Dagur - 08.11.1990, Síða 9
Fimmtudagur 8. nóvember 1990 - DAGUR - 9
Hefur þú áhuga á að
starfa í björgunarsveit?
Kynningartundur fyrir nýja félaga verður haldinn í kvöld,
fimmtudag 8. nóv., kl. 20.00 í Galtalæk móti flugvellinum.
til áramóta 1955-6, með Jóhanni
Kristinssyni. Pórshamar hf.
keypti Víking um þau áramót, og
síðan hefur Magnús starfað þar.
Magnús er því með lengsta starfs-
reynslu allra þeirra sem við bíla-
sölu fást á Akureyri, hvort sem
um er að ræða nýja eða notaða
bíla.
Bílasala Pórshamars verður
ekki eingöngu bundin við bíla
sem fyrirtækið er með umboð
fyrir, heldur einnig allar aðrar
gerðir, og geta menn látið skrá
bíla, sem þeir hafa áhuga á að
selja, á söluskrá bílasölunnar.
Hér er, með öðrum orðum, um
að ræða almenna bílasölu, til
hliðar við bílasölu Þórshamars
hf. á nýjum bifreiðum. Magnús
er sölustjóri, eins og áður sagði,
en Ágúst Hilmarsson er sölumað-
ur.
Ellert sagði í viðtali við Dag að
með tilkomu þessa sýningarsalar
og nýjum umboðum sem Pórs-
hamar hf. fékk fyrir nokkru sé
umfang rekstursins orðið mikið,
og fyrirtækið stórt. Pórshamar er
deildaskipt fyrirtæki að nokkru,
eins og gefur að skilja, en deild-
irnar starfa saman eftir því sem
henta þykir. Svo dæmi sé nefnt
þá rekur Þórshamar vörubíla-
verkstæði, fólksbílaverkstæði,
réttingaverkstæði, smurstöð Esso
og málningarverkstæði. Þá er
varahlutaþjónusta mikilvægur
þáttur í starfseminni, enda fyrir-
tækið með söluumboð fyrir marg-
ar gerðir bifreiða og véla. EHB
Vel fer um bílana í rúmgóðum salnum.
Isuzu Trooper, alvöru jeppi.
starfað lengi við bílasölu, eða all-
ar götur frá árinu 1954. Hann hóf
nám í bifvélavirkjun árið 1944 á
verkstæði sem hét Lykillinn, en
það stóð á þeim stað þar sem
Alþýðuhúsið er nú. Magnús lauk
náminu á B.S. A. verkstæðinu, og
rak bílaverkstæðið Víking fram
TtTÍ ■ f
■ y í
Háskólinn
á Akureyri
Opinber fyrirlestur í Háskólanum á Akureyri
laugardaginn 11. nóvember 1990 kl. 14.00.
Efni: íslensk tunga á því herrans ári 1990.
Fyririesari:
Dr. Kristján Árnason dósent í íslenskri málfræði við
Háskóla Islands og formaður íslenskrar málnefndar.
Staður:
Húsnæði Háskólans við Þingvallastræti. Stofa 24.
Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir.
HÁSKÓLINN Á AKUREYRI.
Ráðskona - Sveit!
Ráðskona óskast á rólegt sveitaheimili. Æskilegur
aldur 27-31 árs.
Umsóknir berist afgreiðslu Dags fyrir 16. nóvember
nk. merkt: Ráðskona - Sveit.
Sölufolk óskast!
★ Hefur þú vilja til að vinna á kvöldin og um helgar?
★ Vilt þú ráða launum þínum sjálf(ur)?
★ Ert þú jákvæð(ur) og getur unnið í hópvinnu?
★ Ert þú drífandi og hefur góðan stuðning að heiman?
★ Hefur þú bíl og síma?
Þá ert það þú, sem við leitum að.
Hringdu og fáðu nánari upplýsingar hjá Antoni Magnús-
syni fimmtudag eftir kl. 18.00 og föstudag frá kl. 9-16.
Sími 11116.
Wð gerfö befri
matarkaup
ÍKEAHETTO
Dilkaframpartar sagaðir........
Nautahamborgarar 10 í pk. .
Kjúklingavængir stubbar........
Vex þvottaduft 5 kg............
Miida þvottaduft 5 kg..........
Plús mýkir 2 lítrar............
Milda mýkir 2 lítrar...........
Þrif 1,6 litrar..........................
Kraftþrif 1 lítri..............
kr. 372 kg
kr. 544
kr. 150 kg
kr. 635
kr. 635
kr. 179
kr. 184
kr. 172
kr. 98
Athugid opið virka daga frá kl. 13.00-18.30.
Laugardaga frá kl. 10.00-14.00.
Kyrnnasi NElTTÓ-'srerði
KEANETTO