Dagur - 09.02.1991, Blaðsíða 14

Dagur - 09.02.1991, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Laugardagur 9. febrúar 1991 Húsmunamiðlunin auglýsir: Frystikistur. Hansahillusamstæða með hillum, baki og skápum ca. 3 bii. Skrifborð og skrifborðsstólar. Sófasett 1-2-3 fleiri gerðir, einnig stök hornborð og sófaborð. Alls konar smáborð, t.d. blómaborð, snyrtiborð með spegli og vængjum. Tveggja sæta sófar. Strauvél á borði. Barnarúm fleiri gerðir, einnig ný barnaleikgrind úr tré. Svefnsófar eins manns (í 70 og 80 cm breidd). Styttur úr bronsi, t.d. hugsuðurinn, móðurást og fl. o.fl. Hansahillur og fríhangandi hillur. Skatthol. Sjónvarpsfætur. Eldhúsborð á stálfæti. Borðstofuborð og stakir borðstofu- stólar. Taurúlla. Nýtt bílútvarp, dýrt merki. Fuglabúr, með öllu. Eins manns rúm með og án náttborðs. Tveggja hólfa gas- eldavél, einnig gaskútar og fleiri gerðir af Ijósum. Vantar hansahillur, bókahillur og aðra vel með farna húsmuni í umboðssölu, einnig skilvindu. Mikil eftirspurn. Húsmunamiðlunin, Lundargötu 1 a, sími 96-23912. Til sölu bleik hryssa á þriðja vetri. Faðir Máni frá Ketilsstöðum. Uppl. í síma 27731 á kvöldin. Til sölu Lada Sport, árg. '79. Skoðuð 1990. Selst ódýrt. Uppl. í síma 96-26369 eftir kl. 19.00. Til sölu Susuki Fox SJ 410 árg. ’84, ekinn 74 þús. km. Með plasthúsi, blæjur fylgja. Uppl. í síma 27898 eftir kl. 19.00. Til sölu Pajero langur, bensín, árg. '85. Góður bíll. Til sýnis og sölu á bílasölu Höldurs Akureyri, sími 24119, heimasími 26974. Til sölu M.M.C. Pajero, langur, árg. ’85. Ekinn 111 þús. km. Uppl. í síma 96-41726. Til sölu hvítur Toyota Landcruiser, bensín, árg. ’87, (stuttur). Skipti á ódýrari japönskum fólksbíl. Einnig til sölu M.M.C. Galant 2000, árg. 85. Skipti á dýrari japönskum fólksbíl. Uppl. í síma 23749. Alhliða bóhaldsþjónusta. Skattframtöl einstaklinga og fyrir- tækja. Virðisaukaskattsuppgjör. Kjarni h.f., Tryggvabraut 1, sími 27297. Bókhaidsstofa. Höfum opnað bókhaldsstofu. Skrifstofan er að Gránufélagsgötu 4 hjá Tölvangi hf. Tölvuþjónusta, bókhald, skattskil fyrirtækja, framtöl einstaklinga. Nánari uppl. í síma 23404, heimasímar 22045, 22808 og 24940. Guðmundur Gunnarsson, Guðmundur Jóhannsson og Hörður Adolfsson. Tíhrwpafflf CðRllíí e n Hll W H^RIBiRll ES.S Ti wjSFiÍ LEIKFÉLAG AKUREYRAR Pjóðlegur farsi með söngvum Höfundur: Böðvar Guðmundsson. Leikstjórn: Þráinn Karlsson. Leikmynd og búningar: Gylfi Gislason. Tónlist: Jakob Frimann Magnússon. Lýsing: Ingvar Björnsson. Leikendur: Ragnhildur Gísladóttir, Valgeir Skagfjörð, Björn Björnsson, Jón St. Kristjánsson, Þórey Aðal- steinsdóttir, Sunna Borg, Björn Ingi Hilmarsson, Rósa Rut Þórisdóttir, Árni Valur Viggósson, Nanna Ingibjörg Jónsdóttir, Marinó Þorsteinsson, Kristjana N. Jónsdóttir, Guðrún Silja Steinarsdóttir, Þórdís Steinarsdóttir, Arnar Tryggvason, Kristján Pétur Sigurðsson, Haraldur Davíðsson, Jóhann Jóhannsson og Svavar Þór Guðjónsson. 21. sýning: Laugard. 9. febr. kl. 15.00. 22. sýning: Laugard. 9. febr. kl. 20.30. Uppselt 23. sýning: Sunnud. 10. febr. ki. 15.00. Uppselt 24. sýning: Sunnud. 10. febr. kl. 20.30. Uppselt 25. sýning: Fimmtud. 14. febr. kl. 18.00. 26. sýning: Föstud. 15. febr. kl. 20.30. 27. sýning: Laugard. 16. febr. kl. 20.30. 28. sýning: Sunnud. 17. febr. kl. 20.30. Miðasölusími: 96-24073. „Ættarmótið “ er skemmtun fyrir alla fjölskylduna. IGIKFGLAG AKURGYRAR sími 96-24073 Miðasölusími 96-24073. Stjömukort, persónulýsing, fram- tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sfmi 91-10377. Ertu að dragast aftur úr? Ef þú ert í 10. bekk grunnskóla eða 1 .-2. bekk í framhaldsskóla, þá get- um við kannski hjálpað þér. Bjóðum upp á aukatíma í dönsku, ensku, íslensku, líffræði, efnafræði, stærðfræði og eðlisfræði. Leitið upplýsinga í síma 11161 eftir kl. 17.00. Valur/Kristján. Óska eftir einbýlishúsi til leigu. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „307“ fyrir 1. mars. Tvær reglusamar stúlkur óska eftir að taka 3ja herbergja íbúð til leigu frá 1. mars. Uppl. í sima 27085 eftir kl. 17.00. Til leigu stór 3ja herbergja íbúð í Glerárhverfi. Leigutími minnst 1 ár. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „603“. Til leigu í Glerárhverfi, 3ja-4ra herbergja fbúð á jarðhæð, sérinngangur. Sanngjörn leiga, gegn öruggum greiðslum. íbúðin er laus. Uppl. í síma 23117. Einbýlishús til leigu á Grenivfk. Nánari uppl. í síma 96-33215. Til sölu 3ja herbergja, gullfalleg íbúð í Síðuhverfi. íbúðin er 1 y2 árs gömu! og er um 107 fm. Fullfrágengin. Áhvílandi lán fylgja, laus eftir sam- komulagi. Uppl. í síma 24681 eftir kl. 19.00 á kvöldin. Sólin sest aldrei í Sólstofu Dúfu. Sími 23717. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugúr, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga, jarðvegsþjappa. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sfmi 25055. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Úrval af Still lyfturum, varahlutir í Still, sérpöntum varahluti, viðgerð- arþjónusta, leigjum lyftara, flytjurn lyftara. Lyftarasalan, Vatnagörðum 16, sími 91-82655 og 82770. Stúlka á 18. ári óskar eftir atvinnu. Flest kemur til greina. Uppl. í síma 23749, fyrir hádegi. Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir. Látið fagmenn vinna verkin. K.B. Bólstrun. Strandgötu 39, sími 21768. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mán- uði. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Sony hljómflutningstæki til sölu. Einnig DBS reiðhjól, 5 gíra. Uppl. í síma 22405 eftir kl. 18.00. Tvíburakerruvagn. Quadro tvíburakerruvagn með burðarrúmum er til sölu. Vel með farinn. Uppl. í síma 96-42155. Til sölu grásleppunet. Uppl. i síma 96-61426 eftir kl. 19.00. Óskum eftir að kaupa bát með krókaleyfi, til úreldingar. Einnig óskum við eftir kvótalaus- um Sóma 800 eða 700. Uppl. í síma 96-23798 og 96-25522 eftir kl. 17.00. Gamlir munir óskast, 30 ára og eldri. T.d.: Sófasett, borðstofuborð, Ijósa- krónur, fataskáp, útvarpstæki, djúk box, Coka-cola kælir, tannlækna- stól, frímerki, póstkort og fleira. Uppl. f síma 91-674772, eftir kl. 18.00. Óska eftir 2000 Fiat vél með fimm gíra kassa, þessar vélar voru til í 131, 132 og Argenta. Kaupi annað hvort sér eða í bílhræi. Einnig óskum við eftir Perkings diesel vél og rúllupökkunarvél. Hafið samband við Ingólf eða Kristin í síma 96-33182 eftir kl. 20.00. Bílaklúbbur Akureyrar auglýsir: Deildafundir ( febrúar verða sem hér segir: Jeppadeild 14. og 21., fornbíladeild 13. og 20., rallycrossdeild 11. og 18. Fundir hefjast kl. 20.00 í félags- heimilinu að Frostagötu 6b. Árfðandi er að félagsmenn mæti. Aðalfundur og árshátíð verða haldin 23. febrúar n.k. Nánar auglýst síðar. Bflaklúbbur Akureyrar, sími 26450. I.O.O.F. 15 = 17221281/2 = ER. Messur=:/::v Glerárkirkja. Sunnudagur 10. febrúar: Sunnudagaskóli kl. 11.00. Messa kl. 14.00. Organisti Jóhann Baldvinsson. Séra Lárus Halldórsson. Akureyrarprestakall. Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju verður n.k. sunnudag kl. 11 f.h. Öll börn hjartanlega velkomin. Sóknarprestar. Messað verður í Akureyrarkirkiu kl. 14.,00. Þorsteinn Pétursson predikar og kynnir Gídeonssamtökin. Kór aldraðra leiðir söng undir stjórn Sigríðar Schiöth organista. Tekið verður við framlögum í Biblíusjóð Gídeon. Kvenfélag Akureyrarkirkju verður með sitt vinsæla kaffi í Safnaðar- heimilinu eftir messu. Messað verður á Fjórðungssjúkra- húsinu á Akureyri n.k. sunnudag kl. 10.00. B.S. Gjöf til Akureyrarkirkju kr. 5.000.- frá N.N. Innilegustu þakkir. Birgir Snæbjörnsson. Samkomur KFUM og KFUK, Sunnuhlíð, Sunnudagur 10. febrúar, almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Björgvin Jörgensson. Tekið á móti gjöfum til kristni- boðsins. Allir velkomnir. sjómarhæð . 1 !#' HAFNARSTRÆTI 63 Laugardagur 9. febr.: Fundur fyrir 6-12 ára krakka kl 13.30. Fjölbreytt efni. Unglingafundur kl 20.00. Allir unglingar velkomnir. Sunnudagur 10. febr.: Sunnudaga- skóli í Lundarskóla kl. 13.30. Almenn samkoma á Sjónarhæð kl. 17.00. Vitnisburðir, kaffi og með- læti á eftir. Verið hjartanlega velkomin! Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. Sunnud. 10. febr. kl. 11.,00, helgun- arsamkoma, kl. 13.30, sunnudaga- skóli, kl. 17.30, hermannasam- koma, kl. 19.30, bæn, kl. 20.00, almenn samkoma, sr. Lárus Hall- dórsson talar. Mánud. 11. febr. kl. 16.00, heimila- samband. Þriðjud. 12. febr. kl. 17.30, yngri liðsmenn. Fimmtud. 14. febr. kl. 20.30, Biblía og bæn. Allir eru hjartanlega velkomnir. HVÍTASUnmifíKJAtl V/5MSB5HLÍD Laugard. 9. febr. kl. 14.00, ársfund- ur safnaðarins. Sunnud. 10. febr. kl. 13.00, barna- kirkjan (sunnudagaskóli). Öll börn velkomin. Sama dag kl. 15.30, skírnarsam- koma, ræðumaður Vörður L. Traustason. Mikill og fjölbreyttur söngur. Ath! Barnagæsla í samkomunni. Samskot tekin til kirkjubyggingar- innar. Allir eru hjartanlega velkomnir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.