Dagur


Dagur - 08.11.1990, Qupperneq 10

Dagur - 08.11.1990, Qupperneq 10
no?* t- - 10 - DAGUR - Fimmtudagur 8. nóvember 1990 myndasögur dags ÁRLANP Ég trúi þessu varla! Ég var rétt í þessu að hitta draumadísina mína! ^irrý Sigurðar"... Hún er svo falleg! Hún er indæll... Og hún lét mig hafa símanúmerið sittl! Þakka þér fyrir góði Guðl! / ANPRÉS # Bakkus í bílferðum Margar sögur eru til af öku- ferðum þar sem Bakkus kon- ungur hefur hjálpað bfl- stjóranum lítillega við akstur- inn og orðið þess valdandi að ferðalagið hefur ekki endað eins og til stóð í upphafi. Oft á tíðum tekst þó laganna vörðum að stöðva slíka öku- fanta áður en stór skaði er skeður. Stundum hefur þó tjón hlotist af Bakkusar völd- um áður en grípa tekst í taumana og ótrúlegustu leið- ir reyna menn þá til að telja blöðrunni trú um að ökuferð- in hafi verið í edrúhöndum. # Snafs vegna sjokks Einhverju sinnr sat ungur ökumaður, þéttkenndur, und- ir stýri bifreiðar sinnar og ákvað að bregða sér bæjar- leið. Þegar út á veg var komið og nokkrir kílómetrar að baki brá honum heldur en ekki í brún þar sem hann sá lög- reglubíl koma á móti sér. Þar sem góð hæð var nú á milli þeirra ákvað hann að snúa við í hasti og gera tilraun til að ná heim á nýjan leik. Eftir að hafa snarsnúið bifreiðinni gaf hann hressilega inn til þess að sleppa nú alveg örugglega frá löggunni, en setti flöskuna samt til örygg- is í hanskahólfið. Hraðinn jókst og allt í einu var beygjá á veginum þar sem engin andskptans beygja átti að vera. Út af fór bíiinn og valt heilan hring. Hálfvankaður var pilturinn eftir þessa rússí- banaferð, en mundi samt eftir löggunni engu að stður. Hann teygði sig því í flösk- una í hanskahólfinu og staul- aðist út úr flakinu. Lögreglan kom keyrandi skömmu seinna i rólegheitum sínum, þar sem hún hafði ekki séð þegar hann snéri við. Laganna verðir snarhemluðu samt auðvitað þegar þeir sáu að keyrt hafði verið út af og hlupu til, til að kanna aðstæð- ur. Á móti þeim tók ökumað- urinn bíræfni. Hann sat í makindum sínum á þúfu með flöskuna opna í fanginu. Grunsemdir vöknuðu nú hjá hinum svartklæddu þjónum réttvísinnar og sérstaklega þegar þeir sáu engan annan í eða við bílinn. Litu þeir ásökunaraugum á manninn á þúfunni. En hann var með svör á reiðum höndum: „Púff, þetta var alveg svaka- legt. Ég fékk svo mikið sjokk að ég ákvað bara að fá mér nokkra snafsa til að koma sálarástandinu í samt lag aftur, þar sem ég var með flösku í hanskahólfinu frá því um síðustu helgi.“ dagskrá fjölmiðla Sjánvarpið Fimmtudagur 8. nóvember 17.50 Stundin okkar. 18.20 Tumi (23). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fjölskyldulíf (4). 19.20 Benny Hill (12). 19.50 Dick Tracy. 20.00 Fróttir, veður og Kastljós. 20.45 Skuggsjá. 21.00 Matlock (21). 21.50 íþróttasyrpa. 22.10 Ný Evrópa 1990. Fyrsti þáttur: Rúmenía. Fjögur íslensk ungmenni fóru í sumar vítt og breitt um Austur-Evrópu og kynntu sér lífið í þessum heimshluta eftir umskiptin. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. Stöð 2 Fimmtudagur 8. nóvember 16.45 Nágrannar. (Neighbours.) 17.30 Með afa. 19.19 19.19. 20.00 Miss Worid. 21.35 Kálfsvað. (Chelmsford 123). Breskur gamanmyndaflokkur sem gerist á dögum Rómaveldis. 22.00 Áfangar. 23.10 Listamannaskálinn. (Chinua Achebe). Þessi yfirlætislausi maður er einn þekkt- asti rithöfundur Afríku. Líklega er hann kunnastur fyrir verk sitt Things Fall Apart (1985) en þett verk hefur verið þýtt yfir á fjórða tug tungumála. Þrátt fyrir það að vera borinn og barnfæddur í Nígeríu studdi hann sjónarmið Bíafra um það leyti er borgarastyrjöld geisaði í heima- landi hans. í þessum einstaka fyrirlestri fjallar Achebe um uppruna sinn og líf í víðu samhengi við trúarbrögð, menningu, sögu og djúpa innviði afríska fólksins. 23.05 Saklaus ást. (An Innocent Love). Skemmtilegar hugleiðingar um samband ungs drengs við sér eldri stúlku. Aðalhlutverk: Mehssa Sue Anderson, Dough McKeon og Rocky Bauer. 00.45 Dagskrárlok. Rás 1 Fimratudagur 8. nóvember MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00. 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líð- andi stundar. - Soffía Karlsdóttir og Þorgeir Ólafsson. 7.32 Segdu mér sögu. „Við tveir, Óskar - að eilífu“ eftir Bjarne Reuter. Valdís Óskarsdóttir les þýðingu sína (11). 7.45 Listróf. 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10. Veðurfregnir kl. 8.15. 8.30 Fréttayfirlit og Daglegt mál, sem Mörður Árnason flytur. ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur litur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir og Ólafur Þórðarsson. 9.40 Laufskálasagan. „Frú Bovary“ eftir Gustave Flaubert. Arnheiður Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkan (28). 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigríður Arnardóttir og Hallur Magnússon. Leikfimi með HaUdóru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál og umfjöllun dagsins. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.30. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir • Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00. 13.30 Hornsófinn. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan. „Undir gervitungli" eftir Thor VUhjálms- son. Höfundur les (10). 14.30 Tónlist úr „Samson og Dalila" eftir Camille Saint-Saens. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Undirbúningur ferðalags" eftir Angeiu Cácerces Qintero. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. 16.40 „Ég man þá tíð" 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Píanókonsert númer 14 i Es-dúr K.449 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. FRÉTTAÚTVARP KL. 18.00-20.00. 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar ■ Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir ■ Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00. 20.00 í tónleikasal. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Fornaldarsögur Norðurlanda í gömlu ljósi. 23.10 Til skilningsauka. 24.00 Fréttir. 00.10 Miðnæturtónar. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Nætunitvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Fimmtudagur 8. nóvember 7.03 Morgunútvarpið - Vaknið til lífsins. Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. Heims- pressan kl. 8.25. 9.03 Níu fjögur. Dagsútvarp rásar 2, fjölbreytt dægurtón- list og hlustendaþjónusta. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spurningakeppni rásar 2 með veglegum verðlaunum. Umsjónar- menn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 16.03 Dagskrá. 17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunn- ar. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sími 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan frá 7. áratugnum. 20.00 Lausa rásin. 21.00 Spilverk þjóðanna. 22.07 Landið og miðin. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,10,11,12,12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið I. 00 Gramm á fóninn. 2.00 Fréttir. - Gramm á fóninn heldur áfram. 3.00 í dagsins önn. 3.30 Glefsur. 4.00 Vélmennið. 4.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.05 Landið og miðin. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Fimmtudagur 8. nóvember 8.10-8.30 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. Bylgjan Fimmtudagur 8. nóvember 07.00 Eiríkur Jónsson. 09.00 Páll Þorsteinsson. II. 00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 Snorri Sturluson. 17.00 ísland i dag. 18.30 Listapopp. 22.00 Haraldur Gíslason. 23.00 Kvöldsögur. 24.00 Haraldur Gislason á vaktinni áfram. 02.00 Þráinn Brjánsson. Hljóðbylgjan Fimmtudagur 8. nóvember 17.00-19.00 Berglind Björk Jónasdóttir.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.