag í Lerkilundi 29. Uppl. í síma 26803. Bændur athugið! Tökum aö okkur rúllubindingu og pökkun. Pantanir og nánari uppl. gefa Sigur- geir í síma 31323 og Garðar I síma 31183. Tek að mér slátt og heybindingu á túnum (baggar). Hef einnig loftpressu og ýtutönn á traktor. Uppl. í sima 22347 I hádegi og á kvöldin. Arnar Friðriksson. Leiga - Sala. Sláttuvélar. Jarövegstætarar Múrhamrar, hæðarkíkir, höggbor- vélar, naglabyssur, framlengingar- snúrur, háþrýstidæla. Bensín- og rafmagnssláttuorf. Rafmagnsgrasklippur. Valtarar. Runna- og hekkklippur. Gafflar. Skóflur. Arfasköfur. Úðabrúsar. Akrýldúkur, jarövegsdúkar. Hjólbör- ur. Vatnsdælur. Rafstöðvar o.fl., o.fl. Ókeypis þjónusta: Skerpum gras- klippur, kantskera, skóflur og fleira. Garðurinn, Hólabraut 11, sími 22276. Gengið Gengisskráning nr. 141 27. júli 1990 Kaup Sala Tollg. Oollari 58,250 58,410 59,760 Sterl.p. 105,852 106,143 103,696 Kan. dollari 50,477 50,615 51,022 Dónskkr. 9,4294 9,4553 9,4266 Norskkr. 9,3096 9,3351 9,3171 Sænsk kr. 9,8562 9,8832 9,8932 Fi.mark 15,2988 15,3408 15,2468 Fr. franki 10,7072 10,7366 10,6886 Belg.franki 1,7432 1,7480 1,7481 Sv.franki 42,3790 42,4955 42,3589 Holl. gyllini 31,8419 31,9294 31,9060 V.-þ. mark 35,8881 35,9867 35,9232 It. líra 0,04903 0,04916 0,04892 Aust. sch. 5,1014 5,1154 5,1079 Port. escudo 0,4088 0,4099 0,4079 Spá. pesetí 0,5844 0,5860 0,5839 Jap.yen 0,38627 0,38733 0,38839 irsktpund 96,249 96,514 96,276 SDR26.7. 78,5181 78,7338 79,0774 ECU.evr.m. 74,3707 74,5750 74,0456 Hjón með stálpað barn óska eftir íbúð eða húsi til leigu. Helst á syðri-brekkunni. Uppl. í síma 24643. Tveir kennarar við MA með 9 ára dóttur vilja leigja rúmgott hús- næði, helst sem næst skólanum. Uppl. í síma 91-18115 eöa 96- 27541. Vantar einhvern fósturson í veturl Ég er 16 ára rólegur og reglusamur Verkmenntaskólanemi og bráðvant- ar húsnæði með eöa án fæðis. Áhugasamir hringi í Birgir Karl í síma 97-21453 eftirkl. 17.00. Óska eftir að kaupa notaða hnakka. Helst Svarfaðardalshnakka. Uppl. í síma 95-37434. Kettlingar fást gefins í Ásvegi 27 efri hæð, sími 27344. Til sölu Honda CBR 1000F árg. '88: Ath. skipti á bíl. Uppl. gefur Bílasalan Dalsbraut. Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Jarðvegsskipti á plönum og heim- keyrslum. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hraðsögun hf., sími 22992 Vignir, Þorsteinn sími 27445, Jón 27492 og bílasími 985- 33092. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Incja Guðmundsdóttir, sími 25296. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. íbúð í Hrtsey. 4ra herb. einbýlishústil leigu í vetur. Uppl. í síma 61772. Til leigu lítil einstaklingsíbúð í kjallara á suður-brekkunni. Uppl. í síma 21949. Til leigu rúmgott herb. með aðgangi að baði og eldhúsi. Leigist frá 1. sept. Uppl. í síma 26693. 2ja herb. íbúð til leigu. Umsækjendur snúi sér til skrifstofu Félagsmálastofnunnar Hafnastræti 104, 3. hæð, sími 25880, fyrir 3. ágúst n.k. Sauðárkrókur: raðhús til sölu á einni og hálfri hæð. Uppl. í síma 95-35895. 4ra til 5 herb. íbúð í Skarðshlíð til leigu frá 1. ágúst. Uppl. í síma 23907. Til sölu góð 3ja herb. íbúð á þriðju hæð í fjölbýlishúsi í Gler- árhverfi. Uppl. í síma 23776 eða 985-32220. Gott gangherb. til leigu frá 1. ágúst. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt ”90„. Píanóstillingar og viðgerðir. Verð á Norðurlandi í sumar. Uppl. og pántanir í símum 61306 og 21014. Sindri Már Heimisson, hljóðfærasmiður. LAX - LAX - LAX 3-16 punda hafbeitarlax er í afgirtu svæði í Svartá,. Góðir veiðistaðir. Gisting, veitingar, öl og sælgæti. Sumarhús, góð tjaldstæði með eldunaraðstöðu og lítil sundlaug. Verið velkomin að Bakkaflöt, sími 95-38245 og 95-38099. Ferðaþjónustan Bakkaflöt, Skagafirði. Gistihúsið Langaholt á Vestur- landi. Við erum þægilega miðsvæðis á fegursta stað á Snæfellsnesi.. Ódýr gisting í rúmgóðum herbergj- um. Veitingasala. Lax- og silungsveiði- leyfi. Skoðunarferðir. Norðlendingar verið velkomnir eitt sumarið enn. Hringið og fáið uppl. í síma 93- 56789. Greiðslukortaþjónusta. Legsteinar. Höfum umboð fyrir allar gerðir legsteina frá Álfasteini h.f. Verð og myndalistar fyrirliggjandi. Nánari uþplýsingar: Vinnusími 985-28045. Heimasímar á kvöldin og um helgar: Ingólfur, sími 96-11182, Kristján, sími 96-24869, Reynir, sími 96-21104, Þórður Jónsson, Skógum, Glæsi- bæjarheppi, heimasími alla daga, 96-25997. Álfasteinn h.f. Til sölu Lada Samara 1300 árg. '87. Ekinn 57 þús. km. Skipti koma ekki til greina. Uppl. í síma 26693. Til sölu Volkswagen Golf, árg. '76. Lítur vel út og er í góðu ástandi. Uppl. í síma 96-31149 milli kl. 17.00-19.00. Lada Sport árg. '80 til sölu. Prýðilega gangfær en óskoðaður. Uppl. í síma 61014 Dalvík. Til sölu Nissan Sunny Sedan SLX 4x4, árg. '87. Fallegur bíll. Einnig IMT 569 DV 4x4, árg. ’87. Uppl. í síma 96-43506 og 96- 43627. Tek að mér að hanna og sauma kven- og karlfatnað fyrir alla aldurs- hópa. Sigríður Sunneva Vigfúsdóttir, sími 22589. Stjörnukort, persónulýsing, fram- tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Leðurhreinsiefni og leðurlitun. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga, jarðvegsþjappa. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. ísetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. íspan hf., einangrunargler. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, útetan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf., einangrunargler. Símar 22333 og 22688. Ökukennsla - Bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Kenni á Honda Accord GMEX 2000. Útvega kennslubækur og prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 22813. Ökukennsla! Kenni á MMC Space Wagon 2000 4WD. Timar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837. Ökukennsla - Æfingatimar. Kenni allan daginn á Volvo 360 GL. Hjálpa til við endurnýjun ökuskír- teina. Útvega kennslubækur og prófgögn. Greiðslukjör. Jón S. Árnason, ökukennari, sími 96-22935. \\U/ Hjálpræðisherinn. Bæn sunnud. 29. júlí kl. 19.30, almenn samkoma ^858^^" Allir velkomnir. Akureyrarkirkja er opin kl. 10-12 og 14-16. Davíðshús, Bjarkarstíg 6. Opið daglega frá kl. 15.00-17.00. Safnvörður.. Minjasafnið á Akureyri. Opið frá 1. júní til 15. september frá kl. 13.30-17.00. Safnahúsið Hvoll, Dalvík verður opið í sumar frá 1. júní til 15. september alla daga vikunnar frá kl. 13.00 til 17.00. Nonnahús Akureyri, Aðalstræti 54 er opið daglega frá kl. 13.00-17.00 frá 4. júní til 1. september. Náttúrugripasafnið á Akureyri sími 22983. Opið alla daga nema laugardaga frá kl. 10.00 til 17.00. Friðbjarnarhús. Minjasafn I.O.G.T., Aðalstræti 46, Akureyri, vcrður opnað almenningi til sýnis sunnudaginn 1. júlx n.k. og verður húsið opið á sunnudögum kl. 2-5 e.h. til ágústloka. Minningarspjöld Minningarsjóðs Kvenfélagsins Hlífar fást í Bókabúð Jónasar, Möppudýrinu Sunnuhlíð, Blómabúðinni Akri og símaafgreiðslu F.S.A. Minningarspjöld Minningarsjóðs Jakobs Jakobssonar fást í Bókabúð Jónasar og í Bókvali. Minningarkort Landssamtaka hjartasjúklinga fást í öllum bóka- búðum á Akureyri. Minningarspjöld Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis fást á eftir- töldum stöðum: Akureyri: Blóma- búðinni Akur, Bókabúð Jónasar, Bókvali, Möppudýrinu í Sunnuhlfð og á skrifstofunni Hafnarstræti 95, 4. hæð; Dalvík: Heilsugæslustöð- inni, Elínu Sigurðardóttur Stór- holtsvegi 7 og Ásu Marinósdóttur Kálfsskinni; Ólafsfirdi: Apótekinu; Grenivík: Margréti S. Jóhannsdótt- ur Hagamel. Síminn á skrifstofunni er 27077.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.