Dagur - 09.02.1991, Blaðsíða 15

Dagur - 09.02.1991, Blaðsíða 15
Laugardagur 9. febrúar 1991 - DAGUR - 15 V spurning vikunnar Hvernig líkar þér veðurfarið það sem af er árinu? Spurt á Húsavík ______ Stefnir Þorvaldsson: Þaö er óstillt, en ég er ekki óvanur því sem sjómaður. Ég er svolítiö hræddur um aö það eigi eftir aö snjóa og ég vil held- ur hafa vetur þegar vetur er. Sigríður Böðvarsdóttir: Mér líkar þaö bara vel að flestu leyti. Þetta er betra en að hafa snjó. En þetta er svolítið erfitt í vinnunni, ég vinn við sundlaug- ina og hún er ekki þrifaleg í moldrokinu. Egill Gústafsson: Veðurfarið hefur verið óvenju- legt en hefur bæði kosti og galla. Þetta eru miklar and- stæður við það sem var í fyrra- vetur, þá var snjórinn að kæfa okkur en nú er asahláka og hvassviðri upp á hvern einasta dag. Hvorutveggja hefurgengið í öfgar. Páll Magnússon: Alveg Ijómandi vel, það er blíða og hiti og við erum laus við snjó. Hér er Mallorcaveður. Annars mætti fara að lygna því rokið er svolítið pirrandi til lengdar. Sverrir Einarsson: Vel, burt séð frá þessum tveim- ur vindhvellum er búið að vera gott veður. Ég vil hafa þetta svona það sem eftir er „vetrar- ins“. Það ætti að vera snjór á veturna og sól á sumrin en það er allt í lagi að sleppa snjónum í vetur því við fengum tvöfaldan skammt af honum í fyrra. dagskrá fjolmiðla Sjónvarpið Laugardagur 9. febrúar í kvöld, laugardag, kl. 22.15 sýnir Sjónvarpið bandaríska bíómynd, „Síð- asti sveinninn". í myndinni segir frá þremur skólafélögum á táningsaldr- inum, sem allir eru „töff gæjar" út á við. Einkum eru það kvennamálin, sem eru ofarlega á baugi. 20.35 Simpson-fjölskyldan (6). (The Simpsons.) 21.00 Litróf (13). Þáttur um listir og menningarmál. 21.40 Landsleikur i handknattleik. Ísland-Ungverjaland. Bein útsending frá seinni hálfleik í Laug- ardalshöll. 22.15 Boðordin (9). (Dekelog.) 23.15 Ellefufróttir. 23.25 Þingsjá. 23.45 Dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 9. febrúar 09.00 Með Afa. 10.30 Biblíusögur. 10.55 Táningamir í Hæðagerdi. 11.20 Krakkasport. 11.35 Henderson krakkarnir. 12.00 Þau hæfustu lifa. (The World of Survival.) 12.25 Lengi lifir í gömlum glæðum. (Once Upon A Texas Train.) Nýlegur vestri þar sem mörgum úrvals leikurum hefur verið safnað saman. Aðalhlutverk: Willie Nelson, Richard Widmark og Angie Dickenson. 13.55 Ógætni. (Indiscreet) Bráðskemmtileg og rómantísk mynd um ástarsamband leikkonu og háttsetts sendifulltrúa Bandaríkjastjórnar. Aðalhlutverk: Robert Wagner og Lesley- Anne Down. 15.30 Mennirnir mínir þrír. (Strange Interlude.) Seinni hluti. 17.00 Falcon Crest. 18.00 Popp og kók. 18.30 Björtu hliðarnar. 19.19 19.19. 20.00 Séra Dowling. 20.50 Fyndnar fjölskyldumyndir. (America's Funniest Home Videos.) 21.20 Tvídrangar. (Twin Peaks.) 22.10 Saklaus bráð.# (Moving Target.) Þetta er spennandi mynd sem segir frá ungum strák sem snýr heim eftir sumarfrí en þá er fjölskyldan hans horfin og ekki nóg með það heldur eru einnig morðingj- ar á hælunum á honum og eru nú góð ráð dýr. Aðalhlutverk: Jason Bateman, John Clover og Chynna Phillips. Bönnuð börnum. 23.50 Astarfjötrar.# (Captive Hearts.) Myndin segir frá bandarískum orrustu- flugmanni sem skotinn er niður í seinni heimsstyrjöldinni og handtekinn af Japönum. Hann er látinn í fangabúðir og kemst hann þar í kynni við japanska stúlku og verða þau ástfangin. Aðalhlutverk: Noriyuki (Pat) Morita, Chris Makepeace og Mari Sato. Bönnuð börnum. 01.25 Næturkossar. (Kiss the Night.) Aströlsk spennumynd sem greinir frá einni af dætrum næturinnar sem gerir þau „mistök" að veita blíðu sína endur-» gjaldslaust. Aðalhlutverk: Patsy Stephens og War- wick Moss. Stranglega bönnuð börnum. 03.05 Dagskrárlok. Stöð 2 Sunnudagur 10. febrúar 09.00 Morgunperlur. 09.45 Sannir draugabanar. 10.10 Félagarnir. 10.35 Trausti hrausti. (Rahan.) 11.00 Framtíðarstúlkan. 11.30 Mímisbrunnur. (Tell Me Why.) 12.00 Tvíburar. (Twins) Frábæar gamanmynd fyrir alla fjölskyld- una. 13.55 ítalski boltinn. Bein útsending. 15.45 NBA karfan. 17.00 Listamannaskálinn. (Ken Russel.) 18.00 60 mínútur. (60 Minutes.) 19.19 19.19. 20.00 Bernskubrek. (Wonder Years.) 20.25 Lagakrókar. (L.A. Law.) 21.15 Björtu hliðarnar. 21.45 Hemingway.# Banaaríska Nóbelsskáldið Emest Hem- ingway er einn fárra manna sem náði að verða goðsögn í lifandi lifi. Aðalhlutverk: Stacy Keach, Josephine Chaplin, Marisa Berenson og Fiana Full- erton. Fyrsti hluti af fjómm. 23.30 Raunir réttvísinnar. (Dragnet.) Frábæar gamanmynd um tvo ólíka þjóna réttvísinnar og raunir þeirra í starfi. Aðalhlutverk: Tom Hanks og Dan Aykroyd. Bönnuð börnum. 01.15 Dagskrárlok. 12.00 Ófriður og örlög (17). (War and Remembrance). Þátturinn var á dagskrá 3. febrúar en verður endursýndur vegna fjölda áskor- ana. 14.30 íþróttaþátturinn. 14.30 Úr einu í annað. 14.55 Enska knattspyman - Bein útsending frá leik Liverpool og Everton. 16.45 íslandsmótið í badminton. 17.10 Handknattleikur - Norðurlönd- Heimsliðið. 17.55 Úrslit dagsins. 18.00 Alfreð önd (17). 18.25 Kalli krít (10). 18.40 Svarta músin (10). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. 19.25 Háskaslóðir (17). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Söngvakeppni Sjónvarpsins - Úrslit. 22.15 Síðasti sveinninn. (The Last American Virgin.) Bandarísk bíómynd frá 1982. Myndin fjallar um nokkra ástleitna ungl- ingspilta og misárangursríkar tilraunir þeirra til að stofna til náinna kynna við hitt kynið. Aðalhlutverk: Lawrence Monoson, Diane Franklin og Steve Antin. 23.45 Hryðjuverk. (Roland Hassel - Terroms finger.) Sænsk sakamálamynd frá 1989. Þetta er þriðja myndin sem Sjónvarpið sýnir um rannsóknarlögreglumanninn Roland Hassel og í þetta skiptið á hann í höggi við stórhættulega hryðjuverka- menn. Aðalhlutverk: Lars Erik Berenett, Bjöm Gedda, Leif Liljeroth og Robert Sjöblom. 01.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 10. febrúar 13.35 Sterkasti maður heims. Svipmyndir frá aflraunamóti sterkustu manna heims í Finnlandi, þar sem Jón Páll Sigmarsson var á meðal keppenda. 15.00 Hin rámu regindjúp. Fyrsti þáttur. Þáttaröð um eldsumbrot í iðmm jarðar. 15.25 Til heiðurs Charlie Parker. (A Tribute to Charlie Parker.) 16.20 Morgan-meðferðin. (The Morgan Treatment.) Bresk heimildamynd um flogaveiki. 16.50 Theo van Doesburg. Ný fagurfræði handa nýjum heimi. 17.20 Tónlist Mozarts. 17.50 Sunnudagshugvekja. 18.00 Stundin okkar (15). 18.30 Gull og grænir skógar (1). (Guld og grönne skove.) Fyrsti þáttur af þremur um fátæka fjöl- skyldu í Kosta Ríka sem bregður á það ráð að leita að gulli til að bæta hag sinn. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Heimshornasyrpa. Regnskógar Mexíkó. (Várldsmagasinet.) 19.30 Fagri-Blakkur (14). (The New Adventures of Black Beauty.) 20.00 Fréttir, veður og Kastljós. 20.50 Þak yfir höfuðið. Þriðji þáttur. 21.20 Maðurinn á loftinu. (The Ray Bradbury Theatre - The Man Upstairs.) 21.45 Ófriður og örlög (18). (War and Remembrance.) 23.25 Úr Listasafni íslands. Hrafnhildur Schram fjallar um málverkið Sumarnótt eftir Gunnlaug Scheving. 23.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Mánudagur 11. febrúar 17.50 Töfraglugginn (15). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Fjölskyldulíf (41). (Families.) 19.25 Zorro (2)., 19.50 Jóki björn. 20.00 Fréttir og veður. Stöð 2 Mánudagur 11. febrúar 16.45 Négrannar. (Neighbours.) 17.30 Depill. 17.35 Blöffarnir. 18.00 Hetjur himingeimsins. 18.30 Kjaliarinn. 19.19 19.19. 20.10 Dalias. 21.00 Á dagskrá. 21.15 HssttuspU. (Chanoer.) 22.10 Hemingway. Annar hluti. 23.55 Fjalakötturinn. The Company of Wolves. Það má segja að hin sigilda saga um Rauðhettu hafi verið færð i nútimabúning í þessari mynd en hún greinir frá ungri stúlku sem hyggst fara til ömmu sinnar sem býr hinum megin skógarins, en á leið þangað mætir hún myndarlegum manni sem hún laðast að. Aðalhlutverk: Angela Lansbury, David Warner og Sarah Patterson. Stranglega bönnuð bömum. 01.30 Dagskrárlok. Sunnudaginn 10. febrúar sýnir Sjónvarpið kl. 20.50 þáttinn „Þak yfir höfuðið", en þetta er þriðji þátturinn af 10 um þróun íslenskrar bygginga- listar. Það er Guðrún Jónsdóttir arkitekt, sem fræðir áhorfendur um merk- isbyggingar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.