Dagur - 28.07.1990, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - Laugardagur 28. júlí 1990
dagskrárkynning
Sjónvarpið, laugardagur kl. 20.10:
Fólkið f landlnu - Björg ÍLóni
i þættinum Fólkið í landinu, sem er á dagskrá Sjónvarpsins kl.
20.10 í kvöld, ræðir Ævar Kjartansson við Björgu Björnsdóttur
organista og kórstjóra í Lóni í Kelduhverfi og kirkjukór Keld-
hverfinga syngur nokkur lög.
{ Kelduhverfi í Norður-Þingeyjarsýslu hefur Björg Björnsdóttir
staðið fyrir sönglífi í næstum hálfa öld og enn stjórnar hún
kirkjukórum í Kelduhverfi og öxarfirði. í æsku lærði hún að
spila á harmonium og hefur það verið hennar yndi í lífinu og
tengt hana tónlist heimsins.
Sjónvarpsmenn heimsóttu Björgu í glaða sólskini í júní og
fengu að líta inn á æfingu hjá kirkjukórnum.
Stöð 2, laugardagur kl. 21.20:
Sagan um Karen Carpenter
Mynd þessi er byggð á raunverulegum atburðum um hina
kunnu söngkonu Karen Carpenter. Hún þjáðist af megrunar-
veiki, sem varð henni að aldurtila. í aðalhlutverkum eru Cynthia
Gibb, Mithell Anderson og Peter Michael Goetz.
Rós 1, sunnudagur kl. 16.20:
/ fréttum er þetta helst
í dag klukkan 16.20 hefst ný átta þátta röð á Rás 1. Þættirnir eru
í umsjón blaðamannanna Ómars Valdimarssonar og Guðjóns
Arngrímssonar. í þáttunum fjalla þeir um fréttnæma atburði
sem upp komu fyrir mörgum árum eða áratugum hér á íslandi
og hljótt hefur verið um síðan.
í fyrsta þættinum, sem ber undirtitilinn Hinir vammlausu á ís-
landi, er fjallað um baráttu hins opinbera við íslenska bruggara
og smyglara á bannárunum á fyrri hluta aldarinnar. Aðalsögu-
hetjan í þeim átökum var lögreglumaðurinn Björn Blöndal, sem
var sérskipaður, í stíl við hinn ameríska Elliot Ness, til að upp-
ræta þá ólögmætu starfsemi sem hér tíðkaðist þegar enginn
mátti smakka vín. Björn gekk hart til verks og lenti í ýmsum
ævintýrum.
Rós 2, þriðjudagur kl. 22.07:
Landið og miðin
Sigurður Pétur Harðarson leikur óskalög, ber kveðjur milli
hlustenda og rabbar við landslýö allan frá kl. 22.07 sunnudaga
til fimmtudaga. Þátturinn hefur nú verið lengdur, stendur allt til
kl. 01, en eftir miðnættið leikur Sigurður Pétur róleg lög til að
undirbúa svefninn fyrir þá sem enn eru á fótum.
Hluti þáttarins er endurtekinn síðar um nóttina fyrir vakta-
vinnufólk.
dagskrá fjölmiðla
Ljóðið mitt er á dagskrá Ríkissjónvarpsins á mánudaginn kl. 20.30. Ing-
ólfur Guðbrandsson velur sér Ijóð.
Rásl
Laugardagur 28. júlí
6.45 Veðurfregnir - Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir blustendur."
9.00 Fréttir.
9.03 Börn og dagar - heitir, langir,
sumardagar.
9.30 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur.
10.00 Fréttir.
10.03 Umferðarpunktar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Sumar í garðinum.
11.00 Vikulok.
12.00 Auglýsingar.
12.10 Á dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir ■ Auglýsingar.
13.00 Hér og nú.
13.30 Ferðaflugur.
14.00 Sinna.
15.00 Ténelfur.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Horft i ljósið.
17.20 Stúdíó 11.
18.00 Sagan: „Sagan af Alý Baba og hinum
fjörutíu ræningjum", ævintýri úr Þús-
und og einni nóttu.
Lára Magnúsardóttir les fyrri hluta.
18.35 Auglýsingar ■ Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir • Augiýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Ábætir.
20.00 Sveiflur.
20.30 Sumarvaka Útvarpsins.
22.00 Fréttir ■ Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dansað með harmoníkuunnendum.
23.10 Basil fursti - konungur leynilög-
reglumannanna.
24.00 Fréttir.
00.10 Um lágnættið.
01.00 Veðurfregnir.
Rás 1
Sunnudagur 29. júlí
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt.
8.15 Veðurfregnir.
8.30 Kirkjutónlist.
9.00 Fréttir.
9.03 Spjallað um guðspjöll.
9.30 Barrokktónlist.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Sagt hefur það verið.
Umsjón: Pétur Pétursson.
11.00 Messa í Skálholtskirkju á Skálholts-
hátíð.
12.10 Á dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Auglýsingar • Tónlist.
13.10 Klukustund í þátíð og nútíð.
14.00 Vincent van Gogh.
14.50 Stefnumót.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 í fréttum var þetta helst.
17.00 í tónleikasal.
18.00 Sagan: „Sagan af Alý Baba og hinum
fjörútíu ræningjum", ævintýri úr Þús-
und og einni nóttu.
Lára Magnúsardóttir les síðar hluta.
18.30 Tónlist • Auglýsingar. Dánafregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.31 í sviðsljósinu.
20.00 Tónlist eftir Mozartfeðga.
21.00 Sina.
22.00 Fréttir • Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 íslenskir einsöngvarar.
23.00 Frjálsar hendur.
24.00 Fréttir.
00.07 Um lágnættið.
01.00 Veðurfregnir.
Rás 1
Mánudagur 30. júlí
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00
og veðurfregnir kl. 8.15.
Sumarljóð kl. 7.15, hreppstjóraspjall rétt
fyrir kl. 8.00, menningarpistill kl. 8.22 og
ferðabrot kl. 8.45.
Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30
og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn: „Tröllið hans
Jóa“ eftir Margréti E. Jónsdóttur.
Sigurður Skúlason les (9).
9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Birtu brugðið á samtímann.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur.
11.53 Á dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit.
12.10 Úr fuglabókinni.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug-
lýsingar.
13.00 í dagsins önn - Sóroptímistar.
13.30 Miðdegissagan: „Vakningin", eftir
Kate Chopin.
Sunna Borg les (3).
14.00 Fréttir.
14.03 Baujuvaktin.
15.00 Fréttir.
15.03 Sumar í garðinum.
15.35 Lesið úr forustugreinum bæjar- og
héraðsfréttablaða.
16.00 Fréttir.
16.03 Að utan.
16.10 Dagbókin.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi.
18.00 Fréttir.
18.03 Sumaraftann.
18.30 Auglýsingar ■ Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir ■ Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Um daginn og veginn.
20.00 Fágæti.
20.15 íslensk tónlist.
21.00 Úr bókaskápnum.
21.30 Sumarsagan: „Rómeó og Júlía í
sveitaþorpinu“ eftir Gottfried Keller.
Þórunn Magnea Magnúsdóttir byrjar
lestur þýðingar Njarðar P. Njarðvík.
22.00 Fróttir.
22.07 Að utan.
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
22.25 Úr fuglabókinni.
22.30 Stjómmál að sumri.
23.10 Kvöldstund í dúr og moll.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur.
01.00 Veðurfregnir.
Rás 2
Laugardagur 28. júlí
8.05 Nú er lag.
11.00 Helgarútgáfan.
Allt það helsta sem á döfinni er og meira
til.
11.10 Litið í blöðin.
11.30 Fjölmiðlungur í morgunkaffi.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Menningaryfirlit.
13.30 Orðabókin, orðaleikur í léttum dúr.
15.30 Ný íslensk tónlist kynnt.
16.05 Söngur villiandarinnar.
17.00 Með grátt í vöngum.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Blágresið blíða.
20.30 Gullskífan.
21.00 Úr smiðjunni - Minimalið mulið.
22.07 Gramm á fóninn.
00.10 Nóttin er ung.
02.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16,19, 22 og
24.
Næturútvarpið
2.00 Fréttir.
2.05 Gullár á Gufunni.
3.00 Af gömlum listum.
4.00 Fróttir.
4.05 Suður um höfin.
4.30 Veðurfregnir.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.01 Tengja.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 í fjósinu.
7.00 Áfram ísland.
8.05 Söngur villiandarinnar.
Rás 2
Sunnudagur 29. júlí
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari
Gests.
11.00 Helgarútgáfan.
Úrval vikunnar og uppgjör við atburði líð-
andi stundar.
12.20 Hádegisfréttir.
- Helgarútgáfan heldur áfram.
14.00 Með hækkandi sól.
16.05 Konungurinn.
17.00 Tengja.
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Zikk-Zakk.
20.30 Gullskífan.
21.00 Söngleikir í New York.
22.07 Landið og miðin.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 8,9,10,12.20,16,19,22 og 24.
Næturútvarpið
1.00 Á gallabuxum og gúmmískóm.
2.00 Fréttir.
2.05 Djassþáttur.
3.00 Landið og miðin.
4.00 Fréttir.
4.03 Sumaraftann.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á þjóðlegum nótum.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.01 Harmonikuþáttur.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Afram ísland.
Rás 2
Mánudagur 30. júlí
7.03 Morgunútvarpið - Vaknið til lífsins.
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson
hefja daginn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 Morgunsyrpa.
11.03 Sólarsumar
með Jóhönnu Harðardóttur.
- Þarfaþing kl. 11.30.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
- Sólarsumar heldur áfram.
14.10 Brot úr degi.
16.03 Dagskrá.
18.03 Þjóðarsálin,
þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91-
686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Zikk zakk.
20.30 Gullskífan.
21.05 Söngur villiandarinnar.
22.07 Landið og miðin.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12,
12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
Næturútvarpið
1.00 Söðlað um.
2.00 Fróttir.
2.05 Eftirlætislögin.
3.00 í dagsins önn.
3.30 Glefsur.
4.00 Fréttir.
4.03 Vélmennið.
4.30 Veðurfregnir.
- Vélmennið heldur áfram leik sínum.
5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
5.01 Landið og miðin.
6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
6.01 Áfram ísland.
Ríkisútvarpið Akureyri
Mánudagur 30. júlí
8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Bylgjan
Laugardagur 28. júlí
08.00 Þorsteinn Ásgeirsson og húsbændur
dagsins.
13.00 Ágúst Héðinsson.
15.30 íþróttaþáttur...
16.00 Ágúst Héðinsson.
19.00 Haraldur Gíslason.
23.00 Á næturvakt...
03.00 Freymóður T. Sigurðsson.
Bylgjan
Sunnudagur 29. júlí
09.00 í bítið...
13.00 Hafþór Freyr Sigmundsson.
17.00 Létt sveifla á sunnudagskvöldi.
22.00 Heimir Karlsson.
02.00 Freymóður T. Sigurðsson.
Bylgjan
Mánudagur 30. júlí
07.00 7-8-9... Pótur Steinn Guðmundsson
og talmálsdeild Bylgjunnar.
09.00 Fróttir.
09.10 Valdís Gunnarsdóttir.
11.00 Ólafur Már Björnsson.
14.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
17.00 Síðdegisfréttir.
17.15 Reykjavík síðdegis.
18.30 Snorri Sturluson beint frá Akureyri.
22.00 Haraldur Gíslason.
02.00 Freymóður T. Sigurðsson.
Hljóðbylgjan
Mánudagur 30. júlí
17.00-19.00 Axel Axelsson.