Dagur - 18.09.1990, Page 12

Dagur - 18.09.1990, Page 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 18. september 1990 Kvennalistinn. Vetrarstarfið hefst kl. 20.00, mið- vikudagskvöldið 19. sept. að Brekkugötu 1. Að sjálfsögðu mætum við allar glað- beittar og vel hvíldar eftir sumarið. Hestur í óskilum! Brúnn (dökkur) hestur ca. 3ja eða 4ra vetra, með hvítan leist á öðrum afturfæti hefur verið í vörslu síðan um miðjan júlí. Hesturinn er ómarkaður. Réttur eigandi vinsamlegast hafi samband við Svanberg hjá jarð- eigna- og dýraeftirliti Akureyrarbæj- ar og greiði áfallinn kostnað, sem fyrst. Hrossasmölun í Hrafnagilshreppi fer fram laugardaginn 22. septem- ber 1990. Fjallskilastjóri. Tek að mér uppstoppun fugla. Hef einnig algengar veiðitegundir til sölu. Uppl. í síma 22046 á kvöldin. Til sölu sundurdregið baðstofu- rúm ca. 70 ára gamalt. 2ja sæta svefnsófi. Heilsárskápur nr. 38 (stórt númer). Uppl. í síma 23552 eða 23370. Æðislegt gufubað til sölu! Gufubaðið er næstum ónotað, með tímastilli og hitastilli... og bara öllu. Uppl. í síma 96-27991 helst á kvöldin. Dráttarvél! Vil kaupa vel með farna dráttarvél í skiptum fyrir hross. Uppl. hjá Sæmundi í símum 95- 35230 og 35474. Til sölu bátavagn. Hentar t.d. fyrir Skel 26 trillu. Uppl. í síma 25850 eftir kl. 17.00. Ráðskona. Dugleg ráðskona óskast í sveit í um það bil tvo mánuði. Mætti hafa með sér eitt til tvö börn. Uppl. á skrifstofu Dags á Húsavík í síma 41585, en á kvöldin og um helgar hjá Ingu í síma 41529. Gengið Gengisskráning nr. 176 17. september 1990 Kaup Sala Tollg, Dollari 56,190 56,350 56,130 Sterl.p. 106,764 107,068 109,510 Kan. dollari 48,342 48,479 49,226 Dönsk kr. 9,4596 9,4865 9,4694 Norskkr. 9,3169 9,3434 9,3581 Sænskkr. 9,8217 9,8497 9,8310 Fi. mark 15,3169 15,3605 15,3802 Fr. franki 10,7747 10,8054 10,8051 Belg. franki 1,7557 1,7607 1,7643 Sv.franki 43,7225 43,8470 43,8858 Holl. gyllini 32,0235 32,1147 32,1524 V.-þ. mark 36,0944 36,1972 36,2246 lt.líra 0,04830 0,04844 0,04895 Aust. sch. 5,1303 5,1449 5,1455 Port.escudo 0,4069 0,4080 0,4118 Spá. peseti 0,5731 0,5747 0,5866 Jap.yen 0,41085 0,41202 0,39171 Irsktpund 96,852 97,128 97,175 SDR14.9. 78,6660 78,8900 78,3446 ECU.evr.m. 74,7552 74,9680 75,2367 Tii sölu Russajeppi. Til sölu frambyggður Rússajeppi árg. 1981 með góðri diesel vél. Innréttaður með sætum fyrir 12. Uppl. gefur Emil í síma 97-31478. Til sölu Lada Sport árg. '87, Subaru station árg. '87 og Yamaha SRV vélsleði árg. '87. Uppl. gefur Þorsteinn í síma 96- 43926. Til sölu: Alfa Romeo 4x4, árg. '85, keyrður 59 þús. Rafmagn í rúðum, læsing- um, upphituð sæti, litað gler o.fl. Má greiðast með ódýrari bíl og 2ja ára skuldabréfi. Uppl. í síma 22299. Til sölu Lada Sport árg. '87, Subaru station árg. '87 og Jamaha SRV vélsleði árg. '87. Uppl. gefur Þorsteinn í síma 96- 43926. Til sölu Mazda 626 GLX 2ja dyra árg. ’83 og MMC Tredia 4WD árg. ’87. Báðir skoðaðir og í góðu lagi. Uppl. í síma 96-41039 eftir kl. 17.00. Til sölu Honda MT 50. Uppl. í síma 21074 eftir kl. 19.00. Starfsmaður óskast til sveita- starfa. Uppl. á Vinnumiðlunarskrifstofunni sími 24169. Óska eftir vönum manni til mjaltastarfa. Þarf að vera reglusamur og geta unnið sjálfstætt. Uppl. í síma 96-31209. Ispan hf., speglagerð. Simar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. (setning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Jarðvegsskipti á plönum og heim- keyrslum. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hraðsögun hf., sími 22992 Vignir og Þorsteinn, verkstæðið 27492 og bílasími 985- 33092. Til leigu 2ja herb. íbúð í Glerár- hverfi. Leigist í sex mánuði. laus strax. Uppl. í síma 22282 eftir kl. 17.00. 3ja herb. íbúð til leigu í Síðu- hverfi. Laus strax. Uppl. í síma 22174 eftir hádegi. Til leigu 4ra herb. raðhúsfbúð í Glerárhverfi. Laus 1. október. Uppl. í sima 98-12630 og 98- 12896._____________________________ Til leigu er ca. 120 fm efri hæð að Óseyri 6 Akureyri. Möguleiki að leigja hæðina í tvennu lagi. Nánari upplýsingar gefur Ingvi í símum 26383 og 23072 á kvöldin. 19 ára piltur óskar eftir herbergi eða lítilli íbúð strax. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 92-12983. Óska eftir lítilli tveggja herb. íbúð eða herbergi með aðgangi að baði og eldhúsi. Uppl. eftir kl. 16.00 i síma 26537. Jóhannes. Ódýr 2ja herb. eða einstaklings- íbúð óskast til leigu. Er á götunni 15. október. Uppl. í síma 24632 eftir kl. 17.00. Léttar styrkjandi æfingar byggðar á Hatha-Yoga. Notaleg 1/2 tíma slökun eins og undanfarin ár. Einungis 8 í hóp. Gott fyrir konur sem karla. Verð bæði á Akureyri og Dalvík. Innritun og nánari upplýsingar í síma 61430. Steinunn Hafstað. Trilla til sölu! Plastbátur 2,17 tonn (Færeyingur). í bátnum er Volvo Penta 22 hestöfl, litamælir, lóran, 2 talstöðvar, kabissa með miðstöð, björgunar- bátur, netablökk, 2 rafmagnsrúllur og nælonlóra á lagningskefli. Uppl. í sima 96-41179 á kvöldin. Stjörnukort, persónulýsing, fram tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga, jarðvegsþjappa. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. Til sölu: Kawai rafmagnsorgel. Uppl. i síma 21695 eftir kl. 17.00. Kiðlingakjöt. Áhugafólk um fitusnautt kjöt athugið! Hef til sölu kiðlingakjöt. Neytið hollrar fæðu. Uppl. gefur Veiga í síma 96-43902. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Leðurhreinsiefni og leðurlitun. Látiö fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ny og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Til sölu tölva, Amstrad PCW 8256, sérhæfð ritvinnslutölva ásamt forritum og prentara. Uppl. í síma 26747 eftir kl. 18.00. Heybindivél til sölu! Til sölu Deutz Fahr heybindivél HD 360, árgerð 1982. Uppl. í síma 95-36553. Tek að mér flutninga á naut- gripum, sláturfé, hrossum, einnig heyflutninga og fleira. Ingólfur Gestsson, sími 96-31276 og 985-33076. Tökum að okkur viðgerðir á leður- og rúskinnsfatnaði, tjöld- um ofl. Opið mánud. og þriðjud. frá kl. 10.00 til 12.00 og 13.00 til 17.00. og á miðvikud., fimmtud. og föstud. frá kl. 13.00 til 17.00. Saumastofan Þel, Hafnarstræti 29, sfmi 26788. Ökukennsla - Bifhjólakennsla! Ný kennslubifreið, Honda Accord 2000 16V. Lærið að aka á öruggan og þægilegan hátt. Útvega kennslubækur og prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 22813. Ökukennsla - Æfingatímar. Kenni allan daginn á Galant 90. Hjálpa til við endurnýjun öku- skírteina. Útvega kennslubækur og prófgögn. Greiðslukjör. Jón S. Árnason, ökukennari, sími 96-22935. Ökukennsla - Nýr bíll! Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837. Ert þú að byggja eða þarftu að skipta úr rafmagnsofnum í vatns- ofna? Tek að mér allar pípulagnir bæði eir og járn. Einnig allar viðgerðir. Árni Jónsson, pípulagningameistari. Sími 96-25035. Ertu að byggja? Ertu að breyta? Tek að mér allar nýlagnir og breyt- ingar úr járni og eir. Þorgrímur Magnússon, pípulagningameistari, sími 96-24691. I.O.O.F. ob. 2 = 17291981/2= Kór aldraðra Akureyri byrjar starfsemi sína með æfingum sem hefjast fimmtudaginn 20. sept. n.k. kl. 17.00 í Húsi aldraðra Lundargötu 7. Stjórnandi er Sigríður Schiöth. Félag aldraðra Akureyri. Arnað heilla . Brúðhjón: Hinn 15. september voru gefin sam- an í hjónaband í kapellu Akureyrar- kirkju Sigrún Kristín Guðmunds- dóttir fóstra og Jón Sveinn Gíslason húsasmiður. Heimili þeirra verður að Selja- granda I Reykjavík. Hinn 15. september voru gefin sam- an í hjónaband í Glerárkirkju Sigur- laug Ásgerður Skaftadóttir málari og Jón Óðinn Óðinsson lögreglumaður. Heimili þeirra verður að Hclga- magrastræti 53 Akureyri. Hinn 15. scptember voru gefin sam- an í hjónaband í Grundarkirkju Vil- borg Torfadóttir flugafgreiðslumað- ur og Birgir Örn Sveinsson bílamál- ari. Heimili þeirra verður að Hrísalundi 20 Akureyri. Áheit á Kaupvangskirkju kr. 5.000,- frá N.N. Bestur þakkir. Sóknarnefnd. Náttúrugripasafnið á Akureyri sími 22983. Opið alla daga frá kl. 13-16.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.