Dagur - 04.08.1990, Page 11

Dagur - 04.08.1990, Page 11
Laugardagur 4. ágúst 1990 - DAGUR - 11 rí dagskrá fjölmiðla I kvöld kl. 21.10 sýnir Sjónvarpið fjölskyldumyndina „Allt fyrir Bensa," en Bensi er undrahundur, sem á í útistöðum við óprúttna njósnara. Sjónvarpið Þriðjudagur 7. ágúst Sjónvarpið Laugardagur 4. ágúst 16.00 íþróttaþátturinn. 16.30 Friðarleikarnir. 18.00 Skytturnar þrjár (16). 18.25 Ævintýraheimur prúðuleikaranna (2). (The Jim Henson Hour.) Blandaður skemmtiþáttur úr smiðju Jims Hensons. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Ævintýraheimur prúðuleikaranna framhald. 19.30 Hringsjá. 20.10 Fólkið í landinu. Þorvaldur í Síld og fisk. Sigrún Stefánsdóttir ræðir við athafna- manninn Þorvald Guðmundsson. 20.30 Lottó. 20.40 Hjónalíf (12). (A Fine Romance.) 21.10 Allt fyrir Bensa. (For the Love of Benji). Bandarísk fjölskyldumynd um undra- hundinn Bensa sem á í útistöðum við óprúttna njósnara í Aþenu. Aðalhlutverk: Benji, Patsy Garrett, Cynthia Smith, Allen Fulzat og Ed Nelson. 22.40 Þegar neyðin er stærst. (Naked Under Capricom). Fyrri hluti. Áströlsk sjónvarpsmynd um borgarbúa sem heldur inn á auðnir Ástralíu í gim- steinaleit. Hann lendir í hrakningum en fmmbyggjar koma honum til bjargar. Hann tekur sér konu úr þeirra hópi og hefur búskap fjarri byggðum hvítra manna. Aðalhlutverk: Nigel Havers og Noni Hazlehurst. 00.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 5. ágúst 16.00 Friðarleikarnir. 17.40 Sunnudagshugvekja. 17.50 Pókó (5). 18.05 Útilegan. (To telt tett i tett). Átta manna fjölskylda fer á reiðhjólum í útilegu og lendir í ýmsum ævintýmm. 18.30 Ungmennafélagið (16). Enn og aftur í Eyjum. Umsjón Valgeir Guðjónsson. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Vistaskipti (9). 19.30 Kastljós. 20.30 Safnarinn. Frá föður til sonar og síðan til dætra. Örn Ingi heilsar upp á Anton Holt safn- vörð í myntsafni Seðlabankans og Þjóð- minjasafnsins en hann safnar indverskri mynt og er formaður Myntsafnarafélags íslands. Faðir hans, Brian Holt, fyrrver- andi ræðismaður, verður einnig sóttur heim en hann á mikið safn af hermerkjum og orðum. 20.55 Á fertugsaldri (8). 21.45 Þegar neyðin er stærst. (Naked Under Capricorn). Seinni hluti. Áströlsk kvikmynd um borgarbúa sem freistar gæfunnar inni á auðnum Ástralíu og hefur búskap með konu af fmm- byggjaættum. Aðalhlutverk: Nigel Havers og Noni Hazlehurst. 23.15 Listaalmanakið. (Konstalmanack). 23.20 Flóttinn mikli. (The Great Escape). Bandarísk bíómynd frá árinu 1963. Bandarískum stríðsföngum, sem hafa orðið uppvísir að flóttatilraunum, er safn- að saman í rammlega víggirtar fangabúðir nasista. Þeir gera þegar í stað ráðstafanir til að undirbúa flóttanna mikla. Aðalhlutverk: Steve McQueen, James Gamer, Charles Bronson, Richard Atten- borough og James Coburn. 02.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Mánudagur 6. ágúst 13.00 Knebworth-tónleikarnir. Upptaka frá rokktónleikum í Knebworth á Englandi 30. júni. Meðal þeirra sem þar koma fram eru Tears for Fears. Phil Collins, Genesis, Pink Floyd, Paul McCartney, Mark Knopfler og Eric Clapton. 17.50 Tumi. (Dommel). 18.20 Litlu prúðuleikararnir. (Muppet Babies.) 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (133). 19.20 Við feðginin. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Ljóðið mitt. Að þessu sinni velur sér ljóð Ásgeir Jak- obsson rithöfundur. Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir. 20.40 Tjónmatsmaðurinn. (The Loss Adjuster). Bresk stuttmynd frá árinu 1988. Aðalhlutverk: Roger Sloman. 20.50 Ofurskyn (4). (Supersense). Fjórði þáttur: Lyktarskyn. Breskur fræðslumyndaflokkur um skynj- un dýranna á veröldinni. 21.20 Skildingar af himnum. (Pennies from Heaven). Lokaþáttur. Breskur framhaldsmyndaflokkur í sex þáttum. 22.45 Friðarleikarnir. 23.45 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 17.50 Syrpan (14). 18.20 Beykigróf (1). (Byker Grove.) 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Yngismær (134). 19.20 Hver á að ráða? (5). (Who's the Boss.) 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Grallaraspóar (6). (The Marshall Chronicles.) 20.55 Heimur á hverfanda hveli. Wodaabe-hirðingjar. 21.00 Nýjasta tækni og vísindi. Jöklarannsóknir. 22.05 Holskefla. (Flootide.) Tólfti þáttur. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 4. ágúst 09.00 Morgunstund með Erlu. 10.30 Júlli og töfraljósið. 10.40 Perla. 11.05 Stjörnusveitin. 11.30 Tinna. 12.00 Smithsonian. (Smithsonian World.) 13.00 Lagt í’ann. 13.30 Forboðin ást. (Tanamera.) 14.30 Veröld - Sagan i sjónvarpi. (The World - A Television History.) 15.00 Frægð og frami. (W.W. and the Dixie Dancekings.) Burt Reynolds er hér í hlutverki smá- krimma sem tekur við stjóm sveitatón- listarmanna sem ferðast um suðurriki Bandarikjanna. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Ned Beatty og Conny van Dyke. 17.00 Glys. (Gloss.) 18.00 Popp og kók. 18.30 Bilaiþróttir. 19.19 19.19. 20.00 Séra Dowling. (Father Dowling.) 20.50 Kvikmynd vikunnar. Til hinstu hvílu. (Resting Place.) Áhrifarík sjónvarpsmynd sem sýnir hvernig kynþáttamisrétti getur náð út yfirgröf og dauða. Aðalhlutverk: John Lithgow, Richard Bradford og M. Emmet Walsh. 22.30 Hjáiparsveitin.# (240 Robert.) Spennumynd sem greinir frá ævintýraleg- um björgunaraðgerðum hjálparsveitar nokkurrar. Aðalhlutverk: John Bennett Perry, Mark Harmon og Joanna Cassidy. 23.40 Eyðimerkurrotturnar. (Desert Rats.) Mögnuð striðsmynd sem gerist í Norður- Afríku á áram síðari heimsstyrjaldarinn- ar. Aðalhlutverk: Richard Burton og James Mason. 01.05 Nafn rósarinnar. (The Name of the Rose.) Myndin gerist í munkaklaustri á önd- verðri 13. öld og fjallar um Vilhjálm af Baskervflle, vel upplýstan munk, sem fenginn er tU að rannsaka svipleg dauðs- föU innan klausturmúranna. AðaUilutverk: Sean Connery, F. Murray Abraham og Christian Slater. Stranglega bönnuð börnum. 03.10 Dagskrárlok. Stöð 2 Sunnudagur 5. ágúst 09.00 í Bangsalandi. 09.20 Popparnir. 09.30 Tao Tao. 09.55 Vélmennin. 10.05 Krakkasport. 10.20 Þrumukettirnir. 10.45 Töfraíerðin. 11.10 Draugabanar. 11.35 Lassý. 12.00 Popp og kók. 12.30 Björtu hliðarnar. 13.00 Húmar að. (Whales of August.) Sérstaklega falleg mynd um tvær systur sem eyða ævikvöldinu á eyju undan strönd Maine. Aðalhlutverk: Bette Davis, Lillian Gish og Vincent Price. 15.00 Listamannaskálinn. (Southbank Show.) David Puttnam. 16.00 íþróttir. 19.19 19.19. 20.00 í fréttum er þetta helst. (Capital News.) 20.50 Björtu hliðarnar. 21.20 Van Gogh. (Van Gogh.) 22.20 Alfred Hitchcock. 22.45 Stolið og stælt. (Murph the Surf.) Þessi mynd er byggð á sönnum atburð- um. Tveir auðnuleysingjar frá Flórída freista þess að gera hið ómögulega, ræna Ind- landsstjörnunni, sem er 564 karata dem- antur. Aðalhlutverk: Robert Conrad, Don Stroud og Donna Mills. Bönnuð börnum. 00.30 Miðnæturhraðlestin. (Midnight Express.) Óhugnanlega spennandi kvikmynd sem fjallar á stórbrotinn hátt um ungan bandarískan háskólanema sem er fang- elsaður í Tyrklandi fyrir eiturlyfjasmygl. Hann fær strangan dóm eins og þeirra er siður og sér ekki fram á það að sleppa lif- andi úr þrísundinni. Myndin er byggð á sönnum atburðum. Aðalhlutverk: Brad Davis, Bo Hopkins, Randy Quaid og John Hurt. Stranglega bönnuð börnum. 02.35 Dagskrárlok. Stöð 2 Mánudagur 6. ágúst 16.45 Nágrannar. (Neighbours.) 17.30 Kátur og hjólakrílin. 17.40 Hetjur himingeimsins. 18.05 Steini og Olli. 18.30 Kjallarinn. 19.19 19.19. 20.30 Dailas. 21.20 Opni glugginn. 21.35 Töfrar. (Secret Cabaret.) 22.00 Van Gogh. 23.05 Fjalakötturinn. Gullna gyðjan. (Blonde Venus.) Marlene Dietrich leikur í þessari mynd þýska kaffihúsasöngkonu. Hún kynnist enskum manni og fjallar myndin um skrautlegt samband þeirra. Aðalhlutverk: Marlene Dietrich, Gary Grant, Herbert Marshall og Dickie More. 00.30 Dagskrálok. Stöð 2 Þriðjudagur 7. ágúst 16.45 Nágrannar. 17.30 Krakkasport. 17.45 Einherjinn. 18.05 Mímisbrunnur. (Tell Me Why). 18.35 Eðaltónar. 19.19 19:19. 20.30 Neyðarlínan. (Rescue 911.) 21.20 Ungir eldhugar. (Young Riders). Dengsi fær eldri bróður sinn í heimsókn. Sá var svarti sauður fjölskyldunnar en segist nú vera genginn í herinn. Annað kemur þó á daginn og til uppgjörs kemur. 22.10 Blóðspor. (Lines of Blood). Ógnvekjandi fræðslumynd um kókaínbar- ónana svokölluðu. Þeir ráða lögum og lof- um í Kólumbíu og þeim sem andmæla er miskunnarlaust rutt úr vegi. Það skal tek- ið fram að í myndinni eru atriði sem eru alls ekki við hæfi barna og viðkvæmra sála. 23.05 Armur laganna. (Code of Silence). Chuck Norris í hlutverki einræna lög- regluþjónsins sem er sjálfum sér nógur. í samskiptum sínum við glæpagengi götunnar beitir hann sínum eigin aðferð- um og hirðir ekki um hefðbundnar starfs- aðferðir lögreglunnar. Aðalhlutverk: Chuck Norris, Henry Silva, Bert Remsen og Molly Hagan. Stranglega bönnuð börnum. 00.45 Dagskrárlok. Sauðfjáreigendur Akureyri! Sláturfjárloforö þurfa aö berast til mín í síðasta lagi föstudaginn 17. þ.m. F.h. Akureyrardeildar KEA Magnús Jónsson. Sími 23097, vinnusími 22700. ffiAðalbókari Ólafsfjaröarbær auglýsir stööu aöalbókara lausa til umsóknar. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 20. ágúst 1990. Aliar nánari upplýsingar veitir undirritaöur. Ólafsfirði 1. ágúst 1990. Bæjarstjórinn í Ólafsfirði Ólafsvegi 4 625 Ólafsfirði sími 96-62151 ra FlSKVINNSl UDEII.DIN DALVÍK Nám í fiskiðn Getum enn bætt viö nemendum í fiskvinnslunám. Heimavist á staönum. Uppl. í símum 96-61162 og 96-61085. Sjávarútvegsdeildin á Dalvík/VMA. OalvV' Stýrimannadeildin á Dalvík Getum enn bætt við nemendum á 1. og 2. stig stýri- mannanáms. Heimavist á staðnum. Uppl. í símum 96-61162 og 96-61085. Sjávarútvegsdeildin á DalvílóVMA FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri Hjúkrunarfræðingar Á FSA eru lausar stööur hjúkrunarfræðinga um lengri eöa skemmri tíma á eftirtöldum deildum: Skurðdeild Svæfingadeild Lyfjadeild Barnadeild Kvensjúkdómadeild Geðdeild. - Hjúkrun á FSA er veitt í formi hóphjúkrunar og byggir á markvissri upplýsingasöfnun, áætlana- gerö, framkvæmd og mati. - Lausar eru K1 og K2 stööur á deildunum til kennslu og verkefnavinnslu. - Boðið er upp á skipulagða aölögun á öllum deild- um. Upplýsingar gefa Svava Aradóttir og Sonja Sveinsdóttir, hjúkrunarframkv.stjórar í síma 96- 22100. _

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.