Dagur - 29.12.1990, Blaðsíða 15

Dagur - 29.12.1990, Blaðsíða 15
Laugardagur 29. desember 1990 - DAGUR - 15 Signý Pálsdótlir stödd í búningsherbergi hjá Leikfélagi Akureyrar eftir að hún var ráðin leikhússtjóri hjá Lcikfélaginu. Það lá vel á inönnum þann 15. mars sl. er síðustu metrarnir féllu í valinn. Á þessum tímamótuin var skálað í dýr- indis koníaki og fjöldi stórra hnallþóra hvarf ofan í bæjarbúa og gesti í kaffisamsæti í Tjarnarborg í Ólafsfiröi. Mynd: KL Unnið stíft við lokafrágang Múlaganganna á árinu: Bonnerai íslands sigruðu Múlann Framkvæmdir við gerð jarð- ganganna um Olafsfjarðar- niúla voru mikið í fréttuni fjölmiðla á árinu og var Dag- ur þar engin undantekning. Langþráður draumur Ólafs- Firðinga um varanlega vega- tengingu við byggðir Eyja- Ijarðar hefur loks ræst. Sunnu- daginn 16. desembcr sl. opn- aði Steingrímur J. Sigfússon, samgönguráðherra, göngin formlega og leiddi röð bíla í gegnum þau. Formleg vígsla ganganna verður væntanlega undir lok lebrúar á næsta ári. Framan af ári kepptust menn við að sprengja göngin og loks þann 15. mars náðu endar sam- an og Steingrímur Joö. sprengdi síðustu hleðsluna. Viö það tækifæri var bormönnum ís- lands og öðrum viðstöddum boöiö upp á dýrindis koníak og heimamenn gerðu sér glaðan dag í Tjarnarborg með veglegu kaffisamsæti. Flutt voru ávörp og lesnar upp kveðjur. Margar kveöjur bárust frá Vestfjörð- um, en næstu veggöng verða sem kunnugt er boruö þar vcstra og er við það miðað að framkvæmdir hefjist á næsta ári. Mánuöina frá mars og fram að opnun gangánna 16. des- ember sl. hefur verktakinn. Krafttak. og fjölmargir undir- verktakar unnið að frágangi ganganna. Ljós voru sett upp, dúkar settir inn í göngin, gólfið malbikað, öryggisskilti fest í veggi ganganna og svo mætti áfram telja. Ekki má gleyma uppsteypu vegskálans Dalvík- urmegin, sem Fjölnisntenn á Akureyri sáu um sl. sumar. Framkvæmdum vcrður áð fullu lokið næsta vor við Múla- göngin. I’á verða vinnubúðir Krafttaks fjarlægðar og síðara slitlag lagt á gangagólfið. Heildarkostnaður við Miila- göngin ncmur unt 900 milljón- um króna. Kostnaðaráætlanir, sem og aörar áætlanir liafa stað- ist að mcstu. Þó kom mikill vatnsleki í göngunum mönnum í opna skjöldu og taföi verkiö eilítið. Nærri lætur að vatnslek- inn sé nálægt vatnsnotkun íbúa á Akureyri. óþh Úr verksmiðju Sæplasts hf. á Dalvík. herra, í tilefni ummæla Jóns Baldvins Hanníbalssonar, utan- ríkisráðherra, um að tilboðið sé fyrsta skrefið til að opna landið fyrir innflutningi búvara. 20. Um 700 manns hlýddu á hátíðarmessu í Akureyrarkirju síðastliðinn sunnudag. Pétur Sig- urgeirsson, biskup, prédikaði og Óli Þ. Guðbjartsson, dóms- og kirkjumálaráðherra, var við- staddur athöfnina. Á laugardag var vígt nýtt safnaðarheimili við Akureyrarkirkju við hátíðlega athöfn. 21. „Viljum ekki sjá á eftir togaranum úr byggðarlaginu,“ sagði Hafþór Rósmundsson, for- rnaður Verkalýðsfélagsins Vöku á Siglufirði. Hann sagði marga Siglfirðinga hafa miklar áhyggjur af málefnum Þormóðs ramma og að fréttir um vilja fjármálaráðu- neytisins til að selja hlutabréf ríkisins í fyrirtækinu hafa komið sér og fleirum algjörlega á óvart. 22. Rekstrarafkoma Kaupfé- lags Eyfirðinga var jákvæð um 139 milljónir króna fyrstu níu mánuði ársins. Magnús Gauti Gautason, kaupfélagsstjóri, sagði að rekja mætti þennan bata í rekstri félagsins að hluta til hag- stæðari ytri skilyrða, eins og hóflegra kjarasamninga og lækk- andi verðbólgu, en einnig hafi margvíslegar ráðstafanir sem gerðar voru á fyrri hluta ársins skilað verulegum árangri. 24. Mikil aukning varð á starf- Ólafur Ragnar Grímsson, fjármálaráðherra ásamt aðstoðarmanni sínum, starfsmönnum fjármálaráðuneytisins og eigendum og framkvæmdastjóra Ingimundar hf. við húsnæði rækjuverksmiðjunnar á Siglufirði. 2. Stuttur annatími stendur ferðaþjónustu í sveitum fyrir þrifum. Þetta var eitt af megin- málum aðalfundar Feröaþjón- ustii bænda. Flest rök hníga því i þá veru að auknu fjármagni verði veitt til þess að lengja ferða- mannatímann með því að fjölga möguleikum ferðamanna hvaö afþreyingu snertir og bæta mark- aðssetningu. 4. Þessa dagana er verið að Súlan EA landar síðasta loðnufarmi ársins í Krossanesi. semi Mýflugs hf. í Mývatnssveit síðastliðið sumar og sagði Leifur Hallgrímsson, framkvæmdastjóri félagsins að þeirr. veitti ekki af aö fá þrettánda mánuðinn milli júlí og ágúst. 27. Miklar skemmdir uröu af eldi á miðhæð hússins Hafnar- strætis 86a á sunnudagsmorgun. íbúðin var mannlaus en íbúi á efstu hæð varð var við reyk og fór þegar og vakti íbúa á neðstu hæð- inni. Engan sakaði og tókst slökkviliðsmönnum fljótlega að slökkva eldinn. 30. Flugfélagi Norðurlands hefur verið veitt leyfi til áætlun- arflugs milli Reykjavíkur og Húsavíkur. „Getum ekki annaö en verið ánægðir með þessa niðurstöðu," sagði Sigurður Aðalsteinsson, framkvæmda- stjóri félagsins. Flugfélag Noröurlands má samkvæmt leyfi þessu anna allt að 20% af áætl- aðri flutningsþörf eins irg sam- gönguráðuneytiö metur hana á hverjum tíma. DESEMBER

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.