Dagur - 20.12.1990, Blaðsíða 16

Dagur - 20.12.1990, Blaðsíða 16
wmm Akureyri, fímmtudagur 20. desember 1990 Fimmtíu og sjö tonna skip bætist við fiskiskipaílota Dalvíkinga: Snorri Snorrason keypti í gær Gullþór KE af Fiskveiðasjóði SLAÐU TVÆR FLUGUR TAR, BROS og TAKKASKÓR eftir Þorgrím Þráinsson ...« eínu liöggi eftir Ómar Ragnarsson í dag milli kl. 16.00 og 18.00 verða höfundar þessara tveggja metsölubóka í Bókvali og munu árita bækur sínar. BÓKVAL - ætlunin að gera skipið út á rækju eftir áramót Jólaklippingin. Einn af föstum liðum desemberdaganna. Mynd: Golli Gullþór hefur 230 tonna þorsk- kvóta á sóknarmarki á þessu ári, samkvæmt upplýsingum sjávar- útvegsráðuneytisins, auk 30 tonna kvóta sem færður var á milli ára. Ennfremur hefur hann 100 tonna rækjukvóta á yfir- standandi ári. Gullþór KE, sem áður bar nafnið Haukur Böðvarsson ÍS 847, var smíðaður Gott veður og góð færð kemur matvöruversluninni til góða: Svínakjöt selst áberandi mest en erfitt að fá ijúpur Mikið annríki er í öllum mat- vöruverslunum á Akureyri. Veðurblíða síðustu daga hefur þar mikii áhrif og færð á veg- um er góð. „Nærsveitafólkið streymir til Akureyrar til að versla og verslunin nú er meiri en á sama tíma í fyrra,“ sagði Þórhalla Þórhallsdóttir, versl- unarstjóri í Hagkaupi á Akur- eyri. Að sögn Þórhöllu er verslunin hefðbundin, en þó hefur gengið erfiðlega að útvega fólki rjúpur síðustu dagana. „Rjúpan er uppseld, trúlega verður ekki hægt að útvega fólki rjúpu fyrir jól. Mest er selt af svínakjöti og rauðvínsleginn lambahamborgar- hryggur er mjög vinsæll," sagði Þórhalla. Hrafn Hrafnsson, verslunar- stjóri í Matvörumarkaðinum, tel- ur að jólaverslunin hafi farið mjög rólega af stað og víða sé þröngt í búi hjá fólki. Mikil versl- un var í Matvörumarkaðinum í gær og fólk kaupir helst svínakjöt til matar á aðfangadagskvöld. „Rjúpan er uppseld í versluninni og mjög erfitt er að útvega fugl. Lítið hefur veiðst og eftirspurnin er mikil,“ sagði Hrafn. „Verslunin er þokkaleg, raun- ar eins og efni standa til. Gær- dagurinn var góður og næstu dag- ar verða enn betri. Veðrið hefur mikil áhrif og færð á vegum, því nærsveitamennirnir versla hér mikið sem og Akureyringarnir. Áberandi mest sala er í svína- kjöti og hangikjötið selst grimmt. Eftirspurn eftir rjúpu er mikil og við getuin svarað henni. Við tök- unt niður pantanir sem verða afgreiddar á laugardaginn," sagði Snorri Snorrason, útgerðar- maður á Dalvík, hefur gert samning við Fiskveiðasjóð um kaup á Gullþóri KE 70, 57 tonna stálskipi. Gengið var frá kaupunum í gær og er skipið væntanlegt til Dalvíkur um helgina, þaðan sem það verður gert ót. Snorri bauð í skipið og tók Fiskveiðasjóður tilboðinu. Kaup- verð fékkst ekki uppgefið í gær. Samkvæmt upplýsingum Dags kaupir Snorri 300 tonna þorsk- ígilda kvóta með skipinu, en ætl- unin er að gera skipið út á rækju strax eftir áramót. Fimm menn verða í áhöfn og mun Snorri Snorrason yngri, sonur Snorra útgerðarmanns, verða skipstjóri. Guðjón Ármannsson, verslunar- stjóri í matvöruverslun KEA, Hrísalundi. ój Skagfirðingur SK 4 gerði góða sölu í Bremerhaven í gær, seldi 134 tonn og var heildar- verðmæti aflans 17 milljónir króna. Aflinn var að stærstum hluta karfi og var meðalverð fyrir hann 156 krónur kflóið, en heildarmeðalverð var 127 krónur kflóið. Rekstur Fiskiðju Sauðárkróks og FISK hefur gengið vel á þessu í Ytri-Njarðvík árið 1984. Hann er eins og áður segir 57 brúttó- lestir, rúmlega 18 metra langur og 5 metra breiður. Segja má að skipið sé stuttur skuttogari með millidekki. Hugmyndin er að í gær undirritaði fjármálaráð- herra fyrir hönd ríkisins samn- ing um sölu á 57% hlntafjár í útgerðar- og fiskvinnslufyrir- tækinu Þormóði ramma hf. á Siglufirði. Ríkið heldur eftir um 40% hlutafjár í fyrirtæk- inu, og mun þar með eignast um 20% hlutafjár í nýju fyrir- tæki sem kveðið er á um í samningum. Kaupendur hluta- fjár ríkisins eru fyrirtækin Dröfn hf. og Egilssíld hf. á Siglufirði. í samningnum er kveðið á um sameiningu þriggja fyrirtækja á Siglufirði, Þormóðs ramma hf., Drafnar hf. og Egilssíldar hf. Við sameininguna munu hlutabréf fyrir 50 milljónir króna verða boðin út á Siglufirði, eða einn sjötti hluti samanlagðs hlutafjár. Með þessum samningi vill fjár- ári að sögn framkvæmdastjórans, Einars Svanssonar, og búið að kaupa töluvert magn af kvóta. Einar segist búast við mikilli aukningu í fiskvinnslu á komandi ári og m.a. verður fljótlega reynd sú nýjung að þíða upp smærri grálúðu, sem keypt er af frysti- togurum og flaka hana. Línuveiði hefur verið mjög góð í haust og hafa fengist allt lengja skipið áður en langt um líður. Snorri festi kaup á Baldri EA af Útgerðarfélagi KEA fyrr á þessu ári og hefur gert hann út síðan. óþh málaráðuneytið stuðla að eflingu atvinnulífs og auka hagræðingu í útgerð á Siglufirði. Hugmyndir um breytingar á eignarformi í Þormóði ramma hf. komust á rekspöl eftir tvo fundi sem fjármálaráðherra átti með bæjarstjórn Siglufjarðar og for- ystumönnum á Siglufirði í sept- ember og aftur í nóvember. Nokkrir aðilar sýndu málinu áhuga og bárust tvö tilboð í eign- irnar. Eftir ítarlega könnun og athugun á stöðu fyrirtækisins, þar sem meðal annars var stuðst við greinargerð Ólafs Níelssonar hjá Löggiltri endurskoðun hf., var ákveðið að hefja viðræður við eigendur Drafnar hf. og Egils- síldar hf. um kaupin og leiddu þær til undirritunar kaupsamn- ings í gær. ÞI upp í 300 kg á balann. Togarar FISK eru nú búnir með sinn kvóta og sóknardaga og komu þeir inn úr síðasta túr ársins í vik- unni. Hegranesið á mánudaginn með 110 tonn, aðallega þorski, og Skaftinn á þriðjudaginn með 80 tonn. Ef heimferð Skagfirð- ings gengur vel er von á honum á aðfangadag og hann fer ekki heldur meira til veiða á þessu ári. SBG Ríkissjóður selur Dröfii M. og Egilssíld M 57% Muta- flár í Þormóði ramma - hlutaíjárútboð á Siglufirði Fiskiðja Sauðárkróks og FISK: Skagfirðingur með 17 milljóna króna afla - rekstur hefur gengið vel Styrkið skógræktarstarfíð. Jólatré og greinar Sölustaðir I göngugötu og Kjarnaskógi Skogræktarfélag Opið á sunnudaginn frá kl. 13-18 í Kjarna. Eyfírdinga.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.