Dagur - 30.10.1990, Side 10

Dagur - 30.10.1990, Side 10
10 - DAGUR - Þriðjudagur 30. október 1990 J myndosöguí dags p- ÁRLANP .ég býst við aö það se's spennandi að vera sálfræðingur. ...allt fólkið sem maður hittir... vandamálin þeirra... vá, sögurnar sem ég gæti sagt... / 1 1 ^ " ANDRES I 1 ii'il/ii ■ im \ \ . HJE.RSIR s fioíraiBSGiMr # Glanssýning- unni lokið Þá er glanssýningu Sjálfstæðis- flokksins í henni Reykjavík lokið með ekki óvæntum úrslitum. Davíð með stóru d-i stóð auðvit- að uppi sem sigurvegari og kom sjálfum sér og öðrum ekki á óvart. Síðan fékk hann með sér nokkur aukapeð, svo sem eins og Friðrik fyrrverandí varafor- mann og Björn aðstoðarritstjóra Moggans, sem þekktur er fyrir hallelújagreinar um allt sem við- víkur Kananum. Björn þessi fékk uppáskrift Davíðs um að hann væri frambærilegur og þá var ekki að. sökum að spyrja, hann flaug Inn í þriðja sætið. Ingi Björn kom lika á óvart og tryggði sér öruggt sæti. Athyglisvert er að þessi margreyndi fótbolta- kappi fékk mikfnn stuðning í fyrsta sætið. Hulduher Alberts hefur samkvæmt þessu unnið dyggilega fyrir hönd sonar hans síðustu daga fyrir prófkjörið. Samkvæmt þessu er það póli- tíkusum til framdráttar að flakka milli flokka eins og skipta um föt. Það skal rifjað upp að Ingi Björn var f Sjálfstæðisflokknum, fór síðan yfir í flokk föður síns, Borgaraflokkinn. Þaðan lá lefðin í „breiðfylkinguna" Frjálslynda hægrimenn og nú er knatt- spyrnumaðurinn kominn aftur heim í hefðardalinn. # Að skoða úrslit í réttu Ijósi Sumir urðu sigurvegarar, aðrir fóru í fýlu. Guðmundur H. Garð- arson skilur ekkert i því af hverju honum var ýtt til hliðar. Honum dettur ekki í hug að skoða úrslit- in í því Ijósí að kjósendum hafi einfaldlega þótt hann ómöguleg- ur þingmaður. Það sama gildir um Þorvald Garðar, íhalds- þingmann á Vestfjörðum. Sá fékk heldur betur kaldar kveðjur í prófkjörinu um helgina og var settur niður um tvö sæti, úr öðru f það fjórða. Það skyldi þó aldrei vera að kjósendum hafi einfald- lega þótt þessi fyrrverandi for- maður Sameinaðs þings of gam- all og bæri að draga sig í hlé og rýma fyrir yngri mönnum? • Fjölskyldu- rómantík Það hefur óneitanlega verið allr- ar athygli vert að fylgjast með auglýsinga- og greinastríði frambjóðenda íhaldsins í Reykjavík á síðum Morgun- blaðsins. Blaðið hefur verið gjörsamlega óþolandi áróðurs- snepill undanfarna daga. Allar þessar auglýsingasíður fram- bjóðendanna fá sauðsvartan blankan almúgann til að velta því fyrir sér hversu háum fjár- hæðum þarf að verja til þess að auglýsa sitt eigið ágæti. Af öðr- um ólöstuðum átti Ingi Björn auglýsingu prófkjörsbaráttunnar þegar hann birti undursnotra lit- mynd af árangri sínum og konu sinnar á sviði mannfjölgunar síðustu ár. Þarna gaf að líta sex börn á aldrinum 3ja til 14 ára. Góður árangur það og hefur ör- ugglega snert hjörtu fjölmargra víðkvæmra íhaldssála í höfuð- borginni! dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Þriðjudagur 30. október 17.50 Syrpan (27). 18.25 Upp og niður tónstigann. í þættinum er Skólahljómsveit Kópavogs heimsótt, rætt er við börn í hljómsveitinni og við Björn Guðjónsson sem hefur stjórnað henni frá upphafi. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Yngismær (170). 19.30 Hver á að ráða? (17). (Who's the Boss.) 19.50 Dick Tracy. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Landspítalinn. Að gefa fólkinu líf. Heimsókn á Hjartadeild Landspítalans. 20.55 Campion (2). (Campion). Breskur sakamálamyndaflokkur um spæj- arann Albert Campion og glímur hans við glæpamenn af ýmsum toga. 21.55 Nýjasta tækni og vísindi. Umsjón: Sigurður H. Richter. 22.25 Kastljós á þriðjudegi. Umræðu- og fréttaskýringarþáttur. Umsjón: Páll Benediktsson. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Úr frændgarði. (Norden rundt). Dagskrá sett saman úr stuttum frétta- myndum af norrænum vettvangi. í þættinum verður m.a. sagt frá göngum og réttum á íslandi, stefnu í áfengismálum í Finnlandi, harmónikutónlist í Varma- landi og demantaslípun á Svalbarða. 23.40 Dagskrárlok. Stöð 2 Þriðjudagur 30. október 16.45 Nágrannar. 17.30 Glóálfarnir. 18.05 Fimm félagar. 18.30 Á dagskrá. 18.40 Eðaltónar. 19.19 19:19. 20.10 Neyðarlínan. (Rescue 911.) 21.00 Ungir eldhugar. (Young riders.) 21.50 Hunter. 22.40 í hnotskurn. 23.10 Barist fyrir borgun. (Dogs of War). Bresk spennumynd, eins og þær gerast bestar, byggð á samnefndri skáldsögu eftir Frederick Forsyth. Sagan greinir frá málaliðum sem eiga í höggi við afrískan einræðisherra. Aðalhlutverk: Christopher Walken, Tom Berenger, Colin Blakeley og JoBeth Willi- ams. 01.05 Dagskrárlok. Rás 1 Þriðjudagur 30. október MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00. 6.45 Veðurfregnir - Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. 7.32 Segðu mér sögu. „Við tveir, Óskar - að eilífu" eftir Bjarne Reuter. Valdís Óskarsdóttir les þýðingu sína (4): 7.45 Listróf. 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10. Veðurfregnir kl. 8.15. 8.30 Fréttayfirlit og Daglegt mál, sem Mörður Árnason flytur. ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.40 Laufskólasagan „Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. Amheiður Jónsdóttir les (22). 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið. Leikfimi með Halldóru Bjömsdótur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál og umfjöllun dagsins. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar eftir ítalska tónskáldið Giacomo Puccini. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.30. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir - Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00. 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Undir gervitungli" eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (8). 14.30 Miðdegistónlist eftir Rossini. 15.00 Fréttir. 15.03 Kíkt út um kýraugað. SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-18.00. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Austur á fjörðum með Haraldi Bjarnasyni. 16.40 „Ég man þá tíð." 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 ítalskir Madrigalar. FRÉTTAÚTVARP KL. 18.00-20.00. 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar ■ Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00. 20.00 í tónleikasal. 21.10 Stundarkorn í dúr og moll. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins • Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Alla leið til Ástralíu" eftir Úlf Hjörvar. 23.15 Djassþáttur. 24.00 Fréttir. 00.10 Miðnæturtónar. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Þriðjudagur 30. október 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Níu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægur- tónlist og hlustendaþjónusta. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettur betur! 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin. - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91- 686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan úr safni Led Zeppelins. 20.00 Lausa rósin. 21.00 Á tónleikum með Roxy Music. 22.07 Landið og miðin. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11,12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Með grátt í vöngum. 02.00 Fréttir. - Með grátt í vöngum. 03.00 í dagsins önn. 03.30 Glefsur. 04.00 Vélmennið leikur næturlög. 04.30 Veðurfregnir. Vélmennið heldur áfram leik sínum. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.05 Landið og miðin. 06.00 Fróttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Þriðjudagur 30. október 8.10-8.30 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. Bylgjan Þriðjudagur 30. október 07.00 Eiríkur Jónsson. 09.00 Páll Þorsteinsson. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 Snorri Sturiuson. 17.00 ísland í dag. 18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson. 20.00 Þreifað á þrítugum. 22.00 Krístófer Helgason. 23.00 Kvöldsögur. 24.00 Kristófer Helgason. 02.00 Þráinn Brjánsson. Hljóðbylgjan Þriðjudagur 30. október 17.00-19.00 Berglind Björk Jónasdóttir.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.