Dagur - 30.10.1990, Síða 12

Dagur - 30.10.1990, Síða 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 30. október 1990 Grá verkfærakista tapaðist neðanlega í Hrafnagilsstræti. Finnandi vinsamlegast hafið sam- band við Hólmstein í síma 21722. Spákona er stödd á Akureyri í örfáa daga. Uppl. og tímapantanir í síma 25863. Ispan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. ísetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Gengið Gengisskráning nr. 29. október 1990 206 Kaup Sala Tollg. Dollari 54,780 54,940 56,700 Sterl.p. 107,026 107,339 106,287 Kan. dollari 47,072 47,209 48,995 Dönskkr. 9,5022 9,5299 9,4887 Norskkr. 9,3243 9,3515 9,3487 Sænskkr. 9,7725 9,8011 9,8361 Fi. mark 15,2230 15,2675 15,2481 Fr.franki 10,8282 10,8599 10,8222 Belg. franki 1,7613 1,7664 1,7590 Sv.franki 42,8672 42,9924 43,6675 Holl. gyllini 32,1658 32,2598 32,1383 V.-þ. mark 36,2541 36,3600 36,2347 ít. líra 0,04639 0,04854 0,04841 Aust. sch. 5,1533 5,1684 5,1506 Port. escudo 0,4117 0,4129 0,4073 Spá. peseti 0,5787 0,5804 0,5785 Jap.yen 0,42909 0,43035 0,41071 írsktpund 97,235 97,519 97,226 SDR 78,8005 79,0306 78,9712 ECU.evr.m. 75,0733 75,2925 74,7561 10 mánaða gömul læða óskar eftir góðu heimili. Uppl. í síma 25838 á kvöldin. Utgerðarmenn - Sjómenn! Allur búnaður til línuveiða. Setjum upp línu eftir þörfum hvers og eins. Hagstæð verð og greiðsluskilmálar. Sandfell hf., Akureyri, sími 26120. Ertu að byggja? Ertu að breyta? Tek að mér allar nýlagnir og breyt- ingar úr járni og eir. Þorgrímur Magnússon, pípufagningameistari, sími 96-24691 og 985-34122. Pípulagnir. Ert þú að byggja eða þarftu að skipta úr rafmagnsofnum í vatns- ofna? Tek að mér allar pípulagnir bæði eir og járn. Einnig allar viðgerðir. Árni Jónsson, pípulagningameistari. Sími 96-25035. Akureyri - Húsavík - Sauðárkrókur. Húsfélög athugið! Hinn reglubundni háþrýstiþvottur og sótthreinsun á sorpgeymslum og sorprennum verður framkvæmdur dagana, 26. okt. - 4. nóv. Vinsamlegast staðfestið áframhald- andi þjónustu í síma 91-687995 og 96-27785. Með kærri kveðju, Benedikt Ólafsson, Hermann H. J. Aspar, Róbert Ólafsson. 4ra herbergja íbúð á góðum stað í bænum til leigu. Uppl. í síma 24271. Til leigu 4ra herbergja íbúð á góðum stað í Síðuhverfi. Uppl. í síma 24314. 3ja herbergja íbúð til leigu í Síðuhverfi. Mjög góð íbúð. Laus strax. Uppl. í síma 24328. Til leigu 3ja herbergja íbúð í Lundunum. Laus 1. desember. Tilboð sendist afgreiðslu Dags merkt „K-200“ fyrir 10. nóvember. Til leigu 3ja herbergja íbúð. Laus strax. Uppl. í síma 25969. Athugið! Nemendur í Fjölbrautaskólanum á Sauðárkróki eru að fara að stofn- setja útvarpsstöð. Þeir sem eiga hljómplötur eða geisladiska sem þeir vilja losna við hafi samband í síma 95-35086/35488. Torfæra á videói: Bilaklúbbur Akureyrar hefur til sölu videóspólur frá keppnum sumars- ins. Stöð 2 tók upp og vann. Allir bíl- ar í öllum þrautum, góðar skýringar. Verð aðeins kr. 1900. Til afgreiðslu í Sandfelli hf. við Lauf- ásgötu sími 26120 allan daginn. Leikféla£ Akureyrar ENNA GUDDA LJANNA M eftir Jóhann Ævar Jakobsson. Leikstjórn: Sunna Borg. Leikmynd: Hallmundur Kristinsson. Lýsing: Ingvar Björnsson. Leikendur: Þráinn Karlsson, Gestur Einar Jónasson, Hannes Örn Blandon og Jón St. Kristjánsson. 5. sýning: föstud. 2. nóvember kl. 20.30 6. sýning: laugard. 3. nóvember kl. 20.30 Munið áskriftarkortin og hópafsiáttinn! Miðasölusími 96-24073. # Æ lEIKFGLAG JrJB AKUREYRAR mm m sími 96-24073 Leigjum út nýja burstavél og vatnssugu til bónleysinga á gólfi. Útvegum einnig öll efni sem til þarf. Ath! Tökum að okkur að bónleysa og bóna, stór og smá verk. Hljómur h/f., vélaleiga, Skipagata 1, simi 26667. Kvennalistinn. Vetrarstarfið er hafið. Það verður heitt á könnunni á mið- vikudögum kl. 19.45 að Brekkugötu 1. Allar áhugasamar konur velkomnar. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mán- uði. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Til sölu 4 nagladekk 13 tommu, notuð 1 vetur. Passa t.d. undir Fiat Uno. Uppl. í síma 24328. Kælikerfi til sölu! Kælipressa og kælibúnt. Nánari upplýsingar gefur Stefán í síma 33179. Til sölu vatnsrúmsdýna, stærð 153x213, fulldempuð með öryggisdúk og hitastilli. Dýna á góðu verði. Uppl. í síma 26867. Til sölu videovél JVC GF 1000 Super VHS tæki ásamt aukahlut- um. Uppl. í síma 96-43107 eða 43116. Til sölu kringlótt eldhúsborð á stálfæti, Ijós viðarlitt, 103 cm. Vel með farið. Uppl. í síma 26061. Til sölu M. Benz, árg. ’76. Topplúga, beinskiptur. Topp bíll á góðum kjörum. Einnig til sölu negld snjódekk, stærð 12x155. Uppl. í síma 25408 eftir kl. 16.00. Stjörnukort, persónulýsing, fram- tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. Óska eftir að kaupa notað lita- sjónvarp. Uppl. í síma 96-26949. Óska eftir að kaupa hjólsög í borði með áföstum þykktarhefli, hobbý. Uppl. í síma 96-31304 eða 31317. Tökum að okkur viðgerðir á leður- og rúskinnsfatnaði, tjöld- um ofl. Opið mánud. og þriðjud. frá kl. 10.00 til 12.00 og 13.00 til 17.00. og á miðvikud., fimmtud. og föstud. frá kl. 13.00 til 17.00. Saumastofan Þel, Hafnarstræti 29, sími 26788. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugúr, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga, jarðvegsþjappa. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Jarðvegsskipti á plönum og heim- keyrslum. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hraðsögun hf„ sími 22992 Vignir og Þorsteinn, verkstæðið 27492, bílasímar 985- 33092 og 985-32592. Ökukennsla - Æfingatímar. Kenni allan daginn á Galant 90. Hjálpa til við endurnýjun öku- skírteina. Útvega kennslubækurog prófgögn. Greiðslukjör. Jón S. Árnason, ökukennari, sími 96-22935. Ökukennsla - Nýr bíll! Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837. Sálarrannsóknarfélag Akureyrar heldur almennan félagsfund í félags- heimili sínu við Strandgötu 37 b, fimmtudaginn 1. nóvember kl. 20.30. Vegna veikindaforfalla séra Péturs Þórarinssonar sér Björn Jónsson um dagskrána. Nefndin. Brúðhjón: Hinn 27. október voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju Fjóla Birkisdóttir og Ingvar Valur Gylfa- son verkamaður. Heimili þeirra verður að Melasíðu 8 e Akureyri. Áheit á Strandakirkju kr. 500 frá A.J. og kr. 500 frá N.N. Bestu þakkir. Birgir Snæbjörnsson. Gjöf til Safnaðarheimilis Akureyr- arkirkju kr. 5000 frá konu í söfnuð- inum. Nú er hver gjöf ómetanleg. Bestu þakkir. Birgir Snæbjörnsson. Náttúrugripasafnið á Akureyri, sími 22983. Opið sunnudaga frá kl. 13.00-16.00. Minningarsjóður Þórarins Björns- sonar. Minningarspjöld fást í Bókvali og á skrifstofu Menntaskólans. 6. deild Fóstrufélags íslands Norðurlands- kjördæmi eystra: Málefhi leikskóla og dagheimila heyri undir eitt ráðimejti Þriðja haustþing F.í. 18. og 19. október 1990 mótmælir harðlega þeirri ákvörðun ríkisstjórnarinn- ar að leggja fyrir Alþingi frum- vörp sem gera ráð fyrir að málefni leikskóla/dagheimila til- heyri tveim ráðuneytum, þ.e. félags- og menntamála. Frá því fyrstu lög um leikskóla/ dagheimili voru sett 1973 hefur málaflokkurinn verið skilgreind- ur sem uppeldis- og menntamál og því staðsettur í menntamála- ráðuneytinu. Leikskólinn er fyrsti skóli barnsins og hefur ísland verið í fararbroddi norrænna þjóða hvað varðar að skilgreina leikskólann sem uppeldis- og menntastofnun. Menntunarlegar forsendur liggja því að baki innra starfs leikskóla í dag. F.í. harmar þá óvæntu stefnu- breytingu ríkisstjórnarinnar að hverfa frá fyrri skilgreiningu á leikskóla með því að leggja til að yfirstjórn leikskólamála tilheyri félagsmálaráðuneytinu. Slíkt fyrirkomulag felur óhjákvæmi- lega í sér endurskilgreiningu á hlutverki leikskólans. Þessari afstöðu ríkisstjórnarinnar mót- mælir fulltrúaráð F.í. harðlega. Fulltrúaráð F.í. krefst þess að tekið verði fullt tillit til athuga- semda félagsins varðandi ofan- greind frumvörp og skorar á alþingismenn að þeir komi í veg fyrir að frumvörpin verði sam- þykkt óbreytt.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.