Dagur - 09.02.1991, Blaðsíða 16

Dagur - 09.02.1991, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - Laugardagur 9. febrúar 1991 dogskrá fjölmiðla Rás 1 Laugardagur 9. febrúar HELGARÚTVARP 6.45 Veðurfregnir • Bœn. 7.00 Fróttir. 7.03 Á laugardagsmorgni. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. 9.00 Fróttir. 9.03 Spuni. 10.00 Fróttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þingmál. 10.40 Fágæti. 11.00 Vikulok. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugar- dagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 13.00 Rimsírams. 13.30 Sinna. 14.30 Átyllan. 15.00 Tónmenntir. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barnanna, fram- haldsleikritið „Góða nótt herra Tom“ eftir Michelle Magorian. 17.00 Leslampinn. 17.50 Stólfjaðrir. 18.35 Dánarfregnir • Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. 20.10 Meðal annarra orða. Undan og ofan og allt um kring um ýmis ofur venjuleg fyrirbæri. 21.00 Saumastofugleði. 22.00 Fréttir • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. 22.30 Leikrit mánaðarins: „Farðu ekki til E1 Kuwet", eftir Giinther Eich. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rásl Sunnudagur 10. febrúar HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallað um guðspjöll. 9.30 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fróttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Heimur múslíma. 11.00 Messa í Neskirkju. 12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá sunnu- dagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýsingar • Tónlist. 13.00 Frá Kalevala til Marimekoko. 14.00 Aðeins vextina. 15.00 Sungið og dansað í 60 ór. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Tunga er höfuðsbani. Um slúður sem uppsprettu frásagnir í Islendingasögunum. 17.00 Sunnudagstónleikar Útvarpsins. 18.00 „Stofa 14", smásaga eftir Ragnhildi Ólafsdóttur. 18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánafregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Spuni. 20.30 Hljómplöturabb. 21.10 Kíkt út um kýraugað. 22.00 Fróttir • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir • Dagskrá morgun- dagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarpið á báðum rásum til morguns. Rás 1 Mánudagur 11. febrúar MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líð- andi stundar. 7.45 Listróf. 8.00 Fréttir og Morgunauki um Evrópu- málefni kl. 8.10. 8.15 Veðurfregnir. 8.32 Segðu mér sögu. „Tóbías og Tinna" eftir Magneu frá Kleif- um. Vilborg Gunnarsdóttir les (23). ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. 09.45 Frelsaðir menn í fornöld. Jón R. Hjálmarsson segir frá meinlæta- mönnum og upphafi klausturlífs í Egypta- landi og víðar í fornöld. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Haildóru Bjömsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Af hverju hringir þú ekki? Jónas Jónasson ræðir við hlustendur í síma 91-38500. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir • Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Að eiga fatlað barn. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. 14.00 Fróttir. 14.03 Útvarpssagan: „Konungsfórn" eftir Mary Renault. Ingunn Ásdísardóttir les eigin þýðingu, lokalestur (16). 14.35 Píanósónata í A-dúr ópus 120 eftir Franz Schubert. 15.00 Fréttir. 15.03 Sylvía Plath og skáldskapur hennar. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fróttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Tónlist á síðdegi. FRÉTTAÚTVARP KL. 18.00-20.00 18.00 Fróttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir ■ Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Um daginn og veginn. 19.50 íslenskt mál. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. 21.00 Sungið og dansað í 60 ár. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir • Dagskrá morgun- dagsins. 22.20 Lestur Passíusálma. 22.30 Heimur múslíma. Fjórði þáttur. 23.10 Á krossgötum. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás2 Laugardagur 9. febrúar 8.05 ístoppurinn. 9.03 „Þetta líf, þetta líf" 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. 16.05 Söngur villiandarinnar. 17.00 Með grátt í vöngum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum með The Pixies. 20.40 Söngvakeppni Sjónvarpsins - Úrslit. Vahð verður lagið sem verður framlag íslendinga í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, í San Ramo á Ítalíu í maí í vor. 22.15 Gramm á fóninn. 00.10 Nóttin er ung. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7,8,9,10,12.20,16,19,22 og 24. Næturútvarpið 2.00 Fréttir. 2.05 Nýjasta nýtt. 3.00 Næturtónar. 5.00 Fróttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.05 Tengja. 6.00 Fróttir af veðri, færð og flugsam- göngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) - Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. Rás 2 Sunnudagur 10. febrúar 8.10 Morguntónlist. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Helgarútgáfan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. 15.00 ístoppurinn. 16.05 Þættir úr rokksögu íslands. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Úr íslenska plötusafninu. 20.00 Lausa rásin. 21.00 Djass. 22.07 Landið og miðin. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Nætursól. 2.00 Fréttir. - Nætursól heldur áfram. 4.03 í dagsins önn. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fróttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.05 Landið og miðin. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Morguntónar. Rás 2 Mánudagur 11. febrúar 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. Morgunpistill Arthúrs Björgvins Bolla- sonar. 9.03 Níu fjögur. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Úrvals dægurtónlist. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91- 686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan. 20.00 Lausa rásin. 21.00 íþróttarásin - Ísland-Ungverjaland. 22.30 Landið og miðin. 0.10 í háttinn. h 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. (Endurtekinn þáttur). 2.00 Fréttir. - Þáttur Svavars heldur áfram. 3.00 í dagsins önn. 03.30 Glefsur. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið Akureyri Mánudagur 11. febrúar 8.10-8.30 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. Bylgjan Laugardagur 9. febrúar 08.00 Hafþór Freyr Sigmundsson og laug- ardagsmorgunn að hætti hússins. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgj- unnar og Stöðvar 2. 12.10 Brot af því besta. 13.00 Þráinn Brjánsson með laugardaginn í hendi sér. 18.00 Haraldur Gíslason. 22.00 Kristófer Helgason. 03.00 Heimir Jónasson. Bylgjan Sunnudagur 10. febrúar 09.00 í bítið... 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Vikuskammtur. 13.00 Kristófer Helgason. 17.00 Eyjólfur Krístjánsson. 17.17 Síðdegisfréttir. 19.00 Þráinn Brjánsson. 22.00 Heimir Karlsson og hin hliðin. 02.00 Heimir Jónasson. Bylgjan Mánudagur 11. febrúar 07.00 Eiríkur Jónsson. 09.00 Páll Þorsteinsson. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir. 12.00 Hádegisfréttir. 14.00 Snorri Sturluson. 17.00 ísland í dag. 18.30 Þráinn Brjánsson. 22.00 Kristófer Helgason. 23.00 Kvöldsögur. 24.00 Kristófer Helgason áfram á vaktinni. 02.00 Heimir Jónasson. Hljóðbylgjan Mánudagur 11. febrúar 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Söngvakeppni Sjónvarpsins: Norðlendingar áberandl í hópi flytjenda Þá er koniið að úrslitum í Söngvakeppni Sjónvarpsins en í kvöld verður valið lag sem mun keppa fyrir íslands hönd í Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva 1991. Þau 10 lög sem keppa til úrslita verða öll flutt í Sjónvarpinu í kvöld. Mikil leynd hvílir yfir laga- höfundum að þessu sinni en hins vegar er ljóst að Norðlendingar eru áberandi í hópi flytjenda. Sigrún Eva Ármannsdóttir frá Ólafsfirði, Kristján Gíslason frá Sauðárkróki og Akureyringarnir Ingvar Grétarsson og Erna Þór- arinsdóttir eru meðal aðalflytj- enda og þá syngur Eva Ásrún Albertsdóttir frá Akureyri bak- raddir. Lítum þá á lögin 10 sem komin eru í úrslitakeppnina: 1. Draumur um Nínu. Flytj- endur: Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson. 2. Stjarna. Flytjandi: Jóhanna Linnet. 3. Mér þvkir rétt að þú fáir að vita það. Flytjandi: Sigríður Guðna- dóttir. 4. í fyrsta sinn. Flytjandi: Rut Reginalds. 5. Á fullri ferð. Flytjendur: Áslaug Fjóla Magnús- dóttir og Sigríður Guðnadóttir. 6. í einlægni. Flytjandi: ívar Jó- hann Halldórsson. 7. Stefnumót. Flytjandi: Kristján Gíslason. 8. Lengi lifi lífið. Flytjendur: Jóhannes Eiðsson og Sigrún Eva Ármannsdóttir. 9. 1 leit að þér. Flytjandi: Rut Reginalds. 10. í dag. Flytjendur: Helga Möller, Erna Þórarinsdóttir, Arnar Freyr Gunnarsson og Kristján Gísla- son. Þótt nöfnum laga- og texta- höfunda sé haldið leyndum liggja nokkrir undir grun. Þannig er Geirmundur Valtýsson sterklega grunaður um að hafa samið lagið Á fullri ferð, líklega við texta Hjálmars Jónssonar. Þá telja menn víst að Hörður G. Ólafsson eigi lagið í dag og lagið Stefnu- mót hefur verið bendlað við Magnús Kjartansson. Aðrir tón- listarmenn sem liggja undir grun eru t.a.m. Eyjólfur Kristjánsson, Ingi Gunnar Jóhannsson, Gunn- ar Þórðarson og Nick C. Jones, en þetta eru að sjálfsögðu bara sögusagnir. Sennilega skýrast málin í Sjónvarpinu í kvöld. SS Kristján Gíslason syngur lagið Stefnumót og kemur auk þess við sögu í „skagfirsku sveiflunni“ í dag. Erna, Eva og Erna hafa látið að sér kveða í íslenskri dægurtónlist frá því þær sungu með menntaskólahljómsveitinni Hver. Þær Erna Þórarinsdóttir og Eva Ásrún Albertsdóttir koma báðar við sögu í söngvakeppninni að þessu sinni. Ingvar Grétarsson syngur hið hugljúfa lag í fyrsta sinn ásamt Rut Reginalds.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.