Dagur - 20.12.1990, Blaðsíða 12

Dagur - 20.12.1990, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Fimmtudagur 20. desember 1990 Til sölu Panasonic M5 videóupp- tökuvél fyrir stórar spólur meö tösku og aukahlutum. Uppl. í síma 27619. Til sölu: Antik píanó, ca. 25.000,- DBS lítiö notaö kvenreiðhjól á kr. 8-10.000.- Skyway drengjareiðhjól kr. 2.500.- Ungbarnaburöarstóll kr. 2.500.- Barnastóll á reiðhjól kr. 1.500.- Barnabílpúði á kr. 1.500,- Mjög gamalt hjónarúm, í lagi en dýnulaust, st. 186x160 á kr. 6-7.000.- Uppl. ( síma 23837. Pop - Klassik - Jazz - Blues • Hljómplötur, diskar, kassettur. Stóraukið úrval. • Klassik, jazz, blues, diskar á betra verði frá kr. 790.- Líttu inn, næg bílastæði. Radíovinnustofan, Axel og Einar, Kaupangi, sími 22817. Get tekið hross í tamningu og þjálfun. Einnig í fóðrun úti og inni eftir ára- mót. Góð aðstaða. Skarphéðinn Pétursson, Hrísar, Dalvík, sími 96-61502. Tvær norskar stúlkur vilja temja hesta í Eyjafirði, frá byrjun janú- ar. Tala báðar íslensku og hafa reynslu í að temja hesta. Hafið samband við Cristine Danielsen, Halsetreina nr. 17., 7027 Trondheim, Noregi. SCOUT árg. ’66. Til sölu mikið breyttur Scout árg. '66, V8 360 cid og 38“ mudder o.fl. Verð 320 þús., staðgreiðslu afslátt- ur. Tek Lödu Sport upp í helming verðs. Uppl. í síma 26120 á daginn og í síma 27825 á kvöldin. Kiæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mán- uði. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Gengiö Gengisskráning nr. 243 18. desember 1990 Kaup Sala Tollg. Dollarl 54,630 54,790 54,320 Sterl.p. 105,892 106,202 107,611 Kan. dollari 47,233 47,372 46,613 Dönskkr. 9,5632 9,5912 9,5802 Norskkr. 9,4084 9,4360 9,4069 Sænskkr. 9,7877 9,8164 9,8033 Fi. mark 15,2406 15,2853 15,3295 Fr. franki 10,8447 10,8764 10,8798 Belg.franki 1,7883 1,7936 1,7778 Sv.franki 43,1517 43,2780 43,0838 Holl. gylllni 32,7921 32,8881 32,5552 Þýsktmark 36,9984 37,1068 36,7151 Ít.líra 0,04891 0,04905 0,04893 Aust. sch. 5,2552 5,2706 5,2203 Port.escudo 0,4167 0,4179 0,4181 Spá. peseti 0,5771 0,5788 0,5785 Jap. yen 0,40799 0,40919 0,42141 irsktpund 98,266 98,554 98,029 SDR 78,3351 78,5645 78,6842 ECU, evr.m. 75,6871 75,9088 75,7791 Til leigu 3ja herb. íbúð við Múla- síðu, með húsgögnum, frá byrjun janúar. Uppl. í síma 26683 og 43544 eftir kl. 18.00. Góð 3ja herbergja íbúð til leigu frá 1. janúar. Uppl. í síma 24328 milli kl. 20.00 og 21.00.____________________________ Herbergi til leigu! Til leigu á besta stað á Brekkunni tvö rúmgóð herbergi með húsgögn- um og aðgangi að baði, þvottahúsi, eldhúsi og setustofu. Aðeins fyrir reyklaust og reglusamt fólk. Uppl. í síma 23837. Óska að taka á leigu 4ra her- bergja íbúð á Akureyri sem fyrst. Uppl. í síma 96-41187. Menntaskólanema vantar her- bergi á leigu, ekki langt frá Menntaskóla Akureyrar, strax eftir áramót. Uppl. í síma 91-40861. Torfæra/Video. Loksins eru seinni keppnir ársins 1990 fáanlegar á videoi. Verð kr. 1.900.- pr. stk. Sendum sem fyrr. Afgreitt í Sandfell h.f., v/Laufásgötu, sími 26120. Bílaklúbbur Akureyrar. Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Jarðvegsskipti á plönum og heim- keyrslum. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hraðsögun hf., sími 22992 Vignir og Þorsteinn, verKstæðið 27492, bílasímar 985- 33092 og 985-32592. NOTAÐ INNBÚ Hólabraut 11, sími 23250. Höfum nú stækkað verslunina. Tökum að okkur sölu á vel með förnum húsbúnaði. Erum með mikið magn af húsbún- aði á staðnum og á skrá t.d.: Sófasett, borðstofusett, skenka, húsbóndastóla, fataskápa, hljóm- fluttningstæki, litasjónvörp, sjón- varpskápa, hjónarúm, unglingarúm, kommóður, ísskápa, eldvélar og viftur, einnig nokkur málverk. Vantar - Vantar - Vantar: Á skrá sófasett, ísskápa, video, örbylgjuofna frystikistur, þvottavél- ar, bókaskápa og hillusamstæður. Einnig mikil eftirspurn eftir antik húsbúnaði svo sem sófasettum og borðstofusettum. Sækjum og sendum heim. Opið virka daga frá kl. 13.00-18.00, laugardag frá kl. 10.00-18.00. Notað innbú, Hólabraut 11, sími 23250. Gott þrekhjói óskast. Uppi. I síma 23545. Óska eftir að kaupa gott notað (helst Pioneer) bíltæki. Góðir hátalar skilyrði. Gott verð fyrir réttu græjurnar. Uppl. í síma 96-61421. Jólin nálgast! Er að taka upp jóladúka og jólakappa, mjög ódýrt og fallegt. Alls konar svuntur, handbró- deraðir púðar og dúkar. Allt fullt af dúkum og dúkaefnum. • • • Barnaföt í úrvali. Var að taka upp saumakassa og alls konar handavinnu- töskur, einnig undir prjóna. ★ ★ ★ Fallegar myndir. Alls konar púðar, grófir og fínir. Jóla- trésteppi og jólapokar. Fékk nokkur stykki af hand- bróderuðu jólateppunum. Verslun Kristbjargar, v/Kaupang. Opið lengur fimmtudag, föstudag og laugardag. ! 4 i InlnlnlEitiAÍSliílÉilÍtliliiUl l “: ™ Bhi 5 5ÍT’ 1 ’S _ Tl TpLd rtiJv 1 LEIKFÉLAG AKUREYRAR Þjóðlegur farsi með söngvum Höfundur: Böðvar Guðmundsson. Leikstjórn: Þráinn Karlsson. Leikmynd og búningar: Gylfi Gíslason. Tónlist: Jakob Frimann Magnússon. Lýsing: Ingvar Björnsson. Leikendur: Ftagnhildur Gisladóttir, Valgeir Skagfjörð, Björn Björnsson, Jón St. Kristjánsson, Þórey Aðal- steinsdóttir, Sunna Borg, Björn Ingi Hilmarsson, Rósa Rut Þórisdóttir, Árni Valur Viggósson, Nanna Ingibjörg Jónsdóttir, Marinó Þorsteinsson, Kristjana N. Jónsdóttir, Guðrún Siija Steinarsdóttir, Þórdís Steinarsdóttir, Arnar Tryggvason, Kristján Pétur Sigurðsson, Haraldur Oavíðsson, Jóhann Jóhannsson og Svavar Þór Guðjónsson. Frumsýning: 27. des. ki. 20.30. 2. sýning: 28. des. ki. 20.30. 3. sýning: 29.des. ki. 20.30. 4. sýning 30. des. ki. 17.00. Miðasölusími: 96-24073. „Ættarmótið“ er skemmtun fyrir alla fjölskylduna. IGKFGLAG AKURGYRAR sími 96-24073 Miðasölusími 96-24073. 18 ára pilt vantar vinnu sem allra fyrst, alian daginn. Var á matvælabraut. Flest störf koma til greina. Uppl. [ síma 23837. Félagsmenn Bókaútgáfu Menningarsjóðs! Almanak '91, Andvari '90 og flestar nýju bækurnar eru komnar. M.a.: Vatns er þörf, Mjófirðinga- sögur III., Tryggvi Gunnarsson IV., ævisaga. Umboðsmaður á Akureyri er: Jón Hallgrímsson, Dalsgerði 1 a, sími 22078. Afgreiðslan er opin frá kl. 16.00- 19.00. Teppahreinsun. Tek að mér stór og smá verk, góðar vélar, vanur maður. Fermetragjald. Uppl. ( síma 23153, Brynjólfur. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Ökukennsla - Nýr bíll! Kenni á Nissan Sunny- Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi., Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, simi 23837 og bíla- sími 985-33440. Okukennsla - Æfingatímar. Kenni allan daginn á Galant 90. Hjálpa til við endurnýjun öku- skírteina. Útvega kennslubækurog prófgögn. Greiðslukjör. Jón S. Árnason, ökukennari, sími 96-22935. Ökukennsla: Get bætt við mig nokkrum nemend- um nú þegar. Ökukennsla er mitt aðalstarf og geta nemendur því fengið tíma eftir eigin hentugleika. Kennslubifreið: Toyota Cressida. Kristinn Jónsson, Hamragerði 2, Akureyri, sími 22350 og 985- 29166. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. ísetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Stjörnukort. Falleg og persónuleg jólagjöf. Persónulýsing, framtíðarkort og samskiptakort. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. Persónuleikakort: Kort þessi eru byggð á stjörnuspeki og í þeim er leitast við að túlka hvernig persónuleiki þú ert, hvar og hvernig hinar ýmsu hliðar hans koma fram. Upplýsingarnar sem við þurfum eru: Fæðingadagur og ár, fæðinga- staður og stund. Verð á korti er kr. 1.200. Pantanir í síma 93-71553 og á kvöldin í síma 93-71006. Oliver. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugúr, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga, jarðvegsþjappa. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. Símar - Símsvarar - Farsímar ★ Kingtel símar, margir litir. ★ Panasonic símar. ★ Panasonic sími og símsvari. ★ Dancall þráðlaus sími. ★ Dancall farsímar, frábærir símar nú á lækkuðu verði. Þú færð símann hjá okkur. Radíovinnustofan, Áxel og Einar, Kaupangi, sími 22817. Akureyrarprestakall. Fyrirbænáguðþjónusta verður í dag fimmtudag kl. 17.15 í kapellu Akur- eyrarkirkju. Allir velkomnir. Sóknarprestarnir. Samtök unt sorg og sorgarviðbrögö á Akureyri verða með opið hús í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju, fimmtudaginn 20. dcsember kl. 20.30. Jólastenining. Allir velkomnir. Stjórnin.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.