Dagur - 21.12.1990, Blaðsíða 12

Dagur - 21.12.1990, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Föstudagur 21. desember 1990 Útgerðarmenn - Skipstjórar - Sjómenn! Óskum eftir bátum í viðskipti á kom- andi vetrarvertíð. Uppl. í síma 98-33548. Fiskiðjan Ver, Þorlákshöfn. Bæjarbúar! Þökkum ykkur veittan stuöning við söfnun mæðrastyrksnefndar. Við sendum ykkur gleðilegar jóla- og nýársóskir. Mæðrastyrksnefnd Akureyri. Úrval af Still lyfturum, varahlutir í Still, sérpöntum varahluti, viðgerð- arþjónusta, leigjum lyftara, flytjum lyftara. Lyftarasalan, Vatnagörðum 16, sími 91-82655 og 82770. Stjörnukort. Falleg og persónuleg jólagjöf. Persónulýsing, framtíðarkort og samskiptakort. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. NOTAÐ INNBÚ Hólabraut 11, sími 23250. Höfum nú stækkað verslunina. Tökum að okkur sölu á vel með förnum húsbúnaði. Erum með mikið magn af húsbún- aði á staðnum og á skrá t.d.: Sófasett, borðstofusett, skenka, húsbóndastóla, fataskápa, hljóm- fluttningstæki, litasjónvörp, sjón- varpskápa, hjónarúm, unglingarúm, kommóður, ísskápa, eldvélar og viftur, einnig nokkur málverk. Vantar - Vantar - Vantar: Á skrá sófasett, isskápa, video, örbylgjuofna frystikistur, þvottavél- ar, bókaskápa og hillusamstæður. Einnig mikil eftirspurn eftir antik húsbúnaði svo sem sófasettum og borðstofusettum. Sækjum og sendum heim. Opiö virka daga frá kl. 13.00-18.00 laugardag frá kl. 10.00-18.00. Notað innbú, Aólabraut 11, sími 23250. Gengið Gengisskráning nr. 244 20. desember 1990 Kaup Sala Tollg. Dollarí 54,700 54,660 54,320 Steri.p. 105,680 105,990 107,611 Kan. dollari 47,186 47,324 46,613 Dönskkr. 9,5705 9,5985 9,5802 Norskkr. 9,4205 9,4480 9,4069 Sænskkr. 9,7888 9,8175 9,8033 Fi. mark 15,2135 15,2580 15,3295 Fr. franki 10,8451 10,8768 10,8798 Belg. franki 1,7850 1,7902 1,7778 Sv.franki 43,2582 43,3847 43,0838 Holl. gyllini 32,8381 32,9341 32,5552 Þýsktmark 37,0596 37,1680 36,7151 ít.lira 0,04894 0,04908 0,04892 Aust. sch. 5,2571 5,2725 5,2203 Port.escudo 0,4161 0,4173 0,4181 Spá. peseti 0,5776 0,5793 0,5785 Jap.yen 0,40624 0,40743 0,42141 írsktpund 98,310 98,597 98,029 SDR 78,3227 78,5518 78,6842 ECU.evr.m. 75,6775 75,8988 75,7791 Til leigu er mjög góð 3ja her- bergja íbúð. íbúðin leigist frá byrjun jan. Upplýsingar í síma 27191 eftir kl.18.00 Óska að taka á leigu 4ra her- bergja íbúð á Akureyri sem fyrst. Uppl. í síma 96-41187. Menntaskólanema vantar her- bergi á leigu, ekki langt frá Menntaskóla Akureyrar, strax eftir áramót. Uppl. í síma 91-40861. Til sölu er átthyrnt vatnsrúm, stærð um 230 cm. Nánari uppl. í síma 21518. Til sölu Panasonic M5 videóupp- tökuvél fyrir stórar spólur með tösku og aukahlutum. Uppl. í síma 27619. Til sölu kartöflur, gulrófur, rauð- rófur, hvítkál, rauðkál, agúrkur, tómatar, paprika, gulrætur, laukur, epli, appelsínur og mandarínur. Mjög gott verð. Sendum heim. Öngull h.f., Staðarhóli, 601 Akureyri, símar 96-31339 og 96-31329. Jólastjörnur úr málmi með 3,5 m tengisnúrur. Litir: Gull, silfur, kopar, hvítt, rautt og bleikt. Mjög fallegar og vandaðar jóla- stjörnur, aðeins kr. 1.250.- Aðventuljós margar gerðir frá kr. 2.950,- Aðventukransar, sjö Ijósa, margir litir, frá kr. 3.195.- Jólaseríur úti og inni, margar gerðir. Ljós ★ Lampar * Lampaskermar Ljósin færðu hjá okkur. Radíóvinnustofan, Axel og Einar, Kaupangi, sími 22817. Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. iJarðvegsskipti á plönum og heim- keyrslum. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hraðsögun hf., slmi 22992 Vignir og Þorsteinn, verkstæóið 27492, bílasímar 985- 33092 og 985-32592. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. Isetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. BRNO tvíhleypa 23/4“ H/H til sölu. Uppl. í síma 24113 eftir kl. 17.00 (Höskuldur). Gott þrekhjól óskast. Uppl. í síma 23545. Torfæra/Video. Loksins eru seinni keppnir ársins 1990 fáaniegar á videoi Verð kr. 1.900,- pr. stk. Sendum sem fyrr. Afgreitt í Sandfell h.f., v/Laufásgötu, sími 26120. Bílaklúbbur Akureyrar. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingernintjar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. LEIKFÉLAG AKUREYRAR Þjóðlegur farsi með söngvum Höfundur: Böðvar Guðmundsson. Leikstjórn: Þráinn Karlsson. Leikmynd og búningar: Gylfi Gíslason. Tónlist: Jakob Frimann Magnússon. Lýsing: Ingvar Björnsson. Leikendur: Ragnhildur Gísladóttir, Valgeir Skagfjörð, Björn Björnsson, Jón St. Kristjánsson, Þórey Aðal- steinsdóttir, Sunna Borg, Björn Ingi Hilmarsson, Rósa Rut Þórisdóttir, Ámi Valur Viggósson, Nanna Ingibjörg Jónsdóttir, Marinó Þorsteinsson, Kristjana N. Jónsdóttir, Guðrún Silja Steinarsdóttir, Þórdís Steinarsdóttir, Arnar Tryggvason, Kristján Pétur Sigurðsson, Haraldur Davíðsson, Jóhann Jóhannsson og Svavar Þór Guðjónsson. Frumsýning: 27. des. w. 20.30. 2. sýning: 28. des. w. 20.30. 3. sýning: 29. des. ki. 20.30. 4. sýning 30. des. ki. 17.00. Miðasölusími: 96-24073. „Ættarmótið“ er skemmtun fyrir alla fjölskylduna. IGKFÉIAG AKUR6YRAR sími 96-24073} Miðasölusími 96-24073. Get tekið hross í tamningu og þjálfun. Einnig í fóðrun úti og inni eftir ára- mót. Góð aðstaða. Skarphéðinn Pétursson, Hrísar, Dalvfk, sími 96-61502. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugúr, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga, jarðvegsþjappa. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, '984-55062. □ RÚN 599012263. Jólatré, miða- sala sama dag kl. 13-15. O.A. samtökin. Næsti fundur verður haldinn 7. janúar ’91 í Safnaðarheimili Akur- eyrarkirkju kl. 20.30. Allir velkomnir. Glerárprestakall. Sunnudagur 23. des. kl. 11.00, barnasamkoma Helgistund í kirkjunni kl 18.00.- Séra Lárus Halldórsson. Minningarkort Hjarta- og æðavérnd- arfélagsins eru seld í Bókvali og Bókabúð Jónasar. Minningarspjöldd íslenskra Kristni- boðsfélaga fást hjá Pedrómyndum, Hafnarstræti 98, Hönnu Stefáns- dóttur, Víðilundi 24 og Guðrúnu Hörgdal, Skarðshlíð 17. Minningarkort Landssamtaka hjartasjúklinga fást í öllum bóka- búðum á Akureyri. Minningarkort Hjálparsveitar skáta Akureyri fást í Bókvali, Bókabúð Jónasar og Blómabúðinni Akur, Kaupangi. Minningarkort Akureyrarkirkju fást í Bókvali og Blómabúðinni Akri í Kaupangi. Minningarkort S.Í.B.S. eru seld í umboði Vöruhappdrættis S.Í.B.S., Strandgötu 17, Akureyri. Minningarkort D.A.S. eru seld í umboði D.A.S. í Strandgötu 17, Akureyri. KFUM og KFUK, Sunnuhlíð. l'Jóladagur: Hátíðarsam- koma kl. 20.30. Ræðu- maður Jón Viðar Guðlaugsson. HviTASunnummri ^mwshuð Aðfangadagur: Hátíðarsamkoma kl. 16.30-17.30. Syngjum jólin inn. Ræðumaður Jóhann Pálsson. Annar jóladagur: Hátíðarsamkoma kl. 15.30, ræðumaður Ásgrímur Stefánsson. Mikill söngur. 30. des. Sunnudagur milli jóla og nýárs: Vitnisburðarsamkoma kl. 15.30. Mikill og fjölbreyttur söngur. Gamlársdagur: Fjölskylduhátíð kl. 22.00. Nýársdagur: Hátíðarsamkoma kl. 15.30. Ræðumaður Vörður L. Traustason. Allir eru hjartanlega velkomnir á þessa guðsþjónustu. ...! SJÓNARHÆÐ Jt HAFNARSTRÆTI 63 Um hátíðarnar verða þessar sam- komur á Sjónarhæð, Hafnarstræti 63: Almenn samkoma sunnudaginn 23. des. kl. 17.00. Jólasamkoma á jóladag kl. 17.00. Einnig eru samkomur á gamlársdag og nýársdag kl 17.00. Allir eru innilega velkor.,nir. Ath! Samkoman, sem vera átti sunnudaginn 30. des. kl. 17.00 fellur niður. Gjafir: Til Akureyrarkirkju kr. 5.000.- frá L.Ó.D. Til Hjálparstofnunar kirkjunnar kr. 1.000,- frá konu á Hlíð og kr. 1.000.- frá N.N. Einnig hafa börn komið með marga bauka og gleðin skinið úr andliti þeirra. Öllum færi ég bestu þakkir. Birgir Snæbjörnsson. ER ÁFENGI..VANDAMÁL í ÞINNI FJOLSKYLDU? AL-ANON FYRIR ÆTTINGJA OG I pessum samlokum gelur þu. ^ Hilt aóra sem glima við samskonar vandamál Fræósl um alkohúlisma sem siukdóm VINIALKÓHÓUSTA ^ Oólast von i staó orvæntingar ^ Bætt ástandió mnan Ijolskyldunnar A Byggt upp S|álfslraust pitl FUNDA RS TA OUR: AA husið Slrandgcta 21, Akureyri, simi 22373 Manudagar kl 2100 Miðvikudagar kl 21 00 Laugardagar ki 14 00 . TÖLVUPAPPIR - . UÓSRITUNARPAPPIR • ENDURUN ninn pappíR ín . TELEFAXPAPPIR . ÁÆTLUNARBLOÐ . ÁÆTLUNARBLOÐ .ssns ‘.sSSnpapw • hvers kyns SÉRPRENTUN STRANDGÓTU 31 • 600 AKUREYRI SÍMAR 24222 & 24166

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.