Dagur - 26.01.1991, Page 14

Dagur - 26.01.1991, Page 14
14 - DAGUR - Laugardagur 26. janúar 1991 Til sölu skellinaðra, Honda MTX árg. '88. Uppl. í síma 24619. Ivar. Til leigu 2ja herbergja íbúð á Brekkunni frá og með 1. febrúar. Uppl. í síma 27641 aðeins á kvöldin. Til leigu lítið einbýlishús í Oddeyrargötu. Laust strax. Uppl. í síma 21732. Hver vill seija mér einbýlishús eða íbúð á jarðhæð sem næst Miðbæ? Stærð 100-120 fm. Mikil útborgun. Uppl. í símum 21790 og 24690. Verkstæðishúsnæði óskast til leigu. Vinsamlegast hringið í' síma 96- 31230 á kvöldin. Hjón með þrjú börn óska eftir að taka á leigu íbúð á Akureyri. Til greina koma leiguskipti á rúm- góðri 3ja herbergja íbúð með bíl- skýli í Reykjavík. Uppl. í síma 91-76929. Akureyri - Reykjavík Óska eftir íbúð eða húsi I nágrenni Akureyrar í skiptum fyrir litla en arðbæra matvöruverslun í Reykja- vík. Uppl. í síma 91-687803. NOTAÐ INNBÚ Hólabraut 11, simi 23250. Tökum að okkur sölu á vel meö förnum húsbúnaði. Erum með mikið magn af húsbún- aði á staðnum og á skrá t.d.: Sófasett, borðstofusett, skenka, húsbóndastóla, fataskápa, hljóm- fluttningstæki, litasjónvörp, sjón- varpskápa, hjónarúm, unglingarúm, kommóður, ísskápa, eldvélar og viftur, einnig nokkur málverk. Vantar - Vantar - Vantar: Á skrá sófasett, ísskápa, video, örbylgjuofna frystikistur, þvottavél- ar, bókaskápa og hillusamstæður. Einnig mikil eftirspurn eftir antik húsbúnaði svo sem sófasettum og borðstofusettum. Sækjum og sendum heim. Opið virka daga frá kl. 13.00-18.00, laugardag frá kl. 10.00-12.00. Notað innbú, Hólabraut 11, sími 23250. Gengið Gengisskráning nr. 17 25. janúar 1991 Kaup Sala Tollg. Dollari 54,580 54,740 55,880 Sterl.p. 106,827 107,140 106,004 Kan. dollarí 47,017 47,155 48,104 Dðnskkr. 9,5328 9,5607 9,5236 Norskkr. 9,3732 9,4007 9,3758 Sænsk kr. 9,8068 9,8356 9,7992 Rmark 15,1548 15,1992 15,2282 Fr.frankl 10,7940 10,8257 10,8132 Belg.frankl 1,7805 1,7857 1,7791 Sv.franki 43,4053 43,5325 43,0757 Holl. gylllni 32,5452 32,6406 32,5926 Þýsktmark 36,6875 36,7951 36,7753 ít. lira 0,04879 0,04893 0,04874 Auslsch. 5,2130 5,2283 5,2266 Portescudo 0,4135 0,4147 0,4122 Spá. peseti 0,5838 0,5855 0,5750 Jap.yen 0,41270 0,41391 0,41149 írsktpund 97,734 98,020 97,748 SDR 78,2726 78,5021 78,8774 ECU.evr.m. 75,5251 75,7465 75,3821 LEIKFÉLAG AKUREYRAR /ETTAR- MÓTIÐ Þjóðlegur farsi með söngvum Höfundur: Böðvar Guðmundsson. Leikstjórn: Þráinn Karlsson. Leikmynd og búningar: Gylfi Gíslason. Tónlist: Jakob Frfmann Magnússon. Lýsing: Ingvar Björnsson. Leikendur: Ragnhildur Gísladóttir, Valgeir Skagfjörð, Björn Björnsson, Jón St. Kristjánsson, Þórey Aðal- steinsdóttlr, Sunna Borg, Björn Ingi Hilmarsson, Rósa Rut Þórlsdóttir, Árni Valur Viggósson, Nanna Ingibjörg Jónsdóttir, Marinó Þorsteinsson, Kristjana N. Jónsdóttir, Guðrún Silja Steinarsdóttir, Þórdís Steinarsdóttir, Arnar Tryggvason, Kristján Pétur Sigurðsson, Haraldur Daviðsson, Jóhann Jóhannsson og Svavar Þór Guðjónsson. 13. sýning: laug. 26. jan. kl. 20.30. Uppselt 14. sýning: sunnud. 27. jan. kl. 15.00. Uppselt 15. sýning: 27. jan. kl. 20.30. Uppselt 16. sýning: Fimmtud. 31. jan. kl. 18.00. 17. sýning: Föstud. 1. febr. kl. 20.30. Örfá sæti laus. 18. sýning: Laugard. 2. febr. kl. 20.30. 19. sýning: Sunnud. 3. febr. kl. 15.00. 20. sýning: Sunnud. 3. febr. kl. 20.30. Miðasölusími: 96-24073. „Ættarmótið“ er skemmtun fyrir alla fjölskylduna. # Æ Leikfélag #J| AKUREYRAR Wm M sími 96-24073 Miðasölusími 96-24073. Óska eftir ódýrum snjósleðum, til uppgerðar eða niðurrifs. Einnig til sölu Peugeot 504, árg. ’82. Uppl. í síma 25344. Ökukennsla - Nýr bíll! Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristin Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. Úrval af Still lyfturum, varahlutir í Still, sérpöntum varahluti, viðgerð- arþjónusta, leigjum lyftara, flytjurn lyftara. Lyftarasalan, Vatnagörðum 16, sími 91-82655 og 82770. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugúr, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga, jarðvegsþjappa. Ný símanumer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. Farsími til sölu! Bílfestingar og loftnet. Uppl. í síma 26827 eftir kl. 18.00. Til sölu nýlegt svart rörarúm, 120X200 með sænskri svamp- dýnu. Lítið notað, náttborð í stíl fylgir. Uppl. í síma 96-81308. Til sölu Daihatsu Charade árg. ’86 TS. Verð 370 þús. kr. Góður staðgreiðsluafsláttur. Einnig til sölu Yamaha V Max vél- sleði árg. ’83, 85 hestöfl með nýrri vél. Verð 240-270 þús. Einnig til sölu ný vélsleðakerra á 90 þús. Uppl. í síma 96-24758. Til sölu kartöfiur, gulrófur, rauð- rófur, hvítkál, rauðkál, agúrkur, tómatar, paprika, gulrætur, laukur, epli, appelsínur og mandarínur. Mjög gott verð. Sendum heim. Öngull h.f., Staðarhóli, 601 Akureyri, símar 96-31339 og 96-31329. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055._____________________ Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Húsmunamiðlunin auglýsir: Frystikistur. Hansahillusamstæða með hillum, baki og skápum ca. 3 bil. Skrifborð og skrifborðsstólar. Sófasett 1-2-3 fleiri gerðir, einnig stök hornborð og sófaborð. Alls konar smáborð, t.d. blómaborð, snyrtiborð með spegli og vængjum. Tveggja sæta sófar. Svefnsófar eins manns (í 70 og 80 cm breidd). Styttur úr bronsi, t.d. hugsuðurinn, móðurást og fl. o.fl. Hansahillur og fríhangandi hillur. Skatthol. Sjónvarpsfætur. Eldhúsborð á stálfæti. Borðstofuborð og stakir borðstofu- stólar. Taurúlla. Nýtt bíiútvarp, dýrt merki. Fuglabúr, með öllu. Eins manns rúm með og án náttborðs. Tveggja hólfa gaseldavél, einnig gaskútar og fleiri gerðir af Ijósum. Vantar hansahillur, bókahillur og aðra vel með farna húsmuni í umboðssölu, einnig skilvindu. Mikil eftirspurn. Húsmunamiðlunin, Lundargötu 1 a, sími 96-23912. Bændur - Atvinnurekendur! Piltur á sautjánda ári óskar eftir vinnu, helst í sveit. Þaulvanur öllum verkum við búskap. Fleira kemur til greina. Uppl. í síma 96-31296 eða í síma 26734 eftir kl. 18.00. Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir., Látið fagmenn vinna verkin. K.B. Bólstrun. Strandgötu 39, sími 21768. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mán- uði. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Til sölu Pajero langur, árg. ’87. Ekinn 82 þús. km. Uppl. gefur Höddi I síma 96-41132 eða 985-27004. Til sölu Pajero, árg. ’87. Ekinn 56 þús. km. Útvarp/segulPand. Uppl. í síma 22361. Til sölu M.M.C. Pajero langur, turbo diesel, árg. ’87. Fallegur bíll. Uppl. í síma 96-61309. Til sölu Subaru station, árg. ’88. Með rafmagnsupphölurum og sentral læsingum. Bíll í góðu lagi. Skipti á eldri Subaru. Uppl. í síma 25565 eftir kl. 17.00. Til sölu Volvo F-85, árg. ’71 með flutningakassa. Selst í heilu lagi eða pörtum. Uppl. I síma 96-21598 milli kl. 19.00-20.00. Tjónabill! Mazda 323, árg. ’85 til sölu. Skemmdur eftir árekstur. Tilboð óskast. Uppl. í síma 27832 eftir kl. 17.00. Snjósleði til sölu, Polaris Indy Trail. Ekinn um 4000 mílur. Uppl. í síma 21046. Stjörnukort, persónulýsing, fram- tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. □ HULD 59911287 IV/V 2. O.A. Samtökin. Fundir alla mánudaga kl. 20.30 í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju. Aglow Akureyri. Mánudaginn 28. janúar kl. 20.00 halda kristileg samtök kvenna á Akureyri fund á Hótel KEA. Aglow er alþjóðleg samtök kvenna úr mörgum kirkjudeildum. Á mánaðarlegum fundum samtak- anna hittast konur og eiga notarlega stund um leið og þær lofa Guð saman, hlusta á vitnisburð og einnig er boðið upp á fyrirbænir. Kaffiveitingar kr. 400.- Alllar konur velkomnar. Stjórnin. Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri Strandgötu 37 b • P.O. Box 41, Akureyri • 96-27677 Frá Sálarrannsóknaríélaginu á Akureyri. Þórhallur Guðmundsson miðill mun starfa á vegunt félagsins dagana 8. til 12. febrúar. Pantanir fyrir einkafundi verða í síma 27677, þriðjudaginn 29. janúar kl. 17.00-19.00. Skyggnilýsingafundir verða að Lóni við Hrísalund, föstudaginn 8. febrúar kl. 20.30 og sunnudaginn 10. febrúar kl. 20.30. Húsið opnað kl. 19.30. Allir velkomnir. Stjórnin. Möðruvallaprestakall. Barnaguðsþjónusta verður í Möðru- vallakirkju n.k. sunnudag 27. janúar kl. 14.00. Sóknarprestur. Gle rá rprest ak al I. Sunnudagur 27. janúar kl. 11.00, sunnudagskóli. Kl. 14.00, messa. Flosi Magnússon prófastur á Bíldudal prédikar. Organisti: Jóhann Baldvinsson. Sóknarprestur. Akurey rarprest akall. Sunnudagaskólinn verður í Ákureyrarkirkju kl. 11.00 n.k. sunnudag. Fyrst er verið í messunni, en síðan farið niður í Safnaðarheimilið. Öll börn velkomin. Mcssað verður í Akureyrarkirkju n.k. sunnudag kl. 11.00. (Athugið breyttan messutíma). Sálmar: 3-503-207-216-357. B.S.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.