Dagur - 18.09.1990, Page 14
14 - DAGUR - Þriðjudagur 18. september 1990
Húsnæði óskast
r
a
Húsavíkurbær auglýsir eftir stórri íbúð eða ein-
býlishúsi til leigu á Húsavík fyrir skólasálfræð-
ing.
Húsnæðið þarf að vera til afnoia sem allra fyrst.
Upplýsingar gefur bæjarstjóri í síma 41222.
Bæjarstjórinn á Húsvík.
Haustlauk
Allar tegundir ha
Verslið þar sem ú
Opið laugardaga
og sunnudaga í
Hafnarstrætr \
kl. 9-16 og t0-1
í Sunnuhlíð laugard.
kl. 10-18. ,
Póstsendum.
Næg bílastæði.
Raflagnadeild Kaupfélags Ey-
fírðinga flutti að Óseyri 2 í júlí
síðastliðnum. Við það breytt-
ust aðstæður hennar inikið til
batnaðar en deildin hafði lengi
búið við þröngan húsakost í
Glerárgötu 36. Við flutninginn
á Óseyri sköpuðust einnig
ákjósanleg skilyrði fyrir
aðkomu að deildinni því næg
bílastæði eru í nágrenninu og
Óseyrin í þjóðbraut eftir að
neðsta brúin var byggð á
Glerá.
Raflagnadeild KEA í nvjum húsakynnum
- stórbætt aðstaða, segir Gunnar Austflörð, deildarstjóri
Raflagnadeildin hafði verið til
húsa í Glerárgötu 36 frá árinu
1964. Starfsemi hennar var sett á
laggirnar 1951 þegar miklar raf-
veituframkvæmdir hófust í sveit-
um Eyjafjarðar. Þá óskuðu
félagsmenn eftir því að kaupfé-
lagið yrði þeim innan handar við
rafveituframkvæmdirnar og
útvegaði vörur og kunnáttumenn
í því sambandi. Eftir því sem
tímar liðu og rafvæðingin varð
útbreiddari breyttist verksvið
deildarinnar og starfsemi hennar
miðaðist nær eingöngu við sölu á
raflagnaefni í heildsölu til raf-
virkja auk smásöluverslunarinnar
að Óseyri 2.
Deildarstjórar Raflagnadeildar
hafa verið þrír frá upphafi. Fyrsti
deildarstjóri hennar var Anton
Kristjánsson, síðar Aðalsteinn
Valdemarsson og núverandi
deildarstjóri er Gunnar Aust-
fjörð. Að sögn Gunnars hafa all-
ar aðstæður Raflagnadeildarinn-
ar breyst við að flytjast í hið nýja
húsnæði, sem er mjög rúmgott og
aðstæður til aðkomu hinar ákjós-
anlegustu. ÞI.
Nýr veitingastaður:
Greifinn á að og vill
framreiða bestu pizzumar
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Hafnarstræti 107, 3. hæð,
Akureyri,
á neðangreindum tíma:
Bjömshús, Hjalteyri, þingl. eigandi
Einar Helgason o.fl., föstud. 21.
sept., '90, kl. 14.45.
Uppboðsbeiðandi er:
Veðdeild Landsbanka íslands.
Eiðsvallagata 20 e.h., Akureyri, tal-
inn eigandi Guðlaug Jóhannsdóttir,
föstud. 21. sept., ’90, kl. 15.00.
Uppboðsbeiðandi er:
Veðdeild Landsbanka Islands.
Hafnarstræti 77, 3. og 4. hæð, Akur-
eyri, þingl. eigandi Jóna Ákadóttir
o.fl., föstud. 21. sept., ’90 kl. 15.00.
Uppboðsbeiðandi er:
Veðdeild Landsbanka íslands
Hafnarstræti 88, efri hæð að
norðan, þingl. eigandi Stefán Sig-
urðsson, föstud. 21. sept., '90, kl.
15.15.
Uppboðsbeiðendur eru:
Veðdeild Landsbanka íslands, Fjár-
heimtan hí. og Gunnar Sólnes hrl.
Helgamagrastræti 10, Akureyri,
þingl. eigandi Ólafur Halldórsson,
föstud. 21. sept., '90, kl. 15.15.
Uppboðsbeiðendur eru:
Veðdeild Landsbanka fslands og
Gunnar Sólnes hrl.
Karisbraut 7, Dalvík, þingl. eigandi
Sigurjón Kristjánsson, föstud. 21.
sept., '90, kl. 15.30.
Uppboðsbeiðandi er:
Veðdeild Landsbanka íslands.
Móasíða 1, 02-06, Akureyri, þingl.
eigandi Kristján Gunnarsson,
föstud. 21. sept., '90, kl. 13.30.
Uppboðsbeiðendur eru:
Gunnar Sólnes hrl., Helgi Sigurðs-
son hdl., Ásgeir Thoroddsen hdl. og
Benedikt Ólafsson hdl.
Móasíða 8 a, Akureyri, þingl. eig-
andi Hannes Sigurðsson, föstud.
21. sept., '90, kl. 13.45.
Uppboðsbeiðendur eru:
Halldór Þ. Birgisson, hdl., Gunnar
Sólnes hrl„ Benedikt Ólafsson hdl.
og Veðdeild Landsbanka íslands.
Rimasíða 27 a, Akureyri, þingl. eig-
andi Sigurður Sigurðsson, föstud.
21. sept., '90, kl. 13.45.
Uppboðsbeiðandi er:
Ólafur Sigurgeirsson hdl.
Skarðshlíð 26 a, Akureyri, talinn
eigandi Guðmundur Svansson,
föstud. 21. sept., '90, kl. 14.15.
Uppboðsbeiðendur eru:
Ólafur Birgir Árnason hrl. og Veð-
deild Landsbanka íslands.
Skarðshlíð 4j, Akureyri, þingl. eig-
andi Jenný Jónsdóttir, föstud. 21.
sept., ’90, kl. 14.00.
Uppboðsbeiðendur eru:
Gunnar Sólnes hrl., Ólafur Birgir
Árnason hrl. og Fjárheimtan hf.
Stórholt 6 a, Akureyri, þingl. eigandi
Jóhannes Árnason, föstud. 21.
sept., ’90, kl. 14.15.
Uppboðsbeiðandi er:
Eggert B. Ólafsson hdl.
Tjarnarlundur 3b, Akureyri, þingl.
eigandi Rakel Bragadóttir, föstud.
21. sept., ’90, kl. 14.30.
Uppboðsbeiðendur eru:
Gunnar Sólnes hrl. og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Tungusíða 23, Akureyri, þingl. eig-
andi Ólafur Svanlaugsson, föstud.
21. sept., ’90, kl. 16.00.
Uppboðsbeiðandi er:
Veðdeild Landsbanka íslands.
Bæjarfógetinn á Akureyri
og Dalvík,
Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu.
Nauðungaruppboð
annað og síðara,
á eftirtaldri fasteign fer
fram í dómsal embættisins,
Hafnarstræti 107, 3. hæð,
Akureyri,
á neðangreindum tíma:
Svarfaðarbraut 32, Dalvík, þingl. eig-
andi Vignir Þór Hallgrímsson, föstud.
21. sept. '90, kl. 16.00.
Uppboðsbeiðepdur eru:
Ólafur Birgir Árnason hrl., Benedikt
Ólafsson hdl., Hróbjartur Jónatans-
son hdl., innheimtumaður ríkissjóðs,
Veðdeild Landsbanka íslands og
Gunnar Sólnes hrl.
Bæjarfógetinn á Akureyri
og Dalvík,
Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu.
Við Glerárgötuna á Akureyri
er nýr veitingastaður sem sér-
hæfír sig í gerð á pizzum að
hætti ítala. Staðurinn heitir
Greifinn, en hann er starfrækt-
ur af Ítalía pizza sf. Eigendur
staðarins eru tveir ungir menn
Guðjón Gyifason og Hlynur
Jónsson.
„Við hófum rekstur hér 10.
ágúst og starfsemin gengur vei,
en staðurinn tekur 70 manns í
sæti,“ sögðu þeir félagar.
Að sögn Guðjóns hefur rekst-
ur Greifans gengið með ágætum
og fólk sækir staðinn mjög vel,
ungir sem gamlir, og stór hluti
viðskiptamanna er fjölskyldufólk
með börn sín.
ARABIA
Hreinlætistæki
DRAUPNISGÖTU 2 AKUREYRI
SÍMI (96)22360
Staðurinn býður upp á tuttugu
gerðir af pizzum og sú vinsælasta
heitir Fjórar árstíðir, fjórskipt
pizza með ýmsu ívafi af kjöti og
fiski.
„Við erum með sérstakt
hádegistilboð, en þá er súpa og
salatdiskur innifalið í verði pizz-
unnar og jafnframt bjóðum við
skólafólki uppá sérstakt lægra
verð. Bar er á staðnum, en leyfi
fékkst strax frá yfirvöldum,
þannig að með matnum er hægt
að fá sér rauðvíns- eða bjórglas,
sém vissulega gerir réttina góm-
sætari. Við komum á móts við
unga fólkið og þá sem ekki neyta
áfengra drykkja og erum með
fjölbreytt úrval gosdrykkja sem
eru seldir hér á mun lægra verði
en annars staðar. Hjá okkur
vinnur 21 þar af 8 fastráðnir og við
leggjum mikla áherslu á heim-
sendingarþjónustuna sem og allt
okkar starf því Greifinn á að og
vill framreiða bestu pizzurnar,“
sagði Hlynur veitingamaður.
Tilkynning M
Lúðrasveit Akureyrar
Vetrarstarf Lúðrasveitar Akureyrar hefst í dag,
þriðjudaginn 18. september kl. 20.00 í Laxagötu 5.
Við hvetjum alla félaga að mæta og einnig bjóðum
við nýja félaga velkomna.
Stjómin.